BloggfŠrslur mßna­arins, mars 2012

Ůegar upplřsingar og frŠ­sla hafa or­i­ lyginni a­ brß­!

Ůa­ hefur veri­ viki­ a­ ■vÝ nokkrum sinnum ß­ur ß ■essum vettvangi a­ n˙na eftir ßramˇtin hafa veri­ haldnir allnokkrir mj÷g athyglisver­ir laugardagsfundir Ý Grasrˇtarmi­st÷­inni. Ůegar innhald ■eirra er sko­a­ kemur Ý ljˇs a­ langflestir hafa fjalla­ um ■a­ sem heitast hefur veri­ Ý umrŠ­unni eftir hrun; ■.e. efnahagsmßlin og lř­rŠ­i­.

Fundirnir hafa allflestir veri­ teknir upp Ý ■eim tilgangi a­ gera efni ■eirra a­gengilegt ß You Tube. N˙ er b˙i­ a­ klippa alla fyrirlestrana sem hafa veri­ teknir upp en umrŠ­uhluti flestra fundanna er eftir. Ůa­ er b˙i­ a­ birta krŠkjur Ý meiri hluta fyrirlestrana hÚr n˙ ■egar. Sjß hÚr og hÚr.

Vi­hengd frÚtt er sannarlega tilefni til a­ vekja sÚrstaka athygli ß tveimur laugardagsfundanna. Fyrirlesararnir eru bß­ir prˇfessorar vi­ Hßskˇla ═slands. Annar Ý fÚlagsfrŠ­i en hinn Ý stjˇrnmßlafrŠ­i.á

Ůorbj÷rn Broddason

Ůorbj÷rn Broddason:

SamfÚlagsleg ßbyrg­ samfÚlagsfirrtra fj÷lmi­la. Erindi flutt ß laugardagsfundi Ý Grasrˇtarmi­st÷­inni 18. febr˙ar sl.

═ fyrirlestri sÝnum sag­i Ůorbj÷rn frß grunninum og hugmyndafrŠ­inni sem fj÷lmi­lun er reist ß auk ■ess a­ fjalla um ÷rar tŠknibreytingar og ■ß ■rˇun sem hefur or­i­ bŠ­i Ý fj÷lmi­lun og eignarhaldi ß fj÷lmi­lum

Svanur Kristjßnsson:

Var B˙sßhaldabyltingin til einskis? Erindi flutt ß laugardagsfundi Ý Grasrˇtarmi­st÷­inni 3. mars sl.

═ fyrirlestri sÝnum fˇr Svanur yfir ni­urst÷­ur k÷nnunar var­andi ■a­ hverjir tˇku ■ßtt Ý mˇtmŠlunum Ý jan˙ar 2009 og hvers vegna auk ■ess a­ draga saman ßrangur B˙sßhaldabyltingarinnar og benda ß ■a­ hvernig honum ver­ur best fylgt eftir.
Svanur Kristjßnsson

KrŠkjurnar hÚr a­ ofan lei­a inn ß afspilunarlista (playlist) ■ar sem hvor fyrirlestur spilast ■annig a­ hver hluti fyrirlestrarins tekur vi­ a­ af ÷­rum. Til a­ lÚtta vŠntanlegum ßheyrendum lÝfi­ enn frekar ■ß birti Úg hÚr efnisyfirlit sem fylgir hverjum fyrirlestri og er a­ finna Ý textaboxinu fyrir ne­an hvert myndband.

Ůetta er efnisyfirliti­ yfir fyrirlesturinn hans Ůorbj÷rns ßsamt krŠkjum inn ß sÚrhvern hluta:

  1. I. Grunnur og hummyndafrŠ­i a­ baki fj÷lmi­lun: http://youtu.be/NBJ6anrbYY0
  2. Ůjßr tegundir fj÷lmi­la skipta mestu Ý n˙tÝmanum. Ů.e: ■jˇ­legir fj÷lmi­lar, mi­střr­ir ofurmi­lar og ÷rmi­lar: http://youtu.be/xOErWI9QhHg
  3. Eignarhald ß ■remur stŠrstu ofurmi­lum heimsins og ■remur stŠrstu fj÷lmi­lunum innanlands: http://youtu.be/rMtFNTY8d7k
  4. Ni­urst÷­ur ˙r sÝ­ustu fj÷lmi­lak÷nnunum og lokaor­: http://youtu.be/eztaWoXa2ig

Ůetta er svo efnisyfirliti­ yfir fyrirlesturinn hans Svans ßsamt krŠkjum:

  1. Inngangur: http://youtu.be/qev_s0BFCHc
  2. Hva­ einkenndi B˙sßhaldabyltinguna: http://youtu.be/4HpCE4ngyvc
  3. Hverjir tˇku ■ßtt og hvers vegna: http://youtu.be/Yh8yNJoav2c
  4. Si­fer­ishruni­ Ý undanfara efnahagshrunsins: http://youtu.be/eCGBke93FeY
  5. ┴rangur B˙sßhaldabyltingarinnar og nŠstu skref: http://youtu.be/Abh3Owc3Jxo

Ůa­ fer vel ß ■vÝ a­ enda ■etta ß beinni krŠkju Ý fimmta hlutann hjß Svani Kristjßnssyni ■ar sem hann dregur saman ■ann ßrangur sem hann vill minna grasrˇtina ß a­ h˙n hafi nß­ og hvetja fˇlk til a­ halda ßfram og fylgja ßrangrinum eftir!


mbl.is K÷nnu­ust ekki vi­ mßli­
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

Skynsamlegast a­ setja a­ildarumsˇknina Ý salt!

Frosti Sigurjˇnsson, rekstrarhagfrŠ­ingur, flutti fyrirlestur Ý Grasrˇtarmi­st÷­inni laugardaginn 10. mars. Fyrirlesturinn nefndi hann: Hvers vegna er skynsamlegt a­ leggja a­ildarumsˇknina til hli­ar? Fyrirlesturinn var tekinn upp og er a­gengilegur inni ß You Tube eins og a­rar uppt÷kur af laugardagsfundunum ß sama vettvangi.

HÚr er upptakan af fyrirlestri Frosta:

Ůess mß geta a­ umrŠ­urnar Ý kj÷lfari­ bÝ­a klippingar en hÚr mß nßlgast a­rar uppt÷kur frß sama vettvangi


mbl.is Bj÷rn sakar R┌V um ßrˇ­ur
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

FrŠ­slumyndb÷nd frß laugardagsfundum Ý Grasrˇtarmi­st÷­inni!

Ůeir sem fylgjast me­ ■essu bloggi eru vŠntanlega vel me­vita­ir um a­ řmsir hˇpar og einstaklingar ˙r grasrˇtinni stˇ­u saman a­ stofnun sÚrstaks rekstrarfÚlags sl. haust Ý ■eim tilgangi a­ taka ß leigu h˙snŠ­i sem var gefi­ heiti­ Grasrˇtarmi­st÷­in. Tilefni­ var a­ koma upp samstarfsvettvangi fyrir ■ß sem vilja vinna saman a­ ■vÝ a­ koma ß ■eim breytingum ß samfÚlaginu sem vi­spyrnan hefur unni­ a­ ß undanf÷rnum ßrum.
grasrotarmidstodin_copy.jpgŮetta hefur tekist a­ einhverju leyti ■ˇ ■a­ sÚ langt frß ■vÝ a­ ßrangurinn sÚ fullkominn. ┴­ur en lengra er haldi­ er kannski rÚtt a­ taka ■a­ fram a­ ÷ll starfsemin Ý Grasrˇtarmi­st÷­inni hefur hinga­ til veri­ hß­ sjßlfbo­ali­um og ■vÝ mi­ur hafa ■eir sem hafa virkilega lßti­ til sÝn taka ß vettvangi hennar veri­ mj÷g uppteknir Ý ÷­rum verkefnum lÝka. ١ hefur řmislegt gerst ß vettvangi Grasrˇtarmi­st÷­varinnar. Ůar mß nefna: bݡsřningar, laugardagsfundir og stofnun frambo­s til nŠstu kosninga.

Strax Ý upphafi var stofnu­ sÚrst÷k sÝ­a fyrir Grasrˇtarmi­st÷­ina inni ß Facebook en undir lok jan˙ar leit upphafi­ af heimasÝ­u hennar dagsins ljˇs. Ůar hafa birst tilkynningar var­andi helstu vi­bur­i Ý Grasrˇtarmi­st÷­inni eins og um laugardagsfundina sem fˇru af sta­ Ý nˇvember ß sÝ­asta ßri og tˇku sig svo upp aftur undir lok jan˙ar eftir gott jˇlafrÝ. HÚr er hŠgt a­ nßlgast yfirlit yfir ■a­ hva­a efni hefur veri­ teki­ til umfj÷llunar ß ■essum fundum.
Laugardagsfundur Ý Grasrˇtarmi­st÷­inni Ůa­ fer vŠntanlega ekki fram hjß neinum sem rennir yfir ■etta yfirlit a­ ■a­ eru efnahagsmßlin og lř­rŠ­i­ sem hafa veri­ Ý forgrunni ß laugardagsfundunum. Eftir ßramˇtin hafa vel flestir fundanna veri­ teknir upp en uppbygging ■eirra hefur veri­ me­ ■vÝ mˇti a­ fyrst er fyrirlestur og svo fyrirspurnir og/e­a umrŠ­ur Ý kj÷lfari­.

Ůa­ er b˙i­ a­ klippa mikinn meiri hluta fyrirlestranna og birta ■ß inni ß You Tube. Markmi­i­ me­ ■essu ÷llu saman er a­ sjßlfs÷g­u ■a­ a­ dreifa frŠ­slu. Ů.e. a­ ■eir sem hafa ekki haft kost ß ■vÝ a­ kynna sÚr umrŠ­una um ■au mßlefni sem fyrirlestrarnir fjalla um geti sett sig inn Ý hana.

Meiningin hefur veri­ a­ koma a­gengilegu yfirliti yfir ■essi myndb÷nd fyrir inni ß heimasÝ­u Grasrˇtarmi­st÷­varinnar en ■ar sem ekki hefur or­i­ af ■vÝ hafa veri­ farnar řmsar a­rar lei­ir til a­ vekja athygli ß ■eim. HÚr er t.d. hŠgt a­ nßlgast yfirlit yfir ÷ll myndb÷ndin sem eru komin inn ß You Tube

S˙ sem ■etta skrifar hvetur lesendur endilega til a­ kynna sÚr efni ■essara myndbanda rŠkilega og stu­la a­ dreifingu ■eirra ■ar sem ■au fjalla um mßlefni sem var­a okkur ÷ll. Mig langar svo til a­ nota tŠkifŠri­ hÚr og vekja athygli ß fjˇrum fyrirlestrum sÚrstaklega:

Andrea J. Ëlafsdˇttir
Kristinn Mßr ┴rsŠlsson

Alda - FÚlag um sjßlfbŠrni og lř­rŠ­i: Lř­rŠ­i­ er lykillinn sem var fluttur 21. jan˙ar sl. Kristinn Mßr ┴rsŠlsson og Gu­mundur D. Haraldsson fjalla um og ˙tskřra hugmyndir Íldu a­ lř­rŠ­islegum stjˇrnmßlaflokki.

Hagsmunasamt÷k heimilanna: Ver­trygg­ur lßnavandi sem var fluttur 28. jan˙ar sl. Andrea Ëlafsdˇttir rekur s÷guna frß ■vÝ a­ undirskriftars÷fnun HH var hrint af sta­ fram til loka jan˙ar. (Ath. hÚr og Ý nŠstu myndb÷ndum ß eftir a­ klippa umrŠ­uhlutann)

Ëlafur ═sleifsson
Marinˇ G. Njßlsson

Ëlafur ═sleifsson: LÝfeyrissjˇ­ir Ý ˇlgusjˇ sem var fluttur 11. febr˙ar sl. og fjalla­i um margvÝslegar brotalamir ß lÝfeyrissjˇ­akerfinu m.a. ˙t frß ■ß nř˙tkominni skřrslu nefndar sem var skipu­ af Landssamt÷kum lÝfeyrissjˇ­a. Sjßlfri finnst mÚr V. hlutinn athyglisver­astur en eins og sÚst ß efnisyfirliti (ne­st Ý ■essari fŠrslu) yfir fyrirlestur Ëlafs ═sleifssonar er mj÷g erfitt a­ gera upp ß milli ■eirra hva­ ■etta var­ar.

Marinˇ G. Njßlsson: Gengisdˇmar HŠstarÚttar sem var fluttur 25. febr˙ar sl. Ůetta er feiknalega flottur fyrirlestur. Marinˇ G. Njßlsson hefur sett alla b˙tana inn ß bloggi­ hjß sÚr ßsamt inngangi a­ hverjum fyrir sig me­ textaskřringu. Sjß hÚrá

Ůa­ ß eftir a­ klippa fyrirlestrana um B˙sßhaldabyltinguna og ESB en ■vÝ mi­ur var fyrirlesturinn um samspil peningakerfis og ver­tryggingar ekki tekinn upp.

A­ lokum langar mig til a­ benda ß ■a­ a­ ef horft er ß ■essi myndb÷nd inni ß You Tube ■ß eru yfirlit eins og ■etta undir hverju myndbandi. Ůetta er dŠmi um efnisyfirlit undir einu myndbandanna frß fyrirlestri Ëlafs ═sleifssonar.

I. Saga lÝfeyrissjˇ­anna: http://youtu.be/MoihU0xBxDM
II. Eignir lÝfeyrissjˇ­anna: http://youtu.be/KJZ_PosarRM
III.Sker­ingar ß lÝfeyrisrÚttindum fyrir hrun: http://youtu.be/mqmzfN0UR7w
IV. ┴hrif hrunsins ß lÝfeyrissjˇ­ina: http://youtu.be/tUjUuYVPKsc
V. Sta­a opinberu lÝfeyrissjˇ­anna: http://youtu.be/hFdFrUE9xsU
VI. Sta­a sjˇ­anna n˙ og Ý nßnustu framtÝ­: http://youtu.be/V73pEp-9h9M
VII. ┴hrif hŠkkandi lÝfaldurs ß st÷­u sjˇ­anna http://youtu.be/_6p5jWvWkg8
VIII. Skřrsla ˙ttektarnefndarinnar og nau­synlegar ˙rbŠtur http://youtu.be/AN2tKe0LJPU

Ůess skal loks geti­ a­ ljˇsmyndir frß fundum Grasrˇtarmi­st÷­varinnar eru frß Andres Zoran Ivanovic.


Var B˙sßhaldabyltingin til einskis?

B˙sßhaldabyltiningSvanur Kristjßnsson, prˇfessor Ý stjˇrnmßlafrŠ­i, heldur erindi undir ■essari yfirskrift Ý Grasrˇtar- mi­st÷­inni ß morgun klukkan eitt eftir hßdegi. Fundurinn er ÷llum opinn og fˇlk hvatt til a­ mŠta og hlusta ß frˇ­legt erindi og taka ■ßtt Ý umrŠ­um a­ ■vÝ loknu. Fundinum lřkur klukkan 15:00.

Svan Kristjßnsson Štti a­ vera ˇ■arft a­ kynna frekar en Ý erindi sÝnu mun hann fjalla um orsakir B˙sßhaldabyltingarinnar og rřna Ý ■a­ hvort h˙n hafi or­i­ til ßrangurs a­ betra samfÚlagi. ═ ■eirri vi­leitni mun frams÷guma­ur velta ■vÝ upp hva­a ═slendingar tˇku ■ßtt Ý byltingunni og hvort h˙n hafi veri­ fri­s÷m.

Spurningarnar sem Svanur veltir upp var­andi ßrangur byltingarinnar ver­a me­al annars: Hva­ hefur fŠrst til betri vegar og hva­ er jafn spillt ß ═slandi og ß­ur var? Framundan eru miklir ˇvissutÝmar og Ý ■vÝ samhengi Štti ■a­ ekki a­ koma ß ˇvart a­ prˇfessor Ý stjˇrnmßlafrŠ­i hugi lÝkaá a­ hlutverki sÚrhvers borgara, grasrˇtarsamtaka og stjˇrnmßlaflokka Ý a­ tryggja a­ ═sland ver­i venjulegt norrŠnt land lř­rŠ­is og velmegunar.

Vi­bur­ur hefur veri­ stofna­ur ß Facebook en athygli er vakin ß ■vÝ a­ Grasrˇtarmi­st÷­in er me­ heimasÝ­u ■ar sagt er frß ÷llum opnum vi­bur­um. Auk ■ess er ßstŠ­a til a­ benda ß a­ laugardagsfundirnir sem hafa veri­ haldnir ■ar eftir ßramˇtin hafa veri­ teknir upp en uppt÷kurnar sem b˙i­ er a­ klippa og koma inn ß Neti­ mß nßlgast hÚr.


mbl.is Ve­bˇkarvottor­ ger­ opinber
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband