Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Undir lok rsins

essu merkilega ri er senn a ljka. rinu me rtalinu sem er hgt a leggja saman og f t tluna einn. ri sem g heyri svo oft, svo va og fr svo mrgum a myndi boa eitthva srstakt... man a ekki allt smatrium enda bar ekki llum saman...

Sumir sgu a etta yri r uppgjrs og breytinga. Arir a etta yri uppskerur eirra sem hfu lengi unni hrum hndum a v a ljka strum verkefnum. Einhverjir sgu a etta vri ri sem markai upphafi einhverju mikilvgu og nju. Vlva Vikunnar spi umbrotari svii efnahags- og stjrnmla:

"a kmi mr alls ekki vart tt allt springi loft upp hj rkisstjrninni rinu og boa veri til nrra kosninga. Mr snis sambringur vinstri aflanna veri fyrir valinu [...]

Vlvan er ekki bjartsn egar kemur a efnahagsmlum. Hn segir fjrmlakreppu framundan og spir miklum sveiflum gengi krnunnar. Vlvan segir a rlegt s a taka upp evru en leggur frekar til a slandi veri tekin upp snsk krna ea kanadskur dollar.

spir Vlvan v a eitt strt svikaml fjrmlaheiminum komi upp yfirbori rinu [...].

A lokum m nefna a Vlvan spir v a lafur Ragnar muni htta sem forseti nsta ri [...] (sj nnar hr)

16. oktber sl. var essi sp rifju upp DV og hersla lg a Vlvan hafi lka sagt a: a mun na um Selabankann. g s str milli Davs og fjrmlamanna. Mr finnst lka hluti rkisstjrnar blandast a. Sama hverju maur trir sambandi vi spdma og anna vumlkt er ljst a margt af v sem vlva Vikunnar sagi fyrir um etta r hefur komi fram.

Vlvag veit a g eftir a muna eftir essu ri. g man eftir mnudeginum 29. september egar matartminn vinnunni logai umrunum um hrun Glitnis. kjlfari gerist eitthva hj sjlfri mr sem sr ekki fyrir endann .

g hafi sem sagt lengi ali innra me mr sjlfri vonlausa ngju yfir eirri stefnu sem hefur veri ofan slensku samflagi undangengna ratugi. g hafi byrgt essa ngjurdd inni bri minnar eigin agnar v g fann henni ekki ngilega sterkan samhljm.

Frttir mnudagsins 29. september kveiktu me mr margar blendnar tilfinningar. a var engin eirra g. Raunveruleiki essara frtta og frttanna kjlfari voru lka verri en a sem g hafi ttast.

g hafi ttast a vegurinn sem efnahags- og samflagsmlin hfu troi yri engum til gs en g ori aldrei a leia hugann a v a hann myndi beinlnis svipta hp flks grundvellinum a mannsmandi lfi og jina runni.

ri var vissulega viburarrkt heimi slenskra fjr- og stjrnmla en a sem gerir etta r eftirminnilegast mnum huga er s samstaa sem atburir seinni hluta rsins hratt af sta. a er ess vegna ekki efnahagshruni sjlfu sr sem situr efst huga mnum egar g lt yfir ri sem er n senn enda heldur eir kraftar sem a leysti r lingi.

a er ljst a eir eru miklu fleiri en g sem hafa byrgt inni ngju sna yfir v hvert vi stefnum. Sumir hfu vissulega lti sr heyra. Voru m.a.s. inir vi a vara vi stefnu stjrnvalda msum svium bi ru og riti og hafa jafnvel mtmlt og helst stefnunni strijumlum jarinnar. v miur voru eir fir sem veittu essum rddum nokkra athygli en atburir haustsins hafa leitt stran hluta essa hps til virkrar samstu.

Sumir hafa lyft grettistaki og leitt borgara- og mtmlafundi viku eftir viku fr mijum oktber. trlega margir hafa birt hug sinn og afstu ru essum fundum. nokkrir hafa komi fram fjlmilum og sagt hug sinn ar. a sem vekur auvita furu essu sambandi er a flest stendur etta flk fyrir utan beina ttku efnahags- og stjrnmlum jarinnar. eir sem gegna forystu essu svii egja hins vegar unnu hlji og versta falli taka eir tt a hylma yfir spillingu sem hefur leitt jina t nverandi rotabsstu.

a m ekki gleyma eim sem hafa mtt mtmlenda- og borgarafundi rsins sem er a la v essir fundir hefu aldrei ori a sem eir hafa ori reynd n tttkunnar. Vi hfum stai vaktina msum vgstvum en vaka alls essa hps leyfir mr a vera bjartsnni rtt fyrir allt. stan er ekki sst s a g veit nna a a eru svo miklu fleiri en g sem lta sr ekki standa sama.

g hef heyrt og lesi bergml minna eigin hugsanna hj svo mrgum og ess vegna veit g a g hef aldrei, er ekki og mun aldrei vera ein um skoanir mnar um aukin jfnu og rttlti. raun erum vi svo mrg a g skil tpast v a vi skulum ba samflagi sem er eins og a sem vi lifum , dag. En a er nnur saga...

egar g horfi yfir atburi rsins 2008 er svo margt sem kemur upp hugann. a sem stendur upp r er allt a strkostlega flk sem g hef hlusta og kynnst gegnum mtmla- og borgarafundina. ess vegna kve g etta r me akklti og bjartsni huga. a er enginn tregi vissulega ski a mr nokkur sorg.

Tr af himnumSorgin stafar ekki af v a etta r s senn enda heldur v sem a leiddi ljs. a eru fyrst og fremst agerir og agerarleysi stjrnvalda og forystumanna jflaginu sem valda mr hrygg. g tla hins vegar a tra v a samtakamttur jarinnar uppfylli spdm vlvu Vikunnar um a rkisstjrnin fari von brar fr. a gerist tplega essu ri en a gerist vonandi fyrir nsta vor. Sennilega taka au fleiri spillingarefi me sr fallinu.

g tla ekki a draga r v a blikurnar sem liggja loftinu vi lok essa rs eru kaflega svartar og drungalegar en g vil ekki leyfa mr a lta r draga r mr kjarkinn. Sannleikurinn er nefnilega s a g hef fundi til endurnjas kjarks gegnum mtmlendur sem g hef kynnst bi fundum rsins og hr blogginu. Allar r mtmlahetjur sem g hef bori gfu til a kynnast sustu mnuum essa rs fylla mig hetjulund og endurnjari von.

ess vegna tla g a vera bjartsn fyrir nsta r. g treysti mr ekki til a sp fyrir um atburi ess tel g a vi munum halda fram a mtmla. Vi megum ekki gefast upp. Vi verum a halda fram ef vi tlum a eiga einhverja von um sanngirni og breytingar. g hef kynnst olgum mtmlendum sem g treysti til a halda barttunni um etta lfi.

g vil tra v a vi hfum marka mikilvg spor rinu 2008. Mrg okkar hafa stai frammi fyrir kvenu uppgjri kjlfar bankahrunsins. g fann samhljm skoanna minna og kva a taka tt agerum sem mia a v a krefjast byrgar, sanngirni og breytinga. Sumir stu frammi fyrir v a neyast til a taka afstu og tku eirri skorun. Einhverjir endurskouu stefnuna sem eir hfu fylgt hinga til, kvddu hana og tku upp algjrlega nja.

a sem er mikilvgast essu llu saman er a a str hpur flks tk kvrun um a krefjast ess a forystumenn jarinnar taki byrg. essi hpur hefur mtmlt sanngirninni og sileysinu sem jinni hefur veri boi upp . sem stystu mli viljum vi henda t v gamla sem virkar ekki lengur og taka upp ntt kerfi til a byggja upp rttltara samflag.

Nsta r hldum vi fram essari lei. a mun reyna ol okkar eins og hinga til. g treysti mr ekki til a segja hversu lengi vi urfum a mtmla en a er tlit fyrir a okkur muni fjlga. Fjldinn hltur a auka vgi krafna okkar og leia okkur til sigurs. g tri v ess vegna a sporin sem vi mrkuum essu ri muni leia okkur a betri tmum.

ri 2008 leiddi a svo sannarlega ljs a vi getum ekki treyst nverandi stjrnvldum fyrir hagsmunum allrar slensku jarinnar. etta er vissulega afar sorgleg stareynd en hn var a koma upp yfirbori og ess vegna ber a fagna v a af v hafi n ori. g fagna einkum vibrgunum sem essar stareyndir klluu fram hj strum hluta jarinnar.

a er vegna essa hps sem g er akklt fyrir etta r og a er ess vegna sem mig langar til a nota ennan vettvang hr til a akka fyrir ri sem er a la. g er eim srstaklega akklt sem hafa snt bilandi dug og eigingirni vi a undirba og halda utan um borgara- og mtmlendafundi liins r og g vona a eir haldi starfi snu eins lengi fram og rf krefur.

g er lka akklt eim sem hafa stutt hag jarinnar ru og riti bi ar og rum opinberum vettvangi. g er ekki sur akklt eim stafstu og olgu mtmlendum sem hafa stai vr um jarhaginn me nrveru sinni linum fundum. g vona a essir haldi allir fram a sna mlstanum stuning sinn og a fleiri btist vi.

A lokum langar mig til a nota ennan vettvang til a senda bloggvinum mnum srstaklega hljar ramtakvejur og akkir fyrir einstaka vikynningu rinu sem er a la. a hefur veri metanlegt a kynnast essum vettvangi essum tmum. g akka ykkur fyrir skrifin ykkar, athugasemdir og hljar kvejur og hvatningu sem g hef fengi fr ykkur og rum sem hafa rekist inn bloggi mitt.

nju ri ska g ykkur dugs, ors, styrks og kjarks! g ska okkur llum gfu og gengis eirri sanngirnis- og rttltisbarttu sem vi eigum fyrir hndum. Barttan er bara rtt hafin. a sem af er hfum vi snt a vi getum stai saman. Vi hfum snt a vi vi sttum okkur ekki vi hva sem er. Vi hfum snt a vi hfum viljann og stafestuna til a mtmla og fylgja krfum okkar eftir.

Vi vitum a slenskur almenningur a sameiginlegt a hann a borga falsgri fmennrar aumannastttar sem rkisstjrnin hefur slegi skjaldborg sinni utan um. okkur kunni a greina um einstk atrii hva varar agerir og leiir tti ll slenska jin a sameinast um a mtmla slku rttlti! Nsta r verur barttur annig a okkur veitir ekki af listyrknum og llum gum skum til gfu og gengis!

ramtaflugeldar

Megi ri 2009 vera ri ar sem skilningurinn lrinu verur reistur r skustnni. ar sem krfur um byrg og siferi embttismanna jarinnar vera festar lg. ar sem slensk lg vera notu til a verja rttlti en ekki ranglti. ar sem sanngirnin og rttlti verur endurvaki. ar sem mannauurinn veru settur ofar aumagninu.

Megi etta vera svo slenska jin eigi framundan mrg gfurk og gleileg r!


gul mtmli Akureyri

morgun, laugardaginn 28. desember, er boa til gulla mtmla Akureyri. A venju verur hist vi Samkomuhsi og gengi aan kl. 15:00. Gangan leiir inn Rhstorg ar sem mtmlendur taka hndum saman og mynda hring.

Mtmlendur munu standa annig saman 10 mntna gn en samkvmt skipuleggjanda mtmlanna, Gurnu rs, er hugmyndin s a tttakendur hugleii um fri og samkennd essar mntur.

g ver v miur fjarri essari mgnuu samverustund ar sem g ver suurlei essum sama tma. g er nefnilega a fylgja dttur minni fyrsta splinn fjgurra mnaa reisu sem hn er a leggja upp um Suur-Amerku. Samfylgd mn nr ekki lengra en til Keflavkur en aan flgur hn til New York n.k. mnudag.


Jlakveja

Fgetinn  jlabningiN tla g a standa vi a a taka jlafr fr vangaveltum og tilfinningalegri trs vegna efnahagsstandsins jflaginu. Af v tilefni langar mig til a senda llum bloggvinum og rum sem rekast hinga inn mnar ljfustu skir um frisl og gefandi jl.

Dmkirkjan  jlabningi

Vegna standsins sem vi stndum ll frammi fyrir nna undir lok rsins m me sanni segja a Jlakransframtin er mikilli vissu. Ltum ekki ofbeldismennina sem klluu essa vissu yfir landi og jina komast upp me a eyileggja fyrir okkur jlastemminguna. Snum styrk okkar me v a gefa okkur og fjlskyldum okkar algjrt fr fr hyggjum og kva yfir v hvernig hn eftir a rast.

Megir svo og allir arir landsmenn eiga gleirka og endurnrandi jlaht!
Bei eftir jlunum


Byltingarhetjur og arir mtmlendur

a var fmennur en hargerur hpur sem gekk ttunda skipti til lris hr Akureyri dag. g reikna me a a s ekkert anna en jlaannirnar sem draga r tttkunni en getur a lka veri frosti. eir sem mta leggja allt anna til hliar vegna ess a eir geta ekki hrundi eim gnum sem jinnni og lrinu stafar af nverandi stjrnvldum r huga sr.

rarinn Hjartarson framleiir mtmlaspjld sem vi fum a lni og fnarnir, merki Byltingar fflanna, gefa mtmlagngunum Akureyri kvein svip lka. rtt fyrir fmenni voru ll spjldin og fnarnir hafir me fr Samkomuhsinu inn Rhstorg.
ByltingafflarRumenn dagsins uru fjrir. eir viku allir einn ea annan htt a jlabgglunum sem rkisstjrnin er n a tba og fra jinni umbum endurskoas fjrlagafrumvarps. g get ekki liti essar jlagjafir hennar ruvsi en svo a r su tknrn yfirlsing um a a rherrar rkisstjrnarinnar vira vilja og arfir jarinnar a vettugi. Auk ess er a ljst a flokkarnir, sem sitja n stjrn, lta eingngu kosningarlofor sem agngumia a vldum.

Huginn orsteinsson, heimspekingur, vk einmitt a essu ru sinni en hann benti a bir stjrnarflokkarnir hefu ekki aeins sviki loforin sem eir gfu sustu kosningum heldur sni eim algerlega hvolf. etta sndi sig best endurskouuum fjrlgum.

Embla Eir Oddsdttir, slensk kona, kom skemmtilega vart. Hn ni strax athygli minni v hn sagist tilheyra sfategundinni. Hn hefi lengi seti fyrir framan sjnvarpi og rifist vi a en n vri hn mtt til a leggja barttunni li. g vildi a fleiri hefu heyrt a sem hn hafi a segja v ra hennar var alveg frbr! Mia vi ru hennar dag essi kona ekkert me a sitja ein sfa a rkra vi sjnvarpi. Hn tti miklu betur heima rherrastl me sna skru og heilbrigu hugsun!

Jkull Gumundsson, lfeyrisegi, var lka skelleggur egar hann leit yfir farinn veg. Veg ar sem margt hefur breyst. fortinni s hann plitkusa og verkalsforingja berjast fyrir mlsta snum og sinna af hugsjn en dag hafa atvinnumenn teki vi sem skjast eftir essum embttum fyrir launin og hlunnindin. Samtakamttur flkisins sofnai og hefur sofi fram ennan dag en hefur n vakna upp vi ann illa veruleika a a eru ekki lengur jarhagsmunir sem stra ferinni heldur eiginhagsmunir spilltra au- og embttismanna.
George Hollander lokai mlendaskrnni. Hann minnti tilgang mtmlanna og a a skoanir og hugmyndir skilji marga eflaust a eigi jin a ll sameiginlegt a henni er tla a borga tjni sem auvaldsstefnan olli landi og j. Hann trekai a a vi ttum ekki a lta merkilegan skoanagreining hindra a a vi sameinuustum mti slku rttlti. Hann lauk mli snu me v a minna a vi skildum standa saman a v a byggja upp ntt sland!
ur en lengra er haldi langar mig til a nota tkifri og leirtta ann misskilning minn a George s tengdur Stubbasmijunni. a rtta er a hann og rekur Leikfangasmijuna Stubb.
Jkull Gumundsson Rumennirnir dag voru allir afar kraftmiklir og rurnar eirra strkostlegar. ess vegna er a auvita tluver synd a fleiri skuli ekki hafa gefi sr tm til a mta og hla mlfltuning eirra. g hef reyndar velt v nokkrum sinnum fyrir mr hvort a s ekki sta til a safna runum af mtmlafundunum saman og birta r t.d. hr Netinu. a getur nefnilega fleira bundi en tmaleysi og a vri a.m.k. sta til a gefa eim sem eiga litla sem enga mguleika a taka tt mtmlunum tkifri til a fylgjast me.
egar g var heimlei dag fr g a velta essu fyrir mr eina ferina enn og a leiddi hugann a v hva etta vru raun merkilegir tmar sem vi lifum einmitt nna. egar g gekk fram hj bkabinni Hafnarstrtinu var g a hugsa um a hvar vi yrum stdd essari barttu nstu jlum. Strar og berandi bkaauglsingarnar gluggunum kveiktu spurningu huga mr hvort a yri kannski bi a taka essa sgu saman bk.
g s fyrir mr plakt essum smu gluggum ar sem str og glsileg bk undir titlinum Endurreisn slenska lveldsins var auglst. huganum blaai g essari bk og skoai myndir af borgara- og mtmlendafundum Reykjavk, Akureyri og var um landi. essi bk geymdi gersemar orum og myndum. Sndi bi svart/hvtu og lit hetjurnar sem komu jinni til bjargar og reistu lri slands vi r v myrkrvi sem v hefur veri stefnt nna.
g fann til glei og stolts. g fann lka til ryggis v a rtt fyrir au efnahagshryjuverk sem hafa veri unnin slenska jarbinu og rtt fyrir spillingarsveitina sem stendur a baki henni hef g stafestan grun um a slandi bi hetjur sem eru reiubnar til a berjast mti og sna spillinguna niur. Glman er erfi ar sem spillingin teygir sig va um samflagi og hefur sest a stu stum. Spillingarsveitin er svo tsmogin og svfin a hn telur sig hafna yfir allar reglur og ll lg. ess vegna telur essi sveit sig rugga skjli valda og aus. etta er hins vegar ekki nema innan vi hundra manns en mti henni er ll slenska jin!
g velti essu llu saman fyrir mr leiinni heim og rann a upp fyrir mr a a vri hpi a vi num v a vinna bi barttuna og skrifa sguna af henni fyrir nstu jl. a er ess vegna lklegra a hn komi ekki t fyrr en fyrir jlin 2010. Kannski hn fi ekki heldur heiti Endurreisn slenska lveldisins heldur Byltingarri. Heiti essarar bkar skiptir reyndar ekki mli en g veit um marga sem eiga skili a vera geti ar. g veit lka a rurnar sem g hlustai dag ttu a vera ar allar!

mbl.is Mtmlafundur Akureyri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vi rfnust stunings...

Vegsemd... hvaa bningi sem hann birtist. mnum huga hefur a alltaf veri ljst a Steingrmur J. er stunings- maur rttltisins. Sumir hafa snist gegn honum ess vegna og jafnvel lagt sig fram vi a finna gt rttsni hans eim tilgangi a koma hann hggi.

Hva um a er hann einn af fum ingmnnum sem g treysti enn mr finnist reyndar a hann hefi mtt beita sr af meiri krafti varnarbarttu fyrir jina undanfrnum vikum. g hef reyndar veri svolti gttu v hva mr virist hann rlegur og raun atkvaltill mia vi a sem maur hefur s til hans oft ur.

g hef aldrei skili af hverju margir ttast skoanir Steingrms og stefnu. Auvita eru r ekki hafnar yfir alla gagnrni enda hef g gagnrnt sumt mlflutningi hans sjlf. Hins vegar er g virkilega ng me hann nna v hann dregur fram gar tillgur til a afla rkissji tekna.

g vona a ingheimur samykki r og geri um lei nausynlegar endurbtur v endurskoaa fjrlagafrumvarpi sem n liggur fyrir inginu. Annars rakst g fleiri gtar umrur um tillgur sem lta a sparnai rkisrekstrinum hr. a er heldur ekki loku fyrir a skoti a fleiri ingmenn feti ftspor Steingrms og leggi fram frumvrp sem lta a hagringu og sparnai.

Vi rfnust stunings til a sna vi rangltinu sem birtist svo berlega endurskouu fjrlagafrumvarpi og ru v sem hefur komi fr rkisstjrninni undanfari. Vi bijum um rttlti. Vi viljum ekki bla fyrir fjrglframennina sem rkisstjrnin lt komast upp me a settu land okkar og eiginir a vei grgistrsarleingrum snum.

g hefi auvita vilja sj a einhver risi upp og mtmlti essum gjrningi hvrum, umbarlausum orum. g fagna allri vileitni sem miar tt a draga r jnustu velferarsamflagsins lka! g fanga v a Steingrmur J. Sigfsson skuli koma me tillgur sem eiga a stula a v a koma veg fyrir a rkisstjrnin komist upp me a dreifa salti sr jarinnar.


mbl.is Vinstri grnir kynna rj frumvrp um skattabreytingar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

framhaldandi mtmli Akureyri

ttunda lrisgangan verur farin Akureyri n.k. laugardag (20. desember) kl. 15:00. Gengi verur fr Samkomuhsinu inn Rhstorg. kynningunni segir a ar muni msir mtir borgarar taka til mls. eirra meal:

Huginn orsteinsson, heimspekingur.
Jkull Gumundsson, lfeyrisegi.
Embla Eir Oddsdttir, slensk kona.
Myndin hr a nean er tekin upphafi fyrstu gngunnar Akureyri.
Mtmli  Akureyri
essa mynd tk Gurn rs hins vegar sasta mtmlafundi en gaf lgreglan mtmlendum heitt kak a ylja sr .
kako.jpg

Sannast sagna hef g tt einstaklega erfitt me a einbeita mr a jlaundirbningnum etta ri og g efast um a samviskan lti mig frii ef g mti ekki essa sustu mtmlagngu fyrir jlin. Svo tla g a taka mr tak. Skrfa aeins niur samkenndinni sem rekur mig fram a a fylgjast me v sem fram fer fjlmilum og hr blogginu sambandi vi afdrif lands og jar. Mr finnst a g megi til. Ekki sst sjlfrar mn vegna og minna nnustu.

Eftir mtmlin n.k. laugardag tla g a gefa mig skipta a jlunum og undirbningi eirra. Vona a mr takist a g hafi svo sannarlega hyggjur af afdrifum fjrlagafrumvarpsins hndunum essari rkisstjrn... Finnst ess vegna vel vi hfi a enda a essu sinni me athugasemd af kjsa.is:

g er mjg ng me hvernig stjrnvld halda llu eftir hrun bankanna og v miur verum vi sem hfum alltaf gtt okkur fjrmlum og ekki lifa lxus ltin gjalda fyrir flk sem hefur ekki bara komi llu jflaginu hausin heldur einnig svert mannor okkar t um allan heim


Tknrn mynd af landi og j

g rakst myndina hr a nean Frttablainu og g reikni me a flestir hafi s hana ar lka m g til me a vekja athygli henni hr me v a tengja hana essari frtt. Myndin segir eiginlega allt sem segja arf um innihald frttarinnar sem g tengi essari frslu. Hn snir reyndar allt sem g kem ekki or einmitt nna um ann veruleika sem jin stendur frammi fyrir og m m.a. rekja til agnar Davs um innihald skrslunnar sem hann fkk hendur jn sastlinum!
Vandaml jarinnar


mbl.is Selabankinn varaur vi jn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sorgarttur D-moll

IMGa er gott a f stafestingu v a agerir rkisstjrnarinnar eru a skapi Aljagjaldeyrissjsins. etta var a sem vi hfum hyggjur af en hfum n fengi stafestCrying a er lka merkilegt a sj hagfring sjsins, P. Thomsen, hamra v a vi megum ekki gera lti r eim vanda sem vi stndum frammi fyrir nna! Innihaldslaus klisja ar sem allir gera sr fyllilega grein fyrir honum en agerir rkisstjrn- arinnar miast a v a lgmarka vanda eirra sem komu okkur t hann me v a hmarka skaa eirra sem fengu engu ri!

a er lka afar smekklegt a sj a haft eftir umrddum hagfringi a tlunin gangi vel ljsi ess a n egar eru tunda sund landsmanna atvinnulausir og ljsi frtta af v a ll neyarasto og flagslega jnustan eru a komast rot. a er ess vegna ekki hgt a tlka essi or hagfringsins ruvsi en svo a a s a hans skapi a almenningur s blmjlkaur kostna auvaldsins landinu!

Vi urfum enga hagfringa Aljagjaldeyrissjsins til a segja okkur a vandamlin sem vi stndum frammi fyrir eru erfi og str. a blasir vi llum eim sem raunverulega vilja sj, heyra og skilja. Vi viljum hins vegar alls ekki urfa a horfa upp a a eir sem bera strstu byrgina su frjair henni! a m hins vegar skilja orum Poul Thomsen a a s takt vi vntingar sjsins.

Sem betur fer eru eir alltaf fleiri og fleiri sem opna augun fyrir v a a hefur og er eitthva strkostlegt a slenska hagstjrnarumhverfinu og stjrnkerfinu almennt. etta eru sorglegar stareyndir en a er nausynlegt a vera mevitaur um r. Mig langar essu sambandi a benda frslur tveggja bloggara sem hafa tt drjgan tt v a vihalda vku minni hva etta varar og sennilega miklu fleiri.

etta eru annars vegar Jakobna Ingunn lafsdttir og Lra Hanna Einarsdttir. Lesi endilega essa frslu Lru Hnnu um loftbluna sem slenska hagkerfi byggist (myndin sem fylgir essari frslu er fengin a lni hj henni) og hugleiingar Jakobnu kjlfar ess a hn kynnti sr lgin um rannsknina sem a fara fram adraganda og orsk bankahrunsins n haust.

Mig langar til a taka a fram a eir eru miklu fleiri sem eiga drjgan tt a halda vku minni og styrkja mig essum erfiu tmum. a vri alltof langt ml a telja alla upp hr en miki er g akklt eim llum! g tla a ljka essari frslu me v a vekja athygli myndbandi sem g var a rekast inni bloggi Egils Helgasonar. Myndbandi heitir slenska spilaborgin:


mbl.is tlunin gengur vel
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

skorun til forseta slands!

a eru margir gttair endurskouu fjrlagafrumvarpi rkisstjrnarinnar. a er auvita ljst a einhvers staar urfti a skera niur en niurskururinn sem er boaur sktur va skkku vi og anna orkar beinlnis tvmlis. Auk ess sem margar tekjuflurnarleiirnar eru hsta mta auvirilegar. a er lka slandi a horfa upp a a sama tma og htekjuskattur ykir of tknrnn til a taka hann upp essu rferi ykir a sjlfsagt a krunka kjr rykja og eirra sem urfa a leggjast inn sjkrahs!

En a er greinilegt a a tla ekki allir a sitja ageralausir furulostinu. a er bi a semja skorun sem allir eru hvattir til a senda forseta slands um a samykkja ekki etta fjrlagafrumvarp. ar segir m.a:

Fjrlagafrumvarpi mun velta grarlegum skuldaklafa yfir almenning landinu til margra ra. Skuldum sem til var stofna af heilindum af hlfu athafnamanna sem strfuu skjli stjrnmlaflokka, stjrnsslu og stofnanaumhverfis sem hafa algerlega brugist hlutverki snu.

Frumvarpi er mesta afr sem nokkru sinni hefur veri ger a sjkrahsum, heilbrigisstofnunum, ldrunarheimilum, framhaldssklum, hsklum og flestum rum eim stofnunum sem almennt gera sland a vestrnni menningarj. a eykur misskiptingu samflaginu, leggur auknar lgur sem minnst mega sn og neyir fleiri en ella til a draga fram lfi btum sem ekki duga til framfrslu.

Frumvarpi festir sessi tlun rkstjrnarinnar a lta almenning landinu borga brsann fyrir fjrmlareiu, byrgarleysi og heilindi fjrglframanna og vina eirra nverandi og fyrrverandi rkisstjrn sta ess a skja til saka sem raunverulega byrg bera.

Frumvarpi mun einnig stafesta hagstjrn Aljagjaldeyrissjsins yfir slandi nstu rin og binda brn okkar og jafnvel barnabrn skuldaklafa um langt rabil.

Mig langar til a minna or Bjrns Bjarnasonar hr um jaratkvagreislu. ar segir hann a hann styji jaratkvagreislu sambandi vi hugsanlega aildarumskn a ESB ar sem slkt snerti svo vtka jarhagsmuni. a er ljst a fjrlagafrumvarpi mun snerta hagsmuni jarinnar verulega ar sem v felst umtalsver afr a lfsgum hennar!

a er lka vert a undirstrika stafestingu sem frumvarpinu felst eirri tlan rkisstjrnarinnar a lta almenning landinu um a a borga upp gjaldroti. Gjaldroti sem er fyrst og fremst afleiing grugra trsarvkinga sem mtuu krka sna svo grugt a a kippti stounum undan efnahag allrar jarinnar. a m heldur alls ekki gleymast skjli hverra eir komust upp me a haga hlutunum ann veg!

Fjrlagafrumvarpi snertir alla jina og er kvending mrgum eim kosningaloforum sem stjrnarflokkarnir gfu jinni sustu kosningabarttu. a eru ess vegna mjg rkar stur fyrir v a vi minnum umbo okkar og greium frumvarpinu mtatkvi me v a senda forsetanum skorun um a hafna v eins og Heia B. Heiars hvetur til hr.


Hverju myndi a breyta ef eir segu af sr?

Efnahagshruni sem jin var vitni af um mnaarmt september/oktber tti sr a sjlfsgu einhvern adraganda. eir fu sem vildu ekki horfast augu vi a eru sennilega bnir a tta sig v nna a bankahruni kom ekki eins og ruma r heiskru lofti sunnudaginn 28. september. Vi hfum m.a.s. fengi a sj upprifjanir um avaranir srfringa sem birtust sjnvarpi og dagblum mrgum vikum, mnuum og jafnvel einhverjum rum fyrir gjaldrot bankanna.

Hverjir ttu a hlusta? Voru a ekki eir sem gegna embttum vi a stra og vaka yfir efnahag jarinnar? Mr finnst a gefa auga lei a eir sem ttu a standa essa vakt eru a.m.k. fjrir eftirtaldir: fjrmlarherrann, selabandastjrinn, forstjri Fjrmlaeftirlitsins og viskipta- og bankamlarherrann.
Vi styjum vi efnahag landsins eir eru greinilega ekki sama mli ar sem enginn eirra hefur axla neina byrg. eir eru m.a.s. bnir a koma sr var fyrir fjlmilum nema helst Bjrgvin. Mr snist reyndar a honum hafi veri kasta t leikvanginn og kannski er a hluti af leikritinu. Ljnin vera j a f eitthva og er kannski best a frna veikasta hlekknum ea jafnvel ngringi sem kann ekki alveg leikreglurnar og fkk ess vegna aldrei fullan agang a brraflaginu.

a er hins vegar ekki aalatrii hr hvaa leikreglur gilda samskiptum eirra innbyris. a sem skiptir meginmli er a a enginn hinna fyrrnefndu sinnti hlutverki snu sem vaktmaur efnahagslfsins, eins og eim bar a gera, heldur leyfu ea ttu jafnvel tt v a grugir fsslulfar slsuu slenska fjrmlamarkainn undir sig og fluttu hann t! Afleiingarnar eru r a n er jarbi ein rjkandi rst. essu ljsi er a sjlfsg og elileg krafa a eir: rni M. Mathiesen, Bjrgvin G. Sigursson, Dav Oddsson og Jnas Fr. Jnsson segi tafarlaust af sr. Allir fjrir!

Hverju myndi a breyta? fyrsta lagi myndu eir vaxa sjlfir sem menn me afsgn sinni. ru lagi mundu eir draga r spennunni samflaginu. rija lagi myndu eir auka tiltr jarinnar a a s raunverulegur vilji, og jafnvel geta, meal rkisstjrnarinnar til a vinna a vireisn slensks efnahagslfs. fjra lagi myndi skapast mguleiki a endurvinna traust erlendra fjrmlastofnanna. fimmta lagi yri a trverugt a spillingiunni, sem leiddi jina t djpu efnahagslg sem vi sitjum n , veri trmt. sjtta lagi...

Nei, alvru tala! Listinn gti ori endalaus! Afsgn essara fjgurra myndi a sjlfsgu breyta mjg miklu vi hrykkjum auvita ekki aftur til veruleikans eins og hann leit t mars/aprl sastliinn vri afsgn eirra strt skref rtta tt.

etta liggur reyndar svo augum uppi a a m heita strundarlegt a eir skuli ekki sj etta sjlfir og gera sjlfum sr og jinni ann strkostlega greia a stga etta skref!


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband