Bloggfrslur mnaarins, aprl 2012

Amma n, frnka n, vinkona n, .

Myndin hr a nean er tekin Aenu eftir sustu ramt. Grsk grasrtarsamtk hafa dreift henni vsvegar Netinu me essum texta: Η γιαγιά σου; Η θεία σου; Η φίλη σου; Εσ; sem tleggst annig: Amma n, frnka n, vinkona n, .

Hn var kannski perla...

Myndin kallar neitanlega fram djpa sam me grskum almenningi sem er kominn af mrgum helstu strmennum vestrnnar sgu auk ess sem menning Vesturlandanna byggir a mjg miklu leyti eim hugmyndaheimi sem rtur snar grskum hetju- og gosgnum.

Ef svona er komi fyrir Grikkjum hversu langt eiga menningarsamflgin eftir sem grundvalla tilveru sna v sem eir u af v sem grskt er? Hversu langt verur anga til a tilefnin til a yrkja eins og raunsisskldi Gestur Plsson orti undir lok 19. aldar blasa vi hverju gtuhorni?

Betlikerlingin
Hn hokin sat trppu en hrkufrost var
og hniprai sig saman uns kufung hn l
og krklttar hendurnar titra til og fr,
um ttrana flma, sr velgju til a n.

Og auga var sljtt sem ess slokkna hefi ljs
stormbylnum tryllta um lfsins voa-s
a hvarflai glpandi, stefnulaust og stirt
og stanmdist vi ekkert - svo rvntingarmyrkt.

enni stu rkir og hrukka' er hrukku sleit,
r heljarrnir sorgar er engin a veit.
Hver skra kann fr prsund og plgum llum eim
sem pslarvottar gfunnar la hr heim?

Hn var kannski perla sem tnd tmans haf
var tpu og gltu svo enginn vissi af,
ea gimsteinn, sem forum var greyptur lns baug,
- en glerbrot var hn orin mannflagsins haug.

Hn var kannski perla [...] en glerbrot var hn orin mannflagsins haug


Snum samkennd verki

Enn og aftur f ramenn brf fr almenningi ar sem er hfa til vitsmuna eirra og samkenndar. A essu sinni eru a slenskir ingmenn sem eru hvattir til a bregast vi neyarkalli Grikkja sem la fyrir a miskunnarleysi sem eir sta af hendi fjrmlaaflanna. . m. Aljagjaldeyrissjsins og Evrpska selabankans.

eir sem skrifa undir brfi eiga ftt anna sameiginlegt en samlunina me sversnandi kjrum Grikkja og a a sitja ekki agerarlausir hj egar fjrmlarisarnir sauma a kjrum brra eirra og systra ann htt sem raun ber vitni. skoruninni er vsa til tveggja heimilda sem draga fram a sem virist hafa fari fram hj alltof mrgum varandi a sem er a eiga sr sta Grikklandi um essar mundir.

Brfi sem var sent alla ingmenn og helstu fjlmila n morgun er svohljandi:

Reykjavk 25. aprl 2012

Til ingmanna

Vi undirritu skorum ykkur a sna Grikkjum samkennd og setja saman ingslyktunartillgu um a Alingi slendinga lsi yfir stuningi vi grsku jina sem lur fyrir afr fjrmlaaflanna.

a er lngu ori tmabrt a jingin Evrpu bregist vi neyarhrpum grsks almennings; ney jar sem stafar af agerum fjrmlakerfisins. Ykkur til upplsingar viljum vi vsa tvr gar heimildir um adragandann og standi Grikklandi:

1) Grein tnskldsins Mikis Theodorakis The Truth about Greece ar sem hann rekur a sem mli skiptir til a skilja stu Grikkja dag.

2) Heimildamynd blaakonunnar Alexandra Pascalidou, Vad r det fr fel p grekerna? (Hvaa vandaml hrjir Grikki?) um sversnandi astur almennings sem eru tilkomnar fyrir r agerir sem gripi hefur veri til af grskum stjrnvldum a krfu fjrmlaaflanna.

gn jinga Evrpu sem hafa daufheyrst vi neyarhrpum grsks almennings er skammarleg. ess vegna viljum vi hfa til samkenndar ykkar ingmanna um a bregast vi kalli hans og leggja fram og samykkja ingslyktunartillgu ar sem Alingi slendinga fordmir agerir fjrmlaaflanna gegn Grikkjum.

Undirskriftir:

Anna lafsdttir Bjrnsson, tlvunarfringur

rni r orgeirsson

sthildur Sveinsdttir, andi
sta Hafberg, viskiptafringur

Bjrk Sigurgeirsdttir, rgjafi

Eln Oddgeirsdttir

Elnborg Kristn Kristjnsdttir, hsklanemi

Fanney Kristbjarnardttir, bkasafns- og upplsingafringur
Gurn Indriadttir, leiksklakennari

Gurn Skladttir, sjkralii

Gunnar Skli rmannsson, lknir

Helga Gararsdttir, feramlafringur

Helga rardttir, kennari

Hinn Bjrnsson, jarelisfringur

Hjalti Hrafn Hafrsson

Jakobna Ingunn lafsdttir, stjrnsslufringur

Jn Jsef Bjarnason, rgjafi

Jn risson

Rakel Sigurgeirsdttir, slenskukennari

Valds Steinarsdttir, skyndihjlparleibeinandi


Epli og appelsnur

appelsnur  sta eplaLesendur essa bloggs hafa vntanlega teki eftir eim breytingum sem g geri tliti ess fyrir rmum mnui san. sta epla er kominn litur appelsnanna merki SAMSTU flokks lris og velferar.

Einhverjir eru byggilega a vel upplstir a eir vita stuna. .e. a g gekk til lis vi SAMSTU um mijan febrar sl. og bau mig fram til formanns fyrsta aildarflagi frambosins sem var stofna hr Reykjavk. N er bi a stofna anna Kraganum en formaur ess er ungur og efnilegur maur bsettur Hafnarfiri. S heitir Birgir rn Gujnsson og er ekki hgt a segja anna en hann hafi marka sr sta me eftirtektarverum htti eirri samflagsumru sem mestu mli skiptir me greininni: Ofolinmi skuldara. Greinin birtist visir.is nna sumardaginn fyrsta.

Kynning formanni SAMSTU-Reykjavk

Sjlf hef g teki virkan tt samflagsumrunni fr haustinu 2008 essu bloggi. Fr v sama hausti hef g lka lagt mislegt af mrkum eirri vispyrnu sem hefur veri gangi fr v . Fyrst me tttku reglulegum mtmlagngum sem fru fram Akureyri fr v oktber 2008 fram til febrar 2009. upphafi rsins 2009 gekk g svo til lis vi hp fjgurra kvenna sem hldu utan um reglulega borgarafundi ar fram til vorsins 2010.

Eftir a g flutti til Reykjavkur hef g teki tt enn fljlbreyttari vispyrnuverkefnum. au sem g tel upp hr eru au sem g hef lagt mestu kraftana annahvort skipulagningu og/ea tttku. Fyrst voru a tunnumtmlin sem hfust ann 4. oktber 2010 og m heita a lifi fram nstofnuu bloggi sem nefnist Tunnutal.

var a Samstaa jar gegn Icesave vori 2011 en strsta framlag mitt til hennar var myndbandasyrpan: Af hverju NEI vi Iceave. Hausti 2011 lagi g uppbyggingu Grasrtarmistvarinnar li og hlt undan um reglulega laugardagsfundi ar fr desember og fram byrjun mars essu ri. essir fundir voru teknir upp og eru fyrirlestrarnir allir agengilegir inni You Tube.

g tk lka tt undirbningi tveggja borgarafunda sem haldnir voru Hsklabi essum vetri sem er a la. eir fjlluu bir um mlefni lntakenda. Bir voru teknir upp. Upptkuna af eim fyrri m nlgast hr en af eim seinni hr.
appelsnur
Eftir seinni borgarafundinn, sem var haldinn ann 23. janar, hittumst vi Lilja Msesdttir, n formaur SAMSTU flokks lris og velferar, nokkrum formlegum fundum. A kvldi 12. febrar tk g svo kvrun um a ganga til lis vi framboi og leggja v krafta mna. g s ekki eftir eirri kvrun og finnst hn reyndar vera mjg rkrttu samhengi vi a sem g hef helga meginorra frtma mns fr haustinu 2008.

etta er reyndar ekki fyrsta skipti sem g hef komi nlgt plitk. Vori 2009 var g fimmta sti framboslista Borgarahreyfingarinnar Norausturkjrdmi. g fylgdi remenningunum sem voru kjrnir inn ing undir merkjum Borgarahreyfingarinnar egar eir klufu sig fr henni og stofnuu Hreyfinguna hausti 2009 og var varamaur stjrn hennar fram til vors 2011. jn 2011 var g kjrinn aalmaur stjrn Hreyfingarinnar en sagi mig fr v trnaarstarfi byrjun oktber fyrra. Leiir skildu ekki fyrr en g gekk til lis vi SAMSTU.

Fram a nstu kosningum

mnum augum hefur a veri ljst fr hruni a eir ingflokkar sem voru inni ingi brugust kjsendum snum. eim tma hefi g vilja sj annahvort jstjrn ea einhvers konar neyarstjrn skipaa srfringum efnahagsfllum og afleiingum eirra. Niurstaan uru kosningar ar sem eitt ntt frambo, sprotti r mtmlendajarvegi Austurvallar, bau fram samt eim flokkum sem fyrir voru inni ingi. tkoman var s a etta nja frambo fkk aeins fjra menn kjrna inn ing en Samfylkingin fkk leiandi hlutverk rkisstjrnarmynduninni. a hefur reyndar komi betur ljs san a kosningabarttan vori 2009 var a langmestu leyti grundvllu heiarleika.

au ml sem hefu tt a vera forgrunni voru sett undir hugtk eins og skjaldborg heimilanna og norrn velferarstjrn en hafa a langmestu leyti snist um afstuna til inngngu Evrpusambandi. Kjsendur ekkja allir essa sgu. Njir ingmenn, sem lofuu margir gu upphafi, hafa tapa flugi og eru langflestir eins og horfnir inn seigfljtandi vinnubrg ingsins sem einkennast af flestu ru en v gagnsi sem kjsendum var lofa. S fagmennska sem kjsendur ttu a geta tlast til af einstaklingum sem fara me jarhagsmuni er vandfundinn.

Vonarliljur er einn og einn sem fara me umbo sitt af al og rvekni. A mnum dmi er Lilja Msesdttir s sem ber hfu og herar yfir alla ara ingmenn hva etta varar. Alveg fr upphafi hefur hn sett ann alvarlega forsendubrest sem snertir hvert einasta heimili landinu oddinn. a er ekki sst ess vegna sem g kva a leggja SAMSTU li v a byggja upp raunverulegan valkost vi fjrflokkinn fyrir nstu alingiskosningar.

A mnu viti urfa allir kjsendur a gera a upp vi sig hvort eir vilja breytt stand ea breytingar. eir sem vilja breytingar hvet g til a kynna sr n frambo, srstaklega Dgun og SAMSTU, og gera upp hug sinn hvort og hvernig eir tla a vinna a v a leggja v li a kynna essa valkosti fyrir rum kjsendum fyrir nstu kosningar. a urfa nefnilega allir sem vilja breytingar a vinna saman a styrkingu og framgngu eirra framboa sem hafa innanbors sem hafa snt sig a vinna a sameiginlegum hagsmunum heildarinnar en ekki srhagsmunum frra tvaldra.

Grundvallarspurningin er: Hvort viltu skemmt epli ea ferskar appelsnur?

Skemmt epli
ferskar appelsnur

Rmlega riggja mnaa frestur

Meirihluti stjrnar aildarflags SAMSTU flokks lris og velferar Reykjavk samykkti eftirfarandi lyktun varandi aildarvirurnar vi Evrpusambandi sl. mnudagskvld. lyktunin hefur veri send forstisrherra og alla helstu fjlmila. lyktun stjrnar SAMSTU-Reykjavk er svohljandi:

Stjrn SAMSTU-Reykjavk fer fram a rkisstjrnin ljki virum um aild slands a Evrpusamabandinu fyrir 1. gst 2012. Veri samningaferlinu ekki loki fyrir ann tma krefst stjrn SAMSTU-Reykjavk a jaratkvagreisla um a hvort halda eigi samningaferlinu fram fari fram eigi sar en nvember 2012. Afar brnt er a virunum veri loki essu ri til a r skyggi ekki brn kosningaml nstu alingiskosningum. essi kosningaml eru, a mati stjrnar SAMSTU-Reykjavk: lausn sttanlegri skuldastu heimila og smfyrirtkja og lei til a afnema gjaldeyrishftin sem tryggir almenna velfer og sjlfbrni efnahagslfsins.

Greinarger:

Stjrn SAMSTU-Reykjavk er eirrar skounar a vi nverandi astur s hagsmunum slands best borgi utan ESB og telur ennfremur a rkisstjrninni beri skylda til a efna lofor sn um a samningavirurnar myndu ekki taka lengri tma en eitt og hlft r.

Eftirfarandi atburir hafa grafi undan upphaflegum forsendum aildarvirnanna:
  • Evrpusambandi hefur n htunum um a beita sland viskiptavingunum til a stva lgmtar og byrgar makrlveiar slands innan eigin efnahagslgsgu.
  • Evrpusambandi hefur einnig teki formlega stu gegn sjnarmium og hagsmunum slands Icesave deilunni.
  • Aildarferli tti a taka eitt og hlft r en hefur n dregist tvfalt lengri tma og endirinn ekki sjnmli.
  • Aildarumsknin hefur veri umdeild fr upphafi. Vihorfskannanir sna mikla og vaxandi andstu vi aild.
  • Algunarferli dregur drmtan tma, fjrmuni og orku stjrnvalda fr brnni verkefnum.
  • Evrpusambandi glmir sjlft vi gjaldmiils- og skuldakreppu sem ekki er s fyrir endann .
  • Agerir og vibrg Evrpusambandsins vi eigin vandamlum boa ekki gott a mati Samstu-Reykjavk ar sem almenningur hefur veri ltinn axla tap illa rekinna fjrmlafyrirtkja.

Simenntun fylgir s byrg a taka afstu

Skynsemin leiir til skipulagsVi erum stillt og simenntu og a er s mynd sem vi viljum vihalda af sjlfum okkur. Simenntun felur a meal annars sr a taka byrg. Fylgifiskar byrgarinnar eru eir a mynda sr skoun um mikilvg ml.

Myndin um sipri arf v a taka mi af astum. S sem vill telja sig til simenntara einstaklinga arf me rum orum a bregast vi v sem er a eiga sr sta kringum hann.

Vi lifum furulegum tmum ar sem samflagi, sem meiri hluti okkar hlt a vri heilt, hefur veri rjkandi rstir a.m.k. rj undanfarin r. g veit a marga langar til a taka til hendinni vi a byggja upp ntt af v a vita a allir a vi urfum slku a halda.

Fmenn j sem br saman strri eyju arf ekki sst a byggja upp samflag sem gerir r fyrir llum. Fmenni og vegalengdirnar gera a a verkum a vi rum ekki vi a a hr bi tvr jir; 3.000 mti 270.000 ea fmenn valda- og eignaelta mti jnum hennar. Vi essi 270.000 verum ess vegna a bregast vi v hva hin 3.000 hafa hyggju varandi lfskjr okkar.

Vi urfum a vinna saman og breyta samflaginu annig a framt okkar veri nnur en rldmur vi a halda uppi innlendri og aljlegri eigna- og valdasttt . Vi urfum a horfast augu vi a a essi vira lf okkar og framt aeins t fr v hve miki vi getum lagt a mrkum til vihalds lfsstls eirra.

Vi sem hfum ekkert a verja nema lfi urfum a bregast vi v hvernig fyrir okkur er komi vegna fmenns eigna- og valdahps sem lfsvenjur snar undir v a vi tkum kerfinu, sem a hefur byggt upp eim til varnar, me stillingu og afskiptaleysi.

Vi eigum val um a hvort vi viljum lifa rum ea okkur sjlfum. Vi eigum val um a hvort vi viljum gefa vinnuframlag okkar til vihalds v kerfi sem essi hpur hefur byggt upp til a jna votum draumum snum um hf eigna og valda.

Merki SAMSTU flokks lris og velferareim sem eiga sr annan draum skal bent a SAMSTAA flokkur lris og velferar er prilegur vettvangur fyrir alla sem eru tilbnir til a leggja sitt a mrkum vi uppbyggingu lfvnlegrar framtar fyrir ann meiri hluta jarinnar sem stendur frammi fyrir v a vera aeins skiptimynt firrtum heimi forbetranlegrar eigna- og valdastttar.

Um barttu gs og ills pskum

Fyrir margt lngu skrifai g bloggfrslu sem g nefndi: Barttu gs og ills. etta var undir lok rsins 2008. N rmum remur rum sar finnst mr sta til a endurskrifa hana inn nverandi astur. egar upp er stai er a einkum endirinn sem er annar.

Svnsleg vanhfnia hafa margar sgur um alls kyns spill- ingu gengi um samflaginu undan- frnum rum. msir aumenn og reyndar stjrnmlamenn lka hafa veri ar aalhlutverki. Eftir bankahruni x essum sgnum svo sannarlega fiskur um hrygg og sfellt fleiri koma vi essar ljtu spillingarsgur.

Fyrst eftir hrun voru fir eirri astu a meta sannleiksgildi essara sagna. Allmargir voru sr mevitair um a a dpt kreppunnar hr landi og gn yfirvalda ar um vri ekki einleikin. Eitthva hlyti a liggja a baki. Eitthva sem vri svo strt og ljtt a a yldi ekki a vera dregi fram dagsljsi. Margir geru sr lka grein fyrir v a a urfti virka og sterka ggunar- og felublokk til a hylma yfir stur og gerendur svo strvgilegra athafna a r leiddu til hruns heils samflags.

Smtt og smtt hafa fleiri og fleiri atvik heildarmyndarinnar veri dregin fram. Strsti Gandlfur horfir langeygur eftir rttltinutturinn ar er Rannsknarskrslan sem jinni var lofa a myndi leia til uppgjrs. Uppgjrs sem myndi grundvalla ntt upphaf. a eru vntanlega fleiri en s sem etta ritar sem eru ornir langeygir eftir efndunum. Flestir eru sennilega lka ornir tkeyrir af v a brjtast fram villunum sem hefur veri dlt yfir jina kjlfari gegnum mis konar mila.

Sumir sem reyndust traustir ttavitar fyrst eftir hrun hafa umskipst blindsker. Margir essara tluu skynsamlega um byltingarkenndar breytingar fram til vors 2009 en kjlfar kosninganna, sem var uppskera Bshaldabyltingarinnar, hafa eir ori a helstu mlppum nrrar hafnar sama dalli og eir kepptust vi a rfa niur ur. a hefur vissulega veri dapurlegt a horfa upp a a essir skuli styja helstefnu laskarar jarsktu fyrir a eitt a eirra li yfirtk strishs hennar.

a sem hefur veri hva athyglisverast er a allan ennan tma hefur enginn eirra sem ber raunverulega byrg hruninu stigi fram og viurkennt hana. a sem hefur vaki mesta furu essu sambandi er a hvernig eir sem hafa veri kallair til hennar hafa langflestir komist upp me a a sverja sig fr allri slkri byrg. Oft svo svfinn htt a alla setur dumbraua undir og margir kreppa hnefa um skriffri ea hamra lyklabor djfulm. En or mega sn ltils gegn sileysinu. Espa a aeins upp ef eitthva er.
Altari illskunnar
rtt fyrir a a liggi augum uppi a fjrglfrastarfsemi nfrjlshyggju- gosanna hafi steypt krnunni til helvtis enginn a sta neinni alvru byrg fyrir a. Fyrst eftir hrun voru skilaboin til jarinnar au a a vri ekki rtti tminn til a finna skudlga! Enn spyrja margir: Hvenr? ef ekki ? ... svo fyrnast sakir. Grafast ari tmans og gleymast undir ryklagi alls moldvirisins sem yrla hefur veri upp undan- frnum remur rum til a flta fyrir sigurverki tmans.

a sem mr og sennilega mrgum fleirum hefur tt furulegast llum essum hildarleik er a hva essu lii gengur til? Hvers vegna axlar enginn byrg v sem tti sr sta innan fjrmlastofnananna landinu? Hvers vegna virka fjlmilanir ekki betur? Hvers vegna egir dmsvaldi og framkvmdavaldi? Hvers vegna var uppgjri vi hruni ekki forgangsml ingheims sumari 2009? Af hverju neitai rkisstjrnin a vkja egar hn reyndist fr um a takast vi a loksins egar uppgjri komst dagskr hausti 2010?

Hva eru essir ailar a verja? Sekt? Samsri? Mevirkni? Heimsku? Getuleysi? Dmgreindarskort? Sispillingu? Sj syndir, og sennilega enn fleiri sem mig skortir hugmyndaflug til a draga fram, binda ggunar- og felublokkina saman, og gegn hverjum? Almenningi, sem er svo sleginn a andlegu standi hans m lkja vi afleiingar alvarlegs falls sem kemur fram m.a. kjlfar loftrsa og annarra strsgna. Og erum vi ekki stri?

Fyrir hrun hldu byggilega allflestir a rkisstjrnin vri vinaliinu me almenningi og sti vr um hagsmuni hans. En anna kom daginn. Rkisstjrninn reyndist vinur almennings landinu. S sem tk vi hefur snt sig a vera v liinu lka. Hn starfar alls ekki gu almennings og ber ekki hagsmuni hans fyrst og sast fyrir brjsti. vert mti ver hn sem brutu gegn jarhagsmunum. a ltur lka t fyrir a strstur hluti stjrnmlastttarinnar s ekki bara sekur um yfirhylmingu og samsekur glpamnnunum ess vegna. Heldur eru eir sennilega lka sekir um sams konar glpi og trsarklkan. Enda tilheyra eir henni og starfa leynt og ljst hennar gu og hennar hagsmuna. a er lka hn sem tryggir eim vldin.

jin v ekki bara barttu vi sem spilltu fortinni, rstuu ntinni og standa vegi fyrir framtinni heldur berst hn vi ill eyingarfl. Meinsemdin sem hefur sest a hugum eirra, sem verja vld sn og vinaklkurnar snar me essum htti, er grgin. GrginSjklingarnir sem vi sitjum uppi me eru svo gersamlega hennar valdi a eir eru ornir rlar hennar. Fknin au og meiri au og spennuna sem hann skapar hefur firrt essa einstaklinga dmgreindinni. Ef essi sjklingahpur tapar er fjri bi og a m ekki vera. a er engin framtarhugsjn sem strir gjrum eirra heldur skammtmasjnarmi helgu af peninga- og valdagrgi.

Hvar er almenningur essari mynd? Hann borgar upp httufjrmagni sem tapaist sama hva a kostar. Almannaheill er frna altari grginnar. a verur a frna llu og llum til a bjarga eigin skinni og halda uppi samsrinu. Hugsun grgisfklanna innan rkisstjrnarinnar er mjg lklega essi: Ef vinur minn tapar forrttindastu sinni kjaftar hann fr mr og a rur mr a fullu! a er ess vegna engin spurning hverjum verur frna, fyrir hvern og hvers vegna!

Almenningur er frnarlambi. Vi hfum frst aftur tma lnsveldisins og fum alltaf frekari stafestingar v. Tekjur okkar og eignir voru settar a vei fyrir sndarvermti fjrmlastofnana og samsteypufyrirtkja. Vi vorum og erum enn knin fram me auglsingum og gylliboum til a grundvalla ennan sndarveruleika enn frekar og sumir bitu og bta enn agni. Eru eir sakamenn ea frnarlmb? g held a eir su flestir frnarlmb v g reikna ekki me a eir fi skuldirnar snar afskrifaar ea rttara sagt reiknaar inn vextina og vertryggingarnar sem leggjast ofan ln Jns og Jnu eins og reyndin hefur veri varandi afskriftir svokallara aumanna.

Og er komi a strstu spurningunum: Hvers vegna hefur almenningur ekki brugist vi me afgerandi htti? Hvers vegna hefur hann ekki flykkt sr betur bak vi fu sem hafa barist fyrir hann undanfrnum rum? Hvers vegna brtur hann sig niur fylkingar gegn hagsmunum sjlfs sn? Hvers vegna treystir hann enn sundurlyndisraddir, falsspmenn og mlsvara hvers kyns forrttindahpa?

tvrur hins gaHr m auvita spyrja sig hverjir hafa stai me almenningi? ur en g tel nokkra eirra upp, sem hafa stai me hagsmunum almennings me hva skrustum htti undanfarin misseri, er rtt a g taki a fram a a er mjg lklegt a g gleymi einhverjum verugum. eir sem g man eftir augnablikinu eru eftirtaldir: Andrea J. lafsdttir, Gunnar Skli rmannsson, Gunnar Tmasson, Lilja Msesdttir, Marin G. Njlsson, lafur Ragnar Grmsson, mar Geirsson, Ragnar r Inglfsson, Sturla Jnsson og Vilhjlmur Birgisson.

g bi ykkur sem lesi etta a taka srstaklega eftir v hvernig fjlmilar, alltof margir fsarar og sumar af flugustu byltingarrddum Bshaldabyltingarinnar eru einmitt inin vi a grafa undan akkrat eim sem hr eru taldir. a er bi himinhrpandi og sorgleg stareynd a einmitt um essar mundir hafa margar essar raddir teki sig saman og keppast um a tala niur eina valdhafann sem hefur stai upp gegn rkisstjrninni. .e. forsetann sem st upp fyrir jina og tryggi henni tkifri til a kjsa um a hvort hn borgai skuldir aumannaklkunnar sem rkisstjrnin hefur margsanna a hn vinnur fyrir.

ur en g lk essum pskaskrifum um barttu gs og ills bi g lesendur essarar bloggfrslu a hafa hugfast hverjir eiga milana sem kosta rurinn gegn nverandi forseta. g bi ykkur lka a hafa hugfast a eins og er jin alltaf einn mguleika gegn kvrunum sitjandi rkisstjrnar. a er a forsetinn vsi endanlegri niurstu hennar fram til jarinnar. lafur Ragnar hefur snt sig a vera s sem hefur styrkinn til ess a standa annig me hagsmunum almennings landinu.

ess vegna er a frnlegt ef jin ltur smu flin og vildu a hn tki sig Icesaveskuldabaggann ffla sig til a kjsa eitthva anna en manninn sem tryggi henni a a hn fkk a eiga sasta ori um a hva hn vildi eim efnum. Ltum skynsemina ra og iggjum bo lafs Ragnars um a standa me okkur gegn rkisstjrn sem hefur margsnt sig a vinna mti v sem kemur hagsmunum okkar best!


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband