Bloggfrslur mnaarins, jn 2012

a sem rur mnu vali

a hefur margt veri rtt og rita um forsetakosningarnar, sem fram fara dag, undanfrnum vikum og mnuum. Sumir segja a a s meira en ur og njan og rtnari htt. a m vera a eitthva s til v en g tla ekki a gerast einhver dmari essum efnum vissulega hafi mr blskra stundum og einkum orbragi sem hefur veri vihaft um sitjandi forseta.

a s ekki meining mn a elta lar vi slkt orbrag ea anna oraval einstakra bloggara ea Fsara ykir mr rtt a minna a a fjlmilun hefur teki stakkaskiptum sl. fjrum rum. a m heldur ekki gleyma v a asturnar samflaginu eru allt arar n en sustu forsetakosningum. Fr hruni hefur lka veri undirliggjandi umra um eli forsetaembttisins og valdsvi forseta.

essi umra hefur reyndar komist nokku upp yfirbori adraganda og kjlfar lafur Ragnar Grmssonjaratkvagreislnanna tveggja um Icesave ar sem hafa heyrst athugasemdir eins og r a: koma bndum forsetann og spurningar bor vi a: Hva eigum vi eiginlega a gera vi forsetann?

a tti v ekki a koma neinum vart a essar raddir nti tkifri n adraganda forseta-kosninganna og lti sr heyra og a me jafn svfnum htti og raunin hefur ori. a er reyndar ekki fullkomlega ntt a menn og konur gerist lgkruleg oravali adraganda kosninga. a er samt ekki tlun mn a rifja slkar dmisgur upp. Erindi mitt fram ritvllinn n er anna.

tlun mn er a draga fram stur ess a g breytingarsinninn, eins og g var kllu Fsbkinni minni dgunum, tk kvrun a taka tt skorun sitjandi forseta um a bja sig fram aftur og kjsa hann ef hann yri vi eirri sk.

Fyrri jaratkvagreislan um Icesave

a er ljst a lafur Ragnar Grmsson braut bla samskiptum almennings vi valdi egar hann vsai nsamykktum Icesave-samningum til jaratkvagreislu janar 2010. etta geri forsetinn framhaldi ess a hann tk vi 56.089 undirskriftum sem Indefence-hpurinn safnai: Var etta fyrsta jaratkvagreislan fr stofnun lveldisins 1944. (sj hr (leturbreytingar eru hfundar))

Indefence-hpurinn  trppum Bessastaa
jaratkvagreislunni, sem fr fram 6. mars etta sama r, nttu 62,7% kjsenda sr etta tkifri til a koma afstu sinni framfri. 98,1% eirra sem kusu hfnuu v a Icesave- samningarnar, sem Alingi hafi samykkt fyrir hnd jarinnar, yru a lgum. lafur Ragnar braut v ekki aeins bla samskiptum slensku jarinnar vi forseta sinn heldur fkk slenskur almenningur fyrst ja tkifri til og
a setja bnkum og fjrmlastofnunum skorur hva varar a a velta skuldum snum yfir almenna skattgreiendur.

g viurkenni a a essum tmum var g full tortryggni. rj daga sem liu fr v Indefence-hpurinn afhenti undirskriftirnar og ar til lafur Ragnar opinberai niurstu sna um a vsa nsamykktum lgum um Icesave-samninginn til jaratkvagreislu bei g milli vonar og tta. egar g hlustai hann segja fr kvrun sinni tvarpinu skildi g ingu ess a hann tk stu me jinni. g skildi lka a hann hafi kvei a bja peningavaldinu byrginn og bau rum innan stjrnsslunnar a fylgja fordmi snu.

Sameiginlegar hyggjur

Vi efnahagshruni hausti 2008 hrundi sjlfsmynd mn sem slendings en vi kvrun forsetans byrjai hn a rtta r sr aftur. Vi rslit jaratkvagreislunnar 6. mars ri 2010 fr hn a vaxa n.

Svo kom a tgfu Rannsknarskrslunnar. Vanefndum stjrnsslunnar varandi uppgjri sem jinni hafi veri lofa vi tgfu hennar. Plitsk refskk fjrflokksins opinberaist svo jinni fullkomlega atkvagreislunni 28. september hausti 2010. ann dag opinberuu 36 ingmenn a eim finnst ekki rtt a stu embttismenn jarinnar beri byrg gjrum snum en finnst a ekkert tiltkuml a jin sitji undir allri byrginni af rsunni sem fylgir v a ba vi silausa og byrgarlausa stjrnsslu.

Sirofi sem opinberaist ennan dag kallai nja mtmlahrynu sem hefur stai yfir me nokkrum hlum fr 1. oktber etta sama r. Tunnurnar bouu til mtmla a kvldi 4. oktber 2010 og uru a strstu og hvrustu mtmli slandssgunnar. Valda- og eignastttin bkstaflega titrai af rvntingu en thaldsleysi almennings bjargai eim fyrir horn. bili a.m.k.

smu viku og tunnumtmlin fru af sta sendi, s sem etta skrifar, brf forsetaskrifstofuna ar sem hn skai eftir v a forsetinn veitti remur fulltrum grasrtarinnar heyrn tilefni stjrnmlastandsins landinu. Forsetinn brst skjtt vi og rijudaginn 12. oktber tk hann mti remur slkum Bessastum. Fundurinn st yfir tvo klukkutma. (sj hr)

Fulltrar tunnubyltingarinnar  fundi forseta

g brt engan trna vi ennan fund g segi fr v a honum opinberaist mr ekki aeins maur sem var tilbinn til a taka mti fulltrum grasrtarinnar me svo stuttum fyrirvara heldur deildi hann me eim hyggjunum sem var tilefni fundarins. Hann minnti lka a a vri ekki bara Reykjavk sem fram hefu fari strri mtmli en ur ekktust heldur hfu fari fram str mtmli og borgarafundir dagana undan vs vegar um landi vegna niurskurar heilbrigisjnustu fmennari byggum landsins.

fundinum hughreysti hann okkur me v a hann myndi standa me jinni fengi hann til ess umbo hennar. Hann hefur fengi tkifri til ess einu sinni san.

nnur jaratkvagreislan um Icesave

byrjun rs 2011 var komi a endurteknu efni Icesave-flttunni sem stjrnvld hafa reynst svo kf a festa slenskan almenning . Upp reis hpur sem kallai sig Samstu jar gegn Icesave og st fyrir undirskriftarsfnun ar sem ska var eftir jaratkvagreislu fri svo a Alingi myndi samykkja lg sem legu a slenska skattgreiendur a borga upp tap sem slensku bankarnir geru breskum og hollenskum viskiptavinum snum.

Samstaa jar gegn Icesave

19. febrar 2011 fr hpurinn og afhenti forsetanum undirskriftarlista me 41.000 nfnum. 9. aprl, a sama r, fr jarattkvagreislan fram. 75,3% kjsenda greiddu atkvi og var niurstaa hennar s a 59,8% hfnuu v a verandi fjrmlarherra, Steingrmi J. Sigfssyni, yri veitt heimild, fyrir hnd rkisstjs: til a stafesta samninga sem ritair voru London 8. desember 2010, svonefnda Icesave-samninga. Samningarnir fjalla um byrg slenska rkisins endurgreislu Tryggingarsjs innstueigenda og fjrfesta til breska og hollenska rkisins. (sj hr)

g leyfi mr a vekja srstaka athygli og endurtaka a a vori 2011 nttu 59,8% umboi sem forsetinn veitti jinni til a hafna v a Alingi velti skuldum banka og fjrmlastofnana yfir almenna skattgreiendur.

Jafnftis breytingarflunum

Hausti 2011 lofai gu fyrir grasrtarstarfi me opnun Grasrtarmistvarinnar. Draumurinn var samstaa eirra einstaklinga og afla sem hafa komi fram fr efnahagshruninu 2008. Grasrtarmistin var kjrinn vettvangur fyrir essa a koma saman og spegla hugmyndir a lausnum og leium a breytingum v kerfi sem brst. Enn og aftur hafi s sem etta skrifar samband vi forsetaskrifstofuna og skai eftir fundi me forsetanum og fjrum einstaklingum til a ra stjrnmlastandi.

Bitminn var nokkru lengri en fyrra skipti en mttkurnar, af bi forsetans hlfu og starfsflks hans, voru hljar og upprvandi eins og fyrr. lok fundarins undirbjuggu fulltrarnir, sem stu fundinn, forsetann undir a a honum yri vntanlega boi formlega opnun Grasrtarmistvarinnar. (sj hr)

Forsetahjnin heimskja Grasrtarmistina

egar a opnuninni kom i lafur Ragnar Grmsson og eiginkona hans bo stjrnar essa nja grasrtarvettvangs. Undir lok samkomunnar ba forsetinn um ori og sagi m.a: grasrtarstarf er ekki aeins mikilvgt lrislegu samflagi heldur er grasrtarstarf lfsmarki me lrinu. (sj hr og hr)

Af framansgu tti engan a undra a g breytingarsinninn velji ann frambjanda sem hefur snt a ori og bori a hann stendur me jinni og kann a setja sig spor grasrtarinnar. Fyrst og sast tilheyri g nefnilega eirri grasrt sem hefur unni a v sliti fr haustinu 2008 a koma hugmyndum a lausnum og leium a breytingum kerfinu framfri. Breytingum v kerfi sem hefur brugist almenningi landinu og ltur t fyrir a tla a halda v fram.

Af essum stum hef g kvei a hugsa t fyrir boxi essum forsetakosningum og kjsa ann frambjanda sem g treysti best til ess styja vi breytingar til raunverulegs lris. ar sem hann hefur n egar kvei tvgang a standa me jinni og bja peningavaldinu annig byrginn mun hann halda v fram fi hann til ess stuning kjsenda.

Fulltrar rkisstjrnarinnar vera svo a finna t r v hvort eir tla sr a fylgja fordmi hans ea halda fram stri vi forseta sem tekur hagsmuni almennings fram yfir hag fjrmagnseigenda. g tri v a fulltrar hennar muni ekki seinna en nsta vor uppskera eins og eir hafa s til. a er a.m.k. tlit fyrir a a lafur Ragnar fi ga uppskeru af v sem hann hefur s til undanfarin rj r. a vri skandi a nnur stjrnvld tkju mi af v og kveddu a a er farslla a vinna me meiri hluta kjsenda en mti eim.


mbl.is Rm 35.000 atkvi komin hs
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband