Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

Enn einn borgarafundurinn Akureyri

... og ekki af tilefnislausu. Mlefni brnt eins og fram kemur mefylgjandi auglsingu:
Borgarafundur  Akureyri 2.04.09r frttir hafa reyndar borist a Birkir Jn Jnsson komi ekki ennan fund heldur Hskuldur rhallsson en hann er ru sti Framsknarflokksins kjrdminu.

a skal lka teki fram a Kristjn Mller hafi samband og reiknar me a koma fundinn.

(Ef letri essari auglsingu er of smtt dugir a klikka myndina tvisvar sinnum ea uns hn kemst lesvnni str)

etta var flottur fundur

A.m.k. a sem g heyri og s af honum. Mr finnst frttin sem er tengd essari frslu reyndar ekki alveg vera takt vi a sem mr fannst vera merkilegast essum blaamannafundi. En markmi hans var auvita a kynna frambjendurna. Mr snist frttin gegna v markmii brilega.

Mr finnst hins vegar svolti srstakt a fttinni er ekkert minnst helstu stefnuml hreyfingarinnar heldur sagt a: Ein helsta krafa Borgarahreyfingarinnar er a f a stilla upp ruum listum frambjenda llum kjrdmum landsins ingkosningunum 25. aprl n.k. Til a taka af allan vafa er a forgangsml Borgarahreyfingarinnar a: Alvarleg skuldastaa heimilanna veri tafarlaust lagfr me v a fra vsitlu vertryggingar fram fyrir hrun hagkerfisins (til janar 2008). (Sj hr)

Ef i hafi ekki egar lesi frslu Fririks rs Gumundssonar vi essa smu frtt ttu i endilega a gera a nna. Hann vekur nefnilega athygli skemmtilega fjlbreyttum bakgrunni frambjenda hva plitska fort eirra varar.


mbl.is Rithfundar leia Reykjavk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hefur kynnt r stefnuskr Borgarahreyfingarinnar?

g var kynningarfundi Borgarahreyfingarinnar sem var haldinn hr Akureyri dag. a var kveinn lttir a hlusta frambjendur hennar sem tla a fylgja eftir eim krfum sem hafa komi upp mtmlunum og borgarafundunum linum vetri. eir bja sig fram ing til a breyta v sem var til ess a jinni var silgt kaf n nokkurrar vivrunar sastlii haust.

eir hafa sett fram stefnuskr sem er fullkomlega laus vi auglsingasmitaar klisjur. ar er aftur mti vel sundurliu og tskr markmi sem g hvet ig til a kynna r hr. g get v miur ekki s a eir sem hafa komi a rkisstjrnarstrinu fr efnahagshruninu hafi sett almenning landinu fyrsta sti tlunum snum. vert mti er a fjrmlakerfi. Sama kerfi og t upp sparnainn okkar og btti taprekstri snum ofan lnin okkar.

g get ekki hugsa mr a eir sem telja a fjrmlstofnanirnar landinu skipti meira mli en heimilin og atvinnufyrirtkin stri landinu fram. g treysti eim hreinlega ekki fyrir hagsmunum mnum og barnanna minna. ess vegna tla g a kjsa sem g treysti best til a setja heildarhagsmuni jarinnar oddinn. g get nefnilega alls ekki s a hagsmunir mnir ea annarra eins og mn felist v a setja bankana sem settu okkur hausinn forgang.

Fyrsta atrii stefnuskr Borgarahreyfingarinnar er: Gripi veri egar sta til neyarrstafana gu heimila og fyrirtkja. Fyrsti liurinn tfrslu essa mikilvga atriis hljar annig:

1. Alvarleg skuldastaa heimilanna veri tafarlaust lagfr me v a fra vsitlu vertryggingar fram fyrir hrun hagkerfisins (til janar 2008). Hfustll og afborganir hsnislna lkki til samrmis vi a. Raunvextir vertryggum lnum veri a hmarki 23% og afborgunum af hsnislnum megi fresta um tv r me lengingu lna. Skuldabyri heimila vegna gengistryggra balna veri lagfr samrmi vi vertrygg baln. framhaldinu veri gert samkomulag vi eigendur vertryggra hsnislna um a breyta eim skuldabrf me fstum vxtum og vertryggingarkvi lnasamningum veri afnumin.

Arir ttir stefnuskr eirra eru eftirtaldir (tek a fram a essi atrii eru tfr su Borgarahreyfingarinnar. Slin anga er xo.is):
  • Landsmenn semji sjlfir sna eigin stjrnarskr

  • Trverug rannskn slenska efnahagshruninu fari af sta undir stjrn hra erlendra srfringa og fari fram fyrir opnum tjldum. Frysta skal eignir grunara aumanna STRAX mean rannskn stendur

  • Lgfest veri fagleg, gegns og rttlt stjrnssla

  • Lrisumbtur STRAX

  • Borgarahreyfingin leggur sig niur og httir strfum egar essum markmium hefur veri n ea augljst er a eim verur ekki n.


mbl.is Stjrnvld leirtti erlend ln
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva er eiginlega gangi!?

a er kannski bara g sem fyllist myrkri af v a fylgjast me forsu mbl.is dag og gr. Mia vi frttirnar ar mtti tla a a mikilvgasta sem er a gerast samflaginu dag su landsfundir ingflokkanna tveggja sem stru laskari jarsktunni t hyldpishaf og skktu henni n nokkurrar snilegrar irunar

Mbl.is birtir tdrtti og tilvitnanir rur flokksginga hvors flokks n nokkurar gagnrni rtt fyrir a hugsandi almenningur sji ekkert anna rum eirra en yfirklr og kattarvott. a er kannski frtt fyrir suma a skipstjrarnir velti v upp nna a a hefi veri gfulegra a hlusta veurfrttirnar og taka bjrgunarbtana me essa glannafr?Hinn drkai foringi:-/

Mr finnst essi frttaflutningur ekki gera anna en grafa undan trausti mnu til essara flokka en um lei eim sem standa a slkum frttaflutningi. a m velta v fyrir sr hvort a er bein tlun eirra mbl.is a fra jinni frttir af v a essir flokkar snast bir um sjlfa sig?

eir hafa ekkert lrt heldur fagna og klappa egar Ingibjrg mtir stl hj Samfylgingunni og a arf ekki anna en nefna nafn Davs landsfundi Sjlfstismanna til a allt bresti hvra fagnaarbylgju. (Myndin hr til hliar er fegnin a lni fr Jnasi Viari Sveinssyni myndlistarmanni)

eir sem stra mbl.is halda kannski a slkum trarsamkomum sem essum sli hjarta jarinnar en a er ru nr. S veruleikafirring sem kemur fram rum langflestra sem arna taka til mls snir okkur svart hvtu a essir flokkar eiga ekkert erindi inn ing! Hagsmunum okkar og velfer er best borgi me v a eir sitji inni snum einkakirkjum fram. ar geta eir stytt sr stundir undir sjlfsblekkingarprdikunum leitoganna sem eir tilbija.
Hmark sjlfsblekkingarinnarMig langar reyndar til a taka a fram a innan Samfylkingarinnar er flk sem g treysti enn til a vinna me ru spilltu og skynsmu hugsjnaflki til a vinna a hag jarinnar. Hva Sjlfstisflokkinn varar hef g aldrei treyst honum til a vinna a hagsmunum mnum ea jarinnar heild.

Svo vil g lka vekja athygli v a a er greinilegt hvorn landsfundinn eir mbl.is telja mikilvgari enda ljka eir hverri frtt af honum eftirfarandi: Hgt er a fylgjast me beinni tsendingu hr mbl.is


mbl.is Skattmann er mttur aftur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Himnasending!

Eva Joly er himnasending. essi frtt er lka krkominn slargeisli v myrkri sem endalausar frttir af landsfundum Sjlfstisflokks og Samfylkingar valda mr. Hvenr tla fjlmilar eins og mbl.is a fara a sna sr a einhverju ru en segja lesendum snum smatrium fr v hvaa sjlfsblekkingu forystumenn strstu ingflokkanna lifa og fara a fjalla um afleiingarnar af v sem eir og vinir eirra geru jinni!
Syndaselirg vona svo sannarlega a rning Evu Joly veri til ess a eir nist allir!


mbl.is Joly srstakur rgjafi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hlfan hringinn einni helgi!

BorgarahreyfinginMig langar til a vekja athygli v a nokkrir frambjendur af lista Borgarahreyfingarinnar eru a leggja upp feralag til a kynna hreyfinguna. eir vera ferinni alla helgina og vilja rugglega sj framan sem flesta mean henni stendur

Feralagi byrjar Borgarnesi morgun en eir munu lka koma vi Hvamstanga og Akureyri. Ferin endar svo Saurkrki nna sunnudagskvldi. bar essara staa og ngrennis eirra f arna einstakt tkifri til a kynnast stefnumlum hreyfingarinnar svo og frambjendunum.

sunnudaginn, 29. mars, verur hpurinn staddur hr Akureyri ar sem formaur hreyfingarinnar, Herbert Sveinbjrnsson og fleiri, vera me opinn kynningarfund Deiglunni, Kaupvangsstrti 23, milli 14 og 16. (Sj nnar hr)


mbl.is Tekjuhir fra sig um set
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Borgarafundur: Staa innflytjenda slandi skugga kreppu

Borgarafundanefndin Akureyri er enn a. En einn fundurinn hennar vegum var haldinn sl. fimmtudag ea 19. mars. Fundurinn a essu sinni var helgaur innflytjendum og srstaklega v hver staa eirra er slensku samflagi n krepputmum.

Fundarstjri essa fundar var Bjrn orlksson. Framsgumenn voru rr: Hinn Bjrnsson, slendingur, Sigurur Kistinsson, dsent vi Hsklann Akureyri og Radek B. Dudziak, starfsmaur Aljastofu. Sley Bjrk Stefnsdttir tk rur eirra upp og er bin a setja upptkur tveggja inn Facebook. a eru krkjur r undir nfnun frummlenda.Borgarafundur  Akureyri 19.03.09Hinn Bjrnsson, sem mr skilst a s tnlistamaur en vildi einfaldlega lta titla sig slending essum fundi, rei vai. Hann byrjai ru sna a benda a ll jin er rauninni innflytjendur. Hann sagi a raun ttu allir sem byggu etta land a sameiginlegt a vera stttlaus j eirri merkingu a vi eigum ll smu tkifri.

Hann benti a msum lndum vri stareyndin s a innflytjendahpar vru vinnu sem vri minna metin ea vru btum. A hans mati er vert a skoa hvernig essu er htta hr. Hinn lagi rka herslu a raun vru a alls ekki innflytjendurnir sem vru vandaml hr slandi heldur a hvernig vi tkum mti eim. Hann sagi a brnt a slensk stjrnvld mtuu sr stefnu innflytjendamlum n ess a hn blandaist af rassisma.

Hann benti a a tti ekkert skylt vi rassisma a gera krfu til ess sem flyttist hinga til lands a hann legi fram sakavottor og heilbrigisvottor samt svari vi eirri spurningu hvert markmi vikomandi vri me a flutningnum hinga.

Nstur tk til mls Sigurur Kristinsson, dsent heimspeki vi Hsklann Akureyri. Hann nlgaist vifangsefni t fr heimspekilegu sjnarhorni eins og vnta mtti. ar geri hann mannlega hegun, vihorf og siferis- og rttltiskennd mannsins a umruefni. Hann vsai sna eigin reynslu af v a ba Bandarkjunum ar sem hann sagi a skrifrisrskuldarnir vru svo sannarlega fyrir hendi kefinu en hann fann sterkan stuning meal innfddra.

Hann minnti a slendingar tlndum hldu gjarnan hpinn. ar halda eir hefir r snu heimalandi og mynda jafnvel flg til a halda utan um slkar hefir. Hann undirstrikai a slendingar haga sr ekkert ru vsi ar sem eir eru innflytjendur hva etta varar en arir slkir hr landi.

Hann taldi a brnt a mla vihorf slendinga til innflytjenda. v sambandi benti hann au vihorf sem yri gjarnan vart vi fjlmilum en fyrst og fremst msum bloggsum ar sem rassismi grasserar. Hann taldi a slendingar vru almennt jkvir gar innflytjenda en ljsi sgunnar gtu mrg vihorf, sem hafa rkt hinga til samflaginu, svo sannarlega breyst skugga nverandi kreppustands.

Hann trekai a n vri nausynlegt a vi stum saman og berumst fyrir v a samflagi rais grundvelli manngildis, rttltis og samhjlpar. Hann minnti a askilnaarstefna vri gn vi siferi ekki sur en aumenn sem settu eigin hagsmuni ofar jarhagsmunum. (g hvet alla til a lesa niurlagi ru Sigurar sem var mjg flott. Runa er a finna krkju nest essari frslu)

Sasti framsgumaurinn heitir Radek B. Dudziak. Hann flutti hinga til lands fr Pllandi og vinnur n hj Aljastofu. Hann benti a meiri hluti eirra sem koma hinga til lands ganga inn strf sem slendingar hafa ekki krt sig um fram a essu. Margir innflytjendur stta sig lka vi lgri laun og lengri vinnudag. eir uppskera jafnvel niurlgingu og a a a er liti niur grundvelli essarar stareyndar.

Hann sagi a margir sem hefu veri komnir hinga vru farnir en a vru lka margir hr enn. Sumir eru hr vegna ess a eir eru fastir. eir hafa keypt hsni og bla sem eir geta ekki selt og komast ar af leiandi hvergi. Hann benti lka a einhverjir myndu hafa a verr ef eir sneru til baka. Hann tk lka fram a sumir Plverjar muni eftir verri tmum en eim sem rkja hr n. eim finnst standi hr v ekkert tiltakanlega slmt.

Auk framsgumanna stu eftirtaldir pallbori: gst Torfi Hauksson, framkvmdastjri Brims, Soffa Gsladttir, forstumaur Vinnumlastofnunar og Paul Nikolov, varaingmaur Vinstri grnna.
Borgarafundur  Akureyri 19.03.09N var komi a eim. Paul Nikolov byrjai. Hann benti a hrif nverandi stands horfi eins vi bi slendingum og innflytjendum. Hann undirstrikai lka hversu mikilvgt a vri fyrir innflytjendur a lra tungumli og a a urfi a gera eim a agengilegra. T.d. me v a bja upp a lra a vinnutmanum.

fkk Soffa Gsladttir, forstumaur Vinnumlastofnunar, ori. Hn sagi a mjg lrdmsrkt a hafa bi tlndum og a vri eiginlega grundvallar- forsenda ess a geta teki mti tlendingum hr af viringu. Hn benti lka a a vri mikilvgt fyrir einangraa eyjarba a f tkifri til a kynnast rum jum.

gst Torfi Hauksson, framkvmdarstjri Brims, var sastur pallborsgesta til a leggja or belg ur en opna var fyrir spurningar r salnum. Hann sagi a 20% starfsflks Brims vri af erlendu bergi broti. Hann benti a a vri mikilvgt a erlent vinnuafl hafi smu laun og a innlenda. Anna byi eirri httu heim a fyrirtki segu fyrst upp v starfsflki sem vri hrri launum. Slkt myndi af augljsum stum ta undir rassisma.

Hann brst vi fyrirspurn utan r sal um a hvort umskjendum hefi fljlga fr linu hausti me jkvu svari. Auk ess sagi hann a eir fengju umsknir fr hfara vinnuafli en ur. Hins vegar kannaist hann ekki vi raddir um a a erlent vinnuafl tti a vkja fyrir innlendum umskjendum.

Soffa fkk fyrirspurn sambandi vi atvinnuleysistlur. Hn kannaist ekki vi a hlutfall atvinnulausra meal innfytjenda vri hrra en meal slendinga. Samkvmt hennar tlum eru innflytjendur 8,2% meal atvinnulausra.

Samkvmt njustu tlum sem eru fengnar fr Smugunni er atvinnuleysi n komi upp 17.535!

Atvinnuleysi er n mest Suurnesjum 13,5% en minnst Vestfjrum 1,8%. Atvinnuleysi eykst um 31% hfuborgarsvinu en um 20% landsbygginni. Atvinnuleysi eykst um 28% meal karla og 25% meal kvenna. Atvinnuleysi er 9,4% meal karla og 6,6% meal kvenna. (skv. frtt af Smugunni fr gr)

Soffa sagi atvinnuleysi hr Eyjafjararsvinu vera 8,8% ea a nsthsta landinu.
Borgarafundur  Akureyri 19.03.09Kona meal heyrenda sagist vera a gera rannskn stu og lan tlendingar samflaginu yfirstandandi krepputmum. a kom ekki fram vegum hvers ea hverra essi rannskn fer fram en hn sagi a flestir vimlendur hennar vru vanari verri kjrum en eim sem rkja hr n. Hn sagi a berandi v sem kmi fram hj eim a eir telji sig vera hfari til a alagast eim krepputmum sem n eru fram undan en innfddir.

Radek brst vi essu me v a benda a gamlir Plverjar gtu haldi nmskei fyrir innfdda og leibeint eim um a hverngig a lifa af rengingartmum eins og eim sem vi stndum frammi fyrir n. Hann sagi a grundvallarregla eirra vri s a taka aldrei ln. Hann brst lka vi athugasemd sambandi vi frambo nmskeium og slenskufrni innflytjenda. Hann vildi meina a a vri ng af nmskeium boi en sannleikurinn vri s a innflytjendur vru ekki ngu duglegir a nta sr au.

Mr lk forvitni a heyra hver afstaa innflytjenda vri til ess sem hefur tt sr sta samflaginu. g benti ar a hr Akureyri hefi essi hpur lti ea ekkert sst mtmlum og borgarafundum. g tk a fram a g vissi a margir innfddir vru hrddir vi a taka afstu af msum stum og beindi eirri spurningu til eirra sem voru pallborinu hvort eir knnuust vi a a innflyjendur ttuust a a hafa skoun og af hvaa stu. essari spurningu var greinilega sni svolti vi af flestum sem tju sig um hana ar sem svari sneri nr eingngu a tttku mtmlunum.

Radek tk a fram a hann hefi a.m.k. einu sinni teki tt mtmlagngu hr Akureyri en hann sagi a flestir sem hann ekkti foruust au af tveimur lkum stum. Annars vegar vegna ess a eir ora ekki en hins vegar af v a eir lta ekki vandann samflaginu sem sitt vandaml.

Paul sagi a a vri mjg inngri flesta innflytjendur a eir ttu a haga sr vel. eir vilja ekki gera neinum neitt v a gti komi eim sjlfum vanda. Hann benti a a vru ekki aeins innflytjendur sem hefu ekki teki tt mtmlunum vetur eim forsendum a vandamli samflaginu vri ekki eirra. Fjldi innfddra hefi seti heima af smu stum.

Sigurur taldi stuna fyrir v a innflytjendur tkju sur afstu til mlefna, eins og eirra sem mtmlin snerust um, vera a eir sem eru af erlendu bergi brotnir eru ekki bnir a samsama sig samflaginu.

S meal heyrenda, sem er a vinna a knnuninni stu og lan tlendinga krepputmunum sem n rkja slensku samflagi, benti a mtmlahefir vru misjafnar milli landa. Sums staar eru mtmli m.a.s. afar blug. Flk er bari af lgreglu, handteki og sett sakaskr fyrir tttku sna mtmlum. Hn vildi meina a meginstan, fyrir v a innflytjendur hafi snigengi mtmlin, vri s a eir hafa ljsa hugmynd um hverju er veri a mtmla og hafa hyggjur af v hvaa afleiingar a muni hafa fyrir og afkomendur eirra a taka tt.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Meira af skunum en minna af afskunum

Mr snist n meira fara fyrir skunum og yfirklri en afskunum setningarru fyrrverandi forstisrherra. Mr finnst merkilegasta yfirklri koma fram v sem er haft eftir honum um a a vissulega hafi Sjlfstislflokknum ori margs konar mistk vi stjrn landsmla. Mig skortir kannski tilfinnanlega eitthva af umburarlyndi ar sem g er eirrar skounar a eir sem gera margs konar mistk slkum vettvangi eigi skilyrislaust a draga sig hl.

Geir H. Haarde bist afskunar mistkum sem hann segir a sjlfstisflokkurinn hafi gert sambandi vi einkavingu bankanna en a liggur greinilega milli lnanna mlflutningi hans a eir bera ekki byrgina einir. a er lka alveg rtt. Geir dregur hina meseku svo fram sar ru sinni ar sem hann segir: a hefu veri mistk a fallast krfu framsknarmanna um 90% hsnisln a loknum kosningunum 2003.

a er kannski til vitnis um a hva g er mikill tortryggnistrtill egar Sjlfstisflokkurinn er annars vegar a g sji meira af skunum en afskunum mli Geirs. a er hins vegar langt fr a vera af stulausu sem g tortryggi hann og flokksbrur hans. stur vantrar minnar llu v sem Sjlfstisflokkurinn stendur fyrir hefur aldrei komi jafnberlega ljs eins og n um essar mundir.

v miur ver g a taka a fram a arir flokkar sem eiga fulltra inni ingi hafa alls ekki stai sig annig a g sji stu til a ljka mrgum lofsyrum. Nverandi ingmenn virast vert mti v miur flestir vera ornir alltof hallir undir eiginhagsmunastefnu Sjlfstisflokksins sem er aalatrium essi: g og mnir og allt sem okkur vikemur nmer eitt, tv og rj en jarheill og hagsmunir almennings sast.

a er a.m.k. undarlegt a horfa upp forgangsrun stjrnvalda vi a reisa vi efnahag landsins. ar virast heimilin landinu eiga a mta algerum afgangi nema a s rtt sem kemur fram eftirfarandi frttatilkynningu fr Hagsmunasamtkum heimilanna ar sem eir skora stjrnvld og fjrmlastofnanir a taka stu me heimilunum:

a er yngra en trum tekur a stjrnvld skuli ekki hafa hyggju, rtt fyrir trekaar krfur samtakanna, a eiga frumkvi a leirttingu sanngjarnra og hugsanlega lglegra hkkana hfustla lna, formi hvoru tveggja gengis- og vertryggingar. vert mti stefnir a umrddar hkkanir eigi a mynda grunn fyrir strfellda eignaupptku fjrmlastofnana heimilum landsmanna. Stofnana sem flestar eru n rkiseigu ea gjrgslu rkisins me einum ea rum htti.

Stofnanir essar eiga sjlfar a f megjf himinhar afskriftir innlendum lnasfnum en tla ekki a gefa spnn eftir sjlfar. Hagsmunasamtkum heimilanna finnst elilegt og sanngjarnt a heimilin landinu njti essarar megjafar sama htt og arir skuldarar bankanna. Stjrn Hagsmunasamtakanna ttast a innheimta eigi ln heimilanna a fullu til a fjrmagna skuldir fyrirtkja og fjrmlastofnana sem ekki fst greiddar. a virist vera tlun stjrnvalda a endurfjrmagna annig bankakerfi me fasteignum heimilanna.

Hagsmunasamtk heimilanna telja nausynlegt a dmstlar taki afstu til lgmti skilmla vertryggra og gengistryggra hsnislna ljsi ess hve forsendur essara lna hafa breyst grarlega. Vonast samtkin til ess a f nokkra einstaklinga til a taka tt slkri lgskn. Samtkin telja slka mlskn mikilvga til lta reyna neytendasjnarmi, ar sem annar aili lnasamningi hafi sjaldnast nokkra srekkingu lnamlum, hugsanlega breytingu hfustls lnanna til langs ea skamms tma ea geti haft nokkurn htt hrif slka run, mean hinn ailinn hefur ll tk a hafa hrif forsendur lnasamningsins sr hag.

Undirbningur a svona mlskn er egar hafinn. Er etta m.a. gert ljsi ess, a rkisvaldi hefur kvei skilja lntakendur eftir me skellinn af hkkun hfustls. (Sj alla frttatilkynninguna hr)

Ef einhver alvara br a baki afskunarbeiini Geirs H. Haarde treysti g v a hann styji ofantaldar krfur talsmanna Hagsmunasamtaka heimilanna.


mbl.is Mistk ger vi einkavingu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

g finn til

Eg sendi styrk, von og tra tekur a lesa svona frttir. Manni verur oravant. En gu hva g skil srsauka og reii starfsflksins. vlkt tillitsleysi a lta a heyra fyrst af slkum rlgum gegnum fjlmila! Fyrrverandi starfsflk SPRON alla mna sam nna.

g finn djpt til me eim rt vaxandi hpi sem hefur misst vinnuna fr sastlinu hausti. g finn til me eim sem hafa og/ea stefna gjaldrot. g finn til me eim sem urfa a la hvers kyns hrmungar sem m rekja beinlnis til efnahags- hrunsins.

g minni or Evu Joly ttinum Silfri Egils a a er randi fyrir etta flk a rttltinu veri fullngt. a verur a hraa rannskn fjrreium eirra sem liggja undir grun um a bera byrg eirri djpu efnahagslg sem vi stndum frammi fyrir.


mbl.is Tilfinningarkur fundur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bankarnir greinilega mikilvgastir:-/

g rakst myndina hr a nean hj bloggaranum ri Birni Sigurssyni. Mr finnst hn svo grtbrosleg a g gat ekki staist freistingu a stela henni og birta hana lka. Mr finnst hn nefnilega lsandi fyrir forgangsrunina undangengnu bjrgunarstarfi sem er reyndar hvergi nrri loki en enn beinast brunaslngurnar a essari smu ht.
g reikna me a g s ekki ein um a a setja spurningarmerki vi a hvers Bankarnir hafa forgangvegna a er svona miki atrii a bjarga bnkunum a anna er lti sitja hakanum. g spyr mig reyndar lka af hverju rki, sem hefur veri a taka bankana yfir me v a bjarga eim fr gjald- roti, hefur ekki betra taumhald eim heldur en raun ber vitni. ar g einkum vi bankaleyndina en ekki sur a a bankarnir eru a leysa til sn hsni rtt fyrir tilmli rkisstjrnarinnar um a hlfa eim sem komast greislurot vegna hsnislna.
bankahtina er reyndar strskrti a rki, sem er ori strandi bnkunum, hafi ekki stjrn snum eigin stofnunumPinch essu ljsi er a kannski engin fura a g hafi hyggjur af essri forgangsrun rkisstjrnarinnar. g hef nefnilega tluverar hyggjur af v hva veri um peningana sem er veri a taka fr rum brnum verkefnum og dla inn bankakerfi. Hver segir a eir eigi ekki eftir a hverfa eins og eir peningar sem eiga a heita horfnir aan sporlaust...
mbl.is SPRON til Kaupings
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband