Frsluflokkur: Spaugilegt

Frnarlmb kynhormnasveiflna!?

g ver a viurkenna a mr var tluvert skemmt egar g las stuttu frttina sem g tengi essari frslu. Hn byggir essari grein Rogers Boyes sem birtist nettgfu Times gr.

Konur vi stjrnvlinnMr finnst myndin sem fylgir frttinni ekki sur skemmtileg ljsi innihaldsins sem er meginatrium a a konur su n a taka vi vldum af krlunum hr landi. g reikna me a allir taki eftir v a Steingrmur J. Sigfsson er meal kvennanna essari mynd. a er ess vegna spurning hvort eir sem vldu myndina yfirsst a a hann er myndinni ea hvort eir vilji telja hann me konunumHappy

grein Rogers Boyes lkir hann grinu svokallaa vi hamfarir eins og eldgos og arar nttruhamfarir sem hafa rii yfir slensku jina undangengnum ldum. Gri rekur hann hins vegar til eirra hamfara sem karlmenn me yfirdrifna teststernframleislu geta valdi. Hann hefur a eftir einum vimlenda snum r hpi slenskra kvenna a efnahagskreppan s bein afleiing slkra manna sem misstu dmgreindina og tku of mikla httu.

Frttin mbl.is vakti upp minningar um grein sem g las fyrir margt lngu og hafi miki gaman af. g grf essa grein upp og langar til a endursegja hana hr a einhverju leyti. Vona a einhver hafi gaman a. En ur en g sn mr a endur- Heia B. Heiardttirsgninni langar mig til a vekja athygli myndinni sem Roger Boyes ltur fylgja sinni grein. a er ekki ntt a a skuli vera Heia B. Heiarsdttir sem er orin andlit bs- haldabyltinarinnar ti heimi!

Greinin sem g minntist hr undan heitir: Hormnar karla sveiflast daglega. Vinkona mn fri mr hana ljsriti fyrir u..b. tuttugu rum vegna ess a hn vissi a g mundi hafa gaman a henni. g get hins vegar ekki sagt ykkur hvar hn birtist ea hvenr. Gti veri a tmariti heiti Vogin?

g ykist sj a blogginu hennar Sigrur Sigurardttir a a eru fleiri sem kannast vi innihald essar greinar en g. Sigrur bloggar nefnilega um smu frttina og g hr ar sem hn vsar ru Robins Williams sem byggir greinilega smu speki og kemur fram greininni sem mr var svo skemmt yfir fyrir tuttugu rum.

Speki essi er rakin til bandarskra vsindamanna sem hafa rannsaka muninn hegun kynjanna. Samkvmt eirra kenningum er miklu lklegra a skringanna eim mun s a finna mismunandi lffribyggingu heilans en a hn liggi uppeldinu.
Heilinn
eir segja nefnilega a hvelatengslin milli vinstra og hgra heilahvels su strri konum en krlum. Taugafrumurnar fremri hluta heiladyngjubotns virast hins vegar strri gagn- kynhneigum krlum en konum og samkynhneigum krlum.

ess m geta a samkvmt greininni hefur heiladyngjubotninn hrif kynferislega hegun. Mistin fyrir tungumlahfileika er lka breytilegur. Hj konum er hn oftast undir ennisblai heilans en yfirleitt undir hvirfilbeini hans hj krlum.

essar niurstur voru birtar snum tma bandarska frttatmaritinu Time. a kemur kannski fstum vart a essar kenningar ollu tluverum deilum hvarvetna Bandarkjunum. a er reyndar ekki nkvmlega essi vinkill sem vakti mesta ktnu mna heldur r vangaveltur sem settar eru fram samhengi vi r slensku greininni.

g tla ekki a rekja r allar heldur lta ngja a segja fr eirri sem tengist kenningunni sem Roger Boyes segir grein sinni a s orsakavaldur ess hvernig komi er slensku samflagi. Fyrst arft g reyndar a halda mig aeins lengur vi hli sem snr a vsindalegum niurstum hrnkvmra rannskna en n sambandi vi hormnasveiflur hj bum kynjum.
Slarhringurinn
S gosgn heyrist oft a konum s ekki treystandi vegna mnaarlegra hormnasveiflna en n hefur fengist stafest a karlar eigi lka vi hormnasveiflur a stra. eirra hormnasveiflur eru ekki bara mnaarlegar heldur daglegar! Magn karlhormnsins, teststerns, er hst krlum klukkan fjgur nttunni og lgst klukkan tta kvldin.

a verur a segjast a daglegar hormnabreytingar karla eru engan veginn sambrilegar vi r mnaarlegu hj konum. En ef elilega miki er af teststerni lkama karlmanns getur a orsaka tarfshtt bilgirni, frekju og olinmi eins og haft er eftir einum nafngreindum srfringi tttnefndri grein.

framhaldi af essum hvsindalegu upplsingum fr virtustu rannsknarstofnunum heims kynjafrum er svo saga. (Rannsknarstofnanirnar eru reyndar svo virtar a a m ekki nefna r nafn greininni sem g byggi etta ). Sagan sem g tla a taka eftir greininni er sett upp sem myndu frtt og hljmar svona:

Hinga til hafa rkisstjrnarfundir veri haldnir morgnanna en ljsi njustu rannskna hrifum karlhormna hefur veri kvei a halda framvegis klukkan tta kvldin. Me essari breytingu er ess vnst a samstarf einstakra rherra muni batna og frivnlegar horfi samskiptum rkisstjrnar og landsmanna. rangur essa er egar farinn a koma ljs.

Dmi sem er teki um a hvaa alvarlegu afleiingar morgunfundirnir gtu mannlegur stundarsingurhaft fr me sr minnir mig neitanlega nlegt atvik r stjrnart eirrar rkisstjrnar sem n er fallin. a getur ekki fari fram hj neinum vi hva er tt. ess vegna er kannski rtt a treka a a greinin sem etta er teki r er u..b. tuttugu ra gmul: Einn rherra hafi ori a kvrunin um niurskur heilbrigiskerfinu hafi veri flskur og mannlegur stundarsingur ttaur r eistum misviturra stjrnmlamanna.

Er fura manni s skemmt! ea er etta bara dmi um afspyrnu- llegan kvenrembuhmorLoL


mbl.is ld teststernsins loki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hamfararsaga trsarinnar

g rakst eftirfarandi sgu a sunni hans Egils; Silfri Egils. Hann getur ess ekki hver samdi hana annig a g veit ekkert meira um hfundinn en a sem eigandi hennar segir af sjlfum sr upphafi sgu sinnar. g setti etta hrna inn vegna ess a hr eru hrmungarnar sem hafa veri a ganga yfir jina undanfarnar vikur settar fram afar spaugilegan htt en kaldhnin lekur lka af hverju ori.

Hin alvarlega atburarrs sem leiddi til efnahagshruns jarinnar og s sem tti sr sta dagana kringum bankahruni eru sett annig fram essari sgu a eir vera grtbroslegir. Sgupersnurnar eru stjrnendur jarsktunnar og trsarvkingarnir sem eir gfu lausan tauminn. Stll sgunnar er skoplegur en efni grafalvarlegt annig a hann er alveg stl vi alla tvbendnina sem einkennir sem sagan fjallar um.

Hamfarasaga

Mig langar til a segja r dlitla sgu. etta er hamfarasaga, en g er jarfrikennari og sktukarl, og a er einmitt traust reynsla egar greina skal atburi er hr verur lst. eir sem til ekkja munu stafesta essa frsgn eftir v sem eir best vita. a getur reynst hverjum manni ofraun a grafa upp sannleikskorn r eim harskafli sem n hylur landi ar sem flokkshollusta ykir meiri dygg en almenn skynsemi og sannleiksst.

linu sumri hreppti jarsktan brlu en sigldi beina stefnu fyrir fullum seglum me skerjagarinn framundan. Stjrnendur tngluust glabeittir v hva skipi vri gott og a skerin vru hr. v miur snir reynslan a galgopahttur af essum toga er til marks um hfa stjrnendur og samkomulag brnni.

Lengi vel hfu allar stefnubreytingar veri stjrnbora en n var svo komi a skipi var fari a sigla til baka eftir allar hgribeygjurnar. Auk ess voru n berandi sker komin upp stjrnborsmegin. eim sem ahylltust stjrnborsstefnu tti minnkunn af v a lta opinberlega af tr sinni. v var fram siglt beint og htt. brnni rkti gnin ein. Hsetarnir stu klrir vi skautin en engin skipun barst um a breyta seglum. Kallarinn Hannes sem hafi gegnt v hlutverki a kalla hgri sn ! fyrir skipstjrann var n agnaur.

A lokum kom a v a menn tku a ra um a hverju tti a bjarga ef allt fri versta veg. Dav skipstjri, Geir undirsti, Hannes kallari og fleiri r stjrnborsliinu vildu bjarga sjum vina sinna eirra Kjartans og Bjrglfsfega. eir ttu ar greia a gjalda v Kjartan og Bjrglfsfegar hfu um langa hr fjmagna sji stjrnborstrbosins laun. Einnig var rtt um a senda neyarkall til breska flotans.

S galli var essari rager allri a bakborsmnnum brnni tti rtt a eitt skyldi yfir alla skipsverja ganga egar kmi a bjrgunaragerum eins og kveur um sjferalgum. Einnig tti a kostur a eir Kjartan og Bjrglfsfegar hfu fari me rnum og frii um strendur Bretlands og skili ar eftir svina jr. v tti vst a sjir eirra yru gerir upptkir sem hvert anna vogrek ef til bjrgunar kmi. Einnig tti lklegt a skipsbrotsmenn yru hengdir ef eir fllu hendur Bretum hvort sem eir hefu teki tt sjrnum trsarvkinga eur ei. v var enn siglt og kvei a lta reyna skerin.

N kemur til sgunnar orsteinn nokkur Mr. Hann var skipstjrnarmaur gur og rautreyndur r mrgum verum. var um bor sktunni sjurinn Glitnir. Hann var hluti af rnsfeng Jns vkings sgeirs r Bnhsum sem herja hafi va vinveittar ngrannajir. orsteinn tk Dav tali og lagi a til a sjnum Glittni yri bjarga og hann hafur sem kjlfesta bjrgunarbtnum.

Dav tk etta stinnt upp enda var hann vildarmaur Jns og vildi hans sji til einskis gs nta. Hrifsai hann sjinn r hndum orsteins svo hart a fygldu me neglurnar. a herma kunnugir a orsteinn hafi ei annan tma brugi svo svip enda var hann handlama eftir. Eigi brst honum kvaskldskapurinn og kastai hann fram vsu essari:

sinking_ship_719934.jpgSrt er ann sj a missa
svur undir handa
stafnkvgs brot s og blstur
beljandi Rn mun hrista
en svalbinn sulluraftur
skkva mun fjr vanda
Bjrglfum bum svikinn
botninn af hann mun gista.

Dav vildi n afhenda eim Bjrglfsfegum sjinn Glitni en eir voru egar rnir bjrgunarbtnum. Ba hann sna vi og iggja sjinn sem kjlfestu. eir tldu sig hafa rna kjlfestu egar og myndu eir halda fram sjrnum er verinu slotai. Lt n Dav bera alla sji t lunninguna og ba sna vi og hira. eir vildu eigi iggja enda var margt ar illa fengi og ekki gott a hafa innanbors ef eir leituu gria hj Bretum.

Kom til ess er vsir menn hfu fyrir s a jarsktunni hvolfdi, enda kjlfestan ll lunningunni. Gekk ar allt eftir er orsteinn hafi fyrir s. Rru eir Bjrglfsfegar vi svo bi brautu og vildu engum bjarga svo margir mtir stjrnborsmenn veltust brimgarinum. Launuu eir ar me kinnhest ann er Bjrglfur eldri hafi eitt sinn fengi svallveislu eirra stjrnborslia.

a sst sast til skipsbrotsmanna a sumir voru egar drukknair hafrtinu og flutu bkarnir va. Allir sjir voru horfnir fyrir bor og eir sem komist hfu kjl ttu von v a vera hengdir fyrir sjrn ef einhver hirti um a bjarga eim. Mndu n skipsbrotsmenn grtblgnum augum upp til himnadsarinnar Evrpu, en hn var enn srum eftir samskiptin vi Seif, dauf og ltt fallin til heita. Vildi hn ekkert me hina blautlegu karla hafa nema ef eir fru henni jarsktuna gu rttum kili. Reyndu n skipsbrotsmenn sem kafast a rtta vi sktuna til ess a fra hana himnadsinni a gjf.

Engar fregnir eru af v hvernig til tkst en mrgum lkum hefur egar skola land. ar meal eru flestir r lii stjrnborsmanna. Er til ess teki hve rrir bkar eirra eru n en eir voru allir nokku ykkvir fyrir enda hafi Dav ali vel. Skipsstjrnin er n ll talin af enda hldu eir of lengi sjina egar sktunni hvolfdi. F a er eir vildu svo kaft afhenda dr botninn.


Ekki alveg ttalausar:-/

g kynntist sk fyrir einhverjum ratugum sanWoundering og dag erum vi frekar srstakar vinkonur. egar vi erum saman gerum vi oftast a sem venjulegir vinir gera saman eins og fara t.d. feralg saman. Hr er mynd sem var tekin af okkur st  FlkalundiFlkalundi sl. sumar.

En stundum hgum vi okkur ekki alveg eins og arir. a er kannski vegna ess a vi erum lka bilaar barLoL a hefur t.d. sanna sig a vi erum bar alveg trlega huglausar ea m..o. er ekki miki ml a hra okkur annig a vi verum alveg glrulausar af hrslu.

g vissi ekki a g vri svona mikil skrfa og er reyndar ekki alveg tilbin til a viurkenna a g s a, rtt fyrir allt. En me sk er g allt anna en ttalaus. Sennilega er a bara hn sem kallar gunguna fram mrWhistling

sk tskrifaist sem ljsmir vori 2005. g var ekki tskriftarveislunni hennar en vildi endilega halda upp a me henni einhvern eftirminnilegan htt. Vi skipulgum smferalag austur fyrir fjall (mia vi ReykjavkWink me nokkrum athyglisverum vikomustum sem vi vldum saman. Vikomustairnir voru a sjlfsgu valdir me tilliti til ess a essi dagur yri sem ngjulegastur fyrir sk...

Einn af eim vikomustum sem sk langai afskaplega miki a skoa var Draugasetri logo DraugasetursinsStokkseyri. g samykkti hann gjrsamlega grunlaus t hva vi vorum a faraErrm essi fer var ein s eftirminnilegasta sem g hef fari . g tel mig reyndar mjg heppna a hafa fengi tkifri til a minnast einhvers eftir a vi frum inn etta draugabli!

etta byrjai allt me svona yfirdrifinni olinmi af minni hlfu yfir huga skar essum sta. g tlai mr sko aldeilis a vera tffarinn essu di sem hrist ekki neitt Cool g reiknai engan vegin me v a essi yfirgengilega skelfing sem ni strax tkum sk myndi hreyfa vi mr...

g byrjai v a lenda einhverjum tkum vi tknina. a var hreinlega eins og einhver draugur hefi hlaupi vasaleisgumanninn sem g fkk thluta afgreislunni. g var ess vegna uppteknari af v a koma honum lag en horfa kringum mig. sk fr undan en var alveg a fara yfir um af tta vi a a hn mtti draugumGetLost

egar g elti hana inn anna - ea rija rmi, baukandi vi a koma vasaleisgumanninum til a virka rtt, rekur sk upp svona skerandi vein... g leit upp starin v a horfa ttalaus a sem hafi hrtt hana og reyna svo a lkna hana af essar hrslugirni... en egar g kom auga a sem hafi hrtt hana gargai g eins og glrulaus hlfvitiBlush

a fr ekki milli mla a vibrg af essu tagi virka einkar vel draugana arna. Vi lentum vlkri skn enda grguum vi og gluum, grenjuum og bumst vgar. Auvita flissuum vi lka yfir v hva vi vrum vitlausar en DRAUGARNIR VORU TRLEGA RAUNVERULEGIR!!Crying

a er alltof langt ml a rekja allar hremmingarnar sem vi lentum essum rkkvaa, villugjarna sta. En lok essa gnvnlega feralags bei okkar enn einn sknin annig a vi stukkum undan henni glandi og famlgum fram afgreisluna. Vi ttumst eiga ftum okkar fjri a launa en mttum engum skilningi eim augnarum sem vi mttum anga komnar enda vissi etta flk ekkert um a hva vi vorum bnar a ganga gegnumShocking

g tri ekki ru en a draugunum hafi tt vi kaflega skemmtileg frnarlmb en g veit ekki hva gti ori til ess a g skemmti eim aftur me nrveru minniWoundering Hins vegar mli g me v a allir arir skoi essa sninguSmile

Sennilega ttum vi sk alls ekki a fara saman svona skelfilegar sningar en... egar g var heimskn hj henni nna byrjun jl. kvum vi a skreppa enn einu sinni yfir Hellisheiina og kkja vi Selfossi. Svo var sk voalega hugasm gagnvart lfa- og trllasetrinu sem er nbi a opna Stokkseyri.

IW_top2

a hljmar kannski trlega en g var alveg bin a gleyma meferinni sem vi fengum DraugasetrinuBlush lfar eru heldur ekkert skelfilegir og hva getur svo sem veri skelfilegt vi trll... Vi frum sem sagt en fengum eitthvert veur af v afgreislunni a einhver ltilshttar skelfing gti bei okkar lokin.

etta byrjai lka allt voalega vel hj okkur nema sk var eitthva kvin yfir framhaldinu og... tja, a er kannski best a g segi ekkert of miki vegna eirra sem eiga eftir a fara og skoa etta en g hef sannast sagna aldrei veri styttri tma inni neinni sninguPinch stan er ekki s a sningin hafi ekki veri hugaver en trllin eru skelfilegri en g hafi mynda mrCrying

Eftir essa fer er g hreinleg ekki viss um hvort mr ykja draugar ea trll gnvnlegri fyrirbri. g velti v reyndar lka fyrir mr hvort vi sk ttum ekki a lta a vera a fara saman svona sningar en eins og g sagi byrjun erum vi svolti srstakarW00t a er ess vegna alveg spurning hvort vi lrum a sem liggur augum uppi af essum uppkomumGrin


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband