Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Vi urfum a skapa skilyri fyrir bjarta framt

Eins og einhverjir vita var haldinn borgarafundur Deiglunni Akureyri sl. fimmtudagskvld (.e. 30. okt.). eir sem ekkja til ar vita a Deiglan rmar ekki marga sti enda hef g grun um a skipuleggjendur essa fundar hafi ekki bist vi neitt srstaklega mrgum. Veit reyndar ekki hvernig essi fundur var auglstur en g rakst sjlf auglsingu inni Facebook.

Reyndin var s a a var seti flestum stum. Tveir frummlendur voru fundinum en a kom ljs a a voru fleiri me undirbna ru sem eir vildu mila fundargestum. egar upp var stai hfu rmlega tu teki til mls. a er greinilegt a flestir eirra sem tku til mls vilja horfa til framtar og byggja upp betra og rttltara samflag.

g get auvita teki undir a en g ba um ori til a koma eftirfarandi framfri. g tla a taka a fram a etta er ekki orrtt a sem g sagi fundinum. ar talai g bara eins og andinn bls mr brjst eirri stundu. Efnislega er a sem er skletra a sama en alaga a rum astum:

Sjlfsmynd mn sem slendings hefur ori fyrir alvarlegu falli vegna ess sem hefur duni jinni a undanfrnu. g er reyndar viss um a a eru margir smu sporum og g hva a varar. Framkoma stjrnvalda gagnvart slensku jinni kjlfar nliinna atbura veldur v a sjlfsviring mn heldur fram a molna niur.

a er hollt og gott a horfa til framtarinnar og gera a upp vi sig hvernig maur vill a hn veri. a er lka gott a hafa hugmyndir um a hvernig a fara a v a byggja upp til a framtin veri bjrt. Til a skapa au skilyri a a birti yfir framtinni tel g hins vegar nausynlegt a byrja v a koma sitjandi rkisstjrn og reiumnnum hennar vegum fr. Mr lst ekki a ba fram a nstu kosningum. a verur bara til ess a a bttist enn frekar ofan reiuna.

Ef jin vri barn umsj foreldra sem kmi fram vi a eins og stjrnvld gagnvart jinni nna myndu barnaverndaryfirvld vera kllu til. Foreldrarnir eru reiuflk sem er ekki frt um a skapa barninu skilyri til a roskast elilega og beita barni andlegu ofbeldi. ess vegna yru eir dmdir hfir og barni teki af eim. En hvert getur jin leita?

Vi verum a standa vr um okkur sjlf og a mnu viti gerum vi a me v a dma nverandi rkistjrn hfa til a fara me forri slensku jarinnar. Hvernig komum vi essum skilaboum leiis? g tla a leggja fram nokkrar tillgur sem g lagi fram fundinum, bta vi einni sem kom utan r sal og nefna eina enn sem mr var a detta hug.

g stakk upp fjldamtmlum Reykjavk sem landsbyggin myndi taka tt lka og/ea borgarafundi sem sendi fr sr lyktun til rkistjrnarinnar ea umbosmanns Alingis ar sem essari krfu vri komi framfri. Einn fundarmanna benti undirskriftarlistann kjsa.is sem er inni Netinu. ar segir:

Vi undirritu viljum kjsa til Alingis

Kjsendur slandi telja ekki frt a hefja uppbyggingarstarf eftir bankahruni nema me endurskouu umboi stjrnvalda.

lrisjflagi er a aeins hgt me kosningum til Alingis og myndun rkisstjrnar bygga eim meirihluta sem nr saman ea jstjrn fi enginn flokkur skrt umbo kjsenda.


essum skrifuu orum eru eir 2905 sem eru bnir a skrifa undir ennan lista. Vonandi er stan fyrir v a eir eru ekki fleiri s a hann vantar kynningu annig a g skora alla a vekja athygli honum. a sem mr var svo a detta hug er a mtmlafundir og borgarafundir myndu beina eirri skorun til forsetans a hann leysti upp ingi annig a hgt vri a boa til nrra kosninga.

etta eru aeins hugmyndir sem g set hrna fram. Mr finnst staan samflaginu skyggileg. a eru margir sem segja a vi berum ll byrg eins og a s rttlting ess a fmenn aumannaklka setti landi hausinn skjli nverandi stjrnvalda. einhverjir hafi fengi peningaglju augun og teki ln til a lifa um efni fram rttltir a ekki a strglpamennirnir komist upp me a lta slenskum almenningi a eftir a borga upp hryjuverkin sem eir hafa unni slensku efnahagslfi.

g fyllist skelfingu vi a fylgjast me forgangsrun rkisstjrnarinnar. g fyllist skelfingu vi a heyra tala um a einkava bankanna aftur. g fyllist skelfingu vi a heyra tala um a setja n allt fullt byggingu fleiri lvera. Sast en ekki sst kikna g undan viringarleysi stjrnarforustunnar og forystumanns Selabankans fyrir mr og jarsystkinum mnum.

g vil a vi mtmlum ll!!! Ef vi viljum endurheimta viringu okkar sem j og f a bera okkur me reisn inn bjartari framt arf nverandi rkisstjrn, stjrn Selabankans og eir sem stra Fjrmlaeftirlitinu a vkja. stan er einfld. essir brugust slandi og jinni allri. eir hafa snt a og sanna a eir valda ekki eim trnaarstrfum sem vi sem j trum og treystum eim fyrir.


Borgarafundur Deiglunni Akureyri kvld

BREYTTIR TMAR

Borgarafundur Deiglunni Akureyri

fimmtudaginn 30. oktber kl 20.00

nyirtimar_713935.pngHldum borgarafund. Metum stuna, leitum svara og vinnum a lausnum.
Oft var rf n er nausyn. Allir hvattir til a mta og mta njan veruleika um betri framt.

varp:
Georg Hollanders
Helgi rsson

Almennar umrur

Hittumst og snum a vi hfum rdd, snum a vi stndum saman, snum hvert ru samhygg og finnum a vi erum ekki ein!

Hefjumst handa vi a byggja upp samflag ar sem mannauur er fyrirrmi, samflag sem byggist samkennd og allir eiga hlutdeild a.

Fundurinn er haldinn samstarfi vi Gilflagi.


a er ekki a spyrja a hrokanum!

g hvet alla til a horfa myndbandi sem fylgir essari frtt a veri sennilega fum til glei. a sem mig langar til a vekja srstaka athygli er a undir lok essa vitals (egar komi er rtt rmar 3 mn. inn a) er Dav Oddsson spurur t afstu hans til mtmlaagera almennings sl. helgar ar sem afsagnar hans hefur m.a. veri krafist.

Svr hans, srstaklega sasta svari, finnst mr sna svo vel hvaa taktk hann hefur vihaft gagnvart frttamnnum og um lei almenningi alla sna stjrnart. etta er v miur framkoma sem langflest flokksystkini hans hafa teki einn ea annan htt upp eftir honum. essi framkoma er auvita engan htt lagi!!!


mbl.is Efast ekki um sjlfsti bankans
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Miki finnst mr a gott

Mr ykir gott a sj hva margir mttu borgarfundinn sem haldinn var In grkvldi. a er reyndar dapurlegt a einhverjir sem tluu sr a vera vistaddir urftu fr a hverfa. ar sem g komst ekki ennan fund af landfrilegum stum arf g a treysta frttir.

Enn og aftur veldur oralag eirra sem fjalla um agerir almennings undanfrnum dgum mr vangaveltum. frttinni mbl.is er tala um a fundargestir hafi gert hrp og kll a [...] alingismnnum, sem voru mttir. framhaldi er a dregi fram a alingismennirnir hafi veri benir a koma til a svara spurningum fundargesta.

g veit ekki hvort blaamaurinn sem skrifar essa frtt ttar sig ekki v a essi framsetning dregur neitanlega upp mjg neikva mynd af fundargestum. a bendir allt til ess a eir su skrll sem kann sig ekki. Af rum heimildum er ljst a etta alls ekki vi um gestina sem mttu ennan fund. rni Gunnarsson er einn eirra sem mttu fundinn og gerir athugasemd vi essa frtt blogginu snu. g treysti v sem hann segir um etta ml miklu betur en v sem segir frttinni mbl.is og vona a honum s sama g vsi leirttingar hans essu sambandi.

Frttin af essum fundi visir.is er lka miklu tarlegri og vandari en s mbl.is. ar s lka tala um a hiti hafi veri fundargestum og eir hafi pa alingismenn egar eir hugust taka til mls er ljst af ru sem kemur fram frttinni visir.is a arna hefur veri samankominn simenntaur og gur hpur. ar er lka hgt a gera sr gta grein fyrir v sem frummlendur fundarins hfu til mlanna a leggja. Hva stemminguna fundinum varar treysti g v sem Mara Kristjnsdttir segir um hana og tek undir a me henni a maur fyllist von um a einhverju veri hgt a breyta fyrst almenningur er farinn a taka lri snar hendur eins og eir sem skipulgu ennan borgarafund.

eir eru hetjur og eiga hrs og akkir skildar. a var vital vi einn skipuleggjandanna Kastljsi grkvldi. g veit a a er ljtt a vera alltaf a setja t en g hnaut srstaklega um tvr spurningar spyrilis vitalinu vi Dav A. Stefnsson sem er einn skipuleggjendanna. a virkai a.m.k. mjg hjktlega mnum eyrum egar Dav var spurur: Af hverju honum fyndist vera rf fyrir svona fund? og hvort honum finnist a almenningur hafi ori t undan umrunni?

a sem gladdi mig hins vegar var a a kom fram essu vitali a a sti jafnvel til a setja upptkur af einhverju af v sem arna fr fram inn youtube.com. g lifi voninni um a g fi a heyra og sj flutning Lilju Msesdttur og Vilhjlms Bjarnasonar en mr skilst a innlegg eirra beggja hafi veri afar hugaver og vndu. a sem er haft eftir Einari M inni visir.is er lka frbrt! ar segir:

lkti Einar rkisstjrninni vi persnur r bk sinni Englum alheimsins sem fru Htel Sgu og fengu sr a bora n ess a greia reikninginn. Einar sagi a rkisstjrnin vri byrgarlaus lkt og persnurnar bkinni. Munurinn vri aftur mti s a samflagi hefi teki af eim byrgina en rkisstjrnin hefi veri kosin til a taka byrg.

jin getur ekki bei eins og Breiavkurdrengir eftir hvtbk, a mati Einars sem kallai jafnframt eftir byrg greiningardeilda bankanna sem hefu veri launum vi ljga.

Mr finnst etta einstaklega vel til fundnar samlkingar!!

Es: A lokum er hr sl inn myndband sem er teki af bloggi Pturs Tyrfingssonar. Hr segir Richard Wolff, sem er amerskur hagfriprfessor, me hvaa aferum eigi a ra niurlgum eirrar kreppu sem gengur yfir efnahagslf Vesturveldanna nna. Ptur segir blogginu snu: Karlinn talar 40 mntur en a er ess viri a hlusta hva hann hefur a segja. Vi sem erum bin a hlusta hann erum sammla v og ess vegna tla g a taka tt v a vekja athygli essu myndbandi.


mbl.is Hsfyllir In - hiti fundargestum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er enn veri a reyna a gera lti r rdd jarinnar?

Nokkur fjldi er sagur hafa teki tt agerunum Rjfum gn ramanna Reykjavk. Myndin sem fylgir eirri frtt finnst mr hins vegar benda til a a eir hafi veri tluvert fleirri en nokkrir! a er ekkert minnst a hvort eitthva hafi ori r agerum fyrir vestan.

Hins vegar er drepi a a hafi veri gengi bi Seyisfiri og Akureyri. g tk tt gngunni Akureyri. eir voru reyndar ekki margir sem tkust vi veri hr fyrir noran til a styja krfuna um a ramenn upplsi jina um gang mla. g myndi samt giska a egar flest var hafi eir veri yfir eitt hundra. Eftir v sem lei tplega klukkustundar dagskr gfust nokkrir upp fyrir kulda og rkomu.

mean gngunni og dagskrnni st grtu himnarnir frostblautum trum yfir tttakendur eins og sst vel myndinni sem fylgir hrna me. nokkrir tku til mls og einhverjir fluttu frumsamin lj ea lj fr fyrri tma sem eiga allt eins vi dag og egar au voru ort. Mr fannst ra Gsla og Hlyns standa upp r ruhldum dagsins og langar til a akka eim fyrir sitt framlag. eir voru frbrir bir! g dist reyndar a Sigrnu fyrir a koma fram fyrir hnd bjarstjrnar Akureyrar g hafi ekki veri stt vi innihald runnar hennar. eir sem sitja me henni stjrn bjarins hefu gjarnan mtt fylgja fordmi hennar og sna bum Akureyrar ann samhug sem mr fannst hn sna me tttku sinni.

Hins vegar fannst mr framlag rarins Hjartar. margan htt standa upp r. Ekki sst fyrir stareynd a mean hann kirjai ttjararsngva sem voru fjarskalega vel valdir lk hann undir berhentur kassagtar. Hann lt svo sannarlega ekki blar astur aftra sr fr v a fylla okkur eldmi og kjarki me einstaklega hvetjandi flutningi.

Megi eir sem undirbjuggu dagskrna Akureyri dag hafa kk fyrir framtaki og g vona a essu veri framhaldi. Mia vi frttina sem g tengdi essari frslu stendur til a ganga nstu rj laugardaga Reykjavk. g held a a s full sta til a halda essu fram var landinu. Vonand vera Akureyringar og nrsveitarmenn meal eirra sem treysta ekki bara tttkuna Reykjavk til a vekja stjrnvld upp a andvaraleysinu gagnvart rdd jarinnar heldur undirba og taka tt agerum til ess sjlfir.

Es: a er athyglisvert a gera samanbur umfjllun slenskra og erlendra fjlmila mtmlunum Reykjavk nliinn laugardag (18. okt). v sambandi bendi g t.d. frtt mbl.is, sem essi frsla er tengd vi, og essa umfjllun hinu norska Aftenposten.


mbl.is gn ramanna mtmlt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Erum vi kannski gslar grimmra trsarvkinga?

g er svo heppin a g er bin a finna frttaveituna ea fjlmiilinn sem g treysti til a halda mr upplstri essum sustu... Miillinn sem g er a tala um er bloggi hennar Lru Hnnu Einarsdttur. Hn er reyndar svo dugleg a g hef ekki haft undan a setja mig inn allt sem hn hefur birt essari viku. Auk hefbundinna skrifa er hn nefnilega mjg dugleg a safna saman hugaveru efni r innlendum og erlendum fjlmilum.

a var ess vegna ekki fyrr en nna kvld sem g fann mr tma til a lesa og skoa almennilega frslu hennar fr 21. okt. sl. sem hn nefnir j gslingu. arna eru tveir Kompsttir sem eru mjg, mjg upplsandi og vital Sjnvarpsins vi Robert Aliber sem er eins konar punktur yfir i-i. Eftir etta allt saman ver g bara a segja a g fura mig alltaf meir og meir eim sem tala um einelti og fga okkar sem krefjast uppstokkunar stjrn Selabankans. Hn er reyndar nausynleg miklu var en mr snist a hn veri a byrja ar.

Mr finnst etta reyndar svo alvarlegt ml a sjlfsviring mn sem slendings mun ba btanlegan hnekki ef enginn arf a sta byrg fyrir a a hafa skapa 30 klkubrrum/-systkinum kjrastur til a arrna landi. etta li eru sannkallair vkingar en etta eru engar hetjur. g hlt reyndar a mannskepnan hefi roskast fr tma vkingaaldarinnar hinnar fyrri.

Eins og vi vitum var eim tma til hpur/-ar fyrirleitinna einstaklinga sem tti a sjlfsagt aDrpsvkingur rast inn orp og betri bli eim eina tilgangi a koma sr upp aui. eir hirtu einfaldlega allt fmtt en ruddu llum r vegi me bitvopnum snum sem hindruu fyrirtlan. Sumir essara settust einmitt a hr landi. eir notuu hinn illa fengna au til a koma undir sig ftunum essum nju heimkynnum.

Munurinn eim og afkomendum eirra er a forfeurnirnir voru fltta undan stjrnvldum snu fyrra heimalandi. Arftakar eirra, trsarvkingarnir svoklluu, virast hins vegar vera klku me stjrnarherrunum. a er m.a.s. tlit fyrir a eir su algerlega me vasanum. skjli essarar nnu vinttu hafa eir slsa undir sig jarkkuna, herteki rkiskassann og hafa komi honum um bor einhverja einkaotuna. fangastaurinn er slrk skattaparads fagurblu hafi...

etta sasta er a sjlfsgu skldlegar kjur en byggt v sem komi hefur fram sustu daga. a er reyndar synd a segja a maur hafi a tilfinningunni a a hafi allt komi fram. a dapurlegasta essu llu saman er a a er tlit fyrir a slensk stjrnvld hafi annahvort lti trsarvkingana teyma sig algerlega asnaeyrunum ea a eir hafi veri me vlka glju augunum yfir essari sveit a eir hafi lti hagsmuni hennar ganga fyrir hagsmunum heillar jar. Er nema von Aliber kalli slenska stjrnarherra ffl vitalinu sem g vsai til hrna upphafi!!


Rjfum gn ramanna og gngum til lris

nyirtimar.pnga hafa margir lagst eitt vi a undirba gngu jarinnar til lris n um helgina. Nna vera a ekki bara bar hfuborgarsvisins og ngrennis sem f tkifri til a taka tt heldur Norlendingar, Vestfiringar og sennilega Austfiringar lka.

Hugmyndin er a flk safnist saman Reykjavk, Akureyri, safiri og Seyisfiri saman tma sem er laugardagurinn (25. okt) kl. 16:00. g hef ekki upplsingar um a hvar a safnast saman safiri n Seyisfiri ea hvert verur gengi en mr hefur skilist a ar s lka veri a skipuleggja kyndilgngu eins og sem a fara fram Akureyri og Reykjavk.

Reykjavk a hittast Austurvelli kl. 16:00 n.k. laukardag og ganga a rherrabstanum. Sj nnar hr en Akureyri a hittast vi Samkomuhsi (sem er hs Leikflags Akureyrar) sama tma og ganga a Rhstorgi.

Orsending eirra sem standa a essum agerum eru eftirfarandi: Rjfum gn ramanna og gngum til lris. Vi skulum hittast og sna fram a vi hfum rdd, sna hvert ru samhygg, sna a vi stndum saman og finna a vi erum ekki ein - vi finnum til. Krafan er einfld og verplitsk, rjfum gn ramanna!

a er lka greinilegt af upptalningu eirra sem eiga a taka til mls Austurvelli a a eru margir sem finna sig knna til a lta sr heyra og freista ess a ramenn jarinnar taki mark krfum okkar: Meal eirra sem taka munu til mls Austurvelli eru orvaldur Gylfason, Jn Baldvin Hannibalsson, rinn Bertelsson, mar Ragnarsson, Pll skar Hjlmtrsson, Jhannes Gunnarsson, li Palli tvarpsmaur, rithfundarnir lafur Gunnarsson, Einar Mr Gumundsson og Einar Krason samt Eddu Bjrgvinsdttur og Bryndsi Schram. koma ungliahreyfingar Framsknarflokksins, Samfylkingarinnar og Vinstri - grnna a mtmlunum samt Stdentari. (Teki af visir.is)

Vona a eir sem hafa veri a berjast vi kjnahroll gagnvart mtmlum hvers konar drfi sig a roskast upp r slkum barnaskap og komi og slist hpinn um helgina. a arf enginn a mta me mtmlaspjald nema hann vilji en kyndlar eru mjg vel sir.

Aalatrii er auvita a vi snum samstu sem j og minnum ramenn landsins a vi bum lrisrki. Kannski tekst jinni lka a endurheimta sjlfsviringu sna leiinni. v fleiri sem vi verum eim mun lklegra er a okkur takist a vekja athygli v a okkur stendur alls ekki sama.


Auvita hefi g vilja sj fleiri en...

Frmtmlunum  Austurvellieir sem mtmltu fyrir framan Selabankann fstudaginn fyrir rmri viku voru 200. dag mttu helmingi fleiri og einu hundrai betur. Nst egar blsi verur til mtmla, sem verur vonandi ekki seinna en um nstu helgi, mta svo tvisvar sinnum fimmhundru og tveimur hundruum fleiri. Nema a a veri risvar sinnum fleiri og remur hundruum betur. Kannski vera eir fjrum sinnum fleiri og ...

Auvita vonai g og fleiri a eir yru fjlmennari sem fyndu sig knna til a lta ngju sna ljs me tttku mtmlunum dag. Hins vegar er eins og mrgum finnist mtmli af llu tagi vera eitthva sem er fyrir nean sna viringu. En mig langar til a minna a mean jin ltur ekki sr heyra er elilegt a draga lyktun a vi sum me v a leggja blessun okkar yfir agerir stjrnar Selabankans og rkisstjrnarinnar a undanfrnu. Agerir sem ru okkur ekki bara efnahagslegu sjlfsti heldur viringunni sem j leiinni!

Vi verum a htta a haga okkur eins og Bjartur Sumarhsum sem gat aldrei fundi samhljm sinna skoana me neinum rum. Hann var svo upptekinn af snum srhagsmunum a hann gat aldrei fundi samlei me mebrrum snum heldur var stugri barttu vi allt og alla. ess vegna ttai hann sig aldrei v hverjir ttu smu hagsmuna a gta og hann sjlfur og hverjir voru hinir raunverulegu vinir hans sem unnu gegn v a hann kmist af. essi afstaa hans var svo strsti tturinn falli hans og niurlgingu lokin.

Vi megum ekki lta a sama henda okkur sem einstaklinga ea j! Virkjum vandltinguna og snum hug okkar verki. Lri snst ekki eingngu um a krossa vi bkstaf eirra sem vi treystum best a taka tt stjrnarsamstarfinu nstu fjgur rin. Virkt lri snst nefnilega lka um a veita stjrnvldum ahald me v a sna hug okkar verki. Hvaa vettvangur er betur til ess fallinn en mtmli af v tagi sem hafa veri skipulg a undanfrnu?

g vona a eir dugmiklu einstaklingar sem stu a baki eim lti ekki hugfallast heldur haldi fram. g vona lka a eir sem eru ekki sttir vi a hvernig hefur veri haldi mlum jarinnar a undanfrnu, af hendi stjrnarherranna, kvei a slst hp mtmlenda nst. a skiptir ekki mli okkur greini einhverjum smatrium v n eru a alltof str aalatrii sem hafa forgang.

Ltum ramenn jarinnar vita a okkur stendur ekki sama. g tri v nefnilega a vi getum ll veri sammla um a eim hefur ori alvarleg mistk. A mnu viti er a mikilvgt a eim skilaboum veri komi framfri annig a mark veri teki. a m lka benda a a lokum a me v a safnast mrg saman og mtmla eim astum sem ramenn jarinnar hafa leitt yfir slensku jina og krefjast ess a eir sem mestu byrgina bera veri ltnir sta byrg gjra sinna, eins og ngrannalndum okkar, endurheimti slenskur almenningur sjlfsviringu sna n.

Es: g vil bta v vi a Helgi Jhann Hauksson var svo vinsamlegur a benda a a vri hreinlega ekki rtt fari me tlur um ann fjlda sem safnaist saman Austurvelli frttinni sem g tengdi essari frstlu. Hann sendi mr sl inn bloggi sitt ar sem hann er me myndir sem sna allt arar stareyndir um mannfjldann en mbl.is. g vona a hann hafi ekki mti v a g veki athygli myndunum hans hr.


mbl.is Mtmla Dav Oddssyni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mtmli Austurvelli laugardaginn 18. okt.

Langar til a vekja athygli essu: http://www.nyirtimar.com/

g var a f eftirfarandi orsendingu senda: ,,Vi mtmlum ll Hittumst Austurvelli laugardag kl. 15. Vertu ttakandi, ekki olandi. Hvetji alla sem ykkur eru nrri til a mta lka. Vi fum kannski bara etta eina tkifri. (Dagskr verur kynnt morgun fstudag)."

Slin hr a ofan leiir inn nnari upplsingar um a hverjir standa fyrir essum mtmlum o.fl. sem vert er a vita vivkjandi au.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband