Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2015

Ráđherrasamanburđur: Aukafćrsla vegna skipunar Sigrúnar

Ţessi fćrsla er skrifuđ í tilefni af skipun Sigrúnar Magnúsdóttur í embćtti umhverfis- og auđlindaráđherra. Hér verđur ferilskrá hennar sett fram eins og hinna en ţađ var gert í fćrslu sem fékk heitiđ Menntunar- og hćfniskröfur til ráđherraembćtta. Ferilskrá Ólafar Nordal var sett fram í nýlegri viđbótarfćrslu í framhaldi af skipun hennar í byrjun síđasta mánađar.

Ţar sem Sigrún Magnúsdóttir á sér langa sögu í pólitík verđur fariđ nokkuđ ýtarlega yfir hana ásamt ţví ađ bera ferilskrá hennar saman viđ forvera hennar, Svandísi Svavarsdóttur, sem sat á tíma fyrri ríkisstjórnar. Auk ţessa verđa dregin fram ţau atriđi sem skipun Sigrúnar hefur breytt/styrkt í ţví sem ţegar hefur veriđ sett fram í ţeim ráđherrasamanburđi sem ţetta blogg hefur veriđ undirlagt af á undanförnum mánuđum.

Ferilskrá Sigrúnar Magnúsdóttur

Ferilskráin hér ađ neđan er byggđ á ţví sem kemur fram á alţingisvefnum en ţađ er rétt ađ benda á ađ ýtarlegri ferilskrá má finna á heimasíđu hennar og svo ágrip á heimasíđu Framsóknar. Ţar kemur m.a. fram ađ baráttumál Sigrúnar á ţessu kjörtímabili eru: „Atvinnuuppbygging, menningartengd ferđaţjónusta, ţjóđmenning, varđveisla minja og menntamál.“ (sjá hér)

Sigrún Magnúsdóttir

Sigrún Magnúsdóttir
fćdd í Reykjavík 15. júní 1944

ţingmađur Reykjavík norđur
Framsóknarflokkur
formađur ţingflokksins frá 2013
hefur setiđ inni á ţingi frá sama tíma (varaţingmađur Reykvíkinga mars-apríl 1980 og apríl-maí 1982)

umhverfis- og auđlindaráđherra
2014-

aldur

 70 ára

menntunKvennaskóla- og landspróf frá Kvennaskólanum í Reykjavík 1961.
Próf frá Húsmćđraskóla Reykjavíkur 1962.
Stundađi nám viđ öldungadeild MH 1974-1976.
BA-próf í ţjóđfrćđi og borgarfrćđum frá HÍ 2006.


stjórnmálatengd störf
og nefndarsetur utan Alţingis


Í hreppsnefnd Suđurfjarđahrepps 1970-1972.

Varaborgarfulltrúi 1982-1986, borgarfulltrúi 1986-2002.
Formađur borgarráđs 1994-2000.

Í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga 1994-2002.

Í stjórn Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar 1982-1986.
Í stjórn heilbrigđisráđs Reykjavíkur 1984-1986.
Í stjórn Dagvistar barna 1988-1990.
Í stjórn Veitustjórnar Reykjavíkur 1990-1994.
Í frćđsluráđi Reykjavíkur 1991-1994, formađur 1994-2002.
Formađur nefndar borgarinnar um yfirfćrslu á grunnskólanum frá ríkinu 1994-1996.  
Formađur verkefnisstjórnar um skólabyggingar í Reykjavík 1994-2002.
Varaformađur Hafnarstjórnar Reykjavíkur 1994-2002.
Formađur nefndar um ađ koma á laggirnar sjóminjasafni í Reykjavík 2001-2004.
Varaformađur stjórnar Heilsugćslunnar í Reykjavík 2002-2003.
Í stjórn Framkvćmda- og eignaráđs borgarinnar 2008-2010.

Í nefnd á vegum menntamálaráđherra um tengsl heimila og skóla 1982-1983.
Í nefnd á vegum menntamálaráđherra til undirbúnings stofnunar Borgarholtsskóla 1996-1998;
í skólanefnd skólans 1998-2005.
Í nefnd milli menntamálaráđuneytisins og Reykjavíkurborgar um málefni framhaldsskólanna í borginni, t.d. uppbyggingu og kostnađarskiptingu 1996-2002.
Í nefnd menntamálaráđherra um endurmat á kostnađi vegna flutnings grunnskólans til sveitarfélaga 1999-2000.

Formađur borgarstjórnarhóps Reykjavíkurlistans 1994-2002.

Formađur Félags framsóknarkvenna í Reykjavík 1981-1986.
í stjórn fulltrúaráđs framsóknarfélaga í Reykjavík 1981-1986.
Í miđstjórn Framsóknarflokksins 1982-2002 og frá 2008.
Í stjórn flokksmálanefndar Framsóknarflokksins 1982-1987. 
Í landsstjórn Framsóknarflokksins 1989-1993.
Í stjórn kjördćmissambands Framsóknarflokksins í Reykjavík 2010-2012. Formađur Félags framsóknarmanna í Reykjavík 2011-2012.

Sat formannafundi Bandalags kvenna í Reykjavík 1981-1986 og 2010-2013.
Varaformađur Kaupmannasamtaka Íslands 1991-1995.
Varaformađur stjórnar Sjálfsbjargarheimilisins 1991-2006.
Í stjórn hjúkrunarheimilanna Eirar og Skjóls 1992-1994;
í fulltrúaráđi Eirar 1994-2004.
Varaformađur Hollvinasamtaka um varđskipiđ Óđin frá 2006.
Varaformađur félagsins Matur, saga, menning 2006-2009.

Í bankaráđi Landsbanka Íslands 1993-1995.

Í landsdómi 2005-2012.

Ţingvallanefnd 2013-

starfsaldur á ţingi
Hefur setiđ á ţingi í rúmlega eitt og hálft ár.

viđkomandi ţingnefndir
stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd 2013-2014.


önnur starfsreynsla
Banka- og skrifstofustörf í Ţýskalandi 1962-1967.
Bankastörf á Íslandi 1967-1969.
Kennari á Bíldudal 1969-1971.
Kaupmađur í Reykjavík 1971-1994.
Forstöđumađur og kynningastjóri Víkurinnar, Sjóminjasafnsins í Reykjavík, 2005-2011.

><>  ><>  ><>  ><>  ><>  ><>   ><>

Pólitíkin

Eins og kemur fram hér ađ ofan hóf Sigrún feril sinn í pólitík 26 ára gömul og hefur veriđ meira og minna viđlođandi pólitík í 44 ár. Reyndar var hún ađeins í tvö ár í hreppsnefnd Suđurfjarđahrepps en svo liđu tíu ár áđur en hún komst til áhrifa í Framsóknarflokknum, fyrst sem varaţingmađur áriđ 1980, ţá sem varaborgafulltrúi og svo sem borgarfulltrúi sex árum síđar.

Nćstu tvo áratugina barst Sigrún mikiđ á bćđi innan flokksins og í borgarpólitíkinni en hún var borgarfulltrúi frá árinu 1986 til ársins 2002 eđa í 16 ár. Á árunum frá 1994 til 2002 átti hún ađ jafnađi sćti í 12 til 14 ráđum nefndum og stjórnum. Ţađ má minna á ţađ ađ á ţessum árum var grunnskólinn fćrđur frá ríki til sveitarfélaga en ţađ vekur sérstaka athygli hvađ Sigrún Magnúsdóttir átti mörg sćti á vegum borgar- og ríkisstjórnar á ţessum árum ţar sem unniđ var ađ mótun menntamála í landinu:

  • í frćđsluráđi Reykjavíkur 1991-1994, formađur 1994-2002.
  • formađur borgarráđs 1994-2000.
  • í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga 1994-2002.
  • formađur verkefnisstjórnar um skólabyggingar í Reykjavík 1994-2002.
  • formađur nefndar borgarinnar um yfirfćrslu á grunnskólanum frá ríkinu 1994-1996.  
  • í nefnd á vegum menntamálaráđherra til undirbúnings stofnunar Borgarholtsskóla 1996-1998, í skólanefnd skólans 1998-2005.
  • í nefnd milli menntamálaráđuneytisins og Reykjavíkurborgar um málefni framhaldsskólanna í borginni, t.d. uppbyggingu og kostnađarskiptingu 1996-2002.
  • í nefnd menntamálaráđherra um endurmat á kostnađi vegna flutnings grunnskólans til sveitarfélaga 1999-2000. (sjá hér)

Upphafiđ ađ ţví ađ Sigrúnu hefur veriđ falin svo mörg trúnađarstörf viđ mótun menntamála gćti veriđ tveggja ára kennslureynsla hennar frá Bíldudal en hún starfađi sem leiđbeinandi viđ grunnskólann ţar árin 1969 til 1971. Ekki er tekiđ fram hvađa greinar hún hefur kennt en miđađ viđ menntun hennar má ćtla ađ ţađ hafi veriđ hússtjórnar- og handavinnugreinar ţó ţađ sé allt eins líklegt ađ hún hafi kennt almennar greinar ţó kennaramenntunina vanti.

Vćntanlega eru ţeir allnokkrir sem ţykir ţađ hćpin grunnur, ađ hafa eingöngu tveggja ára kennslureynslu ađ byggja á, í jafnvíđtćkum áhrifastöđum og Sigrúnu voru falin á sviđi stefnumótunar í menntamálum. Ţegar ferilskrá Sigrúnar er skođuđ međ tilliti til ţess ráđherraembćttis sem hún hefur veriđ skipuđ til nú er ljóst ađ ţar er hvorki menntunar- né reynslugrunnur á sviđi umhverfis- og auđlindamála til ađ byggja á heldur.

Eina skýring skipunarinnar er pólitískur ferill hennar. Ţađ virđist engu skipta ţó ţar sé ekkert sem viđkemur málaflokkunum sem hún er orđin ćđstráđandi yfir. Í eftirfarandi orđum, sem koma fram í frétt á vef ráđuneytisins, kemur ţađ e.t.v. skýrast fram hversu rík sú hugmyndafrćđi er ađ ţađ sé miklu frekar reynsla af flokkspólitískum stjórnmálastörfum, sem veita góđan grunn til ađ standa sig í starfi ráđherra, heldur en bein ţekking eđa reynsla af málaflokknum sem viđkomandi er ćtlađ ađ stýra:

Sigrún á ađ baki farsćlan feril í stjórnmálum auk ţess ađ búa ađ víđtćkri reynslu úr atvinnulífinu.  Sigrún hefur gegnt fjölmörgum trúnađarstörfum fyrir ríki og borg og sat í borgarstjórn Reykjavíkur í 16 ár, m.a. sem formađur borgarráđs í 6 ár og formađur borgarstjórnarhóps Reykjavíkurlistans frá 1994 til 2002. Hún hefur setiđ í stjórnum margra fyrirtćkja og stofnana borgarinnar og leitt mikilvćg verkefni, t.d. á sviđi mennta- og frćđslumála. 

Sigrún var kjörin á ţing voriđ 2013 og  hefur setiđ í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alţingis og veriđ formađur Ţingvallanefndar auk ţess ađ gegna embćtti ţingflokksformanns. (sjá hér)

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson hefur fullyrt ađ „Sigrún njóti almenns stuđnings“ (sjá hér) međal ţingmanna Framsóknarflokksins. Hann sagđi jafnframt ađ: „marg­ir öfl­ug­ir ţing­menn vćru í ţing­flokki Fram­sókn­ar­flokks­ins og gćtu leyst ţađ verk­efni ađ vera ráđherra.“ (sjá hér) sem minnir nokkuđ á orđ Steingríms J. Sigfússonar sem hann lét falla viđ skipun Álfheiđar Ingadóttur í embćtti heilbrigđisráđherra haustiđ 2009: „Viđ vorum ađ sjálfsögđu ekki í neinum vandrćđum og margir fleiri komu til greina.“ (sjá hér).

Euripides

Af einhverjum ástćđum hefur ekki tekist ađ finna viđtal viđ Jóhönnu Sigurđardóttir vegna ţeirra breytinga sem voru gerđar ţegar Guđbjartur Hannesson var skipađur heilbrigđisráđherra. Fréttir af ţví hvernig ţeirri skipun var tekiđ innan Samfylkingarinnar eru nokkuđ misvísandi. Ţannig segir á einum stađ ađ „almenn ánćgja međ ákvarđanir um breytta ríkisstjórn [og] nýrri ráđherraskipan hafi veriđ fagnađ međ lófataki“ (sjá hér) á međan annars stađar kemur fram ađ „fundurinn [var] ekki átakalaus og menn ţví ekki á eitt sáttir um ţessa ráđstöfun“ (sjá hér).

Ţegar Oddný G. Harđardóttir var skipuđ er ţađ haft eftir Jóhönnu ađ ţetta sé í „fyrsta sinn [sem kona gegn­ir] embćtti fjár­málaráđherra á Íslandi. Ţađ er sér­stak­lega ánćgju­legt ađ enda áriđ 2011 međ ţví ađ ná ţess­um merka áfanga í jafn­rétt­is­bar­áttu á Íslandi.“ Ţetta er sett fram á vef Forsćtisráđuneytisins (sjá hér). Af ţessu má ćtla ađ annađhvort hafi Jóhanna Sigurđardóttir ekki gefiđ fjölmiđlum kost á viđtölum viđ framangreind ráđherraskipti eđa fjölmiđlar hafi ekki treyst sér til ađ hafa neitt eftir henni heldur frekar talađ viđ ţá sem létu af embćttum og ţá sem tóku viđ (sjá hér og hér).

Af öllu ţessu ćtti ţó ađ vera óhćtt ađ fullyrđa ađ formenn fjórflokksins, svokallađa, eru allir sammála um ţađ ađ ţađ sé ţeirra ađ velja ráherra eftir óskráđum flokkspólitískum hefđarreglum sem er ekki annađ ađ sjá en ađ séu afar sveigjanlegar. Ţađ má líka vekja athygli á ţví ađ miđađ viđ ţađ sem hér hefur veriđ rakiđ er ekki hćgt ađ draga ađra ályktun en ţá ađ fjölmiđlar hafi gengist inn á ađ ţetta sé eđlileg ađferđafrćđi sem engin ástćđa sé til ađ efast um.

Ágrip af sögu utanríkisráđherraembćttisins

Ef allir eru taldir sem hafa fariđ međ Umhverfisráđuneytiđ frá stofnun ţess er Sigrún Magnúsdóttir ţrettándi ráđherrann sem tekur viđ lyklavöldunum ţar; ţriđji eftir ađ heitiđ var aukiđ til núverandi myndar haustiđ 2012 (sjá hér). Ţegar Halldór Ásgrímsson er talinn, eins og hér er gert en hann fór međ Umhverfisráđuneytiđ í tćpar ţrjár vikur voriđ 1999 (sjá hér), er Sigrún sjötti framsóknarmađurinn sem fer fyrir ráđuneytinu.

Framsóknarmennirnir eru taldir hér en Halldóri sleppt ţar sem hann sat ađeins síđustu vikur kjörtímabilsins 1995-1999 í stađ Guđmundar Bjarnasonar sem fékk lausn frá embćtti ţremur vikum áđur en kjörtímabiliđ var úti (sjá hér).

Framsóknarmenn í Umhverfisráđuneytinu

Eins og kom fram í sérstakri fćrslu um Umhverfis- og auđlindaráđuneytiđ (sjá hér) var ţađ stofnađ áriđ 1990 og er ţví ađeins tuttugu og fjögurra ára gamalt. Ţegar ţađ er haft í huga ađ alls 13 einstaklingar hafa fariđ ţar međ ćđstu völd frá stofnun ţess er ljóst ađ ráđherraskiptin ţar hafa veriđ mjög ör. Hins vegar hefur Framsóknarflokkurinn fariđ međ umhverfismálin lengst allra flokka eđa í nćr helming tímans sem er liđinn frá stofnun ráđuneytisins.

Miđađ viđ sögu annarra ráđuneyta vekur ţađ athygli ađ ríflega helmintur ţeirra sem hefur gegnt embćtti umhverfisráđherra eru konur (sjá hér). Umhverfis- og auđlindaráđuneytiđ er eina ráđuneytiđ ţar sem fleiri konur en karlar hafa fariđ međ ćđstu völd. Sigrún Magnúsdóttir er sjöunda konan til ađ stýra ţví.

Ţegar horft er til menntunar og starfsreynslu ţeirra sem hafa fariđ međ umhverfis- og auđlindaráđherraembćttiđ er ekki ađ sjá ađ ţeir formenn, sem hafa skipađ ráđherra yfir ráđuneyti ţessa málaflokks, hafi veriđ uppteknir af ţessum ţáttum viđ valiđ. Ţađ er helst ađ menntun Júlíusar Sólness, sem var fyrsti umhverfisráđherrann, og Össurar Skarphéđinssonar, sem varđ ţriđji ráđherrann til ađ stýra ráđuneyti umhverfismála, snerti umhverfis- og auđlindamál.

Júlíus Sólnes, sem gegndi embćttinu í eitt ár, er međ próf í byggingarverkfrćđi og einhverja starfsreynslu í ţeirri sérgrein (sjá hér). Össur Skarphéđinsson er međ doktorspróf í lífeđlisfrćđi međ fiskeldi sem sérgrein (sjá hér) en hann tók viđ embćtti umhverfisráđherra af Eiđi Guđnasyni áriđ 1993 ţegar Eiđur var skipađur sendiherra í Osló (sjá hér). Össur var umhverfisráđherra í tvö ár (sjá hér).

Ţegar Jóhanna Sigurđardóttir varđ forsćtisráđherra 1. febrúar 2009 var Kolbrún Halldórsdóttir skipuđ yfir Umhverfisráđuneytiđ. Hún var fyrsti ráđherra Vinstri grćnna til ađ fara međ ráđuneytiđ en féll út af ţingi í alţingiskosningunum um voriđ. Svandís Svavarsdóttir kom hins vegar ný inn á ţing. Hún var umsvifalaust gerđ ađ umhverfisráđherra og er líklegast ađ sú tilhögun hafi ráđist af ţví ađ hún hafđi setiđ í tvö ár í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur áđur en hún kom inn á ţing(sjá hér).

Svandís Svavarsdóttir og Sigrún Magnúsdóttir

Ţegar Svandís Svavarsdóttir og Sigrún Magnúsdóttir eru bornar saman er auđvitađ ljóst ađ ţađ munar 20 árum á ţeim í aldri en ţó er hćgt ađ sjá ákveđin samkenni sem formenn ţeirra hafa vćntanlega báđir tekiđ miđ af viđ skipun ţeirra í ráđherraembćtti. Ţ.e. ađ báđar hafa fyrst og fremst flokks- og sveitarstjórnareynslu sem ţeim er ćtlađ ađ byggja á í ţví ráđherraembćtti sem ţeim var úthlutađ.

Af ţví sem hefur veriđ dregiđ fram í fyrri fćrslum og undirstrikađ hér ţá ćtti ţađ ađ vera orđiđ fullljóst ađ reynsla af pólitísku starfi rćđur mun meiru og jafnvel öllu ţegar kemur ađ vali formanna ríkisstjórnarflokkanna á ţeim sem ţeir skipa til ráđherraembćtta. Ţađ er ekkert á ferilskrá Sigrúnar sem rökstyđur ţađ ađ hún búi yfir stađgóđri ţekkingu eđa reynslu af umhverfis- og auđlindamálum. Ţađ er líka hćpiđ ađ halda ţví fram ađ Svandís Svavarsdóttir hafi búiđ yfir nćgilegri ţekkingu og reynslu af málefnum Umhverfis- og auđlindaráđuneytisins ţó hún hafi sannarlega setiđ í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur og munađ um hana ţar (sjá hér).


Aldursforseti

Eins og kom fram hér í upphafi er ţetta innskotsfćrsla í tilefni af ţví ađ Sigrún Magnúsdóttir hefur nú veriđ skipuđ yfir Umhverfis- og auđlindaráđuneytiđ. Hér ađ ofan hefur ferilskrá Sigrúnar einkum veriđ skođuđ út frá ferli Svandísar Svavarsdóttur og ţví hvernig hún fellur ađ ţví hefđarmynstri sem hefur orđiđ ofan á viđ ráđherraskipanir hér á landi. 

Frá sl. vori hefur meginverkefniđ á ţessu bloggi veriđ ţađ ađ stilla saman ţeim ţáttum sem koma fram á ferilskrám núverandi og fyrrverandi ráđherra í ţeim tilgangi ađ draga ţađ fram sem rćđur vali formanna stjórnmálaflokkanna ţegar kemur ađ skipun í ráđherraembćtti. Ţeir ţćttir sem hefur veriđ stillt ţannig saman er aldur, menntun, starfs-, flokks- og stjórnmálareynsla.

Ţessi samanburđur er langt kominn. Svo langt ađ ţađ er óhćtt ađ fullyrđa ađ ţađ er hvorki viđkomandi menntun né reynsla af atvinnumarkađi sem formenn stjórnmálaflokkanna hafa í hávegum ţegar ţeir skipa ráđuneytunum ćđstráđendur. Hins vegar skiptir flokkspólitískur ferill greinilega máli og ekki skemmir fyrir ađ viđkomandi hafi aflađ sér reynslu af pólitíska sviđinu. Ţar skiptir ekki öllu hvort hún er af sveitarstjórnar- eđa landsmálum.

Allir sem gegna ráđherraembćttum nú hafa veriđ í ţingnefnd sem tengist málaflokki/-flokkum ţess ráđuneytis sem ţeir sitja yfir nema Kristján Ţór Júlíusson og Sigrún Magnúsdóttir. Ef Hanna Birna Kristjánsdóttir er talin međ ţá var hún ný inni á ţingi ţegar hún var sett yfir Innanríkisráđuneytiđ og hafđi ţar af leiđandi enga reynslu innan úr ţingnefndum ţegar hún tók viđ embćtti. Ţegar ţetta er skrifađ situr Ólöf Nordal yfir ráđuneytinu en hún hefur reynslu innan úr ţingnefndum sem viđkoma starfi hennar sem innanríkisráđherra.

Í síđustu ríkisstjórn var Svandís Svavarsdóttir eini ráđherrann sem hafđi enga reynslu, innan úr viđkomandi ţingnefnd, áđur en hún var skipuđ til embćttisins. Hún, eins og Hanna Birna Kristjánsdóttir, hafđi heldur enga ţingreynslu.

Nýskipanir Ólafar Nordal og Sigrúnar Magnúsdóttur hafa breytt einhverju varđandi tölulegar niđurstöđur sem hafa veriđ settar fram í fyrri fćrslum ţessa samanburđarverkefnis. Ţađ hafa ţegar veriđ settar fram sérstakar fćrslur ţar sem ţingreynslu Ólafar Nordal var bćtt viđ ţađ sem hafđi veriđ sett fram í fćrslunni Ráđherrasamanburđur: Ţingreynsla en hér á eftir verđur fariđ yfir önnur atriđi međ breytingum sem skipun hennar og Sigrúnar valda.

Elstir og yngstir

Aldur viđ skipun: Áđur hefur aldur ţeirra sem voru ráđherrar fyrir stjórnarskiptin voriđ 2013 og ţeirra sem tóku viđ veriđ borinn saman. Viđ nýskipun Sigrúnar Magnúsdóttur hefur orđiđ sú breyting ađ hún er langelsti ráđherra núverandi ríkisstjórnar. Reyndar er hún elst ţeirra sem hafa veriđ skipađir ráđherrar á Íslandi eins og Kjarninn vakti athygli á hér. Svo er auđvitađ spurning hvort hún verđi elst í embćtti líka en ţađ met á Gunnar Thoroddsen nú.

Elst í ráđherraembćtti

Eins og kemur fram í fćrslunni Ráđherrasamanburđur: Aldur viđ skipun var međaltalsskipunaraldur framsóknarráđherranna lćgstur eđa 43 ár. Skipunaraldur ráđherranna sem sitja í ríkisstjórn fyrir hönd Sjálfstćđisflokksins var 47. Ţar sem Hanna Birna og Ólöf Nordal eru fćddar sama ár breyttist hann ekkert viđ ţađ ađ Ólöf var skipuđ til embćttis en viđ skipun Sigrúnar Magnúsdóttur hćkkar međalaldur framsóknarráđherranna um heil fimm ár og er ţar af leiđandi orđinn jafnhár ţeirra ráđherra sem sátu fyrir hönd Vinstri grćnna viđ ríkisstjórnarskiptin voriđ 2013.

 Aldursdreifing eftir flokkum30-40
40-50
50-60
60-70
 Međalaldur
 Framsóknarflokkur
 1 2 1 1 48 ára
 Sjálfstćđisflokkur
  4 1 47 ára
 Samfylkingin 1  1 254 ára
 Vinstri grćnir
 1 1 1 148 ára
  1/2 6/1 2/2 0/3      ***


Eins og kemur fram í töflunni hér ađ ofan er međalaldur viđ skipun mjög áţekkur á milli flokka nema hjá Samfylkingunni. Ţar er međalaldurinn fimm til sex árum hćrri en hjá öđrum flokkum sem hafa átt sćti í ríkisstjórn frá vorinu 2009.

Menntun og starfsreynsla: Ţegar hefur veriđ gerđ ýtarleg grein fyrir ţví ađ menntun og starfsreynsla Sigrúnar er ekki í neinum tengslum viđ málefni ţess ráđuneytis sem hún hefur veriđ skipuđ yfir. Ţar af leiđandi er lítil ástćđa til ađ bćta neinu viđ ţađ sem kom fram í köflunum Ráherrasamanburđur: Menntun og -: Starfsreynsla. Ţess má ţó geta ađ Sigrún Magnúsdóttir er međ BA-próf eins og ţau Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson (reyndar er hann međ BS-próf) og Eygló Harđardóttir.

Varđandi starfsreynsluna má svo minna á ađ sex af ţeim átta ráđherrum, sem voru leystir undan embćttisskyldum voriđ 2013, höfđu reynslu af kennslu og/eđa voru kennaramenntađir. Međ ţví ađ Ólöf Nordal og Sigrún Magnúsdóttir eru orđnar ráđherrar eru ţau orđin fjögur sem hafa einhverja kennslureynslu á ferilskránni í núverandi ríkisstjórn.

Kennslu- og skólareynsla

Ađrir ţćttir sem ţegar hafa veriđ skođađir í sérstökum fćrslum er sveitarstjórnar-, flokks- og ţingreynsla. Eins og áđur hefur komiđ fram byrjađi Sigrún Magnúsdóttir afskipti sín á sviđi sveitarstjórnarmála ađeins 26 ára gömul eđa á sama aldri og Katrín Jakobsdóttir (sjá mynd hérna neđar).

Ólíkt Katrínu hóf Sigrún sinn pólitíska feril „úti á landi“ eđa í hreppsnefnd Suđurfjarđahrepps (Patreks- og Tálknafjörđur ásamt Bíldudal). Ţar sat hún í tvö ár eđa til ársins 1972. Tíu árum síđar var hún varaborgarfulltrúi og svo borgarfulltrúi frá árinu 1986 til ársins 2002.  Sigrún á ţví 22 ár ađ baki í sveitarstjórnarpólitíkinni sem er nćstlengsti ferill af ţví sviđi međal ţeirra sem hér eru bornir saman.

Punktarnir sem telja

Sveitarstjórnarreynsla: Ţađ var fjallađ um sveitarstjórnarreynslu ţeirra sem ţessi ráđherrasamanburđur hefur stađiđ um í sérstakri fćrslu. Ţar var sett fram mynd til ađ draga fram starfsaldur ţeirra sem voru leystir frá embćttum voriđ 2013 og hinna sem voru skipađir í framhaldinu. Hanna Birna Kristjánsdóttir er ekki lengur talin í ţessum hópi en Sigrún er ný. Önnur breyting sem hefur veriđ gerđ á ţessari mynd ađ ţeir sem koma fram á henni er rađađ í starfsaldursröđ.

Starfsaldur af sveitarstjórnarsviđinu

Ef allir sem hafa gegnt ráđherraembćtti frá vorinu 2009 eru skođađir ţá dreifist fjöldi ţeirra sem áttu einhverja sveitarstjórnarreynslu ađ baki ţannig á milli flokkanna: Framsóknarflokkur: 5, Sjálfstćđisflokkur: 2 (1), Samfylkingin: 1 (2) og Vinstri grćnir: 2 (2). (Í ţessari upptalningu eru ţeir hafđir innan sviga sem hafa veriđ leystir frá embćtti á ţessu kjörtímabili og svo ţeir sem sátu ekki út síđasta kjörtímabil).

Eins og hefur veriđ gerđ rćkileg grein fyrir hér ađ framan ţá tók Sigrún ţátt í borgarpólitíkinni í alls 20 ár. Fyrst međ óbeinum hćtti á árunum 1982-1986 en síđan međ beinum og stigvaxandi hćtti eftir ađ hún varđ borgarfulltrúi áriđ 1986. Árin 1994-2002 var hún formađur borgarstjórnarhóps Reykjarvíkurlistans. Hún var líka formađur borgarráđs frá árinu 1994 en gegndi ţví embćtti tveimur árum skemur en formennskunni í borgarstjórnarhópi Reykjavíkurlistans.

Á ţessum árum hefur Sigrún ađ jafnađi veriđ í 12 til 14 hlutverkum í hinum ýmsu ráđum, stjórnum og nefndum sem er líklega met í ţeim hópi sem hér hefur veriđ borinn saman. Áđur en lengra er haldiđ er ekki úr vegi ađ rifja upp stöđu ţeirra, sem hér eru bornir saman, innan Sambands íslenskra sveitarfélaga.

 Nafn ráđherra Stađa innan samtaka og Sambands ísl. sveitarfélaga
 Guđbjartur Hannesson Í fulltrúaráđi Sambands ísl. sveitarfélaga 1994-1998
 Sigrún Magnúsdóttir Í stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga 1994-2002
 Kristján Ţór Júlíusson Í stjórn Sambands ísl. sveitarfél. 1998-2007
 Oddný G. Harđardóttir Í stjórn Sambands sveitarfél. á Suđurnesjum 2006-2009; formađur ţess á 
 árunum 2007-2008
 Gunnar Bragi Sveinsson   Formađur stjórnar Samtaka sveitarfél. á Norđurl. vestra 2006-2009
 Hanna Birna Kristjánsdóttir Í stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga 2006-2013
 Í stjórn Samtaka sveitarfél. á höfuđborgarsv. 2008-2010
 Sigurđur Ingi Jóhannsson Í stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfél. 2007-2009
 Svandís Svavarsdóttir Varaformađur Sambands ísl. sveitarfélaga 2007-2009


Sigrún Magnúsdóttir á ţađ líka sameiginlegt međ öllum ţeim sem sátu tímabundiđ á ráđherrastóli á síđasta kjörtímabili og ţeim Illuga Gunnarsyni, Ragnheiđi Elínu Árnadóttur, Sigurđi Inga JóhannssyniGunnari Braga Sveinssyni og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur (sjá líka fćrsluna: Ráđherrasamanburđur: Önnur pólitísk reynsla) ađ hafa starfađ á vegum fyrri ríkisstjórna. Hún var í nefnd á vegum menntamálaráđherra til undirbúnings stofnunar Borgarholtsskóla 1996-1998 en á ţeim tíma var Björn Bjarnason menntamálaráđherra (sjá hér).

Sama ár var hún valin í nefnd milli menntamálaráđuneytisins og Reykjavíkurborgar um málefni framhaldsskólanna í borginni. Hún sat í ţeirri nefnd til ársins 2002 sem er sama ár og Tómas Ingi Olrich tók viđ Menntamálaráđuneytinu af Birni Bjarnasyni (sjá hér). Áriđ 1999 tók hún sćti í ţriđju nefndinni sem Björn Bjarnason, ţáverandi menntamálaráđherra, kom á fót. Henni var ćtlađ ađ framkvćma endurmat á kostnađi vegna flutnings grunnskólans til sveitarfélaga og lauk störfum áriđ 2000. Nefndin gerđi verksamning viđ KPMG sem yfirfór gögn og setti fram skýrslu um máliđ (sjá hér).

Ţađ má taka ţađ fram ađ á árunum 1996 til 2002, sem er tímabiliđ sem Sigrún átti sćti í ofantöldum nefndum, átti Framsóknarflokkurinn sćti í ríkisstjórn međ Sjálfstćđisflokknum. Halldór Ásgrímsson var formađur flokksins á ţessum tíma en núverandi eiginmađur Sigrúnar, Páll Pétursson, var félagsmálaráđherra á sama tíma.

Flokksreynsla: Bćđi Ólöf Nordal og Sigrún Magnúsdóttir höfđu komist til metorđa innan sinna flokka áđur en ţćr voru skipađar til ráđherraembćttis á vegum núverandi ríkisstjórnar. Sigrún Magnúsdóttir á sannarlega lengri og fjölskrúđugri feril innan Framsóknarflokksins en samkvćmt ferilskrá Ólafar hafđi hún gegnt tveimur embćttum innan flokksins áđur en hún var skipuđ innanríkisráđherra.

Hún var formađur Sjálfstćđiskvennafélagsins Auđar á Austurlandi á árunum 2006 til 2009. Áriđ 2010 var hún kjörinn varaformađur flokksins og gegndi ţví embćtti til ársins 2013 ţegar Hanna Birna Kristjánsdóttir tók viđ.

Forysta Sjálfstćđisflokksins sl. ár

Ţađ hefur ţegar veriđ fjallađ nokkuđ ýtarlega um ţađ hvernig ţađ hefur orđiđ ađ hefđ viđ ríkisstjórnarmyndun ađ líta á formennsku og varaformennsku innan stjórnmálaflokkanna eins og tryggingu fyrir ráđherraembćtti (sjá hér). Annađ sem lítur út fyrir ađ hafa orđiđ ađ hefđ međal formanna ţeirra stjórnmálaflokka sem hafa komist til valda er ađ taka miđ af annarri virkni og/eđa metorđum innan viđkomandi flokks.

Sigrún Magnúsdóttir á svo sannarlega bćđi langan og fjölskrúđugan feril ţegar tillit er tekiđ til ţess tíma sem hún hefur veriđ í stjórnum og ráđum Framsóknarflokksins. Hún hefur veriđ virk innan flokksins í alls 27 ár. Á ţeim tíma hefur hún veriđ í forystu fyrir stjórn Félags framsóknarkvenna (1981-1986) og Félags framsóknarmanna í Reykjavík (2011-2012).

Áđur hafđi hún setiđ í fulltrúaráđi framsóknarfélaganna í Reykjavík (1981-1986) og stjórn kjördćmissambands Framsóknarflokksins í borginni (2010-2012. Auk ţessa hefur hún átt sćti í miđstjórn flokksins (1982-2002 og frá 2008),í stjórn flokksmálanefndar hans (1982-1987), landsstjórn (1989-1993) og loks ţingflokki hans (frá 2013).

Ţau höfđu veriđ í formennsku og/eđa stjórn ađildarfélaga sinna flokka

Í fćrslunni Ráđherrasamanburđur: Önnur flokksreynsla var vakin athygli á ţví, sem getur reyndar ekki fariđ fram hjá neinum, ađ hér eru ađeins ţrír taldir af ráđherrum síđustu ríkisstjórnar en sjö af núverandi ráđherrum. Ţar segir:

Skýringin liggur vćntanlega ađ einhverju leyti í ţví ađ stjórnmálaflokkarnir sem tóku upp stjórnarsamstarf í kjölfar alţingiskosninganna voriđ 2009 eru yngri en Framsóknar- og Sjálfstćđisflokkur og ţví ađ međalaldur síđustu ríkisstjórnarfulltrúa er hćrri en ţeirra sem eiga sćti í núverandi ríkisstjórn (sjá hér).

Í ţessu samhengi má reyndar vekja athygli á ţví ađ auk ţeirra flokkshlutverka Sigrúnar Magnúsdóttur, sem voru talin hér ađ ofan, ţá var hún formađur borgarstjórnarhóps Reykjavíkurlistans á árunum 1994 til 2002. Sigrún Magnúsdóttir á svo ţann vegsauka sameiginlegan međ mörgum sem hafa orđiđ ráđherrar ađ hafa veriđ ţingflokksformađur.

Reyndar hefur hún ađeins gegnt ţví embćtti í rúmt ár en ţegar ferilskrár ţeirra, sem hafa veriđ skipađir ráđherrar hingađ til eru skođađar, virđist ţađ ekki alltaf skipta öllu hversu mikla eđa langa reynslu viđkomandi hefur hlotiđ í flokksskipuđum embćttum heldur miklu fremur ađ vissir ţćttir og/eđa embćtti komi fyrir á ferilskrá hans. Ţađ er margt sem bendir til ţess ađ ţingflokksformennska sé einn ţessara ţátta.

Ţau höfđu veriđ ţingflokksformenn áđur en ţau voru skipuđ

Ţingreynsla: Eins og ţegar hefur veriđ bent á ţá hefur veriđ gerđ nákvćm grein fyrir ţingreynslu Ólafar Nordal í sérstökum fćrslum. Ţar var líka aukiđ viđ kaflann Ráđherrasamanburđur: Ţingreynsla. Ađallega vangaveltum varđandi ályktanir sem má draga af ţví sem ţessum fćrslum er ćtlađ ađ vekja athygli á.

Ólöf hafđi setiđ á ţingi í sex ár en gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu á ţessu kjörtímabili. Í yfirlýsingu sem hún gaf út um ţetta atriđi kemur reyndar fram ađ hún „ćtl­ar ekki ađ hćtta af­skipt­um af stjórn­mál­um og úti­lok­ar ekki end­ur­komu síđar“ (sjá hér). Sennilega voru ţeir fáir ef nokkrir sem órađi fyrir ţví ađ ţađ yrđi svo fljótt sem hún sneri til baka.

Ţegar allt er taliđ ţá er ţingreynsla Sigrúnar Magnúsdóttur hins vegar ekki nema tćp tvö ár en ţađ eru liđnir 20 mánuđir síđan hún fékk kosningu sem alţingismađur voriđ 2013. Í tilefni ţess ađ hún var kjörin var tekiđ viđ hana viđtal ţar sem hún sagđi m.a:

Mig langar ekki í ráđherraembćtti. Ţađ á ađ velja til ađ gegna ráđherraembćttum fólk sem ćtlar ađ sitja lengur á ţingi en eitt kjörtímabil.“

Hins vegar er hún alveg til í ađ taka ađ sér formennsku í einhverri af fastanefndum ţingsins. (sjá hér)

Sigrún er formađur Ţingvallanefndar (sjá hér)en henni varđ ekki ađ ţeirri ósk sinni ađ verđa formađur í neinni fastanefnd ţingsins. Hins vegar var hún skipuđ í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd (sjá hér) en víkur vćntanlega úr henni ţar sem hún hefur veriđ skipuđ ráđherra.

Vera hennar í ţingnefndum breytir ţar af leiđandi ţví sem var sett fram međ ţessari töflu nánast ekki neitt. Eina breytingin er ađ ţeim sem hafa setiđ í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd hefur fjölgađ um einn.

 Heiti fastanefndar
xSxVxBxDSamtals
 Allsherjar- og menntamálanefnd4 (2)
2 (1)
13 10 (3)
 Atvinnuveganefnd3 (1)
2 (2)
3311 (3)
 Efnahags- og viđskiptanefnd2 (1)
3 (2)
139 (3)
 Fjárlaganefnd3 (1)
(1) 47 (2)
 Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd21 (1)
126 (1)
 Umhverfis- og samgöngunefnd2 (2)
1 (1)
137 (3)
 Utanríkismálanefnd2 (1)
2 239 (1)
 Velferđarnefnd4 (2)2 (1)118 (3)
 Sćtafjöldi eftir flokkum22 (10)
13 (9)
102262 (19)
 Sćtafjöldi eftir ríkisstjórnum35 (19)32 


Ţađ má minna á ađ stjórnskipunar- og eftirlitsnefndin er ný á međal fastanefnda ţingsins. Hún bćttist viđ međ breytingum á lögum um ţingsköp sem tóku gildi um mitt ár 2011 (sjá hér). Undir stjórnskipunar- og eftirlitsnefndinni hafa kjörbréfanefnd og sérstakar stjórnarskrárnefndir veriđ sameinađar en verksviđ hennar hefur líka veriđ aukiđ til samrćmis viđ heiti hennar. Eitt af verkefnum hennar er ađ:

„hafa frumkvćđi ađ ţví ađ kanna ákvarđanir einstakra ráđherra eđa verklag ţeirra sem ástćđa ţykir til ađ athuga á grundvelli ţess eftirlitshlutverks sem Alţingi hefur gagnvart framkvćmdarvaldinu. Komi beiđni um slíka athugun frá a.m.k. fjórđungi nefndarmanna skal hún fara fram. Um athugun sína getur nefndin gefiđ ţinginu skýrslu.“ (sjá hér)

Í ţessu samhengi má benda á ađ heiti nefndarinnar hefur veriđ fyrirferđamikiđ í fjölmiđlum á ţessu kjörtímabili fyrir framgöngu nokkurra nefndarmanna í lekamálinu svokallađa (sjá t.d. ţessa krćkju á leitarniđurstöđu á Google).

Ţingvallanefnd

Ţrír núverandi ráđherra eiga ţađ sameiginlegt ađ hafa átt sćtti í Ţingvallanefnd áđur en ţeir voru skipađir ráđherra. Ţađ vekur athygli ađ enginn ţeirra sem sat á ráđherrastóli í stjórnartíđ síđustu ríkisstjórnar hafđi átt sćti í ţessari nefnd áđur en kom ađ embćttisskipun ţeirra. Ţetta vekur ekki síđur athygli í ţví ljósi ađ ţegar allir eru taldir voru ţau 13 (15 međ Rögnu Árnadóttur og Gylfa Magnússyni) sem voru ráđherrar í mislangan tíma á árunum 2009 til 2013.

Samantekt og niđurlag

Hér hefur veriđ fariđ nokkuđ ýtarlega yfir feril Sigrúnar Magnúsdóttur og hann borinn saman viđ forvera hennar og samráđherra. Reynsla hennar liggur einkum í borgarstjórnarmálum og nefndum á vegum borgarinnar og Björns Bjarnasonar, menntamálaráđherra. Ţegar ţessari reynslu hennar er bćtt viđ, ţađ sem var sett fram í töflunni hér, ađ neđan verđur töluverđ breyting á samanlagđri stjórnmálareynslu ţeirra sem gegna ráđherraembćtti fyrir Framsóknarflokkinn.

 
 fj.
sveitarstjórn.r.
ţingreynsla
 Samtals
 Framsóknarflokkur
 5 (4)
 47 (25)
 19 (17)
66 (42)
 Sjálfstćđisflokkur
5 (6)
 22 (33)
 34 (28)
56 (61)
 Samfylkingin 4 (7)
 26 (43)
58 (72)
 84 (115)
 Vinstri grćnir
 4 (6)
9 (22)
42 (54)
51 (76)
Međaltalsreynsla 7 (6)/4 (5)
5 (5)/12 (10)12 (10)/17 (15)


Taflan sýnir samanlagđa stjórnmálareynslu ţeirra sem sitja nú eđa sátu áđur á ráđherrastóli fyrir ofantalda stjórnmálaflokka. Tölurnar í svigunum er fjöldinn ţegar ţeir eru taldir međ sem sátu áđur í núverandi ríkisstjórn eđa tímabundiđ á ráđherrastóli í tíđ síđustu ríkisstjórnar. Neđst hefur árafjöldanum svo veriđ deilt á fjölda ráđherra.

Ţessi samanburđur dregur ţađ m.a. fram hversu miklu munar ţegar ţingreynsla núverandi - og fyrrverandi ráđherra er borin saman. Ţegar sveitarstjórnarreynslan er hins vegar lögđ viđ minnkar munurinn ţannig ađ samanlögđ stjórnmálareynsla ţessara er áţekkari.

Áđur en botninn verđur sleginn í ţessa aukafćrslu ţykir ástćđa til ađ vekja athygli á ţví ađ Sigrún Magnúsdóttir átti sćti í Landsdómi á árunum 2005 til 2012 og var ţví ein ţeirra sem réđi niđurstöđu dómsins í máli Geirs H. Haarde.

Sigrún Magnús­dótt­ir lýsti sig í sér­at­kvćđi sam­mála for­sendu meiri­hlut­ans um for­send­ur og niđur­stöđur fyrstu ţriggja ákćru­liđanna, en sam­mála minni­hlut­an­um um síđasta ákćru­liđinn. Hún vildi ţví einnig ađ Geir yrđi sýknađur af öll­um ákćr­um. (sjá hér)

Framhald ţessarar fćrslu er vćntanlegt á nćstu vikum en ţar verđur haldiđ áfram međ fćrsluflokkinn Ráđherrasamanburđur. Áćtlađ er ađ framhaldsfćrslurnar verđi tvćr. Í ţeirri fyrri verđur fariđ svolítiđ dýpra í nefndarreynslu ráđherrahópsins sem hér hefur veriđ borinn saman en í ţeirri seinni verđur gerđ grein fyrir ţátttöku hans í erlendum nefndum. Í báđum fćrslum er áćtlađ ađ reyna ađ finna út ţýđingu ţeirra hvađ möguleika á skipun í ráđherraembćtti varđar.

Heimildir

Ađrar fćrslur í ţessum sama flokki:
Ráđherrasamanburđur: Aldur viđ skipun
Ráđherrasamanburđur: Menntun
Ráđherrasamanburđur: Starfsreynsla
Ráđherrasamanburđur: Sveitarstjórnarreynsla
Ráđherrasamanburđur: Önnur pólitísk reynsla
Ráđherrasamanburđur: Flokksforysta
Ráđherrasamanburđur: Önnur flokksreynsla
Ráđherrasamanburđur: Ţingreynsla

Ferilskrá ráđherra núverandi og fyrrverandi ríkisstjórnar:
Menntunar- og hćfniskröfur til ráđherraembćtta

Heimildir um skipun ráđuneyta:
Ráđuneyti 1917-2013
Breytt skipan ráđuneyta í Stjórnarráđi Íslands (fćkkun ráđuneyta). frá 30. mars til 11. apríl 2012.
Stjórnarráđ Íslands
(sameining ráđuneyta). frá 9. júní til 9. september 2010.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband