Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2014

Ráđherrasamanburđur: Sveitarstjórnarreynsla

Ţađ hefur ýmsu veriđ haldiđ fram um pólitík og pólitíkusa. Kjarninn í slíkum stađhćfingum snýr gjarnan ađ eđli hvoru tveggja en minna hefur fariđ fyrir umrćđu um tilgang og hlutverk. Ţađ má auđvitađ halda ţví fram ađ tilgangur og hlutverk hvoru tveggja sé ţađ sama en ţegar betur er ađ gáđ er líklegra ađ flestir séu sammála um ađ hlutverk pólitíkunnar svo og pólitíkusa sé ţađ ađ ţjóna hagsmunum samfélagsins.

Paul Wellstone

Hins vegar bendir samfélagsumrćđan til ţess ađ ekki séu allir jafn sannfćrđir um ađ tilgangur stjórnmálaflokka og flokksfélaga ţeirra snúist einlćglega um samfélagshagsmuni. Sumir virđast ţvert á móti vera sannfćrđir um ađ tilgangur pólitíkusa snúist um hagsmuni flokksins og ţeirra sem vilja koma sér áfram í pólitíkinni án ţess ađ ţessir hafi neinar sérstakar hugmyndir um ţađ hvort ţađ ţjóni fleirum en ţeirra eigin metnađi.

Á nćstunni er ćtlunin ađ skođa stöđu ţeirra, sem gegna ráđherraembćttum í núverandi ríkisstjórn og ţeirra ráđherra sem voru leystir frá störfum voriđ 2013, innan viđkomandi flokka. Í ţessari og nćstu fćrslu verđur pólitísk starfsreynsla ţessara dregin saman. Međ pólitískri starfsreynslu er átt viđ reynslu af sveitarstjórnarmálum annars vegar en hins vegar reynslu af ráđgjöf eđa öđrum trúnađarstörfum á vegum eldri ríkisstjórna. Hér er ţađ reynsla af sveitarstjórnarmálum sem verđur í brennidepli.

Reynsla af sveitarstjórnarmálum

Ţađ hlýtur ađ teljast líklegt ađ ţeir sem setjast inn á Alţingi leyti í ađra sambćrilega reynslu sem ţeir hafa aflađ sér. Reynsla af öđru stjórnmálastarfi eins og sveitarstjórnarmálum hlýtur ţar af leiđandi ađ teljast nokkuđ dýrmćt reynsla ţó ţađ hljóti ađ teljast hćpiđ ađ hún dugi ein og sér ţegar kemur ađ ţví ađ stýra heilu ráđuneyti. Margir ţeirra sem gegndu embćtti ráđherra á síđasta kjörtímabili svo og ţeir sem eru ráđherrar nú höfđu aflađ sér reynslu af ţessu sviđi áđur en ţeir settust inn á ţing og tóku viđ skipun til ráđherraembćttis. Ţeir sem ţetta á viđ um verđa taldir hér.

Ţađ er rétt ađ taka ţađ fram ađ hér eru ađeins talin upp helstu störf. Ţannig eru taldar nefndir ţeirra sem störfuđu eingöngu innan nefnda á vegum borgar-, bćjar- og sveitastjórna. Ţeir sem áttu sćti í slíkum -stjórnum eđa -ráđum eru ađ sjálfsögđu taldir en eingöngu nefndirnar sem hafa einhver tengsl viđ ţá málaflokka sem heyra til ţeim ráđherraembćttum sem viđkomandi var skipađur til síđar. Ţćr nefndir sem óvefengjanlegast tengjast málaflokkum ráđuneytanna sem viđkomandi ráđherra var skipađur yfir eru feitletrađir.

Ţess ber ađ geta ađ reynsla eftirtaldra af sveitarstjórnarmálum er á nokkuđ mismunandi sviđi og ţar af leiđandi mjög mismunandi hversu yfirgripsmikil hún er. Samantektin í töflunum hér ađ neđan gefur vćntanlega einhverja hugmynd en árafjöldinn sem hver og einn kom ađ sveitarstjórnarmálum er tekinn saman í undir nafni og embćttisheiti í vinstra dálkinum. Ţar er líka tekiđ fram frá hvađa ári viđkomandi hefur setiđ inni á ţingi.

Eins og áđur er hćgt ađ fylgja krćkju sem er undir nöfnum fyrrverandi og núverandi ráđherra til ađ komast inn á ferilsskrár hvers og eins. Ţeir sem vilja átta sig enn frekar á ţví hversu víđtćk reynsla ţeirra, sem eiga sér langan feril á sviđi sveitarstjórnarmála, er, er bent á ţessa leiđ til ţess en svo má minna á ađ ferilskrár allra var tekin saman í ţessari fćrslu

Ráherrar síđustu ríkisstjórnar helstu ábyrgđarstöđur
 Guđbjartur Hannesson,
 velferđarráđherra
 26 ár í bćjarmálum á Akranesi
 Á ţingi frá 2007

Í bćjarstjórn Akraness 1986-1998.
Í bćjarráđi 1986-1998, formađur ţess 1986-1989 og 1995-1997.
Forseti bćjarstjórnar 1988-1989, 1994-1995 og 1997-1998.

Í stjórn Sjúkrahúss og heilsugćslu-stöđvar Akraness 1996-1998.
Fulltrúi skólastjóra í skólanefnd Akranesbćjar 1981-2007.  
 Katrín Jakobsdóttir,
 mennta- og menningarmála-
 ráđherra
 
4 ár í borgarmálunum
 Á ţingi frá 2007

Varaborgarfulltrúi fyrir Reykjavíkurlistann 2002-2006.

Fulltrúi í frćđsluráđi, síđar menntaráđi, Reykjavíkur 2002–2005.
 Svandís Svavarsdóttir,
 umhverfis- og auđlindaráđherra
 5 ár í borgarmálunum
 Á ţingi frá 2009

Í borgarráđi Reykjavíkur 2007-2009.

Í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur 2007-2009.  


Ţrjú af ţeim átta sem sem létu af ráđherraembćtti voriđ 2013 höfđu reynslu af borgar- og bćjarstjórnarmálum áđur en ţau settust inn á Alţingi. Ţetta eru ţau Guđbjartur Hannesson, fyrrverandi heilbrigđisráđherra, Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi mennta og menningarmálaráđherra og Svandís Svavarsdóttir, fyrrverandi umhverfis- og auđlindaráđherra.

Ráđherrar í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur međ reynslu af sveitarstjórnarsviđinu

Af ţessum ţremur hefur Guđbjartur Hannesson langlengstu og fjölbreytilegustu reynsluna. Hann hóf ţátttöku í bćjarmálunum á Akranesi áriđ 1981 ţá rétt rúmlega ţrítugur. Upphafiđ var seta í nefndum sem sneru ađ ćskulýđs- og bćjarmálum en fimm árum síđar var hann kominn í bćjarstjórn Akraness ţar sem hann átti sćti í 12 ár. Hins vegar átti hann sćti í skólanefnd Akranessbćjar, sem fulltrúi skólastjóra, í 26 ár.

Katrín Jakobsdóttir og Guđbjartur Hannesson komu bćđi inn á ţing voriđ 2007. Katrín hafđi veriđ varaborgarfulltrúi fyrir Reykjavíkurlistann í fjögur ár ţegar hún var kjörin inn á ţing fyrir Vinstri grćna. Svandís Svarsdóttir var hins vegar ný inni á ţingi ţegar hún var skipuđ ráđherra voriđ 2009 en hafđi veriđ viđlođandi borgarmálin í fimm ár ţegar hún var kosin ţingmađur Vinstri grćnna í ţar síđustu alţingiskosningum.

Ţó tími Katrínar og Svandísar sé áţekkur í árum taliđ ţá er reynsla Svandísar nokkru meiri en Katrínar. Svandís sat í borgarráđi í tvö ár áđur en hún tók sćti á ţingi. Töluvert meiri sögum fór líka af ţátttöku Svandísar í borgarstjórnarmálunum og olli ţar mestu barátta hennar í REI-málinu svokallađa. Svandís Svavarsdóttir var 40 ára ţegar hún hóf afskipti af borgarmálum. Katrín Jakobsdóttir ađeins 26.

 Ráđherrar núverandi stjórnar
 helstu ábyrgđarstöđur
 Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson,
 forsćtisráđherra
 1 ár í borgarmálunum
 Á ţingi frá 2009
Fulltrúi í skipulagsráđi Reykjavíkurborgar 2008-2010.
 Bjarni Benediktsson,
 fjármála- og efnahagsráđherra
 5 ár í bćjarmálunum í Garđabć
 Á ţingi frá 2003
Í stjórn Heilsugćslu Garđabćjar 1998-2002.
Í skipulagsnefnd Garđabćjar 2002-2010.
 Kristján Ţór Júlíusson,
 heilbrigđisráđherra
 20 ár í bćjarmálum ţriggja kaup-
 stađa
 Á ţingi frá 2007
Bćjarstjóri Dalvíkur 1986-1994.
Bćjarstjóri Ísafjarđar 1994-1997. 
Bćjarstjóri Akureyrar 1998-2006.
Í bćjarstjórn Akureyrar 1998-2009.
 Eygló Harđardóttir,
 félags- og húsnćđisráđherra
 2 ár í bćjarmálum Vestmannaeyja
 Á ţingi frá 2008
Í skólamálaráđi Vestmannaeyja 2003-2004.
Varamađur í félagsmálaráđi Vestmannaeyja 2003-2005.
 Sigurđur Ingi Jóhannsson,
 sjávarútvegs- og landbúnađar-
 ráđherra
 umhverfis- og auđlindaráđherra

 15 ár í sveitarmálum
 Hrunamannahrepps
 Á ţingi frá 2009

Oddviti Hrunamannahrepps 2002-2009.
Í sveitarstjórn Hrunamannahrepps 1994-2010, varaoddviti 1994-1998.

Í stjórn Atvinnuţróunarsjóđs Suđurlands 2002-2007, varaformađur 2006-2007.
Formađur stjórnar skipulags- og byggingafulltrúaembćttis uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps 2008-2009.
Formađur skipulags- og bygginganefndar uppsveita Árnessýslu 2006-2008.
Í samgöngunefnd Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 2003-2006.
 Gunnar Bragi Sveinsson,
 utanríkisráđherra
 
7 ár í sveitarmálum Skagafjarđar
 Á ţingi frá 2009
Annar varaforseti sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarđar 2002-2006, varaforseti 2006-2009.
 Hanna Birna Kristjánsdóttir,
 innanríkisráđherra
 11 ár í borgarmálunum
 Á ţingi frá 2013

Borgarfulltrúi 2002-2013.
Forseti borgarstjórnar og formađur skipulagsráđs Reykjavíkur 2006–2008. Borgarstjóri í Reykjavík 2008-2010.

Í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga 2006-2013.
Í stjórn Samtaka sveitarfélaga á höfuđborgarsvćđinu 2008–2010.
  


Sjö af níu ráđherrum núverandi ríkisstjórnar hafa einhverja reynslu af sveitar-, bćjar- og borgarstjórnarmálum. Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, Bjarni Benediktsson og Eygló Harđardóttir sátu í nefndum á vegum sinna flokka áđur en ţau gengu til ţingmennsku en reynsla ţeirra Kristjáns Ţórs Júlíussonar, Sigurđar Inga Jóhannssonar, Gunnars Braga Sveinssonar og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur er íviđ meiri. 

Ráđherrar í ríkisstjórn Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar međ reynslu af sveitarstjórnarsviđinu

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, forsćtisráđherra, var međ eins árs reynslu af setu í skipulagsráđi Reykjavíkurborgar ţegar hann var kosinn inn á ţing fyrir Framsóknarflokkinn voriđ 2009. Hann átti sćti í ráđinu í eitt ár eftir ađ hann var kosinn inn á ţing.

Eygló Harđardóttir, félags- og húsnćđisráđherra átti viđlíka reynslu ađ baki af bćjarmálum í Vestmannaeyjum en hún átti sćti í skólamálaráđi Vestmannaeyja í eitt ár og var varamađur í félagsmálaráđi á sama tíma og einu ári betur áđur en hún kom fyrst inn á ţing sem varaţingmađur sama flokks. Hún tók sćti Guđna Ágústssonar ţegar hann sagđi af sér ţingmennsku haustiđ 2008.

Sigmundur Davíđ var 33ja ára ţegar hann hóf afskipti af borgarmálum og Eygló 31s ţegar hún tók sćti í skólamálaráđi Vestmannaeyja. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráđherra, var hins vegar ađeins 28 ára ţegar hann hóf ađ beita sér á pólitískum vettvangi sinnar heimabyggđar. Hann var í stjórn Heilsugćslu Garđabćjar í fjögur ár og hafđi veriđ í skipulagsnefnd sama bćjarfélags í eitt ár ţegar hann var kosinn inn á ţing. Hann sat ţar áfram í sjö ár samhliđa ţingmennsku eđa til ársins 2010.

Sá sem hefur lengstu stjórnmálareynsluna af ţessu tagi er Kristján Ţór Júlíusson, heilbrigđisráđherra, en hann var bćjarstjóri í ţremur bćjarfélögum í alls 19 ár, og var í bćjarstjórn Akureyrar einu ári betur, áđur en hann var kosinn inn á ţing fyrir Sjálfstćđisflokkinn voriđ 2007. Kristján Ţór var ađeins 29 ára ţegar hann varđ bćjarstjóri Dalvíkur i fyrsta skipti. Á bćjarstjórnarferlinum átti hann sćti í fjölda stjórna, ráđa og nefnda ţó ţau séu ekki talin hér ţar sem flest snerta stjórnsýsluleg málefni, efnahags- og sjávarútvegsmál (sjá hér).

Nćstur á eftir Kristjáni Ţór, hvađ reynslu af ţessu tagi varđar, er Sigurđur Ingi Kristjánsson en hann sat í sveitarstjórn Hrunamannahrepps í alls 16 ár. Ţar af var hann oddviti sveitarstjórnarinnar í sjö ár eđa ţar til hann var kosinn inn á ţing fyrir Framsóknarflokkinn voriđ 2009 en hann sat í sveitastjórninni í eitt ár eftir ađ hann kom inn á ţing. Sigurđur var 32ja ára ţegar hann hóf afskipti af sveitarstjórnarmálum sinnar heimabyggđar.

Hanna Birna Kristjánsdóttir átti ellefu ára setu í borgarráđi Reykjavíkur ađ baki ţegar hún kom ný inn á ţing síđastliđiđ vor. Hún var borgarstjóri í tvö ár. Gunnar Bragi Sveinsson átti sćti í sveitarstjórn Skagafjarđar í sjö ár áđur en hann var kosinn ţingmađur Framsóknarflokksins voriđ 2009. Hanna Birna og Gunnar Bragi voru jafngömul ţegar ţau hófu pólitísk afskipti af málefnum sinnar heimabyggđar.

Hér ađ neđan er myndrćn samantekt sem dregur fram á hvađa aldri ofantalin voru ţegar ţau hófu afskipti af sveitarstjórnarmálum og hversu langan starfsaldur ţau áttu ađ baki áđur en ţau voru kjörin inn á ţing. Ţađ ber ađ hafa í huga ađ starfsaldur í ţessu tilviki segir ţó afar takmarkađa sögu ţar sem reynsla ţeirra sem er talin hér er afar mismunandi eđa allt frá ţví ađ hafa ađeins átt sćti í einni nefnd á vegum bćjar- eđa borgarráđs til 19 ára embćttisferlis sem bćjarstjóri.

Starfsaldur af sveitarstjórnarsviđinu

Ţó ţađ beri ađ taka upplýsingum um starfsaldur af sveitarstjórnarsviđinu međ fyrirvara hlýtur ţađ ađ vekja nokkra athygli hversu margir ţeirra sem eru ráđherrar sitjandi ríkisstjórnar hafa einhverja reynslu af pólitísku starfi á sviđi sveitarstjórnarmála miđađ viđ ţann ráđherrahóp sem var leystur frá störfum síđastliđiđ vor.

Í ţessu samhengi er rétt ađ taka ţađ fram ađ fjórir af ţeim sjö sem gegndu ráđherraembćttum tímabundiđ á síđasta kjörtímabili höfđu umfangsmeiri reynslu af ţessu sviđi en ţau Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, Eygló Harđardóttir og Bjarni Benediktsson. Ţau verđa talin hér á eftir en fyrst verđa ţau úr ofantöldum hópi, sem gegndu embćttum í samtökum sveitarfélaganna, dregin fram.

 Nafn ráđherra
 Stađa innan samtaka og Sambands ísl. sveitarfélaga
 Guđbjartur Hannesson
 Í fulltrúaráđi Sambands ísl. sveitarfélaga 1994-1998
 Gunnar Bragi Sveinsson
 Formađur stjórnar Samtaka sveitarfél. á Norđurl. vestra 2006-2009
 Hanna Birna Kristjánsdóttir
 Í stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga 2006-2013
 Í stjórn Samtaka sveitarfél. á höfuđborgarsv. 2008-2010
 Kristján Ţór Júlíusson
 Í stjórn Sambands ísl. sveitarfél. 1998-2007
 Sigurđur Ingi Jóhannsson
 Í stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfél. 2007-2009
 Svandís Svavarsdóttir
 Varaformađur Sambands ísl. sveitarfélaga 2007-2009


Ţađ ćtti ađ vera óhćtt ađ gera ráđ fyrir ađ ţau sex sem eru talin hér ađ ofan hafi víđtćkustu reynsluna af sveitarstjórnarsviđinu enda stendur sú ályktun í ágćtu samhengi viđ bćđi starfsaldur ţeirra og hlutverk innan ţeirra sveitarstjórna ţar sem ţau áttu sćti.

Eins og tekiđ var fram hér litlu fyrr ţá eiga fjórir af ţeim sjö sem gegndu ráđherraembćttum tímabundiđ á síđasta kjörtímabiliđ einhverja starfsreynslu af sveitarstjórnarsviđinu ađ baki. Ţau verđa talin hér.

Fleiri ráđherrar međ reynslu af sveitarstjórnarsviđinu
Ţađ var bent á ţađ í síđustu fćrsluKristján L. Möller varđ ćskulýđs- og íţróttafulltrúi Siglufjarđar ađeins 17 ára gamall. Embćttinu gegndi hann, međ fjögurra ára hléi, í alls 14 ár. Kristján var  líka bćjarfulltrúi á Siglufirđi frá 1986 til 1998 og gegndi ýmsum ábyrgđar- og trúnađarstörfum á vegum bćjarstjórnarinnar ţar á ţeim tíma. Kristján var 33ja ára ţegar hann hóf afskipti af bćjarmálunum á Siglufirđi en  46 ára ţegar hann var kjörinn inn á ţing.

Oddný Harđardóttir var bćjarstjóri sveitarfélagsins Garđs frá árinu 2006 til 2009 eđa ţar til hún var kjörin inn á ţing 52ja ára gömul. Ţau ţrjú ár sem hún var bćjarstjóri var hún í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suđurnesjum auk ţess ađ gegna ýmsum ábyrgđar- og trúnađarstörfum svćđisins.

Jón Bjarnason var oddviti Helgafellssveitar frá árinu 1978 til 1982 eđa um fimm ára skeiđ. Hann var 35 ára ţegar hann tók viđ oddvitaembćttinu en hann hefur setiđ á ţingi frá árinu 1999. Á sama tíma og hann var oddviti í Helgafellssveit var hann fulltrúi sveitarinnar á ađalfundum Stéttarsambands bćnda.

Álheiđur Ingadóttir hóf sína stjórnmálaţátttöku sama ár og Jón Bjarnason en hún var varaborgarfulltrúi í átta ár. Á ţessum tíma átti hún sćti í umhverfisráđi og jafnréttisnefnd um fjögurra ára skeiđ. Í framhaldinu gegndi hún ýmsum ábyrgđar- og trúnađarstörfum á vegum borgarinnar. Álfheiđur var 27 ára ţegar hún hóf afskipti af borgarstjórnarmálum en 56 ára ţegar hún var kjörin inn á ţing voriđ 2007.

Ađ lokum má taka ţađ fram ađ ţađ kemur fram í ferilskrá Árna Páls Árnasonar  ađ hann hafi veriđ í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördćmis norđur árin 2000 til 2007 eđa fram til ţess ađ hann settist inn á ţing á sama tíma og Álfheiđur. Árni Páll var 41s árs ţegar hann tók sćti á ţingi fyrir Samfylkinguna.

Samdráttur og niđurlag

Í eftirfarandi töflu er gerđ tilraun til ađ draga saman ţađ sem hefur veriđ í brennidepli hér ađ ofan. Starfsaldur ţeirra ráđherra sem eru í sama flokki hefur veriđ lagđur saman ásamt ţví sem fjöldi ţeirra sem hafa reynslu af sveitarstjórnarmálum er tilgreindur. Aftast er međalstarfsaldur á ráđherrahópinn eftir flokkum.

Ţćr upplýsingar sem eiga viđ um núverandi ríkisstjórn eru bláar en rauđar fyrir ţá fyrrverandi. Ţar er fyrst tilgreindur fjöldi ţeirra sem sátu í ráđherraembćttum viđ lok síđasta kjörtímabils ásamt samanlögđum starfsaldri ţeirra af sveitarstjórnarsviđinu og svo ţeir sem gegndu slíkum embćttum einhvern tímann á kjörtímabilinu. Rauđu tölurnar eru svo samtalan ásamt međaltalsstarfsaldrinum.   

 Reynsla af sveitarstjórnarsviđinu
 fj
ár
 fjár hfj samtalsMeđaltal
 Framsóknarflokkur
 4 25
      6,25
 Sjálfstćđisflokkur
3
 33
   
 11
 Samfylkingin 1 26 3 23 449
 12,25
 Vinstri grćnir
 2 9 1 5 314
 4,67


Ég reikna međ ađ einhverjum ţyki ţetta sérkennilegir útreikningar en geri ţó ráđ fyrir ađ ţađ megi fallast á ađ međ ţessum hćtti ţarf ekki ađ efast um ţađ hvernig starfsreynsla af sveitarstjórnarstiginu dreifist á milli flokkanna og ráđherrahópanna sem hér eru til samanburđar. Ţegar allt er taliđ er munurinn ekki eins mikill á milli ráđherra núverandi - og fyrrverandi ríkisstjórnar og kann ađ virđast í fyrstu.

Ţađ má reyndar gera ráđ fyrir ţví ađ ţađ sé afar mismunandi á milli ríkisstjórna hvort skipađir ráđherrar hafi reynslu af pólitísku starfi í sinni heimabyggđ áđur en ţeir eru kjörnir inn á ţing en í tilviki ţeirra sem sitja á ráđherrastóli nú eru sjö af níu sem hafa einhverja slíka reynslu. Af ţeim 15 sem voru ráđherrar á síđasta kjörtímabili eru ţeir sjö sem hafa mismikla reynslu af sveitarstjórnarmálum. Ţrjú ţeirra voru ráđherrar ţegar ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttir var leyst frá störfum ţegar sú sem Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson tók viđ síđastliđiđ vor.

Eins og kom fram hér í upphafi er líklegt ađ ţeir sem setjast inn á Alţingi leyti í ađra sambćrilega reynslu sem ţeir hafa aflađ sér. Reynsla af öđru stjórnmálastarfi eins og sveitarstjórnarmálum hlýtur ţar af leiđandi ađ teljast nokkuđ dýrmćt. Ţađ er ţó hćpiđ ađ hún dugi ein og sér ţegar kemur ađ ţví ađ stýra heilu ráđuneyti.

Sú reynsla, sem ţeir sem hafa veriđ taldir hér, búa ađ er líka mjög mismunandi eđa allt frá ţví ađ hafa setiđ í einni nefnd fyrir sína heimabyggđ upp í ţađ ađ stýra borginni eđa fleiri en einu bćjarfélagi. Ţađ er líklegt ađ slík reynsla skili ómetanlegri reynslu hvađ varđar vinnubrögđ og skipulag en ţađ er óvíst ađ hún skili ţeirri ţekkingu eđa yfirsýn yfir einstaka málaflokka sem hlýtur ađ teljast ćskileg í einstökum ráđuneytum.

George Washington

Ţađ er ţví vissulega hćgt ađ halda ţví fram ađ haldgóđ reynsla af sveitarstjórnarstiginu getur talist til ómetanlegs undirbúnings undir ábyrgđarhlutverk eins og ráđherraembćtti en ţađ er óvíst ađ slík reynsla geri viđkomandi hćfari í ađ ţjóna hagsmunum heildarinnar. Ţađ er líka útilokađ ađ borgarstjórn í Reykjavík eđa bćjarstjórn í minni bćjarfélögum grundvalli ţá ţekkingu ađ viđkomandi sé óyggjandi best til ţess fallinn ađ stýra ráđuneytum sem fara međ jafn yfirgripsmikil mál eins og fjármál ríkisins, heilbrigđiskerfiđ, dómsmálin eđa samgöngukerfiđ svo eitthvađ sé taliđ.

Tveggja til ţriggja ára seta í frćđsluráđi borgarinnar eđa félagsmálaráđi minna bćjarfélags gefur vafalaust einhverja hugmynd um ţađ hvađa efni heyra til ţessum málaflokkum en byggja ekki upp ţann ţekkingargrunn sem réttlćtir ţađ ađ viđkomandi sé skipađur yfir jafnviđamikla og viđkvćma málaflokka og mennta- eđa félagsmál alls samfélagsins eru.

Í stuttu máli er niđurstađa ţessa yfirlits sú ađ reynsla af sveitarstjórnarstiginu sé líkleg til ađ skapa reynslu og ţekkingu á vinnubrögđum innan stjórnsýslunnar. Ţađ er líka óhćtt ađ gera ráđ fyrir ađ slík reynsla gefi einhverja innsýn í ţá málaflokka sem er á hendi stjórnsýslunnar en ţađ er vćntanlega ljóst ađ hún leggur til takmarkađan ţekkingargrunn á einstökum málefnasviđum. Reynsla af ţessu tagi getur ţar af leiđandi ekki gefiđ tilefni til ađ álykta ađ fyrrverandi borgar- eđa bćjarstjórnarfulltrúi sé hćfastur til ađ fara međ t.d. međ Umhverfis- og auđlindaráđuneytiđ eđa Innanríkisráđuneytiđ.

Hér var ćtlunin ađ halda áfram og draga fram ţá sem hafa reynslu af ábyrgđar- eđa trúnađarstörfum á vegum fyrri ríkisstjórna. Ţar sem ţetta er allt saman vćntanlega bćđi ţungur og torsóttur lestur ţá var horfiđ frá ţeirri hugmynd og ákveđiđ ađ setja ţađ fram í sérstakri fćrslu. Í framhaldi hennar verđur dregin saman yfirlit yfir sambćrileg störf inan stjórnmálaflokka og ţá ţingreynslu ţeirra sem gegna ráđherraembćttum nú og hinna sem fengu lausn frá sömu embćttum í kjölfar alţingiskosninganna voriđ 2013.

Ađrar fćrslur í ţessum sama flokki:
Ráđherrasamanburđur: Aldur viđ skipun

Ráđherrasamanburđur: Menntun
Ráđherrasamanburđur: Starfsreynsla

Heimildir um skipun ráđuneyta:
Ráđuneyti 1917-2013

Ferilskrá ráđherra núverandi og fyrrverandi ríkisstjórnar:
Menntunar- og hćfniskröfur til ráđherraembćtta


Ráherrasamanburđur: Starfsreynsla

Ţađ hefur margt gáfulegt veriđ sagt um gildi menntunar en svo eru ađrir sem snúast öndverđir og telja ađ of mikiđ sé gert úr vćgi hennar og benda á ađ menntun kemur aldrei í stađ góđrar eđlisgreindar og/eđa almennrar skynsemi. Ţeir eru m.a.s. til sem virđast beinlínis óttast ţađ ađ međ ţví ađ viđurkenna gildi menntunar ţá verđi ţeir útilokađir sem búa yfir áralangri starfs- og lífsreynslu en eiga engin prófskírteini til ađ fćra sönnur á ţekkingu sína.

William Safire

Úti á vinnumarkađinum eru störfin fjölbreytt og krefjast ţar af leiđandi mismunandi hćfileika og fćrni. Ţegar rennt er yfir atvinnuauglýsingar snúast flestar auglýsingarnar um störf ţar sem eru gerđar miklar kröfur til menntunar og ađ viđkomandi menntun nýtist í ţví starfi sem er veriđ ađ auglýsa laust til umsóknar.

Sum ţeirra fyrirtćkja sem auglýsa ţannig eftir starfskröftum ţykir ţađ eftirsóknarvert ađ ráđa ţá sem eru nýútskrifađir út úr námi ţannig ađ ţeir sem eru ráđnir inn í fyrirtćkiđ komi ekki inn í starfiđ međ fyrirfram ákveđnar hugmyndir um ţađ hvernig ţađ eigi ađ ganga fyrir sig heldur mótist og ađlagist ađ vinnuađferđum fyrirtćkisins á sem stystum tíma án teljandi árekstra eđa skođanaágreinings um hugmyndafrćđi, vinnulag og ađferđir. 

Ţađ er ekki útilokađ ađ einhverjum starfsmönnum ráđuneytanna ţyki ofantaliđ eftirsóknarverđir eiginleikar ţeirra sem koma sem nýir ráđherrar inn í ráđuneytin en ţađ er ólíklegt ađ ţađ séu slíkir ađlögunarhćfileikar sem ţjóna hagsmunum samfélagins best. Ţess vegna hlýtur ţađ ađ teljast ćskilegt ađ ţeir sem veljast til ráđherraembćtta hafi einhverja reynslu af hinum almenna vinnumarkađi og helst ţó nokkra af ţeim sviđum sem heyra undir ţá málaflokka sem viđkomandi ráđuneyti sýslar međ.

Isaac Newton

Hér á eftir verđur starfsreynsla ţeirra sem sátu á ráđherrastóli í lok síđasta kjörtímabils og ţeirra sem sitja ţá nú dregin saman. Rétt er ađ taka ţađ fram ađ hér verđur ţó eingöngu fjallađ um ţá starfsreynslu sem stendur utan stjórnmálanna. Reynsla af sveitarstjórnarmálum svo og starfsreynsla sem ţessi hafa aflađ sér međ trúnađarstörfum á vegum fyrrum ríkisstjórna verđur tekin fyrir í sérstakri fćrslu. 

Samantektin hér á eftir er sett ţannig saman ađ ţađ er ekki allt nákvćmlega taliđ. Sumarvinnu međ námi og hlutastörfum er almennt sleppt nema ţau snerti ţađ málefnasviđ, sem viđkomandi hafđi eđa hefur međ ađ gera, í embćtti sem ráđherra. Ţađ er rétt ađ taka ţađ fram ađ í einhverjum tilfellum er líklegra ađ um hlutastörf hafi veriđ ađ rćđa, ţó ţađ sé ekki tekiđ fram, ţar sem sumir hafa gegnt mörgum hlutverkum á sama tíma. Hér verđur ekki lagst í ađ reyna ađ skera úr um slíkt heldur ţađ taliđ sem fram kemur á ferilskrám ţeirra sem hér eru til athugunar.
Viktor ChernomyrdinÍ yfirlitinu yfir starfsreynslu núverandi og fyrrverandi ráđherra eru ártölin, sem hver og einn var í viđkomandi starfi, ekki tilgreind heldur árafjöldinn tekinn saman innan sviga í ţeirra stađ. Bent er á ađ í einhverjum tilfellum ber ađ taka ţessum tölum međ fyrirvara ţar sem ferilskrá sumra ber ţađ greinilega međ sér ađ ţeir hafa ekki veriđ í fullu starfi ţar sem ţeir hafa veriđ skráđir í nám eđa fleiri störf á sama tíma.

Ţađ ađ taka saman árafjöldann felur líka í sér ákveđna námundum. Niđurstađan varđ ţó sú ađ ţessi ađferđ gćfi bestu yfirsýnina yfir heildarstarfsreynslu hópsins. Ţeir sem vilja skođa starfsferil eftirtaldra nákvćmar er bent á ađ eins og í síđustu fćrslu má nota krćkjur, sem eru undir nöfnum hvers og eins, til ađ komast inn á ćviágrip ţeirra inni á alţingisveggnum.

Svo er rétt ađ taka fram ađ í dálkinum međ nöfnum ráđherranna kemur fram hvenćr viđkomandi er fćdd/-ur og hvenćr hann kom inn á ţing. Í dálkinum hćgra megin eru krćkjur á öll fyrirtćki sem má gera ráđ fyrir ađ séu ekki ţjóđţekkt. Í einhverjum tilvikum eru fyrirtćkin ekki til lengur en ţá leiđir krćkjan á frétt sem varđar afdrif fyrirtćkisins.

Ráherrar síđustu ríkisstjórnar starfsreynsla
 Jóhanna Sigurđardóttir,
 forsćtisráđherra
 fćdd 1942. Á ţingi frá 1978
flugfreyja Loftleiđir (9 ár)
skrifstofumađur
Kassagerđ Reykjavíkur (7 ár)
 Katrín Júlíusdóttir,
 fjármála- og efnahagsráđherra
 
fćdd 1974. Á ţingi frá 2003
framkvćmdastjóri stúdentaráđs HÍ (1 ár)
innkaupastjóri hjá G. Einarsson & co. ehf. og síđar framkvćmdastjóri (4+1 ár)
verkefnastjóri/ráđgjafi Innn hf (1 ár)
 Guđbjartur Hannesson,
 velferđarráđherra
 fćddur 1950. Á ţingi frá 2007
grunnskólakennari á Akranesi og í Kaupmannahöfn (4+1 ár)
erindreki Bandalags ísl. skáta (2 ár)
skólastjóri Grundaskóla Akranesi (26 ár)
 Katrín Jakobsdóttir,
 mennta- og menningarmála-
 ráđherra
 
fćdd 1976. Á ţingi frá 2007
málfarsráđunautur í hlutastarfi hjá RÚV (4 ár)
ýmis hlutastörf í sambandi viđ fjölmiđlastörf, ritstjórn og kennslu auk  stundakennslu í HÍ og MR (3 ár)
 Steingrímur J. Sigfússon,
 atvinnuvega- og nýsköpunar-
 ráđherra

 fćddur 1955. Á ţingi frá 1983
jarđfrćđistörf og íţróttafréttamađur hjá sjónvarpi (1 ár)
 Svandís Svavarsdóttir,
 umhverfis- og auđlindaráđherra
 fćdd 1964. Á ţingi frá 2009
stundakennari međ námi viđ HÍ (4 ár) rannsóknir, ráđgjöf og stjórnun Samskiptamiđstöđ heyrnarlausra og heyrnarskertra (2+7 ár)
kennslustjóri
í táknmálsfrćđi og táknmálstúlkun viđ HÍ (4 ár)
 Össur Skarphéđinsson,
 utanríkisráđherra
 fćddur 1953. Á ţingi frá 1991
ritstjóri Ţjóđviljans (3 ár)
lektor viđ HÍ (1 ár)
ađstođarforstjóri Reykvískrar endurtryggingar (2 ár)
ritstjóri Alţýđublađsins og DV (1+1 ár)
 Ögmundur Jónasson,
 innanríkisráđherra
 fćddur 1948. Á ţingi frá 1995
grunnskólakennari í Reykjavík (1 ár) og stundakennsla viđ HÍ frá 1979.
rannsóknir viđ Edinborgarháskóla (4 ár)
fréttamađur hjá RUV (10 ár)
verkalýđsleiđtogi BSRB (11 ár)


Af ţeim, sem sátu á ráđherrastóli í lok síđasta kjörtímabils, er Guđbjartur Hannesson međ langlengstu starfsreynsluna af almennum vinnumarkađi. Hann var kennari og skólastjórnandi í 31 ár áđur en hann var kosinn inn á ţing. Ögmundur Jónasson átti 26 ára starfaldur ađ baki ţegar hann tók sćti á ţingi. Ţar af var hann fréttamađur hjá RUV í einn áratug en ţó var hann mörgum eftirminnilegri sem leiđtogi BSRB til ellefu ára.

Jóhanna Sigurđardóttir og Svandís Svavarsdóttir áttu álíka langan starfsaldur ţegar ţćr voru kjörnar inn á ţing en ţess ber ađ geta ađ ţađ er ekki líklegt ađ Svandís hafi veriđ í fullu starfi ţann tíma sem hún tók ţátt á vinnumarkađinum. Ţessi ályktun hangir saman viđ ţađ ađ fyrstu ár Svandísar á vinnumarkađi var hún enn viđ nám en síđustu sex árin, áđur en hún tók sćti á ţingi, var hún komin inn í borgarpólitíkina.

Sömu sögu er ađ segja af Katrínu Jakobsdóttur en samkvćmt ferilskrá hennar var hún aldrei í föstu starfi ţau ţrjú ár sem liđu frá ţví ađ hún lauk háskólanámi ţar til hún var kosin inn á ţing voriđ 2007. Ţennan tíma vann hún ýmis hlutastörf međfram ţátttöku í pólitísku starfi. 

 Ráđherrar núverandi stjórnar
 starfsreynsla
 Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson,
 forsćtisráđherra
 fćddur 1975. Á ţingi frá 2009
hlutastarf hjá RUV sem ţáttastjórnandi og fréttamađur (7 ár)
 Bjarni Benediktsson,
 fjármála- og efnahagsráđherra
 fćddur 1970. Á ţingi frá 2003
fulltrúi sýslumannsins í Keflavík 1995.
lögfrćđingur hjá Eimskip (2 ár)
lögmađur Lex lögmannsstofa (4 ár)
 Kristján Ţór Júlíusson,
 heilbrigđisráđherra
 fćddur 1957. Á ţingi frá 2007
stýrimađur og skipstjóri (4 ár)
grunn- og framhaldskólakennari á Dalvík (5 ár)
bćjarstjóri Dalvíkur, Ísafjarđar og Akureyrar (8+3+8 ár)
 Illugi Gunnarsson,
 mennta- og menningarmála-
 ráđherra

 fćddur 1967. Á ţingi frá 2007

 

grunnskólakennsla Flateyri (1 ár)
organisti Flateyrarkirkju (1 ár)
skrifstofumađur Vestfirskur skelfiskur (2 ár)
rannsóknir í fiskihagfrćđi viđ HÍ (1 ár)
ađstođarmađur ráđherra (5 ár)

 

 Ragnheiđur Elín Árnadóttir,
 iđnađar- og viđskiptaráđherra
 fćdd 1967. Á ţingi frá 2007

 

starfsmađur, verkefnisstjóri, ađstođar- og viđskiptafulltrúi Útflutningsráđs Íslands (3+1+1+1 ár)
ađstođarmađur ráđherra í ţremur ráđuneytum (7+1+1 ár)

 

 Eygló Harđardóttir,
 félags- og húsnćđisráđherra
 fćdd 1972. Á ţingi frá 2008

(kom upphaflega inn á ţing sem varamađur Guđna Ágústssonar)

framkvćmdastjóri Ţorskur á ţurru landi ehf (8 ár)
skrifstofustjóri Hlíđardalur ehf (1 ár)
viđskiptastjóri Tok hjá Ax hugbúnađar- húsi hf (2 ár)
framkvćmdastjóri Nínukot ehf (2 ár)
verkefnastjóri Atvinnuţróunarfélag Suđurlands 2008.
 Sigurđur Ingi Jóhannsson,
 sjávarútvegs- og landbúnađar-
 ráđherra
 umhverfis- og auđlindaráđherra

 fćddur 1962. Á ţingi frá 2009
landbúnađarstörf samhliđa námi
afgreiđslu- og verkamannastörf Mjólkursamsalan í Reykjavík (1 ár)
bóndi í Hrunamannahreppi (7 ár)
dýralćknir í sveitum Árnes- og Vestur-Barđastrandasýslu og síđast Dýralćkna-ţjónustu Suđurlands ehf (5+13 ár)

 Gunnar Bragi Sveinsson,
 utanríkisráđherra
 
fćddur 1968. Á ţingi frá 2009

verslunar- og framkvćmdastjóri Ábćr, Sauđárkróki (5+4 ár)
verka- og gćslumađur  Steinullar-verksmiđjan hf (2 ár)
ritstjóri Einherja (1 ár)
sölu- og verslunarstjóri Skeljungur hf (1 ár)
ađstođarmađur ráđherra (1 ár)
markađsráđgjafi Íslenska auglýsinga-stofan 1999.
verslunarstjórn Kaupfélag Skagfirđinga (2 ár)
 Hanna Birna Kristjánsdóttir,
 innanríkisráđherra
 fćdd 1966. Á ţingi frá 2013
starfsmađur Öryggismálanefndar (1 ár)
deildarsérfrćđingur í Menntamála-ráđuneytinu (1 ár)
borgarstjóri í Reykjavík (2 ár)


Af ţeim sem gegna ráđherraembćttum nú er Sigurđur Ingi međ langlengsta starfsaldurinn af almennum vinnumarkađi eđa 22 ár. Hann var bóndi í sjö ár ađ ađ Dalbć í Hrunamannahreppi. Međfram búskapnum var hann sjálfstćtt starfandi dýralćknir og hérađsdýralćknir síđustu fjögur árin. Sigurđur Ingi starfađi sem dýralćknir samfleytt í 18 ár.

Gunnar Bragi Sveinsson á nćstlengsta starfsaldurinn eđa 15 ár. Hann á ţađ sameiginlegt međ Eygló Harđardóttur ađ hafa lengst af unniđ ađ stjórnun. Stjórnunarreynsla hans er af ýmsum stjórnunarstörfum í veitingaskála- og verslunarrekstri en Eygló hefur m.a. gegnt stjórnunarstörfum  innan nýsköpunarfyrirtćkja í fiskiđnađi sem er útlit fyrir ađ hafi ekki fariđ gćfulega fyrir.

Af ferilskrá Illuga Gunnarssonar má ráđa ađ hann hafi haft áhuga á ađ hasla sér völl á svipuđum starfsvettvangi og Eygló en hann var skrifstofumađur í tvö ár hjá nýsköpunarfyrirtćki í fiskiđnađi á Flateyri sem er ekki lengur í rekstri. Ţađ sem er ţó athyglisverđast viđ starfsferilskrá Illuga er ţađ hvađ störfin sem ţar eru talin eru sundurleit.

Á međan hann var í námi vann hann í fiski, ţá var hann leiđbeinandi í grunnskóla, nćst organisti í sóknarkirkju Flateyringa og síđan skrifstofumađur hjá Vestfirskum skelfiski. Eftir ađ ekki reyndist lengur rekstrargrundvöllur fyrir ţví fyrirtćki (sjá hér) sneri hann sér ađ rannsóknum í fiskihagfrćđi viđ Háskólann í eitt ár en gerđist svo ađstođarmađur Davíđs Oddssonar í Forsćtisráđuneytinu í fimm ár.

Eins og áđur hefur komiđ fram verđur fariđ sérstaklega yfir reynslu, núverandi og fyrrverandi ráđherra, af pólitísku starfi í nćstu fćrslum. Ţar af leiđandi verđur ekkert fariđ í ţessa starfsreynslu hér ţó einhver ţessara starfa séu talin hér ađ ofan. Eins og ţar er taliđ hefur Kristján Ţór veriđ bćjarstjóri í ţremur bćjarfélögum í alls 19 ár og Hanna Birna Kristjánsdóttir var borgarstjóri í tvö ár. Ólíkt Hönnu Birnu, sem hefur allan sinn starfsferil unniđ á vettvangi stjórnmála, ţá átti Kristján Ţór níu ára starfsferil af almennum vinnumarkađi áđur en hann sneri sér ađ pólitík.

Reynsla af sviđi skólamála

Áđur en Kristján Ţór varđ bćjarstjóri í fyrsta skipti var hann kennari viđ Stýrimannaskólann á Dalvík  í fimm ár ásamt ţví ađ kenna viđ grunnskólann ţar í tvö ár. Ţađ vekur reyndar athygli hversu margir ţeirra sem voru ráđherrar í síđustu ríkisstjórn hafa starfađ á sviđi skólamála. Í núverandi ríkisstjórn eru ţađ Kristján Ţór og Illugi sem eiga ţetta sameiginlegt. Ţegar rýnt er í starfsferil ţeirra, sem voru leystir frá ráđherraembćttum voriđ 2013, kemur hins vegar í ljós ađ helsta samkenni ţeirra er  starfsreynsla af sviđi skólamála.

Kennslu- og skólareynsla

Ţrír ofantaldra eru međ kennararéttindi. Ţađ er Guđbjartur Hannesson, fyrrverandi velferđarráđherra, Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi atvinnuvega- og nýsköpunarráđherra, og Kristján Ţór Júlíusson, núverandi heilbrigđisráđherra. Guđbjartur er međ grunnskólakennararéttindi en ţeir Steingrímur og Kristján Ţór međ framhaldskólaréttindi. Ólíkt Kristjáni hefur Steingrímur ţó aldrei starfađ viđ kennslu.

Kristján L. Möller, sem var skipađur samgönguráđherra voriđ 2009 en leystur frá störfum haustiđ 2010, er líka međ íţróttakennarapróf. Ţađ er reyndar eina framhaldsmenntun hans ađ undanskildu prófi frá Iđnskólanum á Siglufirđi sem hann lauk ţegar hann var 18 ára. Kristján var íţróttakennari í tvo vetur í Bolungarvík en sneri ţá aftur heim á Siglufjörđ ţar sem tók aftur viđ starfi íţróttafulltrúa. Hann var skipađur ćskulýđs- og íţróttafulltrúi bćjarins í fyrsta skipti ađeins 17 ára gamall.

Katrín Jakobsdóttir, Svandís Svavarsdóttir, Ögmundur Jónasson og Össur Skarphéđinsson eiga ţađ sameiginlegt ađ hafa kennt viđ Háskóla Íslands. Ţau ţrjú fyrstnefndu sem stundakennarar en Össur Skarphéđinsson sem lektor í eitt ár.

Fleiri ráđherra međ reynslu af skólastarfi

Ţađ vekur líka athygli ađ allir ţeir, sem voru skipađir ráđherrar á síđasta kjörtímabili en leystir frá störfum fyrir lok ţess, höfđu annađhvort menntun eđa reynslu sem tengist skólastarfi. Kristján L Möller hefur ţegar veriđ talinn en Oddný Harđardóttir, sem var skipuđ fjármála- og efnahagsráđherra á gamlársdag 2011 en leyst frá störfum haustiđ 2012, er einnig međ menntun og réttindi til kennslu. Hún hefur lokiđ viđ kennsluréttindanám til grunnskólakennslu og kennslu í stćrđfrćđi í framhaldsskóla. Hún er reyndar líka međ meistaragráđu í uppeldis- og menntunarfrćđi.

Oddný er međ 14 ára starfsferil sem kennari; fimm ár í grunnskóla og níu ár í framhaldsskólum. Auk ţess var hún ađstođarskólameistari Fjölbrautaskóla Suđurnesja í níu ár og eitt ár skólameistari hans. Guđbjartur og Oddný eru ţar af leiđandi međ álíka langa starfsreynslu af skólamálum; sitt af hvoru skólastiginu.

Jón Bjarnason, sem var skipađur sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra voriđ 2009 en leystur frá störfum í lok árs 2011,  er međ viđlíka starfsreynslu og ţessi tvö en hann hóf starfsferil sinn sem grunnskólakennari í Hafnarfirđi ţar sem hann kennd í eitt ár. Ţá var hann kennari viđ Bćndaskólann á Hvanneyri í fjögur ár og síđan stundakennari viđ Grunnskóla Stykkishólms í fimm ár og loks skólastjóri Bćndaskólans á Hólum í Hjaltadal. Ţeirri stöđu gegndi hann í 18 ár eđa ţar til hann var kosinn inn á ţing voriđ 1999.

Gylfi Magnússon, sem var skipađur  viđskiptaráđherra voriđ 2009 en leystur frá störfum rétt rúmu ári síđar, á mestan sinn starfsferil af skólastarfi ţó upphaf hans liggi í vegarvinnu hjá Vegagerđ ríkisins ţar sem Gylfi vann á sumrin međ námi í menntaskóla. Međ námi í Háskólanum var hann svo á Morgunblađinu. Međ háskólanáminu var hann líka stundakennari viđ Menntaskólann viđ Sund 1988-1990. Á međan hann var viđ háskólanám erlendis var hann ađstođarkennari viđ Yale University en hann er međ tvćr meistaragráđur frá ţeim skóla svo og doktorspróf í hagfrćđi.

Starfsferill Gylfa viđ Háskólann hófst áriđ 1996 en ţá var hann ráđinn sérfrćđingur á Hagfrćđistofnun en á sama tíma var hann stundakennari viđ viđskipta- og hagfrćđideild Háskólans. Hann hefur veriđ dósent viđ viđskiptafrćđideild Háskólans frá árinu 1998.

Árni Páll Árnason og Ragna Árnadóttir hafa bćđi veriđ stundakennarar viđ Háskólann í Reykjavík. Árni Páll í Evrópurétti en Ragna viđ lagadeild skólans. Hann starfađi líka sem stundakennari viđ Menntaskólann í Hamrahlíđ međfram háskólanáminu. Árni Páll var skipađur félags- og tryggingamálaráđherra voriđ 2009 en tók viđ ráđuneyti Gylfa Magnússonar, sem á ţeim tíma hafđi veriđ aukiđ í Efnahags- og viđskiptaráđuneytiđ,  ţegar hann var leystur frá störfum haustiđ 2010. Árni Páll var leystur frá embćtti efnahags- og viđskiptaráđherra á gamlársdag áriđ 2011. Ragna Árnadóttir var skipuđ dóms- og kirkjumálaráđherra voriđ 2009 en leyst frá embćtti haustiđ 2010.

Loks á Álfheiđur Ingadóttir, sem tók viđ Heilbrigđisráđuneytinu haustiđ 2009 en var leyst frá störfum ári síđar, ţađ sameiginlegt međ bćđi Svandísi og Gylfa ađ hafa starfađ viđ stundakennslu međ háskólanámi. Hún kenndi líffrćđi viđ Menntaskólann í Hamrahlíđ og Menntaskólann í Reykjavík.

Ţađ er ekki útilokađ ađ reynsla af kennslu og skólastjórnun nýtist í starfi sem ţingmađur en sennilega er langsóttara ađ sjá ađ reynsla af kennslu nýtist beinlínis innan ráđuneytanna fyrir utan Mennta- og menningarmálaráđuneytiđ. Hins vegar er ţađ frekar sennilegt ađ reynsla af skólastjórnun komi sér ágćtlega í einhverjum praktískum atriđum sem snúa ađ embćttisskyldum ráđherra.

Katrín Jakobsdóttir sem var yfir Mennta- og menningarmálaráđuneytinu á síđasta kjörtímabili hafđi starfađ sem stundakennari viđ Menntaskólann í Reykjavík og Háskóla Íslands í eitt ár áđur en hún var kjörin inn á ţing auk ţess sem hún hafđi kennt á námskeiđum á vegum Endurmenntunar og Mímis-símenntunar frá 2004. Illugi Gunnarsson, núverandi mennta- og menningarmálaráđherra, starfađi í eitt ár sem leiđbeinandi viđ Grunnskóla Flateyrar. Ţađ er ekki líklegt ađ svo stuttur ferill beggja hafi skilađ ţeim mikilli innsýn inn í veruleika skóla- og menntamála.

Miđađ viđ ţađ hversu margir ţeirra, sem gegndu ráđherraembćttum í tíđ síđustu ríkisstjórnar, hafa reynslu af kennslu og/eđa öđrum verkefnum á sviđi menntunar og skóla ţá vekur ţađ athygli ađ málefni skólanna í landinu hafi ekki notiđ meiri athygli og alúđar á ţeim tíma sem hún sat ađ völdum. Í reynd má segja ađ ţessi mál hafi legiđ í salti allt síđasta kjörtímabil fyrir utan ţann niđurskurđ til skólareksturs sem kom fram í fjárlögum á ţessum tíma.    

Reynsla af fjölmiđlastörfum

Sex af ţeim sautján sem eiga ţćr ferilskrár, sem hér eru ađallega til samanburđar, eiga ţađ sameiginlegt ađ hafa starfađ viđ fjölmiđla. Reynsla ţeirra er misyfirgripsmikil. Allt frá ţví ađ hafa veriđ ritstjóri á hérađsfréttablađi í eitt ár til tíu ára reynslu sem fréttamađur útvarps- og sjónvarpsmiđils RUV.

Ráđherrar međ starfsferil af fjölmiđlun 

Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráđherra, var fréttamađur á RUV í einn áratug og Össur Skarphéđinsson, fyrrverandi utanríkisráđherra, ritstýrđi ţremur dagblöđum á starfsferli sínum utan ţings. Hann var ritstjóri Ţjóđviljans í ţrjú ár auk ţess ađ ritstýra Alţýđublađinu og DV sitt hvort áriđ.

Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi mennta- og menningarmálaráđherra var málfarsráđunautur í hlutastarfi međ námi yfir fjögurra ára tímabil auk ţess kemur fram á starfsferilskrá hennar ađ hún hafi unniđ ađ dagskrárgerđ fyrir ljósvakamiđla og ađ ritstörfum fyrir ýmsa prentmiđla á árunum 2004 til 2006 (sjá hér).

Svipađa sögu er ađ segja af Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni, núverandi forsćtisráđherra. Hann lauk BS-námi frá Háskóla Íslands áriđ 2005 en samkvćmt ferilskrá hans var hann í hlutastarfi sem ţáttastjórnandi og fréttamađur hjá RUV á árunum 2000-2007 (sjá hér). 

Af ţeim ráđherrum sem hér eru til samanburđur er Steingrímur J. Sigfússon međ langstysta starfsferilinn áđur en hann var kjörinn inn á ţing fyrir rúmum ţrjátíu árum. Ţegar hann tók sćti á Alţingi voriđ 1983 hafđi hann veriđ íţróttafréttamađur hjá sjónvarpi í eitt ár. Önnur starfsreynsla er frá námsárum hans en ţá vann viđ vörubílaakstur (sjá hér).

Í ţeim ráđherrahópi, sem sat tímabundiđ á ráđherrastóli á síđasta kjörtímabili, eru tveir sem hafa starfsreynslu innan úr fjölmiđlum. Samkvćmt starfsferilskrá Álfheiđar Ingadóttur var hún ţingfréttamađur á Ţjóđviljanum í tíu ár og fréttastjóri ţar um tíma. Auk ţess segir ţar ađ hún hafi veriđ blađamađur í lausamennsku á árunum 1991 til 1996. Á starfsferilskrá Gylfa Magnússonar kemur fram ađ hann hafi veriđ blađamađur á Morgunblađinu sumurin 1986 til 1990.

Ţađ hlýtur ađ teljast líklegt ađ reynsla af fréttamennsku og ritstjórn skili ţokkalegri ţekkingu og vćntanlega einhverri reynslu af samfélagsmálum og séu ţar af leiđandi haldgóđ reynsla hverjum ţeim sem hefur hug á ađ gefa sig ađ pólitík. Hins vegar er hćpiđ ađ reynsla af fjölmiđlun skapi ţann ţekkingar- og reynslugrunn sem ráđherraembćtti yfir sértćkum málaflokkum, sem varđa allt samfélagiđ, gera kröfu til.

Reynsla af framkvćmdastjórnun

Áđur en botninn verđur sleginn í ţessa umfjöllun er vel viđ hćfi ađ draga ţá fram sem hafa gegnt framkvćmdastjórastöđum á starfsferli sínum. Ţađ er vel viđ hćfi fyrir ţá ástćđu ađ ţví heyrist stundum fleygt ađ viđ val á ráđherraefnum sé rétt ađ horfa eftir ţví sama og viđ val á góđum framkvćmdastjórum. Ţađ má vel vera ađ ţađ sé eitthvađ til í stađhćfingum af ţessu tagi en ţá ber ađ hafa ţađ í huga ađ fyrirtćki eru mjög mismunandi ađ stćrđ og umsvifum auk ţess sem hlutverk ţeirra eru afar mismunandi.

Ráđherra er vissulega trúađ fyrir ţví ađ annast stjórnsýslu yfir tilteknum málaflokkum en ţađ hlýtur ađ gefa auga leiđ ađ ţó hluti ţess samfélagsrekstrar sem heyrir t.d. undir Mennta- og Heilbrigđisráđuneyti snúist um peningalega afkomu málefnasviđanna sem heyra undir viđkomandi ráđuneyti ţá ćttu meginsviđ beggja ađ snúast um fólk og ađ tryggja ţađ ađ ţćr stofnanir samfélagsins, sem heyra undir ţađ, virki á ţann hátt sem ţeim er ćtlađ.

Skatttekjum ríkissjóđs er ekki síst ćtlađ ţađ hlutverk ađ tryggja viđhald og ađgengi ađ menntun og heilbrigđisţjónustu. Hlutverk ţessara ráđuneyta gera ţví kröfur til uppfyllingu annars konar markmiđa en framkvćmdastjóra t.d. Hagkaupa eđa Vátryggingafélags Íslands er ćtlađ ađ vinna ađ.

Ţrír ţeirra ráđherra sem heyra til ţeim samanburđi sem hér fer fram hafa veriđ framkvćmdastjórar. Ţetta eru: Eygló Harđardóttir, núverandi félags- og húsnćđisráđherra, Gunnar Bragi Sveinsson, núverandi utanríkisráđherra og Katrín Júlíusdóttir fyrrverandi fjármála- og efnahagsráđherra.

Ráherrar međ starfsreynslu sem framkvćmdastjórar

Eygló Harđardóttir hóf starfsferil sinn sem framkvćmdastjóri fiskeldisfyrirtćkisins Ţorsks á ţurru landi ehf sem átti ađsetur í Vestmannaeyjum (sjá hér). Samkvćmt fyrirtćkjaskrá skilađi fyrirtćkiđ inn virđisaukaskattsnúmeri sínu áriđ 2012 (sjá hér) en Eygló er ţó enn skráđ sem 50% hluthafi ţess (sjá hér).

Fyrirtćkiđ, Ţorskur á ţurru landi ehf, virđist aldrei hafa komist í fulla starfsemi ţví á sama tíma og Eygló er skráđ framkvćmdastjóri ţess starfađi hún fyrst sem skrifstofustjóri Hlíđardals ehf, ţá sem viđskiptastjóri hjá Tok hjá Ax hugbúnađarhúsi, í tvö ár sem framkvćmdastjóri Nínukots ehf (sjá hér) og síđast sem verkefnastjóri hjá Atvinnuţróunarfélagi Suđurlands. Nínukot ehf er ferđaskrifstofa sem sérhćfir sig í ađ útvega viđskiptavinum sínum „vinnu út um víđa veröld“ (sjá hér)

Gunnar Bragi Sveinsson var framkvćmdastjóri Ábćjar á Sauđárkróki í fjögur ár áđur en hann var kosinn inn á ţing. Fyrirtćkinu var lokađ áriđ 2006 (sjá hér) en N1 tók viđ rekstrinum. Katrín Júlíusdóttir var framkvćmdastjóri stúdentaráđs Háskóla Íslands í eitt ár en áriđ eftir varđ hún framkvćmdastjóri G. Einarssonar & co ehf. sem flutti inn barnafatnađ (sjá hér). Hún hafđi veriđ innkaupastjóri ţess međfram námi frá stofnun. Fyrirtćkiđ var tekiđ af skrá áriđ 2001 (sjá hér).

Álfheiđur Ingadóttir, sem tók viđ embćtti Ögmundar Jónassonar haustiđ 2009 og gegndi ţví til haustsins 2010, var framkvćmdastjóri laxeldisstöđvarinnar Hafeldis í Straumsvík í tvö ár. Álfheiđur á síst gćfuríkari framkvćmdastjóraferil ađ baki en ţćr Eygló og Katrín ţar sem fyrirtćkiđ sem hún stýrđi var lýst gjaldţrota áriđ 1990 (sjá hér)

Niđurlag

Miđađ viđ ţann samanburđi sem hér hefur fariđ fram ţykir starfsferilskrá Ögmundar Jónassonar frambćrilegust ţar sem ţađ má gera ráđ fyrir ađ tíu ára reynsla hans sem fréttamađur hjá RUV og viđlíka langur ferill sem formađur BSRB hafi skilađ honum reynslu og innsýn í mörg ţeirra samfélagsmála sem honum var trúađ fyrir í Innanríkisráđuneytinu.

Ţađ má líka gera ráđ fyrir ţví ađ Sigurđur Ingi eigi ágćtlega heima yfir landbúnađarmálunum miđađ viđ starfsreynslu. Hins vegar er vafasamara ađ hann búi yfir nćgilegri ţekkingu í sjávarútvegs-, auđlinda- og umhverfismálum til ađ fara međ ráđuneyti ţessara málaflokka samhliđa málefnum landbúnađarins. Fleiri mćtti eflaust telja, ef vel vćri ađ gáđ, ţó ţeirra sé ekki getiđ hér fyrir ţađ ađ ţeir koma meira viđ sögu í nćstu ţremur fćrslum.

Dorothy Sayers

Ađ lokum er rétt ađ undirstrika ţađ ađ hér hefur eingöngu veriđ horft til starfsreynslu af almennum vinnumarkađi en ekkert fjallađ um sambćrilega reynslu af pólitískum starfssviđum. Margir ţeirra sem eiga ráđherrasćti í núverandi ríkisstjórn og ţó nokkrir ţeirra sem létu af embćttum voriđ 2013 eiga starfsferil af vettvangi sveitastjórnarmála.

Af ţeim sem eru ráđherrar í núverandi ríkisstjórn er ţađ líka áberandi hve margir hafa gegnt ýmis konar trúnađarstörfum á vegum fyrri ríkisstjórna ýmist sem ađstođarmenn ráđherra eđa sem starfsmenn pólitískt skipađra nefnda. Starfsreynsla af ţessu tagi verđur dregin fram í nćstu fćrslu. Í framhaldi hennar verđur reynsla af trúnađarstörfum innan stjórnmálaflokkanna talin og síđast ţingreynsla.

Ađ ţessu loknu verđur svo loks dregin sama einhverjar niđurstöđur og settar fram ýmsar vangaveltur sem urđu kveikjan ađ ţví ađ lagt var af stađ međ ţann samanburđ sem ţetta blogg hefur veriđ undirlagt af undanfarna mánuđi.

Ađrar fćrslur í ţessum sama flokki:
Ráđherrasamanburđur: Aldur viđ skipun
Ráđherrasamanburđur: Menntun

Heimildir um skipun ráđuneyta:
Ráđuneyti 1917-2013

Ferilskrá ráđherra núverandi og fyrrverandi ríkisstjórnar:
Menntunar- og hćfniskröfur til ráđherraembćtta


Ráđherrasamanburđur: Menntun

Ţeir sem hafa veriđ úti á hinum almenna vinnumarkađi ţekkja ţađ vćntanlega ađ einn af grunnţáttunum sem ráđa úrslitum um ţađ hvort viđkomandi telst hćfur til starfans sem um rćđir er ađ umsćkjandi hafi aflađ sér viđeigandi menntunar og starfsreynslu. Ţetta á viđ hvort sem talađ er um störf í einkageiranum eđa hjá hinu opinbera.

Ţegar ţađ er svo sett í samhengi ađ lög og reglugerđir um menntun ýmissa starfsstétta eru á hendi ráđuneytanna, sem gefa auk ţess út starfsleyfi ađ uppfylltum tilsettum skilyrđum, ţá er ekki óeđlilegt ađ álykta sem svo ađ kröfurnar sem eru gerđar til menntunar og starfsreynslu ţeirra sem eru skipađir til ćđstu embćtta viđ stjórn landsins skuli vera áţekkar öđrum starfshópum eđa a.m.k. ekki minni.

W.B. Yeats

Vćntanlega er útilokađ ađ setja fram einhlítar kröfur til menntunar- og starfsreynslu ţeirra sem kunna ađ bjóđa sig fram til ţingmennsku. Ţó er ekki óeđlilegt ađ gera einhverjar slíkar kröfur til ţeirra sem rađast í efstu sćti hvers frambođslista en ţađ er e.t.v. eđlilegast ađ hver stjórnmálaflokkur marki sér sína stefnu og starfsreglur hvađ ţetta varđar og hafi ţćr ađ sjálfsögđu opinberar og ađgengilegar. Öđru máli ćtti ţó ađ gegna um ţá sem skipast til ćđstu embćtta innan ráđuneytanna sem fara međ sameiginleg hagsmunamál alls samfélagsins.

Ţar hlýtur ađ teljast eđlilegt ađ sá sem er skipađur ráđherra sé fremstur međal jafningja innan viđkomandi  ráđuneytis hvađ varđar ţekkingu og reynslu af viđkomandi málaflokki. Mikill misbrestur hefur veriđ á ţessu frá upphafi ráđherraskipunar á Íslandi og ekki ólíklegt ađ sá misbrestur hafi komiđ viđ hagsmuni allra hvort sem horft er til atvinnulífs, efnahagskerfisins eđa annarra lífskjara einstaklinganna sem samfélagiđ byggja.
Alberta Einstein: Education is the training of the mind to thinkHér verđur litiđ á menntun núverandi ráđherra og ţeirra sem gegndu sambćrilegum embćttum undir lok síđasta kjörtímabils. Til ađ stytta ţennan samanburđ eitthvađ verđa ekki öll próf, skólar og ártöl talin heldur reynt ađ draga fram á hvađa sviđi menntun hvers og eins liggur og hvađa prófgráđu viđkomandi hefur aflađ sér í faginu sem hann hefur lagt stund á. Hér verđa ţví fjölbrautar- og menntaskólar almennt ekki taldir heldur sú menntun sem viđkomandi hefur bćtt viđ sig ađ framhalsskólanámi loknu.

Námskeiđ verđa ţó almennt ekki talin frekar en styttra nám sem ekki hefur veriđ lokiđ viđ. Ţetta er ţó taliđ ef námiđ er á ţví sviđi ađ ţađ auki viđ ţekkingu á ţví sviđi sem heyrir til ţví ráđuneyti sem viđkomandi var trúađ fyrir á síđasta kjörtímabili eđa í upphafi núverandi kjörtímabils. Ţar sem lokapróf eru talin fylgir aldur viđkomandi, ţegar hann lauk tilteknu prófi, innan sviga.

Ţeir sem vilja fá gleggri yfirsýn yfir menntunarferil núverandi og fyrrverandi ráđherra er bent á ađ hćgt er ađ komast inn á feril hvers ráđherra inni á alţingisvefnum međ krćkju sem er undir nafni hvers ţeirra í töflunum hér ađ neđan. Ţessi atriđi er líka ađ finna í ţví heildaryfirliti sem var sett fram í síđustu fćrslu.

Ráherrar síđustu stjórnar yfirlit yfir nám og helstu prófgráđur
 Jóhanna Sigurđardóttir,
 forsćtisráđherra
Verslunarpróf (18 ára)
 Katrín Júlíusdóttir,
 fjármála- og efnahagsráđherra
Stúdent MK (20 ára)
Nám í mannfrćđi viđ HÍ (1995-1999)
 Guđbjartur Hannesson,
 velferđarráđherra
Kennsluréttindi KÍ (21s árs)
Viđbótarkennararéttindi í Danmörku (28 ára)
Framhaldsnám í skólastjórn viđ KHÍ (1992-1995)
Meistarapróf frá Institute of Education, University of London (55 ára)
 Katrín Jakobsdóttir,
 mennta- og menningarmála-
 ráđherra

BA-próf í íslensku (23 ára)
Meistarapróf í íslenskum bókmenntum (28 ára)
 Steingrímur J. Sigfússon,
 atvinnuvega- og nýsköpunar-
 ráđherra

B.Sc.-próf í jarđfrćđi HÍ (26 ára)
Kennsluréttindi HÍ (27 ára)
 Svandís Svavarsdóttir,
 umhverfis- og auđlindaráđherra
BA-próf í almennum málvísindum og íslensku HÍ (25 ára)
Stundađi framhaldsnám í íslenskri málfrćđi viđ HÍ (1989-1993)
 Össur Skarphéđinsson,
 utanríkisráđherra
BS-próf í líffrćđi HÍ (20 ára)
Doktorspróf í lífeđlisfrćđi frá Háskólanum í East Anglia (30 ára)
 Ögmundur Jónasson,
 innanríkisráđherra
MA-próf í sagnfrćđi og stjórnmálafrćđi frá Edinborgarháskóla (26 ára)


Ţađ sem vekur e.t.v. mesta athygli ţegar kastljósinu er beint ađ menntun ţeirra sem voru ráđherrar í síđustu ríkisstjórn er ađ enginn, ađ Ögmundi Jónassyni undaskildum, er međ menntun sem tengist beinlínis meginviđfangsefni alţingismanna; ţ.e. stjórnmálum og/eđa lögum. Enginn er heldur međ menntun í ţeim málaflokkum sem heyra til ţeim ráđuneytum sem voru í ţeirra forsjá. Ekkert ţeirra er heldur međ menntun í viđskiptagreinum eđa hagfrćđi ef verslunarpróf Jóhönnu Sigurđardóttur er undanskiliđ.

Ţar sem ađeins er um tveggja ára nám ađ rćđa er ţó hćpiđ ađ gera ráđ fyrir ađ ţar hafi veriđ lagđur sá grunnur ađ ţekkingu á efnahagsmálum sem má ćtla ađ ţeir sem knúđu fram nýjar kosningar voriđ 2009 hafi veriđ ađ kalla eftir. Rétt er ađ geta ţess ađ Gylfi Magnússon var skipađur viđskiptaráđherra í ţeirri ríkisstjórn, sem tók viđ völdum eftir alţingiskosningarnar voriđ 2009, og síđar efnahags- og viđskiptaráđherra. 

Gylfi er međ doktorspróf í hagfrćđi en hann hefur hins vegar ađallega starfađ viđ kennslu frá ţví ađ hann útskrifađist ţannig ađ ţađ er eđlilegt ađ gera ráđ fyrir ađ hann hafi haft litla reynslu af efnahagsmálum, út fyrir ţađ ađ fjalla um ţau frćđilega, ţegar hann var skipađur. Gylfi fékk lausn frá ráđherraembćtti haustiđ 2010 en Árni Páll Árnason tók viđ embćtti hans og gegndi ţví fram til ársloka 2011 (sjá hér).

Árni Páll er međ lögfrćđimenntun frá HÍ, sem hann lauk 25 ára gamall, auk ţess sem hann hefur stundađ nám í Evrópurétti úti í Belgíu og á sumarnámskeiđi í Flórens. Ţess má geta ađ Árni Páll var ráđgjafi Jóns Baldvins Hannibalssonar í Evrópumálum ţegar sá síđarnefndi fékk lagafrumvarpiđ um ađild Íslands ađ EES-samningnum samţykkt í upphafi árs 1993 (sjá hér).

 Ráđherrar núverandi stjórnar
 yfirlit yfir nám og helstu prófgráđur
 Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson,
 forsćtisráđherra
BS-próf í viđskipta- og hagfrćđi HÍ (30 ára)
Nám í stjórnmálafrćđi viđ Kaupmanna-hafnar- og Oxford-háskóla (ekkert kemur fram um ţađ hvenćr eđa á hve löngum tíma)
 Bjarni Benediktsson,
 fjármála- og efnahagsráđherra
Lögfrćđipróf HÍ (25 ára)
Meistarapróf (Master of Laws) frá University of Miami School of Law (27 ára)
Hdl. (hérađsdómslögmađur) (28 ára)
Löggiltur verđbréfamiđlari (28 ára)
 Kristján Ţór Júlíusson,
 heilbrigđisráđherra
Skipstjórnarréttindi Stýrimannaskólinn í Reykjavík (21s árs)
Kennsluréttindi HÍ (27 ára)
 Illugi Gunnarsson,
 mennta- og menningarmála-
 ráđherra

BS-próf í hagfrćđi HÍ (28 ára)
Meistaragráđa frá London Business School (33 ára)
 Ragnheiđur Elín Árnadóttir,
 iđnađar- og viđskiptaráđherra
BA-próf í stjórnmálafrćđi HÍ (24 ára)
Meistarapróf í alţjóđasamskiptum frá Georgetown University (27 ára)
 Eygló Harđardóttir,
 félags- og húsnćđisráđherra
BA-próf í listasögu frá Stokkhólmsháskóla (28 ára)
Framhaldsnám í viđskiptafrćđi viđ HÍ (frá 2007)
 Sigurđur Ingi Jóhannsson,
 sjávarútvegs- og landbúnađar-
 ráđherra
 umhverfis- og auđlindaráđherra

Embćttispróf í dýralćkningum frá Konunglega dýralćkna- og landbúnađar-háskólanum í Kaupmannahöfn (án árs)
Almennt dýralćknaleyfi í Danmörku (27 ára) og á Íslandi (28 ára)

 Gunnar Bragi Sveinsson,
 utanríkisráđherra

Stúdent frá FNV (21s árs)
Nám í atvinnulífsfélagsfrćđi viđ HÍ (enginn tími gefinn upp)
 Hanna Birna Kristjánsdóttir,
 innanríkisráđherra
BA-próf í stjórnmálafrćđi HÍ (25 ára)
Meistarapróf í alţjóđlegum og evrópskum stjórnmálum frá Edinborgarháskóla (27 ára)


Í núverandi ríkisstjórn eru lögfrćđingur, hagfrćđingur og stjórnmálafrćđingur auk eins alţjóđasamskiptafrćđings. Ţađ vekur ţó ekkert síđur athygli hér ađ ekkert beint samband virđist vera á milli menntunar viđkomandi ráđherra og ţeirra málaflokka sem heyra undir ţađ  ráđuneyti sem hann var skipađur yfir fyrir bráđum ári síđan.

Ef eingöngu er tekiđ tillit til ţeirra ţátta sem hafa veriđ dregnir fram hér varđandi menntun ţá mćtti draga ţá ályktun ađ Illugi Gunnarsson hefđi átt best heima í Fjármála- og efnahagsráđuneytinu eđa Iđnađar- og viđskiptaráđuneytinu, Hanna Birna Kristjánsdóttir eđa Ragnheiđur Elín Árnadóttir yfir Utanríkisráđuneytinu og Bjarni Benediktsson yfir Innanríkisráđuneytinu.

Ţegar miđ er tekiđ af núverandi ráđuneytisskipan er helst hćgt ađ draga ţá ályktun ađ sú sérfrćđiţekking sem Sigurđur Ingi Jóhannsson, ţó hún sé á mjög afmörkuđu sviđi, hefur aflađ sér komi honum ađ notum í einum ţeirra málaflokka sem hann situr yrir; ţ.e: málefnum landbúnađarins.

Samdráttur

Menntun er alls ekki ţađ eina sem skapar grunn ađ góđri ţekkingu ţví ţar kemur reynsla ekki síđur ađ góđu haldi auk ţess sem persónulegir ţćttir skipta oft gríđarlegu máli en eđli málsins samkvćmt er oftast erfiđast ađ setja fingurinn á ţann ţátt. Ţess verđur ţó freistađ ađ horfa eitthvađ til ţeirra í niđurstöđum sem verđa settar fram ţegar sá nákvćmi samanburđur sem er hafinn hér verđur afstađinn.

Menntun, og ţá einkum sú sem fer fram í háskólum, hefur hingađ til veriđ ćtlađ ţađ markvissa hlutverk ađ ţjálfa fagleg vinnubrögđ bćđi til verklegra framkvćmda og munnlegrar og ritađrar framsetningar. Ţar af leiđandi er forvitnilegt ađ draga örlítiđ skýrar fram ţađ sem liggur í ţessum samanburđi á menntun ţeirra sem gegndu ráđherraembćttum í síđustu ríkisstjórn og ţeirra sem gera ţađ nú.

Í töflunni hér ađ neđan er gerđ tilraun til ţess međ ţví ađ hver ráđherra er talinn ađeins einu sinni. Miđađ er viđ efstu prófgráđu hvers og eins en til ađ gera samanburđinn ađgengilegri er ţađ sem á viđ um núverandi ríkisstjórn haft blátt en ţađ sem á viđ um ţá fyrrverandi rautt.

 Prófgráđur
versl.pr.
stúdent
BA/BS
rétt.pr.
master
 doktor
 Framsóknarflokkur

1
 21


 Sjálfstćđisflokkur


 1
4

 Samfylkingin1
1
 
1
1
 Vinstri grćnir


 11
2

Fjöldi
0/1
1/1
2/1
2/1 4/30/1


Jóhanna Sigurđardóttir, fyrrverandi forsćtisráđherra, er sá ráđherra sem á stystu skólagönguna ađ baki eđa ekki nema tvö ár í framhaldsskóla. Gunnar Bragi Sveinsson, núverandi utanríkisráđherra, og Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi efnahags- og viđskiptaráđherra, hafa ekki lokiđ öđru framhaldsnámi en stúdentsprófi.

Samkvćmt ferilskrá Gunnars Braga hefur hann stundađ nám í atvinnufélagsfrćđi viđ Háskóla Íslands en ţađ kemur ekki fram á hvađa tímabili (sjá hér). Katrín Júlíusdóttir sat nám í mannfrćđi í fjögur ár sem hún hefur ekki lokiđ. Ţađ má taka ţađ fram ađ á sama tíma var hún komin á fullt í stjórnmálastarf međ Alţýđubandalaginu auk ţess sem hún var í stúdentapólitíkinni og í starfi sem innkaupastjóri (sjá hér)

Össur Skarphéđinsson, fyrrverandi utanríkisráđherra, er sá sem er međ mestu menntunina af ţeim sem hér eru bornir saman en hann er doktor í lífeđlisfrćđi eldisfiska. Ţađ er rétt ađ taka ţađ fram ađ samkvćmt ferilskrá hans er ekki ađ sjá ađ hann hafi nýtt ţessa menntun úti á atvinnumarkađinum (sjá hér) og reyndar enn hćpnara ađ átta sig á beinum notum sérfrćđiţekkingar hans til ţess embćttis sem hann var skipađur til.

Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi atvinnu- og nýsköpunarráđherra, og Kristján Ţór Júlíusson, núverandi heilbrigđisráđherra, eru báđir međ kennsluréttindi til framhaldsskólakennslu. Steingrímur til kennslu í jarđfrćđi og Kristján Ţór til kennslu á vélstjórnar- og/eđa skipstjórnarbrautum. Ţađ má líka koma fram hér ađ auk ţeirra tveggja er Kristján L. Möller, sem er međal ţeirra sem voru skipađir til ráđherraembćtta voriđ 2009 en voru leystir frá störfum áđur en kjörtímabiliđ var úti, međ kennararéttindi frá Íţróttakennaraskólanum á Laugarvatni (sjá hér)

Ţađ var vikiđ ađ ţví hér á undan ađ ţađ má gera ráđ fyrir ađ sú menntun sem Sigurđur Ingi Jóhannsson, núverandi sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra og umhverfis- og auđlindaráđherra, er međ ađ baki reynist honum einhver grundvöllur til ađ setja sig inn í málefni bćnda ţar sem hann er međ réttindapróf í dýralćkningum.

Réttindanna aflađi Sigurđur Ingi sér međ námi úti í Danmörku en í framhaldinu fékk hann starfsleyfi til ađ stunda dýralćkningar bćđi ţar og hér á landi. Ţađ má taka ţađ fram ađ hann starfađi sem dýralćknir í 18 ár áđur en hann settist inn á ţing en nánar verđur fjallađ um starfsreynslu í nćstu fćrslu. Áđur en botninn verđur sleginn í ţessa verđur fjallađ ađeins nánar um menntun ţeirra sem eru međ meistaragráđu af einhverju tagi en tćpur helmingur ţeirra sem hér eru til samanburđar er međ slíka gráđu.

Ráđherrar međ meistaragráđu í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur

Eins og kom fram hér ađ framan ţá er Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráđherra, eini ráđherrann í síđustu ríkisstjórn sem er međ menntun af ţví tagi sem sumir vilja meina ađ sé hverjum ţeim nauđsynleg sem hefur í hyggju ađ byggja sjálfum sér stjórnmálaferil. Ögmundur er međ MA-próf í sagn- og stjórnmálafrćđi frá Edinborgarháskóla.

Guđbjartur Hannesson sem aflađi sér réttinda til ađ kenna í grunnskóla 21s árs, auk viđbótarkennararéttinda í Danmörku sex árum síđar, bćtti viđ sig framhaldsnámi í skólastjórnun og svo meistaraprófi frá kennaradeild Lundúnaháskóla fyrir níu árum, ţá 55 ára ađ aldri. Katrín Jakobsdóttir útskrifađist úr sínu meistaranámi ári á undan Guđbjarti en hún var 28 ára ţegar hún útskrifađist frá Háskóla Íslands međ MA-gráđu í íslenskum bókmenntum.

Af ţeim átta ráđherrum sem voru leystir undan embćtti fyrir um ári síđan voru alls fjórir međ framhaldsháskólamenntun: Ţrír međ meistaragráđu og einn međ doktorspróf. Í núverandi ríkisstjórn eru fjórir af níu sem hafa útskrifast úr meistaranámi.

Samkvćmt ferilskrá Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar, núverandi forsćtisráđherra, hefur hann skráđ sig í slíkt nám bćđi viđ Kaupmannahafnar- og Oxford-háskóla. Ţađ kemur hins vegar ekkert fram um ţađ hvenćr hann var skráđur í ţetta nám og ólíklegt ađ hann hafi lokiđ ţví ţar sem námslok eru ekki tekin fram. 

Ráđherrar međ meistaragráđu í ríkisstjórn Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar

Ţau fjögur sem eru talin á myndinni hér ađ ofan leituđu öll út fyrir landsteinana í framhaldshaldsháskólanám eftir útskrif međ fyrstu háskólagráđu frá Háskóla Íslands. Bjarni Benediktsson, núverandi fjármálaráđherra, og Ragnheiđur Elín Árnadóttur, núverandi iđnađar- og viđskiptaráđherra, sóttu sitt meistaranám til Bandaríkjanna. Bjarni útskrifađist međ LL.M-gráđu frá lagadeild Háskólans í Miami en Ragnheiđur Elín međ MSc-gráđu í alţjóđasamskiptum frá Háskólanum í Georgetown.

Illugi Gunnarsson, núverandi mennta- og menningamálaráđherra útskrifađist međ MBA-próf frá London Business School og Hanna Birna Kristjánsdóttir, núverandi innanríkisráđherra, útskrifađist međ MSc-gráđu frá Edinborgarháskóla sem er sami háskóli og forveri hennar í Innanríkisráđuneytinu, Ögmundur Jónasson, hafđi útskrifast frá tćpum tveimur áratugum á undan henni. 

Menntun er álitinn góđur grunnur undir mörg störf úti á almennum vinnumarkađi en ţar er líka gjarnan gerđ krafa um reynslu í viđkomandi starfi. Ţađ er líklegra ađ ţó ţađ megi gera ráđ fyrir ađ háskólamenntun hafi lagt faglegri nálgun og framsetningu mikilsverđan grunn ţá skapi starfsreynsla af viđkomandi málaflokkum síst mikilvćgari ţekkingargrunn ţeim sem eru skipađir yfir eđa sćkjast eftir ađ fara međ ţau hagsmunamál samfélagsins sem eru á hendi ráđuneytanna.

Í nćstu fćrslu verđur starfsreynsla ţeirra, sem hafa veriđ bornir saman hér, af almennum launamarkađi dregin saman en ţó nokkrir hafa líka reynslu af sveitarstjórnarmálum og öđrum pólitískum trúnađarstörfum á vegum eldri ríkisstjórna. Um slíka reynslu verđur fjallađ í sérstakri fćrslu, ţá trúnađarstörf á vegum stjórnmálaflokkanna og síđast ţingreynslu.

Ađrar fćrslur í ţessum sama flokki:
Ráđherrasamanburđur: Aldur viđ skipun


Ráđherrasamanburđur: Aldur viđ skipun

Eins og heiti ţessa bloggs ber međ sér verđur framhald af ţessu. Niđurstađan varđ sem sagt sú ađ draga sama helstu ţćtti ţess samanburđar á ferilskrám ráđherranna í núverandi og fyrrverandi ríkisstjórn, sem fram hefur fariđ á ţessu bloggi, saman í nokkrum bloggum. Í framhaldinu verđa svo vćntanlega tvćr fćrslur međ niđurstöđum og vćntanlega einhverjum frekari vangaveltum

Ţeir ţćttir sem verđur horft til í nćstu bloggum er aldur viđ skipun í embćttiđ, menntun, starfs- og ţingreynsla ásamt reynslu af annarri stjórnmálaţátttöku og svo stöđu innan ţess stjórnmálaflokks sem viđkomandi starfar fyrir. Í ţessu bloggi verđur dregiđ saman á hvađa aldri einstaklingarnir voru viđ skipun til ráđherraembćttis í síđustu - og núverandi ríkisstjórn.

George Orwell

Ráđherrarnir sem sitja í núverandi ríkisstjórn og ţeir sem sátu í ţeirri síđustu hafa veriđ skođađir hér ađ undanförnu í ţeim tilgangi ađ varpa ljósi á ţađ hvađa ađferđir hafa orđiđ ofan á viđ skipun ráđherra í íslenskum stjórnmálum. Undanfara ţeirrar samantektar sem hófst međ síđustu fćrslu er ađ ađ finna í eftirtöldum fćrslum:  Forsćtisráđuneytiđ, Fjármála- og efnahagsráđuneytiđ, Heilbrigđisráđuneytiđ, Mennta- og menningamálaráđuneytiđ, Iđnađar- og viđskiptaráđuneytiđ, Félags- og húsnćđisráđuneytiđ, Sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytiđ, Umhverfis- og auđlindaráđuneytiđ, Utanríkisráđuneytiđ og Innanríkisráđuneytiđ.

Á undan fćrslunum um Sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytiđ, Utanríkisráđuneytiđ og Innanríkisráđuneytiđ voru settar sérstakar fćrslur sem má kalla ađdraganda ţar sem gjarnan var litiđ til ţess hverjir voru fyrstir til ađ gegna ráđherraembćttum ráđuneytanna og hverjir hafa setiđ lengst yfir ţeim auk ţess sem einhver ţeirra embćttisverka sem tilheyra fortíđinni en hafa haft afgerandi áhrif á núverandi samfélagsstöđu voru dregin fram. Af ţessum ástćđum er hćtt viđ ađ sá samanburđur sem verđur dregin saman til niđurstađna hér hafi átt ţađ til ađ drukkna í öđru efni.

Ţađ er ekki síst ţess vegna sem sú ákvörđun var tekin ađ ađ draga saman ferilskrá allra, ráđherra í núverandi ríkisstjórn og ţeirri síđustu, saman í síđustu fćrslu en rýna vandlegar í einstök atriđi í öđrum afmarkađri fćrslum til ađ auđvelda yfirsýnina. Í framhaldinu er ćtlunin ađ fjalla um ţađ sem sú átta mánađa vinna sem liggur nú ţegar ađ baki hefur skilađ af niđurstöđum um ţá hefđ sem hefur orđiđ ofan á viđ skipun í ráđherraembćtti.

Ţar verđur líka gerđ tilraun til ađ setja saman einhverja niđurstöđu um ţađ hvađan núverandi ađferđ er upprunnin ásamt ţví ađ vekja athygli á afleiđingunum sem hún hefur haft á núverandi samfélagsađstćđur. Tilgangur alls ţessa er sá ađ freista ţess ađ fá lesendur til ađ „velta ţví fyrir sér hvort ekki megi gera betur međ annarri ađferđ“ (sjá hér). 

Skipunaraldur

Eins og hefur komiđ rćkilega fram hér í undanfara ţá voru ráđherraskiptin í síđustu ríkisstjórn afar tíđ. Eins og kemur fram hér voru ástćđurnar nokkrar en hafa verđur í huga ađ samkvćmt samstarfsyfirlýsingu síđustu ríkisstjórnar ţá var eitt af verkefnum hennar ađ fćkka ráđuneytunum til ađ ná fram sparnađi í ríkisrekstrinum. Ţađ hefur ekki veriđ sýnt fram á ţađ enn ţá ađ sparnađarmarkmiđiđ hafi náđst en ráđuneytunum var fćkkađ úr tólf í átta og ráđherrunum ţar međ. Ţessi árangur var reyndar einu ráđherraembćtti betur en stjórnarsáttmáli síđustu ríkisstjórnar kvađ á um.

Í ţeim samanburđi sem hefur fariđ fram hér á undan og verđur byrjađ ađ draga saman hér er fyrst og fremst horft til ţeirra átta sem gegndu ráđherraembćttum viđ lok síđasta kjörtímabils og ţeir bornir saman viđ ráđherra núverandi ríkisstjórnar. Á myndinni hér ađ neđan eru ţeir taldir sem sátu í ráđherrastólum í lok síđasta kjörtímabils.

Ráđherrar í ráđuneyti Jóhönnu Sigurđardóttur voriđ 2009

Í međfylgjandi töflu er svo yfirlit yfir ţađ á hvađa aldri ofantalin voru ţegar ţau voru skipuđ til ráđherraembćttis í tíđ síđustu ríkisstjórnar:

 Ráđherrar Samfylkingar og Vinstri grćnna
 Aldur viđ skipun
 Jóhanna Sigurđardóttir
67 ára
 Katrín Júlíusdóttir
35 ára
 Guđbjartur Hannesson
60 ára
 Katrín Jakobsdóttir
33 ára
 Steingrímur J. Sigfússon
54 ára
 Svandís Svavarsdóttir45 ára
 Össur Skarphéđinsson56 ára
 Ögmundur Jónasson
61 árs
 Međalaldur viđ skipun
 51 árs


Af ţeim sem sátu enn á ráđherrastólum viđ lok síđasta kjörtímabils höfđu ţrjú gengt öđrum ráđherraembćttum fyrr á ţingferli sínum. Ţetta eru ţau Jóhanna Sigurđardóttir, Steingrímur J. Sigfússon og Össur Skarphéđinsson.

Jóhanna Sigurđardóttir hafđi veriđ ráđherra tvisvar sinnum áđur. Hún var félagsmálaráđherra á árunum 1987-1994 (sjá hér) og 2007-2008 og síđast félags- og tryggingamálaráđherra frá 2008 til 2009 (sjá hér). Jóhanna var ţví 45 ára ţegar hún var skipuđ til ráđherraembćttis í fyrsta skipti og hafđi verđi ráđherra í tćp níu ár ţegar hún tók viđ Forsćtisráđuneytinu áriđ 2009.

Steingrímur J. Sigfússon var áđur landbúnađar- og samgönguráđherra á árunum 1988-1991 (sjá hér). Hann var ţví ađeins 26 ára ţegar hann var skipađur ráđherra í fyrsta skipti. Embćttinu hélt hann í ţrjú ár. Ţennan tíma sátu hann og Jóhanna saman í ríkisráđi sitt í hvorum flokki ásamt Framsóknarflokknum undir forsćti Steingríms Hermannssonar.

Össur Skarphéđinsson hafđi setiđ á ráđherrastóli tvisvar sinnum áđur en hann varđ utanríkisráđherra í ráđuneyti Jóhönnu Sigurđardóttur. Hann var umhverfisráđherra á árunum 1993-1995 (sjá hér) og iđnađarráđherra frá 2007 til 2009 (sjá hér). Auk ţess var hann samstarfsráđherra Norđurlanda á árunum 2007-2008. Ţennan tíma sátu ţau Jóhanna saman í ríkisstjórn fyrir sama flokkinn.

Fyrst í ríkisstjórnarsamstarfi Alţýđuflokks og Sjálfstćđisflokks undir forsćti Davíđs Oddssonar en síđar í samstarfi Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks undir forsćti Geirs H. Haarde. Össur var fertugur ţegar hann varđ ráđherra í fyrsta skipti (sjá hér).

Enginn ţeirra sem gegnir ráđherraembćtti nú hefur veriđ ráđherra áđur en núverandi ríkisstjórn er ţannig skipuđ:

Ráđherrar í ráđuneyti Sigmundar Davíđssonar sem tók viđ voriđ 2009

Hér ađ neđan má sjá á hvađa aldri ţessi voru viđ skipun til ráđherraembćtta í upphafi yfirstandandi kjörtímabils.

 Ráđherrar Framsóknar- og Sjálfstćđisflokks
 Aldur viđ skipun
 Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson
38 ára
 Bjarni Benediktsson
43 ára
 Kristján Ţór Júlíusson
55 ára
 Illugi Gunnarsson
45 ára
 Ragnheiđur Elín Árnadóttir
45 ára
 Eygló Harđardóttir
40 ára
 Sigurđur Ingi Jóhannsson
 51 árs
 Gunnar Bragi Sveinsson
44 ára
 Hanna Birna Kristjánsdóttir46 árs
 Međalaldur viđ skipun
 45 ára


Ţađ munar sex árum á međalaldri skipađra ráđherra í núverandi ríkisstjórn og ţeirra sem sátu á ráđherrastólum undir lok síđasta kjörtímabils. Ţađ vekur ţó athygli ađ ţrátt fyrir ađ međalaldur ţeirra sem gegndu ráđherraembćttum undir lok kjörtímabils síđustu ríkisstjórnar sé sex árum hćrri en međalaldur ţeirra sem sitja nú ţá er ađeins einn ráđherra sem er undir fertugu í núverandi ríkisstjórn en ţeir voru tveir í fyrrverandi ríkisstjórn. Ţrír ţeirra sem gegndu embćttum ráđherra viđ lok síđasta kjörtímabils voru hins vegar sextugir eđa eldri en enginn ţeirra sem situr á ráđherrastóli nú hefur náđ ţeim aldri.

Elstu og yngstu ráđherrarnir í ríkisstjórn Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar

Aldursdreifing ţeirra sem voru skipađir ráđherrar eftir síđustu alţingiskosningar er frá 38 ára til 55 ára. Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson var 38 ára ţegar hann tók viđ Forsćtisráđuneytinu síđastliđiđ vor en Kristján Ţór Júlíusson 55 ára ţegar hann tók viđ Heilbrigđisráđuneytinu.

Sambćrileg aldursdreifing ţeirra ráđherra sem létu af störfum, ţegar núverandi ríkisstjórn tók viđ, var frá 33 ára til 67 ára. Jóhanna Sigurđardóttir var elst ţeirra ráđherra sem tóku viđ völdum voriđ 2009 eđa 67 ára en Katrín Jakobsdóttir yngst eđa ekki nema 33 ára ţegar hún tók viđ Mennta- og menningarmálaráđuneytinu viđ upphaf síđasta kjörtímabils.

Elstu og yngstu ráđherrarnir í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur

Ađ lokum kann ađ vera forvitnilegt ađ skođa hvernig aldursdreifingin kemur nákvćmlega út á milli flokka međ ţví ađ setja hana ţannig upp:

 Aldursdreifing eftir flokkum
30-40
40-50
50-60
60-70
 Međalaldur
 Framsóknarflokkur
 1 2 1  43 ára
 Sjálfstćđisflokkur
  4 1 47 ára
 Samfylkingin 1  1 254 ára
 Vinstri grćnir
 1 1 1 148 ára
  1/2 6/1 2/2 0/3      ***


Til ađgreiningar ţá er ţađ sem á viđ um núverandi stjórnarflokka haft blátt en ţađ sem á viđ um stjórnarflokka fyrrverandi ríkisstjórnar er haft rautt. Eins og kemur fram ţá er međalaldurinn viđ skipun í ráđherraembćtti langhćstur hjá Samfylkingunni en lćgstur hjá Framsóknarflokki. Međalaldurinn er hins vegar mjög líkur hjá Sjálfstćđisflokki og Vinstri grćnum ţó aldursdreifingin hafi veriđ mun meiri hjá Vinstri grćnum.

Ţađ vekur vćntanlega líka athygli ađ tveir ţriđju ţeirra sem eiga sćti á ráđherrastóli í núverandi ríkisstjórn eru á aldrinum fertugs til fimmtugs en ađeins einn ráđherra ţeirrar ríkisstjórnar sem var leyst frá störfum síđastliđiđ vor var á ţeim aldri ţegar hann var skipađur. Hins vegar voru ţrír sextugir eđa eldri en tveir vel innan viđ fertugt.

Lífaldur segir vćntanlega ekki mikiđ um ţađ hvort viđkomandi einstaklingur sé í stakk búinn til ađ ráđa viđ jafn umfangsmikiđ starf og ćđsta valdastađa innan hvers ráđuneytis er. Ţó er ekki útilokađ ađ gera ráđ fyrir ţví ađ ţeir sem gefa kost á sér eđa koma til álita viđ skipun í slíkar stöđu hafi aflađ sér meiri og fjölbreyttari ţekkingar og reynslu í einhverju hlutfalli viđ hćkkandi lífaldur.

Ţessir ţćttir verđa dregnir fram í nćstu bloggum en í ţeirri sem fer út í kjölfar ţessarar fćrslu verđur meginefniđ menntun ţess hóps sem er talinn hér ađ framan, ţá starfsreynsla af almennum launamarkađi, ţví nćst starfsreynsla af sveitarstjórnarsviđinu og í framhaldinu önnur stjórnmálareynsla en síđast ţingreynsla.


Menntunar- og hćfniskröfur til ráđherraembćtta

Frá ţví í ágúst á síđasta ári hefur ţetta blogg veriđ helgađ skrifum sem var ćtlađ ađ draga ţađ fram hvađa hefđir og/eđa ađferđir hafa orđiđ ofan á hjá öllum stjórnmálaflokkum á Íslandi viđ skipun til ráđherraembćtta. Ţar sem ţetta er langur tími og skrifin í kringum samanburđinn á ferilskrám núverandi og fyrrverandi ráđherra hefur oft og tíđum orđiđ töluvert umfangsmeiri en upphaflega var áćtlađ fer vćntanlega vel á ţví ađ draga ađalatriđin úr ferilskrám umrćddra ráđherra saman á einn stađ og auđvelda ţannig yfirsýnina.

Áđur en lengra er haldiđ er e.t.v. rétt ađ undirstrika ţađ enn og aftur ađ tilgangurinn međ ţessum samanburđi er alls ekki sá ađ gera lítiđ úr ţeim einstaklingum sem gegna ráherraembćttum á ţessu kjörtímabili eđa ţeim sem sátu á ráđherrastólum á ţví síđasta. Ég komst hins vegar ađ ţeirri niđurstöđu ađ til ţess ađ sýna fram á ţađ hvađa ađferđir hafa orđiđ ofan á viđ skipun ráđherra hér á landi vćri rétt ađ styđjast viđ raunveruleg dćmi.

Albert Einstein

Í undanfara ţeirra samantektar sem er framundan nú ţá dró ég gjarnan fram hverjir höfđu veriđ fyrstir til ađ gegna viđkomandi ráđherraembćttum og í sumum tilfellum hverjir hefđu gegnt ţeim lengst. Tilgangurinn var ekki síst sá ađ benda á ađ núverandi ađferđir viđ ráđherraskipan byggir á sögulegri hefđ í íslenskri pólitík sem rekur rćtur sínar allt aftur til heimastjórnartímabilsins í upphafi síđustu aldar.

Hér á eftir eru ráđherrar núverandi ríkisstjórnar og ţeirrar síđustu taldir í stafrófsröđ. Til ađgreiningar eru myndir af ráđherrum núverandi ríkisstjórnar hafđar í lit en ţeirra sem tilheyra síđustu ríkisstjórn í svart-hvítu. Ţađ er rétt ađ taka ţađ fram, varđandi ţađ hverjir eru taldir međ ráđherrum síđustu ríkisstjórnar, ađ ţeir einir eru taldir sem sátu á ráđherrastólum viđ stjórnarskiptin síđastliđiđ vor.

Ađ öđru leyti vćnti ég ţess ađ samantektin hér ađ neđan skýri sig sjálf en vil ţó taka fram ađ ţó mest allt sé taliđ ţá sleppti ég einhverjum ţáttum sem koma fram í ferilskrám eftirtaldra á alţingisvefnum. Undir nöfnum allra er krćkja í ferilskrá viđkomandi á vef Alţingis og síđan á ţá umfjöllun sem hefur veriđ unnin hér ađ undanförnu um hvert ráđuneyti undir embćttisheitum ţeirra.

 Bjarni Benediktsson

Bjarni Benediktsson
fćddur í Reykjavík 26. janúar 1970

ţingmađur Suđvesturkjördćmis
Sjálfstćđisflokkur
formađur flokksins frá 2009
hefur setiđ inni á ţingi frá 2003

fjármála- og efnahagsráđherra
2013-
aldur

 44 ára

menntunStúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1989.
Lögfrćđipróf frá HÍ 1995.
Nám í ţýsku og lögfrćđi í Ţýskalandi 1995-1996.
LL.M.-gráđa (Master of Laws) frá University of Miami School of Law í Bandaríkjunum 1997.
Hdl. 1998.
Löggiltur verđbréfamiđlari 1998.

stjórnmálatengd störf og nefndarsetur utan Alţingis

Í stjórn Hugins, félags ungra sjálfstćđismanna í Garđabć, 1991-1993, formađur 1993.
Í stjórn Heilsugćslu Garđabćjar 1998-2002.
Í skipulagsnefnd Garđabćjar 2002-2010.

Í stjórnarskrárnefnd 2005-2007.

Íslandsdeild VES-ţingsins 2003-2005 (formađur).
Íslandsdeild ţingmannanefndar EFTA 2005-2009.
Íslandsdeild Norđurlandaráđs 2009-2012.

starfsaldur á ţingi
Hefur setiđ í 11 ár á ţingi. 10 ár áđur en hann varđ ráđherra.

viđkomandi ţingnefndir
allsherjarnefnd 2003-2007 (formađur),
fjárlaganefnd 2003-2007,
iđnađarnefnd 2003-2004 og 2007,
sérnefnd um stjórnarskrármál 2004-2007 og 2009 (fyrri),
heilbrigđis- og trygginganefnd 2004-2005,
utanríkismálanefnd 2005-2013 (formađur 2007-2009),
kjörbréfanefnd 2005-2009,
efnahags- og skattanefnd 2007-2009.

önnur starfsreynsla
Fulltrúi hjá sýslumanninum í Keflavík 1995.
Lögfrćđingur hjá Eimskip 1997-1999.
Lögmađur međ eigin rekstur á Lex lögmannsstofu 1999-2003.

><>  ><>  ><>  ><>  ><>

 Eygló Harđardóttir

Eygló Harđardóttir
fćdd í í Reykjavík 12. desember 1972

ţingmađur Suđvesturkjördćmis (Suđurkjördćmis 2008-2013)
Framsóknarflokkur
Í miđstjórn flokksins frá 2003 og ritari hans frá 2009
hefur setiđ inni á ţingi frá 2008 (varaţingmađur febrúar og mars 2006)

félags- og húsnćđisráđherra
2013-

aldur

 41 árs

menntunStúdent frá Fjölbrautarskólanum í Breiđholti 1992.
Fil.kand.-próf í listasögu frá Stokkhólmsháskóla 2000.
Framhaldsnám í viđskiptafrćđi viđ HÍ síđan 2007.

stjórnmálatengd störf og nefndarsetur utan Alţingis

 

 

Í skólamálaráđi Vestmannaeyja 2003-2004.
Varamađur í félagsmálaráđi Vestmannaeyja 2003-2005.

Ritari í stjórn kjördćmissambands framsóknarfélaganna í Suđurkjördćmi 2003-2007.
Gjaldkeri Framsóknarfélags Vestmannaeyja 2004-2010.
Ritari í stjórn Landssambands framsóknarkvenna 2007-2009.

Formađur verđtryggingarnefndar, sem kannar forsendur verđtryggingar á Íslandi, 2010-2011
Í samráđshóp um húsnćđisstefnu 2011.
Skipuđ samstarfsráđherra Norđurlanda 16. ágúst 2013.

starfsaldur á ţingi
Hefur setiđ í 6 ár á ţingi. 5 ár áđur en hún varđ ráđherra.

ţingnefndir

heilbrigđisnefnd 2008-2009,
iđnađarnefnd 2008-2009,
umhverfisnefnd 2008-2009,
menntamálanefnd 2009-2011,
viđskiptanefnd 2009-2011,
ţingmannanefnd til ađ fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alţingis 2009-2010,
allsherjar- og menntamálanefnd 2011,
velferđarnefnd 2011-2012,
efnahags- viđskiptanefnd 2012-2013.

önnur starfsreynsla
Framkvćmdastjóri Ţorsks á ţurru landi ehf. 2001-2009.
Skrifstofustjóri Hlíđardals ehf. 2003-2004.
Viđskiptastjóri Tok hjá Ax hugbúnađarhúsi hf. 2004-2006. Framkvćmdastjóri Nínukots ehf. 2006-2008.
Verkefnastjóri hjá Atvinnuţróunarfélagi Suđurlands 2008.

><>  ><>  ><>  ><>  ><>

Gudbjartur Hannesson

Guđbjartur Hannesson
fćddur á Akranesi 3. júní 1950

ţingmađur Norđvesturkjördćmis
Samfylkingin
hefur setiđ inni á ţingi frá 2007

félags- og tryggingamálaráđherra og heilbrigđisráđherra
2010
velferđarráđherra
2011-2013

aldur

63 ára

menntun Kennarapróf KÍ 1971.
Tómstundakennarapróf frá Seminariet for Fritidspćdagoger, Vanlřse, Danmörku 1978.
Framhaldsnám í skólastjórn viđ KHÍ 1992-1995.
Meistarapróf frá kennaraskóla Lundúnaháskóla (Institute of Education, University of London) 2005.

stjórnmálatengd störf og nefndarsetur utan Alţingis

 

 

Í bćjarstjórn Akraness 1986-1998.
Í bćjarráđi 1986-1998, formađur ţess 1986-1989 og 1995-1997.
Forseti bćjarstjórnar 1988-1989, 1994-1995 og 1997-1998.

Fulltrúi skólastjóra í skólanefnd Akranesbćjar 1981-2007.
Í ćskulýđsnefnd Akranesbćjar 1982-1986.
Fulltrúi á ađalfundi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi 1986-1994.
Í samstarfsnefnd um svćđisskipulag sunnan Skarđsheiđar 1990-1996.
Í starfshópi um vinnu viđ mótun markmiđa og stefnu í málefnum leikskóla á Akranesi 1992-1994.
Í samstarfsnefnd um mótun tillagna um uppbyggingu og rekstur íţróttamannvirkja á Akranesi 1993-1994.
Í fulltrúaráđi Sambands íslenskra sveitarfélaga 1994-1998.
Fulltrúi sveitarfélaga í SAMSTARF, samstarfsnefnd um framhaldsskóla, 1996-2001.

Formađur Akraneslistans 1998–2000.
Formađur skipulagsnefndar Akranesbćjar 1998-2002.

Í stjórn Rafveitu Akraness 1986-1990 og 1994-1995 og í stjórn Akranesveitu 1995-1998.
Í stjórn Hitaveitu Akraness og Borgarfjarđar 1994-1998, formađur 1995-1998.
Í stjórn útgerđarfélagsins Krossvíkur hf. 1994-1996.
Í stjórn Sjúkrahúss og heilsugćslustöđvar Akraness 1996-1998.
Í bankaráđi Landsbanka Íslands 1998-2003 og bankaráđi Heritable-bankans í London (eign Landsbankans síđan 2000) 2002-2003.

Íslandsdeild Vestnorrćna ráđsins 2007-2009.
Íslandsdeild Alţjóđaţingmannasambandsins 2009-2013.

starfsaldur á ţingi
Hefur setiđ í 7 ár á ţingi. 3 ár áđur en hann varđ ráđherra.

ţingnefndir
félags- og tryggingamálanefnd 2007-2009 (formađur), 2009-2010, fjárlaganefnd 2007-2009, 2009-2010 (formađur),
menntamálanefnd 2007-2009,
allsherjar- og menntamálanefnd 2013-,
velferđarnefnd 2014-.

önnur starfsreynsla

Sumarvinna međ námi í Búrfellsvirkjun og Sementsverksmiđju Akraness.
Kennari viđ Grunnskóla Akraness 1971-1973.
Erindreki Bandalags íslenskra skáta 1973-1975.
Kennari viđ Peder Lykke Skolen á Amager í Kaupmannahöfn 1978-1979.
Kennari viđ Grunnskóla Akraness 1979-1981.
Skólastjóri Grundaskóla Akranesi 1981-2007.

><>  ><>  ><>  ><>  ><>

Gunnar Bragi Sveinsson

Gunnar Bragi Sveinsson
fćddur á Sauđárkróki 9. júní 1968

ţingmađur Norđvesturkjördćmis
Framsóknarflokkur
formađur ţingflokksins á síđasta kjörtímabili
hefur setiđ inni á ţingi frá 2009

utanríkisráđherra
2013-

aldur

45 ára

menntun

Stúdent frá Fjölbrautarskóla Norđurlands vestra1989.
Nám í atvinnulífsfélagsfrćđi viđ HÍ.

stjórnmálatengd störf og nefndarsetur utan Alţingis

 

Ađstođarmađur Páls Péturssonar, félagsmálaráđherra 1997-1999.

Annar varaforseti sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarđar 2002-2006, varaforseti 2006-2009.

Formađur stjórnar varasjóđs viđbótarlána 1998-2002. 
Formađur byggđaráđs Skagafjarđar 2006-2009.
Varaformađur atvinnu- og ferđamálanefndar Skagafjarđar 2006-2009.
Formađur Gagnaveitu Skagafjarđar 2006-2009.
Formađur stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Norđurlandi vestra 2006-2009. 
Í menningarráđi Norđurlands vestra 2008-2009.

Formađur Félags ungra framsóknarmanna í Skagafirđi. (ekkert ártal)
Varaformađur kjördćmissambands Framsóknarflokksins í Norđurlandskjördćmi vestra. (ekkert ártal)

Formađur stjórnar Norđurár bs. sorpsamlags 2006-2009.
Í stjórn Hátćkniseturs Íslands ses. 2007-2009.

starfsaldur á ţingi
Hefur setiđ í 5 ár á ţingi. 4 ár áđur en hann varđ ráđherra.

ţingnefndir

iđnađarnefnd 2009-2011,
ţingskapanefnd 2011-2013,
utanríkismálanefnd 2011-2013.

önnur starfsreynsla

Verslunarstjóri Ábćjar 1989-1990 og 1991-1995.
Verkamađur og gćslumađur í Steinullarverksmiđjunni 1989-1991.
Ritstjóri hérađsfréttablađsins Einherja 1991-1992.
Sölu- og verslunarstjóri hjá Skeljungi hf. 1996-1997.
Markađsráđgjafi hjá Íslensku auglýsingastofunni 1999.
Starfađi á verslunarsviđi Kaupfélags Skagfirđinga 2000-2002. Framkvćmdastjóri Ábćjar 2002-2003.
Framkvćmdastjóri Ábćjar-veitinga ehf. 2004-2007.

 ><>  ><>  ><>  ><>  ><>

Hanna Birna Kristjánsdóttir

Hanna Birna Kristjánsdóttir
fćdd í Reykjavík 12. október 1966

ţingmađur Reykjavíkur suđur
Sjálfstćđisflokkur
varaformađur flokksins frá 2013
hefur setiđ inni á ţingi frá 2013

innanríkisráđherra
2013-

aldur

 47 ára

menntunVerslunarpróf frá Verzlunarskóla Íslands 1984.
Stúdent frá Kvennaskólanum í Reykjavík 1986.
BA-próf í stjórnmálafrćđi frá HÍ 1991.
M.Sc.-próf í alţjóđlegum og evrópskum stjórnmálum frá Edinborgarháskóla 1993.

stjórnmálatengd störf og nefndarsetur utan Alţingis

 

Framkvćmdastjóri ţingflokks Sjálfstćđisflokksins 1995–1999.
Í stjórn Sambands ungra sjálfstćđismanna 1995–1999.
Í stjórn hverfafélags sjálfstćđismanna í Austurbć og Norđurmýri 1995–1996.
Ađstođarframkvćmdastjóri Sjálfstćđisflokksins 1999–2006.

Formađur nefndar Björns Bjarnasonar, menntamálaráđherra, um mótun símenntunarstefnu 1997–1998

Borgarfulltrúi 2002-2013.
Forseti borgarstjórnar og formađur skipulagsráđs Reykjavíkur 2006–2008.
Borgarstjóri í Reykjavík 2008-2010.

Í menningarmálanefnd Reykjavíkur 2002-2003.
Í skipulags- og byggingarnefnd Reykjavíkur, í frćđsluráđi Reykjavíkur 2002–2005.
Í hverfisráđi Árbćjar 2002–2006.
Í menntamálanefnd og framkvćmdaráđi Reykjavíkur 2005–2006.
Í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga 2006-2013.
Í stjórn Samtaka sveitarfélaga á höfuđborgarsvćđinu 2008–2010.
Í stjórnkerfisnefnd Reykjavíkurborgar 2010-2013.

í stjórn Fasteignastofu Reykjavíkur 2003–2005.
Formađur stjórnar Slökkviliđs höfuđborgarsvćđisins og formađur almannavarnanefndar höfuđborgarsvćđisins 2008–2010.
Í stjórn Faxaflóahafna 2011–2013.

starfsaldur á ţingi
Hefur setiđ í tćpt 1 ár á ţingi. Engin ţingreynsla áđur en hún varđ ráđherra.

ţingnefndir

engar

önnur starfsreynsla

Starfsmađur Öryggismálanefndar 1990-1991.
Deildarsérfrćđingur í Menntamálaráđuneytinu 1994–1995.

 ><>  ><>  ><>  ><>  ><>

 Illugi Gunnarsson

Illugi Gunnarsson
fćddur á Siglufirđi 26. ágúst 1967

ţingmađur Reykjavíkur norđur (Reykjavíkur suđur 2007-2009)
Sjálfstćđisflokkur
formađur ţingflokksins 2009-2010 og 2012-2013
hefur setiđ inni á ţingi frá 2007

mennta- og menningarmálaráđherra
2013-

aldur

 46 ára

menntunStúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1987.
BS-próf í hagfrćđi HÍ 1995.
MBA-próf frá London Business School 2000.

stjórnmálatengd störf og nefndarsetur utan Alţingis

 

Í stjórn Vöku, félags lýđrćđissinnađra stúdenta viđ Háskóla Íslands, 1989-1990, oddviti 1993-1994.
Í stúdentaráđi HÍ 1993-1995.
Fulltrúi stúdenta í háskólaráđi 1993-1995.

Formađur Heimdallar, félags ungra sjálfstćđismanna, 1997-1998.

Ađstođarmađur Davíđs Oddssonar, forsćtisráđherra 2000-2005.

Í nefnd um eflingu grćna hagkerfisins 2010-2013.

Íslandsdeild ţingmannanefndar EFTA 2007-2009.
Íslandsdeild Norđurlandaráđs 2009-2010 og 2011-2013.

starfsaldur á ţingi
Hefur setiđ í 7 ár á ţingi. 6 ár áđur en hann varđ ráđherra.

ţingnefndir

efnahags- og skattanefnd 2007,
fjárlaganefnd 2007-2009 og 2011-2012,
menntamálanefnd 2007-2009,
umhverfisnefnd 2007-2009,
viđskiptanefnd 2010-2011,
allsherjarnefnd 2010-2011.

önnur starfsreynsla

Sumarvinna í fiski međ námi hjá Hjálmi hf. Flateyri 1983-1993.
Leiđbeinandi viđ Grunnskóla Flateyrar 1987-1988.
Organisti Flateyrarkirkju 1995-1996.
Skrifstofumađur hjá Vestfirskum skelfiski á Flateyri 1995-1997.
Stundađi rannsóknir í fiskihagfrćđi viđ HÍ 1997-1998.

><>  ><>  ><>  ><>  ><>

 Jóhanna Sigurđardóttir

Jóhanna Sigurđardóttir
fćdd í Reykjavík 4. október 1942

ţingmađur Reykjavíkur norđur til 2013. (Reykjavíkur suđur 2003-2007 og Reykjavíkur 1978-2003)
Samfylkingin (Alţýđuflokkur 1978-1994, Ţjóđvaki 1994-1996)
formađur flokksins 2009-2013
sat inni á ţingi frá 1978-2013

forsćtisráđherra
2009-2013

aldur

 71 árs

menntun Verslunarpróf frá Verzlunarskóla Íslands 1960

stjórnmálatengd störf og nefndarsetur utan Alţingis

 

Í stjórn Verslunarmannafélags Reykjavíkur 1976-1983.

Í nefnd til ađ undirbúa frumvarp um tilhögun og framkvćmd fullorđinsfrćđslu og endurskođun laga um almannatryggingar 1978.
Formađur í stjórnarnefnd um málefni ţroskaheftra og öryrkja 1979-1983.
Í tryggingaráđi 1978-1987, formađur ţess 1979-1980.

Varaformađur Alţýđuflokksins 1984-1993.
Formađur Ţjóđvaka 1995.

Sat á ţingi Alţjóđaţingmannasambandsins 1980-1985.
Íslandsdeild Alţjóđaţingmannasambandsins 1996-2003.
Íslandsdeild ÖSE-ţingsins 2003-2007.

starfsaldur á ţingi
Sat á ţingi í 35 ár. 9 ár áđur en hún varđ forsćtisráđherra í fyrsta skipti.

Gegndi áđur eftirtöldum ráđherraembćttum:
félagsmálaráđherra 1987-1994 og 2007-2008
félags- og tryggingamálaráđherra 2008-2009

ţingnefndir
utanríkismálanefnd 1995-1996,
iđnađarnefnd 1995-1999,
sérnefnd um stjórnarskrármál 1995-1997 og 1999-2000 og 2004-2007,
allsherjarnefnd 1996-1999,
efnahags- og viđskiptanefnd 1999-2007,
kjörbréfanefnd 1999-2003,
félagsmálanefnd 2003-2007.

önnur starfsreynsla
 

 Flugfreyja hjá Loftleiđum 1962-1971.
Skrifstofumađur í Kassagerđ Reykjavíkur 1971-1978.

><>  ><>  ><>  ><>  ><>

Katrín Jakobsdóttir

Katrín Jakobsdóttir
fćdd í Reykjavík 1. febrúar 1976

ţingmađur Reykjavíkur norđur
Vinstri hreyfingin - grćnt frambođ
formađur flokksins frá 2013
hefur setiđ inni á ţingi frá 2007

mennta- og menningarmálaráđherra
2009-2013

aldur

 38 ára

menntun Stúdent frá Menntaskólanum viđ Sund 1996.
BA-próf í íslensku međ frönsku sem aukagrein frá HÍ 1999.
Meistarapróf í íslenskum bókmenntum 2004.

stjórnmálatengd störf og nefndarsetur utan Alţingis

 

Í stúdentaráđi HÍ og háskólaráđi 1998–2000.

Varaborgarfulltrúi fyrir Reykjavíkurlistann 2002-2006.

Fulltrúi í frćđsluráđi, síđar menntaráđi, Reykjavíkur 2002–2005.
Formađur samgöngunefndar Reykjavíkur 2004.
Formađur umhverfis- og heilbrigđisnefndar Reykjavíkur 2004.

Formađur Ungra vinstri grćnna 2002–2003.
Varaformađur Vinstri hreyfingarinnar - grćns frambođs 2003-2013.

Samstarfsráđherra Norđurlanda 2009-2013.
Í stjórnarskrárnefnd skipađri af forsćtisráđherra síđan 2013.
Íslandsdeild Vestnorrćna ráđsins 2013-.

starfsaldur á ţingi
Hefur setiđ í 7 ár á ţingi. 2 ár áđur en hún varđ ráđherra.

ţingnefndir

efnahags- og skattanefnd 2007-2009,
menntamálanefnd 2007-2009,
umhverfis- og samgöngunefnd 2013-.

önnur starfsreynsla
 
Málfarsráđunautur á fréttastofum RÚV í hlutastarfi 1999–2003 auk fjölmargra sumarstarfa.
Dagskrárgerđ fyrir ljósvakamiđla og ritstörf fyrir ýmsa prentmiđla 2004–2006.
Kennsla fyrir Endurmenntun, símenntunarmiđstöđvar og Mími tómstundaskóla 2004–2007.
Ritstjórnarstörf fyrir Eddu - útgáfu og JPV-útgáfu 2005–2006.
Stundakennsla viđ Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík og Menntaskólann í Reykjavík 2006–2007.

><>  ><>  ><>  ><>  ><>

 Katrín Júlíusdóttir

Katrín Júlíusdóttir
fćdd í Reykjavík 23. nóvember 1974

ţingmađur Suđvesturkjördćmis
Samfylkingin
varaformađur flokksins frá 2013
hefur setiđ inni á ţingi frá 2003

iđnađarráđherra
2009-2012
fjármála- og efnahagsráđherra
2012-2013

aldur

 39 ára

menntun Stúdent frá Menntaskólanum í Kópavogi 1994.
Nám í mannfrćđi viđ Háskóla Íslands 1995-1999.
Námskeiđ í verkefnastjórn í hugbúnađargerđ hjá EHÍ 2001.

stjórnmálatengd störf og nefndarsetur utan Alţingis

 

Í stjórn Verđandi, ungliđahreyfingar Alţýđubandalagsins, og ritari Alţýđubandalagsins í Kópavogi 1994-1998.
Í miđstjórn Alţýđubandalagsins 1996-2000.

Fulltrúi Röskvu í stúdentaráđi og háskólaráđi HÍ 1997-1999.

Varaformađur Ungra jafnađarmanna 2000, formađur 2000-2001.
Í framkvćmdastjórn Samfylkingarinnar 2000-2003, varaformađur 2001-2003.

Í stjórn Evrópusamtakanna 2000-2003.

Íslandsdeild ţingmannanefndar EFTA 2007-2009.

starfsaldur á ţingi
Hefur setiđ í 11 ár á ţingi. 6 ár áđur en hún varđ ráđherra.

ţingnefndir
menntamálanefnd 2003-2005 og 2007-2009,
félagsmálanefnd 2004-2005,
fjárlaganefnd 2005-2007,
iđnađarnefnd 2005-2009 (formađur 2007-2009),
umhverfisnefnd 2007-2009,
umhverfis- og samgöngunefnd 2013-,
velferđarnefnd 2013-2014.

önnur starfsreynsla
Framkvćmdastjóri stúdentaráđs HÍ 1998-1999.
Innkaupastjóri hjá G. Einarsson & co. ehf. 1994-1998, framkvćmdastjóri ţar 1999-2000.
Verkefnastjóri og ráđgjafi hjá ráđgjafar- og hugbúnađarhúsinu Inn hf. 2000-2003.

><>  ><>  ><>  ><>  ><>

Kristján Ţór Júlíusson

Kristján Ţór Júlíusson
fćddur á Dalvík 15. júlí 1957

ţingmađur Norđausturkjördćmis
Sjálfstćđisflokkur
varaformađur flokksins 2012-2013
hefur setiđ inni á ţingi frá 2007

heilbrigđisráđherra
2013-

aldur

 56 ára

menntun Stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1977.
Skipstjórnarpróf (1. og 2. stig) frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1978.
Nám í íslensku og almennum bókmenntum viđ HÍ 1981-1984.
Kennsluréttindapróf frá HÍ 1984.

stjórnmálatengd störf og nefndarsetur utan Alţingis

 

Bćjarstjóri Dalvíkur 1986-1994.
Bćjarstjóri Ísafjarđar 1994-1997. 
Bćjarstjóri Akureyrar 1998-2006.
Í bćjarstjórn Akureyrar 1998-2009.

Formađur stjórnar Iđnţróunarfélags Eyjafjarđar hf. 1987-1992.
Í ráđgjafanefnd Tölvuţjónustu sveitarfélaga 1988-1990.
Í stjórn Fjórđungssambands Norđlendinga 1989-1990.
Í Hérađsráđi Eyjafjarđar 1990-1994.
Formađur stjórnar Hafnasambands sveitarfélaga 1994-1997.
Formađur stjórnar Eyţings 1998-2002.
Í Ferđamálaráđi Íslands 1999-2003.
Í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga 1998-2007.

Í miđstjórn Sjálfstćđisflokksins 2002-2013.
Formađur sveitarstjórnarráđs Sjálfstćđisflokksins 2002-2009.

Í stjórn Útgerđarfélags Dalvíkinga hf. 1987-1990. 
Í stjórn Söltunarfélags Dalvíkur hf. 1987-1993.
Í stjórn Sćplasts hf. 1988-1994.
Í stjórn Togaraútgerđar Ísafjarđar hf. 1996-1997.
Formađur stjórnar Samherja hf. 1996-1998.
Formađur stjórnar Lífeyrissjóđs starfsmanna Akureyrarbćjar 1998-2007.
Í stjórn Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélags Íslands 1999-2008.
Í stjórn Landsvirkjunar 1999-2007.
Í stjórn Fjárfestingabanka atvinnulífsins 1999-2000. 
Formađur stjórnar Lífeyrissjóđs Norđurlands 2000-2007.
Í stjórn Fasteignamats ríkisins 2000-2007.
Í stjórn Íslenskra verđbréfa 2002-2009.

Íslandsdeild Norđurlandaráđs 2007-2009.
Íslandsdeild ţingmannaráđstefnunnar um norđurskautsmál 2009-2013.

starfsaldur á ţingi
Hefur setiđ í 7 ár á ţingi. 6 ár áđur en hann varđ ráđherra.

ţingnefndir

fjárlaganefnd 2007-2013,
iđnađarnefnd 2007-2009,
umhverfisnefnd 2009-2011.

önnur starfsreynsla

Stýrimađur og skipstjóri á skipum frá Dalvík 1978-1981 og á sumrin 1981-1985.
Kennari viđ Stýrimannaskólann á Dalvík 1981-1986.
Kennari viđ Dalvíkurskóla 1984-1986.
><>  ><>  ><>  ><>  ><>

Ragnheiđur Elín Árnadóttir

Ragnheiđur Elín Árnadóttir
fćdd í Reykjavík 30. september 1967

ţingmađur Suđurkjördćmis (Suđvestvestur 2007-2009)
Sjálfstćđisflokkur
Formađur ţingflokksins 2010-2012
hefur setiđ inni á ţingi frá 2007

iđnađar- og viđskiptaráđherra
2013-

aldur

46 ára

menntun Stúdent frá Kvennaskólanum í Reykjavík 1987.
BA-próf í stjórnmálafrćđi frá HÍ 1991.
MS-próf í alţjóđasamskiptum frá Georgetown University í Bandaríkjunum 1994.

stjórnmálatengd störf og nefndarsetur utan Alţingis

 

Ađstođarmađur Geirs H. Haarde, fjármálaráđherra 1998-2005.
Ađstođarmađur Geirs H. Haarde, utanríkisráđherra 2005-2006.
Ađstođarmađur Geirs H. Haarde, forsćtisráđherra 2006-2007.

Í nefnd um nýtt fćđingarorlof 1999.
Í samninganefnd ríkisins 1999-2005.
Varamađur í jafnréttisráđi 2000-2005.
Í viđrćđunefnd um varnarmál 2005-2006.
Í fjölskyldunefnd ríkisstjórnarinnar 2005-2007.

Varamađur í bankaráđi Norrćna fjárfestingarbankans 2002-2006.

Í Ţingvallanefnd 2009-2013.

Íslandsdeild NATO-ţingsins 2007-2013 (formađur 2007-2009).

starfsaldur á ţingi
Hefur setiđ í 7 ár á ţingi. 6 ár áđur en hún varđ ráđherra.

ţingnefndir
efnahags- og skattanefnd 2007-2009,
iđnađarnefnd 2007-2009,
utanríkismálanefnd 2007-2009, 2010 og 2011-2013,
viđskiptanefnd 2009-2010,
ţingskapanefnd 2011-2013.

önnur starfsreynsla
Starfsmađur Útflutningsráđs Íslands 1995-1998, ađstođarviđskiptafulltrúi 1995-1996, viđskiptafulltrúi í New York 1996-1997 og verkefnisstjóri í Reykjavík 1997-1998.

><>  ><>  ><>  ><>  ><>

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson
fćddur í Reykjavík 12. mars 1975

ţingmađur Norđausturkjördćmis (Reykjavík norđur 2009-2013)
Framsóknarflokkur
formađur flokksins frá 2009
hefur setiđ inni á ţingi frá 2009

forsćtisráđherra
2013-

aldur

 39 ára

menntun Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1995.
BS-próf í viđskipta- og hagfrćđi frá HÍ 2005 auk hlutanáms í fjölmiđlafrćđi.
Skiptinám viđ Plekhanov-háskóla í Moskvu.
Nám viđ stjórnmálafrćđideild Kaupmannahafnarháskóla í alţjóđasamskiptum og opinberri stjórnsýslu.
Framhaldsnám í hagfrćđi og stjórnmálafrćđi viđ Oxford-háskóla međ áherslu á tengsl hagrćnnar ţróunar og skipulagsmála.

stjórnmálatengd störf og nefndarsetur utan Alţingis

Fulltrúi í skipulagsráđi Reykjavíkurborgar 2008-2010.

Íslandsdeild ţingmannanefndar EFTA 2009-2011.
Íslandsdeild ţingmannanefnda EFTA og EES 2011-2013.

starfsaldur á ţingi
Hefur setiđ í 5 ár á ţingi. 4 ár áđur en hann varđ ráđherra.

ţingnefndir
utanríkismálanefnd 2009-2013.

önnur starfsreynsla Ţáttastjórnandi og fréttamađur í hlutastarfi hjá Ríkisútvarpinu 2000-2007.

 ><>  ><>  ><>  ><>  ><>

Sigurđur Ingi Jóhannsson

Sigurđur Ingi Jóhannsson
fćddur á Selfossi 20. apríl 1962

ţingmađur Suđurkjördćmis
Framsóknarflokkur
varaformađur flokksins frá 2013
hefur setiđ inni á ţingi frá 2009

sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra
2013-
umhverfis- og auđlindaráđherra
2013-

aldur

 52 ára

menntunStúdent frá Menntaskólanum á Laugarvatni 1982.
Embćttispróf í dýralćkningum frá Konunglega dýralćkna- og landbúnađarháskólanum í Kaupmannahöfn (KVL).
Almennt dýralćknaleyfi í Danmörku 1989 og á Íslandi 1990.

stjórnmálatengd störf og nefndarsetur utan Alţingis

 

Í ráđherraskipađri nefnd sem vann ađ breytingum á dýralćknalögum 1996-1998.

Ritari stjórnar Framsóknarfélags Árnessýslu 2001-2008.  

Oddviti Hrunamannahrepps 2002-2009.
Í sveitarstjórn Hrunamannahrepps 1994-2010, varaoddviti 1994-1998.

Í hérađsnefnd Árnesinga 2002-2006.
Í stjórn Atvinnuţróunarsjóđs Suđurlands 2002-2007, varaformađur 2006-2007.
Í heilbrigđisnefnd Suđurlands 2006-2009.
Oddviti oddvitanefndar uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps 2006-2009.
Formađur stjórnar skipulags- og byggingafulltrúaembćttis ţar 2008-2009.
Formađur skipulags- og bygginganefndar uppsveita Árnessýslu 2006-2008.
Í samgöngunefnd Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 2003-2006.
Í stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 2007-2009.

Í Ţingvallanefnd 2009-2013.

Íslandsdeild Vestnorrćna ráđsins 2009-2013.

starfsaldur á ţingi
Hefur setiđ í 5 ár á ţingi. 4 ár áđur en hann varđ ráđherra.

ţingnefndir
sjávarútvegs- og landbúnađarnefnd 2009-2011,
ţingmannanefnd til ađ fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alţingis 2009-2010,
atvinnuveganefnd 2011-2013.

önnur starfsreynsla
Landbúnađarstörf samhliđa námi 1970-1984.
Afgreiđslu- og verkamannastörf hjá Mjólkursamsölunni í Reykjavík 1982-1983.
Bóndi í Dalbć í Hrunamannahreppi 1987-1994.
Sjálfstćtt starfandi dýralćknir í uppsveitum Árnessýslu 1990-1995.
Settur hérađsdýralćknir í Hreppa- og Laugarásumdćmi 1992-1994 og um skeiđ í Vestur-Barđastrandarumdćmi.
Dýralćknir hjá Dýralćknaţjónustu Suđurlands ehf. 1996-2009.

 ><>  ><>  ><>  ><>  ><>

 Steingrímur J. Sigfússon

Steingrímur J. Sigfússon
fćddur á Gunnarsstöđum í Ţistilfirđi 4. ágúst 1955

ţingmađur Norđausturkjördćmis (Norđurlands eystra 1983-2003)
Vinstri hreyfingin - grćnt frambođ (Alţýđubandalagiđ 1983-1998)
formađur flokksins frá 1999-2013
hefur setiđ inni á ţingi frá 1983

fjármálaráđherra
2009-2011
efnahags- og viđskiptaráđherra
2011-2012
sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra
2011-2012
atvinnuvega- og nýsköpunarráđherra
2012-2013

aldur

 58 ára

menntunStúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1976.
B.Sc.-próf í jarđfrćđi frá Háskóla Íslands 1981.
Próf í uppeldis- og kennslufrćđi frá Háskóla Íslands 1982.

stjórnmálatengd störf og nefndarsetur utan Alţingis

 

Fulltrúi nemenda í skólaráđi MA 1975-1976.
Í stúdentaráđi HÍ 1978-1980. 

Varaformađur Alţýđubandalagsins 1989-1995.

Í stjórnarnefnd Ríkisspítalanna 1983-1987.
Í stjórnarskrárnefnd 2005-2007.

Kjörinn 1984 í samstarfsnefnd međ Fćreyingum og Grćnlendingum um sameiginleg hagsmunamál.
Sat ţing Alţjóđaţingmannasambandsins 1984 og 1986.
Í Vestnorrćna ţingmannaráđinu 1985-1988 og 1991-1995.
Sat á allsherjarţingi Sameinuđu ţjóđanna 1991 og 2007.
Formađur flokkahóps vinstri sósíalista í Norđurlandaráđi 1998-2000.
Íslandsdeild Norđurlandaráđs 1996-2005, 2006-2007 og 2013-.
Formađur norrćna ráđsins um málefni fatlađra 1999-2000.
Íslandsdeild Evrópuráđsţingsins 2007-2009.
Formađur í jafnréttisnefnd Evrópuráđsţingsins 2008-2009.
 
starfsaldur á ţingi

Hefur setiđ í 31 ár á ţingi. 5 ár áđur en hann varđ ráđherra í fyrsta skipti.

Gegndi áđur eftirtöldum ráđherraembćttum:
landbúnađar- og samgönguráđherra 1988-1991

ţingnefndir
sjávarútvegsnefnd 1991-1998 (formađur 1995-1998),
efnahags- og viđskiptanefnd 1991-1999 og 2013-,
félagsmálanefnd 1999-2003,
utanríkismálanefnd 1999-2009,
sérnefnd um stjórnarskrármál 2004-2005.

önnur starfsreynsla

Sumarvinna viđ vörubifreiđaakstur međ námi 1978-1982.
Viđ jarđfrćđistörf og jafnframt íţróttafréttamađur hjá sjónvarpi 1982-1983.

 ><>  ><>  ><>  ><>  ><>

Svandís Svavarsdóttir

Svandís Svavarsdóttir
fćdd á Selfossi 24. ágúst 1964

ţingmađur Reykjavíkur suđur
Vinstri hreyfingin - grćnt frambođ
formađur ţingflokksins frá 2013
hefur setiđ inni á ţingi frá 2009

umhverfisráđherra
2009-2012
umhverfis- og auđlindaráđherra
2012-2013

aldur

 49 ára

menntunStúdent frá Menntaskólanum í Hamrahlíđ 1983.
BA-próf í almennum málvísindum og íslensku frá HÍ 1989.
Stundađi framhaldsnám í íslenskri málfrćđi viđ HÍ 1989-1993.

stjórnmálatengd störf og nefndarsetur utan Alţingis

 

Formađur Vinstri hreyfingarinnar – grćns frambođs í Reykjavík 2003-2005.

Framkvćmdastjóri Vinstri hreyfingarinnar – grćns frambođs 2005-2006.

Borgarfulltrúi í Reykjavík 2006-2009.
Í borgarráđi Reykjavíkur 2007-2009.

Varafulltrúi í menntaráđi Reykjavíkurborgar 2004-2006.
Í stjórn ÍTR 2005-2006.
Í menntaráđi og leikskólaráđi Reykjavíkur 2006-2007.
Í skipulagsráđi Reykjavíkur 2006-2009.
Fulltrúi í Jafnréttisráđi 2007-2009.
Varaformađur Sambands íslenskra sveitarfélaga 2007-2009.
Í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur og í stjórnkerfisnefnd Reykjavíkur 2007-2009.

Í Ţingvallanefnd síđan 2013.

starfsaldur á ţingi
Hefur setiđ í 5 ár á ţingi. Engin ţingreynsla áđur en hún varđ ráđherra.

ţingnefndir
allsherjar- og menntamálanefnd 2013-,
ţingskapanefnd 2014-.

önnur starfsreynsla
Stundakennari í almennum málvísindum og íslensku viđ Háskóla Íslands 1990-1994.
Starfađi hjá Samskiptamiđstöđ heyrnarlausra og heyrnarskertra viđ rannsóknir á íslenska táknmálinu 1992-1994 og viđ rannsóknir, ráđgjöf og stjórnun 1998-2005.
Kennslustjóri í táknmálsfrćđi og táknmálstúlkun viđ Háskóla Íslands 1994-1998.

 ><>  ><>  ><>  ><>  ><>

 Ögmundur Jónasson

Ögmundur Jónasson
fćddur í Reykjavík 17. júlí 1948

ţingmađur Suđvesturkjördćmis (Reykjavík suđur 2003-2007, Reykjavík 1995-2003).
Vinstri hreyfingin - grćnt frambođ (Alţýđubandalagiđ 1995-1998)
formađur ţingflokksins 1999-2009
hefur setiđ inni á ţingi frá 1995

heilbrigđisráđherra
2009
dómsmála- og mannréttindaráđherra
2010
samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra
2010
innanríkisráđherra
2011-2013.

aldur

 65 ára

menntun Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1969.
MA-próf í sagnfrćđi og stjórnmálafrćđi Edinborgarháskóla, Skotlandi, 1974.

stjórnmálatengd störf og nefndarsetur utan Alţingis

Íslandsdeild ţingmannanefndar EFTA 1999-2003.
Íslandsdeild Evrópuráđsţingsins 2013-.
starfsaldur á ţingi
Hefur setiđ í 19 ár á ţingi. 14 ár áđur en hann varđ ráđherra.

viđkomandi ţingnefndir

allsherjarnefnd 1995-1997, 1998-1999 og 2010,
heilbrigđis- og trygginganefnd 1995-1996,
félagsmálanefnd 1997-1998,
kjörbréfanefnd 1999-2007,
sérnefnd um stjórnarskrármál 1999-2003, 2004 og 2005-2007,
efnahags- og viđskiptanefnd 1999-2007,
efnahags- og skattanefnd 2007-2009 og 2009-2010,
félags- og tryggingamálanefnd 2007-2009 og 2010,
sjávarútvegs- og landbúnađarnefnd 2009-2010,
umhverfisnefnd 2009-2010,
utanríkismálanefnd 2009-2010,
stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd 2013- (formađur).

starfsreynsla
utan ţings
Kennari viđ grunnskóla Reykjavíkur 1971-1972.
Rannsóknir viđ Edinborgarháskóla og ýmis hlutastörf 1974-1978.
Fréttamađur Ríkisútvarpsins, hljóđvarps og síđan sjónvarps, 1978-1988, í Kaupmannahöfn 1986-1988.
Stundakennari viđ Háskóla Íslands síđan 1979.
Formađur BSRB 1988-2009.

><>  ><>  ><>  ><>  ><>

Össur Skarphéđinsson

Össur Skarphéđinsson
fćddur í Reykjavík 19. júní 1953

ţingmađur Reykjavíkur suđur (Reykjavíkur norđur 2003-2009, Reykjavíkur 1991-2003)
Samfylkingin (Alţýđuflokkur 1991-1996)
formađur flokksins frá 2000-2005
formađur ţingflokksins 2006-2007
hefur setiđ inni á ţingi frá 1991

utanríkisráđherra
2009-2013

aldur

 60 ára

menntun Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1973.
BS-próf í líffrćđi frá HÍ 1979.
Doktorspróf í lífeđlisfrćđi međ fiskeldi sem sérgrein frá Háskólanum í East Anglia, Englandi, 1983.

stjórnmálaţátttaka
utan ţings

Formađur stúdentaráđs HÍ 1976-1977.

Í miđstjórn Alţýđubandalagsins 1985-1987.
Í framkvćmdastjórn Alţýđubandalagsins 1985 og 1986.
Í flokksstjórn Alţýđuflokksins 1991-1993.
Formađur Samfylkingarinnar 2000-2005.

Í stjórnarskrárnefnd 2005-2007.

Íslandsdeild ţingmannanefndar EFTA 1991-1993 og 1999-2004.
Íslandsdeild VES-ţingsins 1995-1999.
Íslandsdeild Evrópuráđsţingsins 2004-2005.
Íslandsdeild NATO-ţingsins 2005-2007 (formađur) og 2013-.

starfsaldur á ţingi
Hefur setiđ í 23 ár á ţingi. 2 ár áđur en hann varđ ráđherra í fyrsta skipti.

Gegndi áđur eftirtöldum ráđherraembćttum:
umhverfisráđherra 1993-1995
iđnađarráđherra 2007-2009
samstarfsráđherra Norđurlanda 2007-2008

viđkomandi ţingnefndir
sjávarútvegsnefnd 1991-1993,
allsherjarnefnd 1991-1992,
iđnađarnefnd 1991-1993 (formađur),
landbúnađarnefnd 1992-1993,
utanríkismálanefnd 1995-1999, 2005-2007 og 2013-,
heilbrigđis- og trygginganefnd 1995-1999 (formađur),
umhverfisnefnd 1999-2000,
fjárlaganefnd 1999-2001,
kjörbréfanefnd 1999-2003 og 2013,
efnahags- og viđskiptanefnd 2001-2005.

starfsreynsla
utan ţings
Ritstjóri Ţjóđviljans 1984-1987.
Lektor viđ Háskóla Íslands 1987-1988.
Ađstođarforstjóri Reykvískrar endurtryggingar 1989-1991.
Ritstjóri Alţýđublađsins 1996-1997
Ritstjóri DV 1997-1998.

Innanríkisráđuneytiđ

Ţetta er síđasta fćrslan um einstök ráđuneyti međ beinum samanburđi á ferilskrám ţeirra sem gegna embćtti ráđherra í núverandi ríkisstjórn og ţeirra sem gegndu sömu embćttum í ţeirri sem sat á síđasta kjörtímabili. Fyrsta fćrslan um Forsćtisráđuneytiđ var skrifuđ 11. ágúst fyrir vel rúmu hálfu ári en í ađdraganda ađ ţessu verkefni var gert ráđ fyrir ţví ađ ţađ tćki í mesta lagi einhverjar vikur. Verkefniđ hefur hins vegar undiđ nokkuđ upp á sig og orđiđ töluvert umfangsmeira og tafsamara heldur en ráđ var fyrir gert.

Á eftir fćrslunni um Forsćtisráđuneytiđ fylgdu fćrslur um Fjármála- og efnahagsráđuneytiđ, Heilbrigđisráđuneytiđ, Mennta- og menningamálaráđuneytiđ, Iđnađar- og viđskiptaráđuneytiđ, Félags- og húsnćđisráđuneytiđ, Sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytiđ, Umhverfis- og auđlindaráđuneytiđ, Utanríkisráđuneytiđ og hér er ađ lokum sú um Innanríkisráđuneytiđ. Í nćstu fćrslum verđur minnt á meginmarkmiđ ţessa verkefnis ásamt ţví sem tilraun verđur gerđ til ţess ađ setja fram einhverjar niđurstöđur.

Andrew Jackson

Ţađ kom fram í ađdraganda ađ ţessari fćrslu ađ Innanríkisráđuneytiđ er ekki nema ţriggja ára gamalt. Ţađ varđ til á síđasta kjörtímabili eftir ađ heiti Dóms- og kirkjumálaráđuneytisins hafđi veriđ breytt í Dóms- og mannréttindaráđuneytiđ og aukiđ viđ Samgönguráđuneytiđ međ ţví ađ fela ţví yfirumsjón međ sveitarstjórnarmálum. Ţetta var í fullu samrćmi viđ samstarfsyfirlýsingu síđustu ríkisstjórnar:

Nýtt ráđuneyti sveitastjórna, samgöngu og byggđaţróunar fćr til viđbótar viđ fyrri verkefni aukiđ vćgi varđandi eflingu sveitarstjórnarstigsins, sem tengist m.a. tilfćrslu verkefna frá ríki til sveitarfélaga, auk stefnumótunar á sviđi byggđaţróunar.

Í nýju ráđuneyti mannréttinda og dómsmála verđur til viđbótar viđ verkefni sem fyrir eru, lögđ áhersla á verkefni á sviđi lýđ- og mannréttinda auk ţess sem öll framkvćmd almennra kosninga fćrist ţangađ, en hún er nú dreifđ á ţrjú ráđuneyti. Ţangađ fćrast ennfremur neytendamál. [...]

Fyrir lok kjörtímabilsins er gert ráđ fyrir ţví ađ lögfest verđi sameining samgöngu- og sveitarstjórnaráđuneytis og mannréttinda- og dómsmálaráđuneytis í nýju innanríkisráđuneyti. (sjá hér)

Ţar sem svo margir málaflokkar eđa eldri ráđuneyti eru nú samankomin undir einum hatti var horfiđ til ţess ađ setja ţessari fćrslu um Innanríkisráđuneytiđ ađdraganda. Fćrslur međ einhvers konar ađdraganda eđa inngangi ađ fćrslunum sem eru undir heitum ráđuneytanna eru ţví orđnar sex. Fjórir voru settir á undan fćrslunni um Sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytiđ, einn á undan ţeirri um Utanríkisráđuneytiđ og einn ađ ţessari um Innríkisráđuneytiđ.

Hér verđa dregin fram nokkur atriđi til viđbótar sem tengjast forsögu Innanríkisráđuneytisins áđur en kemur ađ samanburđi á ferilskrám ţeirra Ögmundar Jónassonar sem var innanríkisráđherra síđustu ríkisstjórnar og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem situr í Innanríkisráđuneytinu nú.

Flokks- og/eđa kynbundin málefni  

Ţví hefur löngum veriđ haldiđ fram ađ sum ráđuneyti og málaflokkar tilheyri ákveđnum flokkum og jafnvel kyni eftir ađ konur fóru ađ gerast ráđherrar. Fullyrđingar af ţessu tagi byggja ekki alltaf á öđru en tilfinningu en ţegar betur er ađ gáđ kemur í ljós ađ sumar fullyrđingar af ţessu tagi eru á rökum reistar.

Ţannig hefur ţví stundum veriđ haldiđ fram ađ hiđ unga Umhverfisráđuneyti sé kvennaráđuneyti (sjá hér). Miđađ viđ ţađ ađ ađeins helmingur ţeirra ráđherra sem hafa setiđ yfir ráđuneytinu eru konur er hćpiđ ađ halda slíku fram. Stađhćfinguna má hins vegar réttlćta ţegar horft er til ţess ađ ekkert ráđuneyti hefur haft jafn margar konur sem ráđherra. Ţađ má benda á ađ einn fjórđi ţeirra kvenna sem hafa gengt ráherrastöđum, frá ţví fyrsti kvenráđherrann var skipađur áriđ 1970, hafa veriđ umhverfisráđherrar.

Grace Paley

Í ţessu ljósi kemur ţađ e.t.v. á óvart ađ fjórar konur hafa veriđ skipađar dóms- og kirkjumálaráđherrar. Hér ber reyndar ađ minna á ađ töluverđar breytingar urđu á mörgum ráđuneytanna á síđasta kjörtímabili eins og áđur hefur komiđ fram. Kirkjumálaráđuneytiđ var lagt niđur en Mannréttindaráđuneytiđ sett á stofn haustiđ 2009. Ragna Árnadóttir var fyrsti ráđherra ţess. Innanríkisráđuneytiđ, sem var stofnađ í upphafi ársins 2011, tók ţessa málaflokka yfir (sjá hér) og er Hanna Birna Kristjánsdóttir ţví fyrsta konan sem gegnir embćtti innanríkisráđherra.

Af ţeim sex konum sem hafa veriđ umhverfisráđherrar eru tvćr úr Sjálfstćđisflokknum, ein úr Framsóknarflokknum, ein úr Samfylkingunni og tvćr úr Vinstri grćnum (sjá hér). Ţrjár af ţeim fjórum konum sem hafa veriđ dóms- og kirkjumálaráđherrar koma hins vegar úr Sjálfstćđisflokknum en ein var óflokksbundin.

Konurnar í Dómsmálaráđuneytinu

Ţađ vekur vćntanlega athygli ađ á međan utanríkismálin hafa lengst af veriđ í höndum jafnađarmanna ţá hafa innanríkimálin ađ mestu veriđ í höndum Sjálfstćđisflokksins. Eins og kom fram í fćrslunni um Utanríkisráđuneytiđ var ţađ stofnađ áriđ 1940. Af ţeim 74 árum, sem eru liđin síđan, ţá hefur Alţýđuflokkur/Samfylking haft utanríkismálin í sinni forsjá í 32 ár (sjá hér)

Dóms- og kirkjumálaráđuneytiđ er hins vegar orđiđ 97 ára gamalt. Á ţeim tíma sem er liđinn síđan hefur Sjálfstćđisflokkurinn verđiđ yfir ráđuneytinu í 55 ár, Framsóknarflokkurinn í 29 en Alţýđuflokkurinn ađeins í 5 ár. Ţess ber ađ geta ađ á árunum 1917 til ársins 1926 fóru ţeir sem voru forsćtisráđherrar jafnframt međ Dóms- og kirkjumálaráđuneytiđ.

Af einhverjum ástćđum viđhéldu forsćtisráđherrar Framsóknarflokksins, ţeir Hermann Jónasson og Ólafur Jóhannesson, ţessari hefđ. Ólafur Jóhannesson var forsćtisráđherra áriđ 1971 til 1974 en hélt dóms- og kirkjumálaráđherraembćttinu áfram árin 1974 til 1978 (sjá hér). Hermann Jónasson var hins vegar forsćtisráđherra allan ţann tíma sem hann var yfir Dóms- og kirkjumálaráđuneytinu auk ţess sem hann fór međ landbúnađarmál og stundum vega- og orkumál (sjá hér).

Dóms- og kirkjumálaráđherrar

Sjálfstćđisflokkurinn hefur líka veriđ lengst allra flokka yfir Samgönguráđuneytinu eđa alls 39 ár, Framsóknarflokkurinn 25, Alţýđuflokkur/Samfylking 10 ár en ađrir flokkar 6 ár. Hér er miđađ viđ ađ Samgönguráđuneytiđ hafi veriđ stofnađ fyrir 80 árum en ţađ er tćplega hćgt ađ halda ţví fram ţar sem ráđuneytiđ festist ekki í sessi fyrr en í öđru ráđuneyti Ólafs Thors áriđ 1944 til 1947 (sjá hér). Ţađ kemur ţó fyrst fyrir í ţeirri ríkisstjórn sem Tryggvi Ţórhallsson fór fyrir frá 1927 til 1932 (sjá hér).

Í millitíđinni gekk málaflokkurinn ýmist undir heitinu vega- eđa samgöngumál. Í síđustu fćrslu var fariđ nokkuđ ýtarlega yfir ţann ţátt svo og ţađ hvađa ráđherrar hafa setiđ lengst yfir samgöngumálunum. Ţađ kemur tćpast á óvart ađ ţađ eru allt Sjálfstćđismenn. Halldór Blöndal sat sitt fyrsta kjörtímabil sem samgönguráđherra ţegar EES-samningurinn var samţykktur.

Ţađ kom ţví í hans hlut ađ hefja innleiđingu samgönguáćtlunar Evrópusambandsins hér á landi (sjá hér). Sturla Böđvarsson tók viđ keflinu úr höndum Halldórs (sjá t.d. hér), ţá Kristján L. Möller (sjá t.d. hér) og loks Ögmundur Jónasson (sjá t.d. hér). Í samrćmi viđ ađrar innleiđingar  EES-regluverksins og/eđa EB-tilskipana ţá miđa ţćr ađ ţví ađ: fćra ákvarđanavaldiđ varđandi málaflokkinn í hendur einum manni; ţ.e. ráđherra (sjá hér), fjölga stjórnsýslustofnunum (sjá t.d. hér), leggja á ýmis konar gjöld og koma ýmsum ţáttum samgöngumála í einkavćđingarferli (sjá t.d. hér).

Ögmundur Jónasson tók ekki ađeins viđ kefli samgöngu- og sveitarstjórnarmála úr höndum Kristjáns L. Möllers á síđasta kjörtímabili. Haustiđ 2010 tók hann líka viđ ţeim málaflokkum sem höfđu veriđ í höndum vinsćlasta ráđherra síđasta kjörtímabils. Hér er átt Rögnu Árnadóttur en hún steig fyrstu skrefin viđ innleiđingu EB-tilskipana sem varđa málefni hćlisleitenda. Tilskipanirnar byggja á Mannréttindayfirlýsingu Sameinuđu ţjóđanna frá 1948, Mannréttindasáttmála Evrópu frá 1950 og Genfarsamningunum frá 1951 um réttarstöđu flóttamanna.

Manngreinandi mannúđarstefna 

Í síđustu fćrslu var sá ţáttur rakin sem gerđi ţađ ađ verkum ađ ţađ er tćplega hćgt ađ tala um annađ en sprengingu í ásókn hćlisleitenda um landvistarleyfi hér á landi. Í september áriđ 2010 voru ţrjú lagafrumvörp Rögnu Árnadóttur sem vörđuđu útlendinga samţykkt ţar af eitt um „hćlismál“ (sjá hér). Á nćstu tveimur árum ríflega tvöfaldađist fjöldi hćlisleitenda hér á landi. Á kvenfrelsisdaginn áriđ 2012 var svo lagafrumvarp um „hćlisleitendur“ (sjá hér) samţykkt.

Gífurleg aukning hćlisleitenda á Íslandi

Ţađ er auđvitađ líklegt ađ sú aukning sem varđ áriđ 2012 á fjölda umsókna um hćli á Íslandi eigi sér einhverjar skýringar í samţykki seinna lagafrumvarpsins en áriđ 2013 rúmlega ţrefaldast fjöldi hćlisleitenda ef miđađ er viđ áriđ 2010. Ţađ vekur athygli ađ samkvćmt ţví sem bćđi Ragna Árnadóttir og Ögmundur Jónasson taka fram í framsögum sínum viđ kynningu lagafrumvarpanna ţá var gert ráđ fyrir ađ sá kostnađur sem félli á ríkissjóđ samfara innleiđingu ţessara laga yrđi óverulegur.

Ragna Árnadóttir, sem var fyrsti mannréttindaráđherrann, gerđi reyndar ráđ fyrir 10 til 20 milljarđa útgjaldaaukningu vegna rýmkađra heimilda flóttamanna til dvalarleyfis hér á landi, bćttrar réttarstöđu og aukinnar verndar. Kostnađaraukningin fór fram úr ţeirri áćtlun ţegar áriđ eftir. Áriđ 2012 var kostnađur ríkissjóđs vegna ţessa málaflokks kominn upp í 220 milljónir (sjá hér) en hann var 600 milljónir á síđasta ári (sjá hér). 

Eins og bent var á í síđustu fćrslu gerđi Innanríkisráđuneytiđ samning viđ Reykjanesbć um ţjónustu viđ hćlisleitendur. Voriđ 2013 „lýstu forsvarsmenn bćjarins ţví yfir ađ ekki vćri svigrúm til ađ taka viđ fleiri hćlisleitendum.“ (sjá hér) Í framhaldinu var auglýst eftir fleiri sveitarfélögum sem vćru tilbúin til ađ taka á sig sams konar ţjónustu viđ hćlisleitendur og Reykjanesbćr. Í upphafi ţessa árs var gegniđ frá slíkum ţjónustusamningi viđ Reykjavíkurborg (sjá hér).

Mörgum hefur ţótt ţađ nöturlegt upp á ađ horfa ađ á sama tíma og upp undir 200 einstaklingar eru heimilislausir í Reykjavík ţá skuli Reykjavíkurborg ráđstafa 15 félagslegum íbúđum undir hćlisleitendur en á engin úrrćđi fyrir ţá sem hafa ţurft ađ sofa á götunni á undanförnum árum.

Paul Farmer

Í samstarfsyfirlýsingu Samfylkingarinnar og Vinstri grćnna segir ađ „Rík áhersla verđur lögđ á ađ tryggja rétt og ţátttöku fólks af erlendum uppruna og lög um hćlisleitendur verđi endurskođuđ.“ (sjá hér) Ţar segir líka ađ:

Ríkisstjórnin leggur áherslu á baráttu fyrir mannréttindum og kvenfrelsi, friđi og afvopnun og gegn fátćkt, félagslegu ranglćti, misskiptingu og hungursneyđ, m.a. međ markvissri ţróunarađstođ. Framlag Íslands til friđargćslu í heiminum verđur fyrst og fremst á sviđi sáttaumleitana, uppbyggingar borgaralegra stofnana, jafnréttis- og mannúđarmála. (sjá hér)

Ţar segir hins vegar ekkert um vernd innfćddra sem eiga hvergi höfđi sínu ađ halla. Ţar segir heldur ekkert um ţađ hvađa áherslur verđi lagđar í baráttunni fyrir „mannréttindum, kvenfrelsi, [...] gegn fátćkt, félagslegu ranglćti, misskiptingu“ og hungri íslenskra ríkisborgara. Í stefnuyfirlýsingu núverandi ríkisstjórnar er ekkert ađ finna um málefni hćlisleitenda eđa utangarđsfólks (sjá hér).

Miđađ viđ tilefni ţeirrar gífurlegu fréttaumfjöllunar, sem međferđ núverandi innanríkisráđherra á umsókn eins hćlisleitenda hefur fengiđ frá ţví í nóvember á síđasta ári, má draga ţá ályktun ađ ýmsir fulltrúar fyrrverandi ríkisstjórnar svo og ţeir stuđningsmenn hennar, sem hafa haldiđ umfjölluninni uppi, sé umhugađra um kjör einstakra hćlisleitenda en ţeirra ríkisborgara sem hafa engan annan samanstađ en götuna. Hér er ekki rúm til ađ fjalla á ţann hátt um „lekamáliđ“ svokallađa ađ öllum ţáttum ţess verđi gerđ fullnćgjandi skil. Ţar af leiđandi verđur látiđ nćgja ađ vísa í fréttasöfn DV og mbl.is um ţetta mál.

Ţví var haldiđ fram í síđustu fćrslu ađ sú áhersla, sem er ađ finna í samstarfsyfirlýsingu fyrrverandi ríkisstjórnarflokka, á mannréttinda- og innflytjendamál standi í beinum tengslum viđ ţá ćtlun hennar ađ koma Íslandi inn í Evrópusambandiđ. Sú ađlögun sem átti sér stađ á síđasta kjörtímabili ađ regluverki alţjóđlegra skuldbindinga um mannréttindamál var ţó hafin nokkru áđur. Međ ađildinni ađ EES-samningnum í upphafi ársins 1994 jókst ţrýstingurinn ađ hálfu ţeirra Evrópustofnana sem íslensk stjórnvöld höfđu framselt vald sitt til međ Mannréttindayfirlýsingu Sameinuđu ţjóđanna undir lok ársins 1948 og  Mannréttindasáttmála Evrópuráđsins haustiđ 1953 (sjá hér).

Olaf Palme

Mannréttindasáttmáli Evrópu var lögfestur hér áriđ 1994 (sjá hér). Ári síđar voru gerđar breytingar á Stjórnarskránni í ţeim tilgangi ađ fćra ákvćđi mannréttindakafla hennar „til samrćmis viđ alţjóđlega mannréttindasáttmála sem Ísland er ađili ađ“ (sjá hér). Ţví miđur hefur íslenskum stjórnvöldum ekki boriđ gćfa til ađ tryggja ađ allir séu jafnir fyrir lögum og njóti „mannréttinda án tillits til kynferđis, trúarbragđa, skođana, ţjóđernisuppruna, kynţáttar, litarháttar, efnahags, ćtternis og stöđu ađ öđru leyti“ (sjá hér).

Stađa útigangsfólks samanborđiđ viđ hćlisleitendur er til marks um ađ sú mannúđarstefna sem Innanríkisráđuneytinu er ćtlađ ađ vinna ađ stuđlar ađ manngreiningu og mismunun sem er bundin ţjóđernisuppruna og efnahag. Ţar hallar greinilega á ţá sem eru fćddir á Íslandi eđa hafa íslenskan ríkisborgararétt og eiga minnst. Ţó núverandi innanríkisráđherra hafi tekiđ ýmsar ákvarđanir, sem hafa orđiđ ţyrnir í augum ţeirra sem setja hagsmuni hćlisleitenda ofar öllu öđru sem snýr ađ mannúđarmálum, er algjörlega óvíst ađ ástćđan hafi eitthvađ međ mannréttindi ţeirra hópa innfćddra sem eiga undir högg ađ sćkja.

Reyndar er ljóst ađ fátćkir Íslendingar eiga afar fáa málssvara hvort sem litiđ er til útigangsfólks eđa bótaţega. Hitt er víst ađ ţessa hópa sárvantar ekki ađeins öfluga málsvara bćđi innan ţings og utan heldur hljóta málefni ţeirra ekki síđur ađ heyra undir málefnasviđ ţess ráđherra sem fer međ mannréttindamál heldur en málefni hćlisleitenda og annarra sem sćkja um landvistarleyfi á Íslandi.  

Innanríkisráđherra 

Innanríkisráđherrar

Ţađ hefur vćntanlega ekki fariđ fram hjá neinum hversu miklar hreyfingar urđu á ráđherraskipan síđustu ríkisstjórnar. Fyrsta hreyfingin varđ ađeins fimm mánuđum eftir ađ hún tók viđ völdum en ţá sagđi Ögmundur Jónasson af sér sem heilbrigđisráđherra. Tilefniđ var skođanaágreiningur um fyrsta Icesave-samninginn (sjá hér).

Ári síđar tók Ögmundur Jónasson viđ ţeim ráđuneytum sem voru sameinuđ í Innanríkisráđuneytinu 1. janúar 2011. Ţetta voru Dóms- og mannréttindaráđuneytiđ og Samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytiđ. Á sama tíma og Ögmundur gekk ţannig inn í ráđuneyti Jóhönnu Sigurđardóttur ađ nýju voru ţau Ragna Árnadóttir og Kristján L. Möller leyst frá störfum sínum sem ráđherrar (sjá hér).

Ögmundur er fćddur áriđ 1948. Hann var ţví 61s árs ţegar hann tók viđ sínu fyrsta ráđherraembćtti voriđ 2009 eftir fjórtán ára ţingsetu. Hanna Birna er fćdd áriđ 1966. Hún kom ný inn á ţing fyrir Sjálfstćđisflokkinn síđastliđiđ vor og var ţá ţegar skipuđ innanríkisráđherra ţá 47 ára gömul.

Menntun og starfsreynsla:
Ögmundur
var 21s ár ţegar hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík. Fimm árum síđar útskrifađist hann međ MA-próf í sagnfrćđi og stjórnmálafrćđi frá Edinborgarháskóla í Skotlandi. Í framhaldinu vann hann viđ rannsóknir viđ Edinborgarháskóla og ýmis hlutastörf nćstu fjögur ár.

Áriđ 1978 hóf Ögmundur störf sem fréttamađur Ríkisútvarpsins; fyrst hljóđvarps og síđar sjónvarps, og starfađi ţar í 10 ár. Tvö síđustu árin var hann fréttamađur Ríkisútvarpsins á Norđurlöndum međ ađsetur í Kaupmannahöfn. Ögmundur var kjörinn formađur BSRB áriđ1988 og gegndi ţví embćtti fram til 2009. Ögmundur var kjörinn inn á ţing fyrir Alţýđubandalagiđ áriđ 1995. Hann var ţví 47 ára ţegar hann tók sćti á ţingi.

Hanna Birna lauk verslunarprófi frá Verzlunarskóla Íslands 18 ára og stúdentsprófi frá Kvennaskólanum tveimur árum síđar. 25 ára lauk hún BA-prófi í stjórnmálafrćđi frá Háskóla Íslands en auk ţess er hún međ M.Sc.-próf í alţjóđlegum og evrópskum stjórnmálum frá Edinborgarháskóla. Hún útskrifađist ţađan áriđ 1993.

Samkvćmt ferilskrá Hönnu Birnu inni á alţingisvefnum hefur hún hafiđ starfsferil sinn sem starfsmađur Öryggismálanefndar áriđ 1990 en nefndin var lögđ niđur ári síđar (sjá hér). Eftir ađ Hanna Birna sneri heim frá meistaranáminu viđ Edinborgarháskóla starfađi hún í eitt ár sem deildarsérfrćđingur í Menntamálaráđuneytinu en varđ ţá framkvćmdastjóri ţingflokks Sjálfstćđisflokksins í fjögur ár og ţví nćst ađstođarframkvćmdastjóri stjórnmálaflokksins á árunum 1999 til 2006. 

Hanna Birna var í borgarstjórn frá árinu 2002. Á ţeim tíma var hún m.a. borgarstjóri á árunum 2008 til 2010. Hanna Birna kom ný inn á ţing síđastliđiđ vor fyrir Sjálfstćđisflokkinn. Hún var ţví 47 ára ţegar hún var kjörin inn á ţing.

Stjórnmálatengd störf og nefndarsetur:
Áđur en Ögmundur var kosinn inn á ţing fyrir tćpum tuttugu árum var hann orđinn ţokkalega kynntur sem fréttamađur hjá RUV í tíu ár og síđan formađur BSRB til sjö ára. Hann gegndi formennsku BSRB fram til ársins 2009. Frá árinu 1995 hefur Ögmundur setiđ inni á ţingi fyrir ţrjá stjórnmálaflokka.

Fyrst fyrir Alţýđubandalagiđ eđa fram á haust áriđ 1998 en ţá stofnuđu nokkrir ţingmenn Alţýđubandalagsins og Kvennalistans sameiginlegan  ţingflokk óháđra. Ögmundur var formađur hans til ţingloka voriđ 1999. Hann bauđ fram fyrir Vinstri grćna í alţingiskosningunum voriđ 1999 og hefur veriđ ţingmađur ţeirra síđan. Hann var formađur ţingflokks Vinstri hreyfingarinnar - grćns frambođs frá 1999 til 2009.

Hanna Birna tók ađ starfa á pólitískum vettvangi ađeins 24 ára gömul og ţá sem starfsmađur Öryggismálanefndar. Fjórum árum síđar var hún deildarsérfrćđingur í Menntamálaráđuneytinu. Áriđ 1995 var hún framkvćmdastjóri Sjálfstćđisflokksins. Hanna Birna fór međ ţađ embćtti nćstu fjögur árin. Í framhaldinu varđ hún ađstođarframkvćmdastjóri Sjálfstćđisflokksins frá 1999 til ársins 2006.

Hanna Birna hefur setiđ í borgarstjórn fyrir Sjálfstćđisflokkinn frá árinu 2002 og sat í borgarráđi frá árinu 2003 fram til ţess ađ hún var kjörin inn á ţing. Hún var forseti borgarstjórnar á árunum 2006 til 2008 og borgarstjóri nćstu tvö árin eđa fram til ţess ađ núverandi borgarstjóri tók viđ völdum.

Á ţeim tíma sem Hanna Birna var í borgarstjórn hefur hún setiđ í 15 stjórnum, ráđum og nefndum. Flestum á árunum 2003 til 2005 og áriđ 2010. Ţessi ár var hún í sex nefndum auk ţess ađ vera ađstođarframkvćmdarstjóri flokksins og sitja í borgarstjórn og borgarráđi. Áriđ 2008 var hún orđinn borgarstjóri í Reykjavík og gegndi ţví embćtti fram til ársins 2010.

Ţađ vekur e.t.v. athygli ađ Hanna Birna hefur ekki veriđ formađur fleiri nefnda en raun ber vitni. Auk ţess ađ vera forseti borgarstjórnar á árunum 2006 til 2008 var hún formađur skipulagsráđs á sama tíma. Áđur hafđi hún veriđ formađur nefndar menntamálaráđherra um mótun símenntunarstefnu í eitt ár. Síđar, eđa á sama tíma og hún var borgarstjóri, var hún formađur stjórnar Slökkviliđs höfuđborgarsvćđisins og formađur almannavarnanefndar sama svćđis.

Í fljótu bragđi er ekki ađ sjá ađ ţćr séu ekki nema ţrjár nefndirnar sem Hanna Birna hefur setiđ í sem tengjast núverandi stöđu hennar sem innanríkisráđherra. Ţetta eru stjórnarsetur hennar í Sambandi íslenskra sveitarfélaga, frá árinu 2006, og Samtökum sveitarfélaga á höfuđborgarsvćđinu frá árinu 2008 til 2010. Auk ţessa átti hún sćti í stjórnkerfisnefnd Reykjavíkurborgar frá 2010 til 2013.

Ţingstörf og nefndarsetur á vegum ţess:
Ögmundur
hefur veriđ inni á ţingi frá alţingiskosningunum voriđ 1995. Í vor fyllir vera hans á ţingi 19 ár. Hann kom upphaflega inn sem ţingmađur Reykjavíkur fyrir Alţýđubandalagiđ. Undir lok kjörtímabilsins klofnađi flokkurinn er stćrstur hluti ţingflokksins gekk til liđs viđ Alţýđuflokkinn og Kvennaistann um stofnun Samfylkingarinnar (sjá hér). Ögmundur var međal ţriggja ţingmanna Alţýđubandalagsins og tveggja frá Samtökum um kvennalista sem stofnuđu ţingflokk óháđra sem starfađi fram til alţingiskosninga voriđ 1999 (sjá hér).

Ögmundur bauđ áfram fram í Reykjavík ţetta vor en nú undir merkjum Vinstri grćna sem hann hefur bođiđ fram fyrir síđan. Árin 2003 til 2007 var hann ţingmađur Reykjavíkur suđur en frá árinu 2007 hefur hann veriđ ţingmađur Suđvesturkjördćmis.

Á ţeim tćpu tuttugu árum sem eru liđin síđan Ögmundur tók sćti inni á ţingi hefur hann starfađ í tólf ţingnefndum eđa ađ međaltali ţremur á hverju ţingári. Međal ţeirra nefnda sem hann hefur átt sćti í eru allsherjarnefnd ţar sem hann átti sćti fyrsta kjörtímabiliđ sem hann sat á ţingi og svo aftur áriđ 2010, heilbrigđis- og trygginganefnd ţar sem hann sat fyrsta áriđ sitt inni á ţingi og félagsmálanefnd en ţar sat hann líka í eitt ár eđa frá 1997 til 1998. Á árunum 2007 til 2009 átti hann svo sćti í félags- og tryggingamálanefnd og aftur áriđ 2010.

Hanna Birna kom ný inn á ţing í síđustu alţingiskosningum. Hún er ţingmađur Reykjavíkur suđur fyrir Sjálfstćđisflokkinn.

Ráđherraembćtti:
Ögmundur var 61s árs ţegar hann var skipađur heilbrigđisráđherra voriđ 2009. Hann var ekki lengi í ţví embćtti ţví hann sagđi af sér og fékk lausn fimm mánuđum eftir ađ hann var skipađur. Tćpu ári síđar tók hann viđ embćttum tveggja ráđherra sem fengu lausn á sama tíma og gegndi embćttum dómsmála- og mannréttindaráđherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra fram til 1. janúar 2011 ţegar ţessi embćttisheiti voru lögđ niđur og innanríkisráđherra tekiđ upp í ţeirra stađ. Ögmundur veitti innanríkismálunum forystu til loka síđasta kjörtímabils (sjá nánar hér).

Hanna Birna er eini ţingmađur núverandi ríkisstjórnar sem var skipađur ráđherra án ţess ađ hafa aflađ sér ţingreynslu áđur. Hún var 47 ára ţegar hún var skipuđ innanríkisráđherra (sjá nánar hér).

Samantek:
Ţau Ögmundur og Hanna Birna eiga fleira sameiginlegt en vćntanlega lítur út fyrir í fyrstu. Ţau eru bćđi međ meistaragráđu frá Edinborgarháskóla. Ögmundur var ţar viđ nám í byrjun áttunda áratugarins en Hanna Birna tveimur áratugum síđar. Bćđi voru ţar í meistaranámi í stjórnmálum. Ögmundur í stjórnmálafrćđi og sagnfrćđi en Hanna Birna alţjóđlegum og evrópskum stjórnmálum.

Bćđi hafa líka veriđ umsvifamikil í stjórnmálum. Hanna Birna á vettvangi borgarmála og Ögmundur inni á Alţingi. Um svipađ leyti og Ögmundur hóf sinn feril á vinstri vćng stjórnmálanna inni á Alţingi var Hanna Birna ađ hasla sér völl innan Sjálfstćđisflokksins. Fyrst sem framkvćmdarstjóri ţingflokks hans. Eftir ađ hún komst inn í borgarstjórn hefur hún veriđ í stjórn fjölda nefnda sem fara međ málefni borgarinnar og íbúa hennar. Ögmundur hefur líka veriđ ötull innan hinna ýmsu ţingnefnda. Ţađ má svo benda á ađ bćđi voru 47 ára ţegar ţau voru kosin inn á ţing í fyrsta skipti.

Vegiđ og metiđ

Hvađ flesta ađra ţćtti varđar skilur ţó nokkuđ á milli. Ólíkt Hönnu Birnu hafđi Ögmundur aflađ sér töluverđar starfsreynslu áđur en hann sneri sér ađ stjórnmálunum af einhverjum ţunga. Ţađ er líka óhćtt ađ gera ráđ fyrir ţví ađ hann hafi aflađ sér dýrmćtrar reynslu til afskipta af samfélagsmálum á tíu ára ferli sem fréttamađur RUV og síđar sem formađur BSRB í sjö ár áđur en hann varđ ţingmađur.

Samkvćmt ferilskrá Hönnu Birnu er sú reynsla sem hún hefur aflađ sér öll af vettvangi pólitíkunnar. Fyrst sem starfsmađur Öryggismálanefndar fyrsta kjörtímabiliđ sem Davíđ Oddsson var forsćtisráđherra (sjá hér). Öryggismálanefndin heyrđi undir Forsćtisráđuneytiđ en var lögđ niđur áriđ 1991 (sjá hér).  Síđar ţetta sama kjörtímabil var Hanna Birna deildarstjóri í Menntamálaráđuneytinu en Ólafur G. Einarsson var ţá menntamálaráđherra.

Á síđasta kjörtímabili ţótti mörgum ţađ lofa góđu ađ tveir utanţingsráđherrar voru á međal ţeirra sem voru skipađir til ráđherraembćtta. Ragna Árnadóttir var annar ţeirra en eins og hefur komiđ rćkilega fram hér í ađdraganda ţá var hún skipuđ dóms- og kirkjumálaráđherra í stjórnartíđ síđustu ríkisstjórnar. Embćttisheitinu var breytt 1. október 2009 og hét eftir ţađ dóms- og mannréttindaráđherra (sjá hér). Ţrátt fyrir ađ hún vćri langvinsćlasti ráđherra ríkisstjórnarinnar var hún leyst frá störfum haustiđ 2010 (sjá hér)

Á sama tíma var Álfheiđur Ingadóttur leyst frá störfum (sjá hér) en hún hafđi tekiđ viđ Heilbrigđisráđuneytinu haustiđ 2009 ţegar Ögmundur vék sćti fyrir afstöđu sína í Icesave sem samrćmdist ekki afstöđu annarra ráđherra í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur (sjá hér). Kristján L. Möller vék einnig sćti en Ögmundur tók viđ embćttum hans og Rögnu Árnadóttur.

Í ánćgjukönnun sem Gallup birti haustiđ 2009 um ánćgju ţjóđarinnar međ störf ráđherra sögđust 27% ţátttakanda í könnuninni vera ánćgđ međ störf Ögmundar Jónassonar sem heilbrigđisráđherra (sjá hér). Undir lok síđasta kjörtímabils sögđust rúmlega 29% ţátttakenda sömu könnunar vera ánćgđ međ störf hans sem innanríkisráđherra (sjá hér).

Ezra Stiles

Embćttisferill Ögmundar Jónassonar sem ráđherra sker sig vissulega úr ţar sem hann er eini ráđherrann sem sagđi sig sjálfur úr embćtti en tók síđar viđ öđru ráđherraembćtti ári síđar. Hann er hins vegar ekki eini ráđherra síđustu ríkisstjórnar sem var skipađur til annars ráđherraembćttis,  voriđ 2009 en ţess sem hann gegndi í lok kjörtímabilsins. Ţađ vćri sannarlega forvitnilegt ađ rekja frekar ţau pólitísku átök sem leiddu til ţessara hrókeringa en ţar sem ţađ er hćtt viđ ađ ţađ yrđi of langt mál ţá verđur látiđ nćgja ađ vísa til ţess sem Ögmundur hefur látiđ hafa eftir sér sjálfur (sjá t.d. hér)

Ţegar ferilskrár ţeirra Ögmundar Jónassonar og Hönnu Birnu Kristjánsdóttir eru skođađar ţá verđur tćplega annađ sagt en ađ Ögmundur standi svolítiđ sterkari miđađ viđ starfsreynslu af almennum vinnumarkađi sem fréttamađur RUV og formađur verkalýđsfélags ásamt lengri ţingreynslu. Hanna Birna er hins vegar međ sambćrilega menntun og viđlíka langa reynslu innan úr pólitíkinni og Ögmundur. Reynsla Hönnu Birnu var hins vegar nćr öll úr borgarpólitíkinni ţegar hún var skipuđ innanríkisráđherra en Ögmundur var međ 14 ára ţingreynslu ađ baki ţegar hann tók viđ sínu fyrsta ráđherraembćtti og einu ári betur ţegar hann tók viđ ţeim málaflokkum sem heyra nú undir Innanríkisráđuneytiđ.

Í stuttu máli ţá má segja ađ miđađ viđ ţá hefđ sem hefur skapast hér á landi viđ skipun ráđherra ţá hljóta bćđi Ögmundur Jónasson og Hanna Birna Kristjánsdóttir ađ teljast álitlegir kostir. Hins vegar ţegar horft er til ţess víđfeđma málefnasviđs sem heyrir undir Innanríkisráđuneytiđ ţá er hćpiđ ađ gera ráđ fyrir ađ menntun ţeirra og starfsreynsla standi undir ţeim vćntingum um ţekkingu sem vćri eđlilegast ađ gera til einstaklinga sem er trúađ fyrir jafn umfangsmiklum málaflokkum og: dóms-, mannréttinda-, samgöngu- og sveitarstjórnarmálum.

Helstu heimildir
Ráherraskipan í síđara ráđuneyti Jóhönnu Sigurđardóttir

Ráđherrar í núverandi ríkisstjórn

Ríkisstjórnir og ráđherrar frá 1904-1942
Ríkisstjórnartal frá stofnun lýđveldis

Ánćgja međ störf ráđherra: 6. október 2009 (fyrsta könnun)
Ánćgja međ störf ráđherra:
9. apríl 2010
Ánćgja međ störf ráđherra og stjórnarandstöđu: 23. mars 2012
Ánćgja međ störf ráđherra:
10. janúar 2013

Heimildir úr lögum
Breytt skipan ráđuneyta í Stjórnarráđi Íslands
(fćkkun ráđuneyta). frá 30. mars til 11. apríl 2012.
Stjórnarráđ Íslands
(sameining ráđuneyta). frá 9. júní til 9. september 2010.

Lög samţykkt á Alţingi (stjórnartíđindanúmer laga) 
Rćđur ţingmanna
(á árunum 1907-2014)

Ferlar einstakra mála inni á Alţingi
Farsýslan, stjórnsýslustofnum samgöngumála
. frá 20. september til 19. nóvember 2012.
Vegagerđin, stjórnsýslustofnun samgöngumála
. frá 20. september til 19. nóvember 2012.
Útlendingar (vegabréfsáritanir, hćlisleitendur og EES-reglur)
. frá 31. mars til 19. júní 2012.
Samgönguáćtlun 2011-2022
. frá 14. desember 2011 til 19. júní 2012.
Útlendingar (dvalarleyfi fórnarlamba mannsals)
. frá 31. mars til 9. september 2010.
Útlendingar (hćlismál)
. 31. mars til 9. september 2010.
Útlendingar (ţátttaka í samstarfi á ytri landamćrum, framfćrsla o.fl.)
frá 31. mars til 9. september 2010.
Samgönguáćtlun
. frá 28. nóvember 2007 til 15. apríl 2008.
Samgönguáćtlun
. frá 22. janúar til 29. apríl 2002.
Lagaákvćđi er varđa samgöngumál
. frá 20. ágúst 1992 til 5. maí 1993.

Heimildir úr fjölmiđlum
Metfjöldi hćlisumsókna hér á landi á síđasta ári
. mbl.is 16. mars 2014.
Auđveldari félagsleg ađlögun hćlisleitenda í borginni
. visir.is 20. febrúar 2014.
Útigangsfólk kemur víđa ađ
. ruv.is 14. febrúar 2014.
Umsóknum hćlisleitenda fjölgađi nćrri um 130 prósent á tveimur árum
. visir.is 28. janúar 2014.

Sveitarfélög viljug til ađ ţjónusta hćlisleitendur
. visir.is 24. ágúst 2013.
Neyđarástand í Reykjavík. eyjan.is 15. maí 2013.
Samiđ um ađstođ viđ hćlisleitendur. mbl.is 23. apríl 2013.
Hafa ekki undan ađ útvega fjölskyldum íbúđir. mbl.is 8. apríl 2013.
Meira fjármagn ţarf til hćlisleitenda
. mbl.is 23. mars 2013.
Geti áfram ákćrt vegna falspappíra
. mbl.is 8. mars 2013.
Janúar ekki lengur rólegur mánuđur
. mbl.is 9. febrúar 2013.
Endurskođa hćlisumsóknarferliđ
. mbl.is 21. janúar 2013.
„Orđ tekin úr samhengi“
. mbl.is 19. janúar 2013.
Sćkja til Íslands til ađ fá frítt uppihald
. ruv.is 18. janúar 2013

Harđur heimur vímusjúkra á götunni. SÁÁ-blađiđ 9. október 2012
Hćlisleitendur flytja í Klampenborg
. Víkurfréttir 30. júlí 2012
Forstjóri Útlendingastofnunar: „Ţetta er ekki bođlegt“
. mbl. 23. júlí 2012.
Aukin fjárframlög til Útlendingastofnunar rćdd
. mbl.is 15. maí 2012.
Borgarverđir ađstođi útigangsfólk
. visir.is 19. mars 2012.

Tveir nýir ráđherrar taka viđ. mbl.is 3. september 2010. 
Dóms- og kirkjumálaráđuneytiđ verđur dóms- og mannréttindaráđuneyti
. vb.is28. ágúst 2009.

Ögmundur hćttur (fréttaknippi). mbl.is
Minnisblađ ráđuneytis
. Fréttamál. DV.is
Lekamáliđ
(fréttaknippi) mbl.is 

Heimildir af vef Innanríkisráđuneytisins
Fyrri ráđherrar
 
Málaflokkar  
Yfirlit yfir lög og reglugerđir eftir málaflokkum
 

Heimildir úr ýmsum áttum

Eignastýring ţjóđvegakerfisins
. Janúar. 2014.
Flóttamenn og hćlisleitendur. Mannréttindaskrifstofa Íslands.
Fćkkun ráđuneyta úr 12 í 9. Forsćtisráđuneytiđ.
Mannréttindasáttmáli Evrópu
(öđlađist gildi á Íslandi 3. september 1953)
Mannréttindayfirlýsing Sameinuđu ţjóđanna
(samţykkt 10. desember 1948)
Mat á hagkvćmni strandflutninga á Íslandi
. Innanríkisráđuneytiđ. 2011
Tölfrćđilegar upplýsingar um erlenda ríkisborgara og innflytjendur á Íslandi
. Fjölmenningarsetur. júlí 2013
Samanburđur á beinni gjaldtöku og samfélagslegum kostnađi viđ flutninga
. Hagfrćđistofnun Háskóla Íslands. 2005
Samningur um réttarstöđu flóttamanna (Genf 28. júlí 1959)
Schengen upplýsingakerfiđ á Íslandi
. frá 30. nóvember 1999 til 7. apríl 2000.

Samstarfsyfirlýsing ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar - grćns frambođs
Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnar Framsóknarflokksins og Sjálfstćđisflokksins. Stjórnarráđ Íslands


Til fjarstýrđrar handstýringar

Enn einu sinni reyndist efniđ svo umfangsmikiđ ađ horfiđ var til ţess ađ setja ađdraganda ađ meginverkefninu; ţ.e. samanburđi á ferilskrám ţeirra tveggja ráđherra sem eru eftir. Eins og ţeir sem hafa fylgst međ ţessum bloggvettvangi er vćntanlega kunnugt um ţá hefur hann veriđ helgađur ţví ađ bera saman ferilsskrár ţeirra einstaklinga sem gegna ráđherraembćttum í núverandi ríkisstjórn og ţeirra sem sátu í sömu stólum í ţeirri sem sat á síđasta kjörtímabili.

Ţađ er ađeins eitt ráđuneyti eftir en ţađ er Innanríkisráđuneytiđ. Ţađ hefur heitiđ svo frá 1. janúar 2011. Ţau ráđuneyti og verkefni sem eru komin undir ţađ hétu áđur Dóms- og kirkjumálaráđuneytiđ og Samgönguráđuneytiđ (sjá hér). Heiti dóms- og kirkjumálaráđherra var reyndar breytt á síđasta kjörtímabili og nefndist dóms- og mannréttindaráđherra frá 1. október 2009. Heiti samgönguráđherra var aukiđ á sama tíma í samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra (sjá hér). 

Ţađ segir sig e.t.v. sjálft ađ af ţessum sökum er saga Innanríkisráđuneytisins svolítiđ flóknari og efnismeiri en ţeirra ráđuneyta sem hafa fariđ međ afmarkađri málaflokka eđa eru yngri. Dóms- og kirkjumálaráđuneytiđ er eitt af elstu ráđuneytunum en málefni ţess eru eitt af mörgum öđrum sviđum sem heyra undir Innanríkisráđuneytiđ nú. Yngstu málaflokkarnir eru mannréttinda- og sveitarstjórnarmál sem voru sett undir ráđuneyti innanríkismála á síđasta kjörtímabili.

John Adams

Hér í framhaldinu verđur fariđ yfir hverjir voru fyrstir til ađ gegna ţeim ráđherraembćttum yfir ţeim málaflokkum sem nú heyra undir Innanríkisráđuneytiđ og nokkur verkefni fyrrverandi samgöngu- og mannréttindaráđherra. Samburđur á starfsferlum Ögmundar Jónassonar og Hönnu Birnu Kristjánssonar bíđur nćstu fćrslu.

Fyrstu dóms- og kirkjumálaráđherrarnir

Embćtti dóms- og kirkjumálaráđherra er eitt af elstu ráđherraembćttunum í sögu ráđuneyta á Íslandi. Viđ myndun fyrstu fjölskipuđu heimastjórnarinnar voru ţeir ţrír sem skiptu eftirtöldum embćttum á milli sín: forsćtis-, fjármála-, atvinnumála- og dóms- og kirkjumálaráđherra. Frá árinu 1917 fram til 1926 var ţađ forsćtisráđherra sem fór yfir innlendum dóms- og kirkjumálum.  

Jón MagnússonJón Magnússon var fyrsti forsćtisráđherra fyrstu ţriggja ráđuneyta heimastjórnarinnar sem var mynduđ 4. janúar 1917 en hann er líka fyrsti dóms- og kirkjumálaráđherrann. Hann gegndi báđum embćttum í alls 6 ár; fyrst frá 1917 til 1922 og síđar frá 1924 til 1926 eđa ţar til hann lést (sjá hér).

Jón Magnússon var fćddur áriđ 1859. Hann lauk stúdentsprófi frá Lćrđa skólanum í Reykjavík áriđ 1881 ţá 22ja ára gamall. Tíu árum síđar lauk hann lögfrćđiprófi frá Hafnarháskóla. Eftir stúdentsprófiđ var hann skrifari í fimm ár (1884-1889) hjá Júlíusi Havsteen amtmanni á Akureyri.

Ţegar Jón sneri heim frá námi viđ Hafnarháskóla var hann sýslumađur í Vestmannaeyjum í sex ár. Í framhaldinu starfađi hann sem ritari landshöfđingjaembćttisins frá árinu 1896 til 1904, ţá skrifstofustjóri í Dóms- og kirkjumálaráđuneytinu til ársins 1908 og síđan bćjarfógeti í Reykjavík frá 1909 til 1917.

Jón var ţingmađur Vestmannaeyinga frá árinu 1902 til 1913. Viđ myndun heimastjórnarinnar í upphafi ársins 1917 var hann inni á ţingi sem ţingmađur Reykvíkinga. Hann gegndi embćtti dóms- og kirkjumálaráđherra í alls sex ár en hann lést á međan hann var enn í embćtti. Magnús Guđmundsson, ţáverandi atvinnumálaráđherra, tók viđ embćttisskyldum hans (sjá hér).

Magnús GuđmundssonEftir 1926 lagđist sú níu ára hefđ af ađ forsćtisráđherra fćri jafnframt međ dóms- og kirkjumálaráđuneytiđ. Ţađ gerđist međ ţeirri tveggja ráđherra stjórn sem tók viđ eftir fráfall Jóns Magnússonar. Magnús Guđmundsson var skipađur atvinnu- og dóms- og kirkjumálaráđherra en Jón Ţorláksson var forsćtis- og fjármálaráđherra (sjá hér). 

Magnúsar hefur veriđ getiđ áđur í ţessu verkefni fyrir ţađ ađ hann var sá fyrsti sem var skipađur yfir bćđi iđnađar- og sjávarútvegsmálin sérstaklega. Ţetta var ţegar Ásgeir Ásgeirsson tók viđ forsćtisráđuneytinu voriđ 1932 (sjá hér). Ţá skipađi hann Magnús dómsmálaráđherra ásamt ţví ađ setja hann yfir framangreinda málaflokka og svo samgöngu- og félagsmálin. Magnús var ţar međ líka sá fyrsti sem var skipađur yfir félagsmálin ţó ţađ hafi láđst ađ geta hans hér.

Ţađ er vert ađ benda á ţađ ađ Magnús var međ sömu menntun og forveri hans yfir Dóms- og kirkjumálaráđuneytinu, Jón Magnússon, ţegar hann var kosinn inn á ţing áriđ 1916 en áđur en hann tók viđ stjórnartaumunum í Dóms- og kirkjumálaráđuneytinu hafđi hann bćtt viđ sig réttindum hćstaréttarlögmanns (sjá hér). Magnús var dóms og kirkjumálaráđherra í alls ţrjú ár. Fyrst áriđ 1926 til 1927 og síđar frá 1932 til 1934 (sjá líka síđu Innanríkisráđuneytisins).

Jónas Jónsson frá HrifluŢađ var Jónas Jónsson, jafnan kenndur viđ Hriflu, sem fór međ embćtti dóms- og kirkjumálaráđherra á árunum 1927 til 1932. Jónasar er getiđ hér fyrir ţađ ađ ţađ vekur athygli ađ ţeir ţrír sem höfđu gegnt ţessari stöđu á undan honum voru allir útskrifađir lögfrćđingar. Magnús Guđmundsson og Sigurđur Eggerz, sem gegndi embćttinu á árunum 1922 til 1924, höfđu auk ţess báđir aflađ sér málflutningsréttinda en allir ţrír höfđu líka einhverja reynslu sem sýslumenn, bćjarfógetar eđa málaflutningsmenn áđur en ţeir voru skipađir ráđherrar yfir Dóms- og kirkjumálaráđuneytinu.

Jónas hafđi enga slíka ţekkingu eđa reynslu ţegar hann var skipađur ráđherra dóms- og kirkjumála í forsćtisráđuneyti Tryggva Ţórhallssonar haustiđ 1927 (sjá hér). Hann var međ gagnfrćđapróf og tveggja ára framhaldsnám frá Danmörku. Annađ áriđ tók hann í Kennaraháskólanum í Kaupmannahöfn en ţess er ekki getiđ ađ hann hafi lokiđ náminu. Í framhaldinu tókst hann á hendur ársferđalag um Ţýskaland, Frakkland og England međ styrk úr landssjóđi í ţeim tilgangi ađ kynna sér ţarlend skólamál.

Heimkominn varđ hann kennari viđ Kennaraskólann í Reykjavík í níu ár eđa fram til ársins 1919 er hann var skipađur skólastjóri Samvinnuskólans, sem ţá var í Reykjavík (sjá hér), en hann var skólastjóri hans í rúm 30 ár. Ţar af var hann ţingmađur í rúm tuttugu ár auk ţess ađ vera dóms- og kirkjumálaráđherra í fimm ár  og formađur Framsóknarflokksins í tíu ár (sjá nánar hér).

Auđur Auđuns, fyrsti kvenráđherrannAuđur Auđuns er fyrsta konan sem var skipuđ ráđherra á Íslandi. Ţađ var Jóhann Hafstein sem skipađi hana i embćtti dóms- og kirkjumálaráđherra 10. október 1970 eđa ţremur mánuđum eftir ađ ríkisstjórn hans tók viđ völdum (sjá hér). Auđur lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 18 ára gömul. Sex árum síđar lauk hún lögfrćđiprófi frá Háskóla Íslands fyrst kvenna. Ţetta var áriđ 1935.

Í framhaldinu stundađi hún málflutning í heimabć sínum, Ísafirđi, í eitt ár. Síđar varđ hún lögfrćđingur mćđrastyrksnefndar Reykjavíkur í tuttugu ár eđa á árunum 1940 til 1960. Hún var kosin inn á ţing áriđ 1959 og átti sćti ţar í 15 ár. Fyrsta áriđ inni á ţingi var hún samtímis fyrst kvenna til ađ gegna embćtti borgarstjóra í Reykjavík en hún deildi stöđunni međ Geir Hallgrímssyni.

Ţegar Auđur var kosin inn á ţing hafđi hún veriđ í borgarpólitíkinni í ţrettán ár eđa frá árinu 1946. Hún var áfram borgarfulltrúi og forseti borgarstjórnar í ellefu ár eftir ađ hún var kosin inn á Alţingi (sjá hér). Allt ţar til hún var skipuđ dóms- og kirkjumálaráđherra. Ţeirri stöđu gegndi hún í eitt ár (sjá hér).

Fyrstu samgönguráđherrarnir

Tryggvi ŢórhallssonTryggvi Ţórhallsson var fyrsti samgönguráđherrann en hann var jafnframt ráđherra atvinnumála og forsćtisráđuneytisins á sama tíma. Sigurđur Kristinsson leysti hann undan embćtti atvinnu- og samgönguráđherra í fimm mánuđi áriđ 1931 en ađ öđru leyti gegndi hann ţessum embćttum óslitiđ frá 1927 til 1932 (sjá hér).

Tryggvi hefur komiđ áđur viđ sögu í ţessu verkefni en ţađ var í fćrslunni Til kvótastýrđs sjávarútvegs ţar sem segir ađ „í forsćtisráđherratíđ hans jukust opinber hagstjórnarafskipti ríkisins verulega.“ Ţađ var í ríkisstjórn hans sem Jónas Jónsson frá Hriflu var dóms- og kirkjumálaráđherra. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ Jónas var međ litríkari einstaklingum á sinni tíđ og umdeildur eftir ţví (sjá hér).

Tryggvi og Jónas höfđu haldiđ „uppi harđri stjórnarandstöđu viđ íhaldsstjórn Jóns Ţorlákssonar [og] skipulögđu kosningafundi og riđu til ţeirra um fjallvegi og vegleysur.“ (sjá hér) Framsóknarflokkurinn tók viđ stjórnartaumunum haustiđ 1927 og hófst ţegar handa viđ ađ hrinda stefnumálum sínum í framkvćmd. Eitt ţeirra voru stórfelldar samgöngubćtur og voru „tugir brúa byggđar víđs vegar á landinu og reynt ađ gera vegi sem víđast bílfćra“ (sjá hér) á ţessum tíma.

Áđur en Tryggvi var kjörinn inn á ţing fyrir Framsóknarflokkinn hafđi hann starfađ sem biskupritari og barnakennari í Reykjavík í eitt ár og gegnt prestsembćtti í Borgarfirđi í fjögur ár. Hann var settur dósent í guđfrćđi viđ Háskóla Íslands áriđ 1916 til 1917 en tók ţá viđ ritstjóri Tímans. Ţví starfi gegndi hann ţar til hann varđ forsćtisráđherra áriđ 1927. Sama ár varđ hann formađur Framsóknarflokkinn (sjá nánar hér).

Frá fyrsta bílfćra Keflavíkurveginum

Á ţeim árum sem Tryggvi Ţórhallsson var samgönguráđherra var ekki eingöngu ráđist í ađ leggja bílfćra vegi og byggja brýr. Stórátak var gert í ţví ađ koma sveitum landsins í símasamband. Byrjađ var ađ senda póst međ flugi innanlands. Áriđ 1930 tók svo hljóđvarpiđ til starfa (sjá hér).

Fyrsti útvarpsstjórinn var Jónas Ţorbergsson sem sat síđar á Alţingi fyrir Framsóknarflokkinn eđa á árunum 1931 til 1934. Hann hafđi veriđ ritstjóri Dags á Akureyri og Tímans í Reykjavík áđur en hann tók viđ starfi útvarpsstjóra. Hann tók viđ ritstjórastöđunni á Tímanum af Tryggva Ţórhallssyni en gegndi ţeirri stöđu ađeins í tvö ár. Jónas var útvarpsstjóri í 23 ár.

Ţađ er líklegt ađ ţeir séu margir sem kannast viđ nafn Jónasar Jónssonar frá Hriflu en Tryggvi Ţórhallsson er sennilega fáum kunnur ţó hann hafi veriđ vel ţekktur á sinni tíđ. Hann útskrifađist sem guđfrćđingur frá Háskóla Íslands áriđ 1912. Ţremur árum síđar útskrifađist tilvonandi mágur hans, Ásgeir Ásgeirsson síđar forseti, úr sama námi. Ţeir voru samferđa á Alţingi í ellefu ár og sögđu sig úr Framsóknarflokknum á sama tíma vegna óánćgju sem stafađi m.a. af framgöngu Jónasar frá Hriflu (sbr. Íslenskan söguatlas III bd: bls. 61)

Ţegar rýnt er í ferilskrá Tryggva vekur ţađ sérstaka athygli ađ fađir hans, móđurafi, tengdafađir, mágur og tengdasonur voru allir alţingismenn í mislangan tíma: Móđurafi hans, Tryggvi Gunnarsson, lengst eđa í 30 ár. Ţórhallur Bjarnason, fađir hans, sat í 12 ár á ţingi. Tengdafađir hans, Klemens Jónsson, mágur, Ásgeir Ásgeirsson og Magnús Torfason, sem var giftur systur tengdamóđur Tryggva, voru allir flokksbrćđur Tryggva Ţórhallsson og samtíđa honum inni á ţingi. Tengdafađir hans var reyndar horfinn út af ţingi ţegar Tryggvi varđ forsćtisráđherra.

Gatnamót Austurstrćtis og Lćkjargötu á fyrri hluta fjórđa áratugarins

Mágur Tryggva Ţórhallssonar, Ásgeir Ásgeirsson, varđ nćsti forsćtisráđherra á eftir honum. Hann skipađi Magnús Guđmundsson, sem er getiđ í kaflanum hér á undan, yfir samgöngumálin en hann fór jafnframt međ sjávarútvegs-, iđnađar- og félagsmál og var dóms- og kirkjumálaráđherra eins og fram hefur komiđ áđur. Magnús var samgönguráđherra í tvö ár. Embćttisheitiđ kemur ekki fyrir aftur fyrr en í ţriđja og fjórđa ráđuneyti Hermanns Jónassonar (sjá hér) en ţá er Ólafur Thors atvinnu- og samgönguráđherra á árunum 1939-1942. 

Ţađ er ţó ekki fyrr en međ ţeirri ríkisstjórn sem Steingrímur Steinţórsson fór fyrir sem Samgönguráđuneytiđ fćr fastan sess í ráđuneytisskipaninni (sjá hér). Ţetta var áriđ 1950 en ţá var Hermann Jónasson skipađur landbúnađar- og samgönguráđherra en hann fór einnig međ kirkju- og orkumál. Ólafur Thors og Hermann Jónasson komu ítrekađ fyrir í ađdragandafćrslum sem voru settar ađ fćrslunni um Sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytiđ (sjá hér, hér og hér). 

Ţeir sem hafa setiđ lengst í Samgönguráđuneytinu hafa allir komiđ úr Sjálfstćđisflokknum. Ţetta eru ţeir Ingólfur Jónsson sem var landbúnađar- og samgönguráđherra á árunum 1959 til 1971. Hann fór einnig međ orkumál fram til ársloka 1969 (sjá hér). Annar er Halldór Blöndal sem var landbúnađar- og samgönguráđherra á árunum 1991 til 1995 og síđan áfram samgönguráđherra frá 1995 til 1999 (sjá hér). Sturla Böđvarsson tók viđ Samgönguráđuneytinu af Halldóri og var yfir ţví til vorsins 2007 (sjá hér) en ţá tók samfylkingarţingmađurinn, Kristján L. Möller, viđ sem ráđherra samgöngumála (sjá hér). Hann gegndi ţví embćtti til haustins 2010. 

Samgönguráđherrar

Áriđ 1959 skipađi Ólafur Thors, ţáverandi forsćtisráđherra, Ingólf Jónsson yfir samgöngumálin í fimmtu og síđustu ríkistjórninni sem hann fór fyrir. Ingólfur var líka yfir landbúnađarráđuneytinu. Ţessum embćttum gegndi Ingólfur til ársins 1971. Ingólfur, sem var fćddur áriđ 1909, sat í ţrjá og hálfan áratug inni á ţingi. Ţennan tíma var hann yfir tveimur ráđuneytum, fyrst viđskipta- og iđnađarráđuneytinu í ţrjú ár (sjá hér) og síđan landbúnađar- og samgönguráđuneytinu í ellefu, ţrátt fyrir ađ hafa ađeins lokiđ tveggja ára námi frá Hvítárbakkaskóla

Ţess má geta ađ á međan Ingólfur var í Samgönguráđuneytinu var Reykjanesbrautin malbikuđ/steypt (sjá hér) og var ţeirri vinnu lokiđ haustiđ 1965. Ţetta var fyrsti akvegurinn utan ţéttbýlis sem fékk bundiđ slitlag. Ţess má svo geta ađ  hringvegurinn var opnađur formlega ţ. 14. júlí áriđ 1974 ţegar Skeiđarárbrú var opnuđ (sjá hér). Magnús Torfi Ólafsson var samgönguráđherra á ţessum tíma en hann gegndi ţví embćtti ađeins í ţrjá mánuđi undir lok kjörtímabilsins. Annađ sem vekur athygli er ađ ţeir voru alls ţrír sem gegndu embćtti samgönguráđherra kjörtímabiliđ sem hringvegurinn varđ ađ veruleika (sjá hér).

Undirbúningurinn hafđi stađiđ í allnokkur ár en framkvćmdin var dýr og ţess vegna ekki orđiđ af henni. Ţađ var Jónas Pétursson, ţingmađur Austurlands, sem fékk hugmynd ađ ţví hvernig mćtti afla fjármagns til ađ ljúka viđ hringveginn. Áriđ 1971 lagđi hann fram frumvarp um „happdrćttislán ríkissjóđs fyrir hönd Vegasjóđs vegna vega- og brúargerđa á Skeiđarársandi, er opni hringveg um landiđ“ (sjá hér) sem var samţykkt sem lög frá Alţingi 23. mars 1971 (sjá hér).

Opnun hringvegarins 1974

EES-ađlögun innlendra samgöngumála 

Tuttugu árum eftir ađ Ingólfur Jónsson sat í Samgönguráđuneytinu skipađi Davíđ Oddsson Halldór Blöndal yfir bćđi landbúnađinum og samgöngunum í fyrstu ríkisstjórninni sem hann fór fyrir. Halldór  fór međ landbúnađarmálin samhliđa samgöngumálunum í fjögur ár. Ţegar nýtt kjörtímabil rann upp voriđ 1995 setti Davíđ Halldór yfir samgöngumálin sem hann stýrđi fram til ársins 2003 (sjá hér).

Halldór varđ stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri áriđ 1959. Í framhaldinu reyndi hann viđ tvenns konar nám viđ Háskólann en lauk hvorugu. Hann kom fyrst inn á ţing sem varamađur áriđ 1971 og hafđi setiđ ţar eitthvađ flest árin ţegar hann fékk fast sćti áriđ 1979. Halldór var fastur ţingmađur í tćpa ţrjá áratugi.

Í tveimur síđustu fćrslum var gerđ nokkuđ ýtarleg grein fyrir ţví hvernig og hvenćr íslenska ţjóđin var gerđ ađili ađ ţjóđréttarskuldbindingum EFTA- og EES-samningsins (sjá hér og hér). „Ađlögun landsréttar“ (sjá hér) hófst í upphafi sama ţings og frumvarpiđ um ađ Ísland yrđi gert ađili ađ evrópska efnahagssvćđinu var lagt fram (sjá hér); ţ.e. 116. löggjafarţingi (1992-1993). Ţetta er á ţeim tíma sem Halldór Blöndal var samgönguráđherra í fyrstu ríkisstjórn Davíđs Oddssonar (sjá hér).

Ţremur dögum eftir ađ frumvarpiđ um ađild Íslands ađ EES-samningnum lagđi Halldór fram frumvarp til breytinga á lögum um samgöngumál vegna vćntanlegrar ađildar (sjá feril málsins hér). Halldór Blöndal mćlti fyrir frumvarpinu tćpum mánuđi síđar sem var 16. september 1992. Ţar sagđi hann m.a:

Eins og kunnugt er krefst samningurinn um hiđ Evrópska efnahagssvćđi ţess ađ löggjöf einstakra ađildarríkja verđi ađlöguđ ţeim réttarreglum sem ađildarríki Evrópubandalagsins og EFTA hafa komiđ sér saman um ađ eigi ađ gilda á svćđinu. (sjá hér). 

Einbreiđ brú

Nokkur umrćđa skapađist bćđi um orđ samgönguráđherra og innihald og eđli frumvarpsins sem hann mćlti fyrir. Kristinn H. Gunnarsson, sem var í Alţýđubandalaginu á ţessum tíma, var einn ţeirra sem tók til máls ţar sem hann velti fram eftirfarandi spurningum í ţeim tilgangi ađ draga fram ţađ sem honum ţótti óeđlilegt viđ innihald frumvarpsins:

Hver fer međ löggjafarvaldiđ hér? [...] Er hér ţingbundin ríkisstjórn eđa er ţingiđ ţrćll ríkisstjórnarinnar? Ţađ sem endurspeglast í ţessu fr[um]v[arpi] er hiđ síđastnefnda. Í 11 greinum fr[um]v[arpsins] eru 13 heimildir til ráđherra til ađ gefa út reglugerđir og nánast allar heimildirnar eru orđađar ţannig „ađ ţví leyti sem ţađ er nauđsynlegt vegna skuldbindinga er leiđa af samningi um Evrópskt efnahagssvćđi.“ [...]

Ég vil segja ţađ, virđulegi forseti, ađ mig undrar ađ ráđherra í ríkisstjórn skuli leyfa sér ađ koma inn á ţing međ fr[um]v[arp] af ţessu tagi. (sjá hér (leturbreytingar eru höfundar))

Svar Halldórs Blöndal viđ ţessu segir e.t.v. allt sem segja ţarf: „Samgönguráđherra er heimilt ađ setja reglugerđir [...] ađ ţví leyti sem ţađ er nauđsynlegt vegna skuldbindinga er leiđa af samningi um Evrópskt efnahagssvćđi milli Efnahagsbandalags Evrópu“ (sjá hér) en flokksbróđir Kristins, Jóhann Ársćlsson, fylgir ţví sem ţótti athugavert betur eftir. Í rćđu sinni bendir Jóhann á hvers er ađ vćnta verđi ađildin ađ EES-samningnum samţykktur.

Ţetta fr[um]v[arp] til laga um breytingu á lagaákvćđum er varđa samgöngumál vegna ađildar ađ Evrópska efnahagssvćđinu upplýsir kannski skýrt viđ hverju menn eiga ađ búast á nćstu árum ef ţessi samningur um Evrópska efnahagssvćđiđ verđur ađ veruleika. Hér er fr[um]v[arp] lagt fram ţar sem nánast er ekki gert ráđ fyrir öđru en ađ ráđherra gefi út reglugerđ og hćstv[irtur] samg[öngu]r[áđ]h[erra] lýsti ţví ţannig áđan ađ menn ćttu ekki ađ hafa áhyggjur af ţví vegna ţess ađ svigrúmiđ sem hann hefđi sem ráđherra vćri svo lítiđ ađ ţađ vćri ekki veriđ ađ framselja neitt vald til hans.

En hvert er veriđ ađ framselja valdiđ úr ţví ađ ţađ fer ekki til hans? Ţađ er auđvitađ veriđ ađ framselja ţađ úr landi. Ţađ er veriđ ađ framselja ţađ til EB [nú ESB] vegna ţess ađ gert er ráđ fyrir ţví í ţessu fr[um]v[arpi] [...], orđalagiđ segir okkur ađ ekki eigi bara ađ setja reglur Efnahagsbandalagsins sem nú eru í gildi í lög á Íslandi eđa láta ţćr taka hér gildi heldur ađ ţađ nćgi ađ setja allar nýjar reglugerđir á flćđilínuna sem liggur í gegnum samg[öngu]r[áđu]n[eytiđ] (sjá hér).

Vöruflutningar á vegum

Á međan Halldór Blöndal var samgönguráđherra lagđi hann fram tólf lagafrumvörp sem áttu rćtur ađ rekja til samningsins um evrópska efnahagssvćđiđ (sjá hér). Ţessi lög lögđu grunninn ađ ţví ađ strandsiglingar lögđust niđur og vöruflutningar fćrđust yfir á ţjóđvegi landsins (sjá hér).

Ţessi breyting komst reyndar ekki til fullra framkvćmda fyrr en í tíđ Sturlu Böđvarssonar. Hún mćtti allmikilli gagnrýni ţegar hún var kynnt í ráđherratíđ Halldórs. Ţá og hingađ til hefur hvađ eftir annađ veriđ bent á ađ vegakerfiđ sé hvorki gert fyrir svo mikla umferđ sem landflutningarnir útheimta né eru vegirnir nógu breiđir til ađ vörubílar geti mćst međ góđu móti alls stađar á algengustu leiđunum.

Nú er útlit fyrir ađ strandsiglingar fái aftur aukiđ vćgi. Í ţessu sambandi má benda á ađ Evrópusambandiđ gaf ţađ út um svipađ leyti og strandflutningar lögđust af hér ađ ţađ hygđist „efla sjósamgöngur og auka flutninga á sjó, ám og vötnum og siglingaleiđum til ađ draga úr losun gróđurhúsalofttegunda og annarri mengun og létta álagi af vegunum“ (sjá hér).

Ţađ hefur komiđ fram áđur ađ Sturla Böđvarsson tók viđ Samgönguráđuneytinu af Halldóri Blöndal. Hann sat yfir ráđuneytinu til vorsins 2007. Af ţeim ţremur, sem hafa setiđ lengst yfir samgöngumálunum, er hann óvefengjanlega međ mestu menntunina. Hann lauk sveinspróf í húsasmíđi frá Iđnskólanum í Reykjavík tvítugur ađ aldri og varđ síđar húsasmíđameistari. Fjórum árum eftir sveinsprófiđ lauk hann raungreinaprófi frá Tćkniskóla Íslands og BS-prófi í byggingatćknifrćđi frá sama skóla 28 ára.

Sturla var kosinn inn á ţing áriđ 1991 en hafđi setiđ inni á ţingi sem varamađur á árunum 1984 til 1987. Hann var sveitarstjóri og síđar bćjarstjóri í Stykkishólmi á árunum 1974 til 1991. Eftir ađ hann tók viđ embćtti samgönguráđherra hélt hann starfi Halldórs Blöndal áfram viđ ađ ađlaga lög um samgöngur, vöruflutninga og fjarskipti ađ reglum EES-samningsins. Alls lagđi hann fram tuttugu frumvörp ađ slíkum lögum.

Einkabílinn

Ţekktasta embćttisverk Sturlu Böđvarssonar er vćntanlega frumvarp til umferđalaga sem hann kom í gegnum ţingiđ rétt fyrir ţinglok voriđ 2007 (sjá hér) eđa skömmu áđur en annađ kjörtímabiliđ sem hann gegndi embćtti samgönguráđherra leiđ undir lok. Frumvarpiđ tók m.a. til ökuskírteina sem međ lögunum urđu tvö; fyrra er bráđabirgđaskírteini til ţriggja ára og ţađ síđara fullnađarskírteini sem gildir til sjötugs.

Ţađ sem mestrar athygli hefur hlotiđ kemur ekki fram í lögunum en miđađ viđ ţađ sem Ögmundur Jónasson svarar fyrirspurn um ökugerđi í mars 2012 ţá hafa „reglur um ţjálfun ökunema í ökugerđi“ komiđ fram í reglugerđ međ ţessum lögum (sjá hér). Ţađ er ţó ekki ökugerđiđ sjálft sem hefur kallađ á hávćrustu gagnrýnina heldur ţađ ađ Sturla var ekki ađeins stjórnarformađur í Ökugerđi Íslands heldur var hann í stjórn Byggđastofnunar ţegar fyrirtćkiđ fékk ţađan 200 milljóna stofnlán (sjá hér).

Nýleg skýrsla sem nefnist: Eignastýring ţjóđvegakerfisins: Greining áhrifa og ávinnings gefur jafnvel tilefni til ađ álykta ađ framtíđin feli ţađ í skauti sér ađ enn frekari einkavćđingar á sviđi samgöngumála sé ađ vćnta í framtíđinni. Í inngangi skýrslunnar er vísađ til samgönguáćtlunar fyrir árin 2011-2020 sem lögđ var fram á Alţingi í lok ársins 2011 (sjá hér). Ţar segir: „Greindur verđi ávinningur af áhrifum aukinnar notkunar eignastýringar (e. asset management), ţ.e. kerfisbundnu bókhaldslegu utanumhaldi samgöngumannvirkja.“ (sjá hér) Samkvćmt skýrslunni er einn ávinningur sá ađ gert er ráđ fyrir ađ ţeir sem gegni embćtti samgönguráđherra séu lćsari á virđi samgöngumála ef ţađ er sett fram í tölum:

Vegakerfiđ er byggt upp til langs tíma, en ráđherrar samgöngumála eru yfirleitt bara skipađir til fjögurra ára í senn (ađeins 5 af 15 fyrstu ráđherrum samgöngumála náđu ţví ađ vera heilt kjörtímabil í embćtti). Ţeir sem mestu ráđa ţegar kemur ađ uppbyggingu og rekstri vegarkerfisins eru ţví oftar en ekki stutt í starfi, sumir bara nokkra mánuđi, og ţví mjög mikilvćgt ađ hćgt sé ađ koma ţeim inn í hlutina fljótt og vel og á auđskiljanlegan hátt.

Međ stöđluđum mćlingum og ástandsvísun öđlast stjórnendur nokkurs konar mćlaborđ sem gefa til kynna ţróunina. Fáir mćlikvarđar eru jafn auđskiljanlegir og fjárhagslegt virđi eigna. (sjá hér)

Ţađ má kannski benda á ţađ hér ađ ađeins einn ráđherra sat á stóli samgönguráđherra í nokkra mánuđi en ţađ var Magnús Torfi Ólafsson sem opnađi Skeiđarárbrú sumariđ 1974. Tíđ stjórnarskipti á árunum 1971 til 1991 hafđi ţćr afleiđingar ađ tíđ ráđherraskipti voru í öllum ráđuneytum íslensku stjórnsýslunnar og hefur ţá vćntanlega komiđ niđur á öllum sameiginlegum málaflokkum samfélagsins. Ţađ er svo líka alls óvíst ađ ţeir séu margir sem vilji meina ađ hagur samgöngumála hafi vćnkast mjög á Íslandi á síđustu áratubum viđ ţađ ađ ţeir Halldór Blöndal og Sturla Böđvarsson sátu í Samgönguráđuneytinu lengur en forverar ţeirra eđa samtals í 16 ár.

Fyrsti mannréttindaráđherrann

Eitt af stefnumálum síđustu ríkisstjórnar sneri ađ fćkkun ráđuneyta „til ađ ná sem mestum samlegđaráhrifum.“ (sjá hér) Í stjórnarsáttmála Samfylkingar og VG kemur ekki beinlínis fram ađ til standi ađ leggja kirkjumálaráđuneytiđ niđur en ţađ felst ţó vćntanlega í ţessu hér:

Í nýju ráđuneyti mannréttinda og dómsmála verđur til viđbótar viđ verkefni sem fyrir eru, lögđ áhersla á verkefni á sviđi lýđ- og mannréttinda auk ţess sem öll framkvćmd almennra kosninga fćrist ţangađ, en hún er nú dreifđ á ţrjú ráđuneyti. Ţangađ fćrast ennfremur neytendamál. (sjá hér)

Ragna ÁrnadóttirHaustiđ 2009 var fyrsta skrefiđ stigiđ ţegar embćttisheiti Rögnu Árnadóttur, sem var skipuđ dóms og kirkjumálaráđherra í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur, var breytt í dóms- og mannréttindaráđherra (sjá hér). Ragna Árnadóttir er ţví fyrsti mannréttindaráđherrann. Um feril Rögnu var fjallađ í upphafsfćrslu ţessa verkefnisins sem ber heitiđ: Mönnun brúarinnar

Ţar kemur m.a. fram ađ Ragna útskrifađist frá Háskólanum í Lundi međ LL.M.-gráđu í Evrópurétti áriđ 2000. Á árunum 1991 til 1995 starfađi hún sem lögfrćđingur viđ nefndadeild Alţingis. Eftir ađ hún lauk meistaragráđunni í Lundi starfađi hún sem skrifstofustjóri í Dóms- og kirkjumálaráđuneytinu á árunum 2002 til 2009. Á ţeim tíma var hún stađgengill ráđuneytisstjóra ţrjú síđustu árin. 

Á sama tíma og Ragna var í Dóms- og kirkjumálaráđuneytinu starfađi hún auk ţess í fjölda nefnda. Ţar á međal var hún i stýrinefnd Evrópuráđsins um mannréttindi (CDDH) frá upphafi starfstímans og til ársins 2005. Áriđ 2005 var hún í sendinefndum Íslands viđ fyrirtökur hjá eftirlitsnefndum Sameinuđu ţjóđanna eđa  mannréttindanefnd (CCPR) og nefnd um framkvćmd samnings um afnám alls kynţáttamisréttis (CERD) 2005.

Ţrátt fyrir ađ Ragna vćri langvinsćlasti ráđherra síđustu ríkisstjórnar samkvćmt ánćgjuvog Gallups (sjá hér) var hún látin víkja fyrir Ögmundi Jónassyni haustiđ 2010. Ögmundur tók reyndar ekki ađeins viđ dóms- og kirkjumálaráđuneytinu á ţessum tíma heldur líka samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytinu af Kristjáni L. Möller.

Í upphafi ársins 2011 var ţessum ráđuneytum steypt saman í eitt og gefiđ nýtt heiti; ţ.e. Innanríkisráđuneytiđ. Ţađ var líka eftir stjórnarsáttmála síđustu ríkisstjórnar ţar sem segir: „Fyrir lok kjörtímabilsins er gert ráđ fyrir ţví ađ lögfest verđi sameining samgöngu- og sveitarstjórnaráđuneytis og mannréttinda- og dómsmála ráđuneytis í nýju innanríkisráđuneyti.“ (sjá hér)

Olaf Palme: Mannleg reisn er pólitískt frelsi

Ţađ er nćsta víst ađ sú áhersla, sem er ađ finna í samstarfsyfirlýsingu fyrrverandi ríkisstjórnarflokka, á mannréttinda- og innflytjendamál standi í beinum tengslum viđ ţá ćtlan ađ koma Íslandi inn í Evrópusambandiđ. Sú ađlögun sem átti sér stađ á síđasta kjörtímabili ađ regluverki alţjóđlegra skuldbindinga um mannréttindamál var ţó hafin nokkru áđur.

Eins og kom fram í fćrslunni um Utanríkisráđuneytiđ og ađdraganda hans voru Íslendingar gerđir ađilar ađ  Mannréttindayfirlýsingu Sameinuđu ţjóđanna undir lok ársins 1948 og  Mannréttindasáttmála Evrópuráđsins haustiđ 1953 (sjá hér). Međ ađildinni ađ EES-samningnum í upphafi ársins 1994 jókst ţrýstingurinn ađ hálfu ţeirra Evrópustofnana sem íslensk stjórnvöld höfđu framselt vald sitt til međ framantöldum samningum og öđrum viđlíka á áratugunum sem eru liđnir frá lokum seinni heimstyrjaldarinnar. 

Mannréttindasáttmáli Evrópu var lögfestur ţegar áriđ 1994 (sjá hér). Ári síđar voru gerđar breytingar á Stjórnarskránni í ţeim tilgangi ađ fćra ákvćđi mannréttindakafla hennar „til samrćmis viđ alţjóđlega mannréttindasáttmála sem Ísland er ađili ađ“. Í flutningsrćđu međ lagafrumvarpinu um breytingar á stjórnskipunarrétti landsins telur Geir H. Haarde ţá helstu upp hér:

Ţeir alţjóđlegu mannréttindasamningar sem mestu máli skipta í ţessu tilliti eru mannréttindasáttmáli Evrópu sem var lögfestur hér á landi međ lögum nr. 62/1994, tveir samningar á vegum Sameinuđu ţjóđanna, annars vegar um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi og hins vegar samningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, svo og félagsmálasáttmáli Evrópu. (sjá hér)

Á sama tíma og Mannréttindasáttmáli Evrópu fékk „lagagildi á Íslandi“ (sjá hér) voru viđaukar hans, sem höfđu orđiđ til frá árinu 1950, lögfestir. Síđan hafa bćst viđ fjórir sem hafa líka öđlast lagagildi hér á landi. Sá síđasti áriđ 2010 (sjá hér). Ađrir áfangar sem eru í beinu samhengi og vert er ađ nefna hér eru lög um útlendinga frá árinu 2002 (sjá feril málsins hér) og frumvarp ađ lögum um atvinnuréttindi útlendinga sem var afgreitt frá Alţingi ţađ sama ár (sjá feril málsins hér). Ţađ má vekja athygli á ţví ađ áriđ eftir hófust framkvćmdir viđ Kárahnjúka eins og hefur veriđ rakiđ hér.

Mikhail Bakunin

Framantaliđ stendur í beinu samhengi viđ ţćr ţjóđréttarskuldbindingar sem íslensk stjórnvöld höfđu undirgengist fyrir Íslands hönd međ ađild ađ alţjóđlegum samningum um mannréttindi en ţó virđist einsýnt ađ í ađildinni ađ EES-samningnum liggi meginskuldbindingin. Ţetta leiđir óneitanlega hugann ađ ţeim orđum sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hafđi eftir Lúđvík Ingvarssyni, fyrrverandi lagaprófessor viđ Hásóla Íslands, í fyrstu umrćđu um EES-samninginn ţegar hann lá fyrir Alţingi sumariđ 1992 (sjá feril málsins hér). 

Í grein sem Lúđvík skrifađi í Morgunblađiđ af ţessu tilefni bendir hann á ađ ţegar Íslendingar voru gerđir ađilar ađ Mannréttindasáttmála Evrópu áriđ 1950 hafi veriđ brotiđ gegn Stjórnarskránni međ tvennum hćtti. Í fyrsta lagi međ ţví ađ „Í sáttmálanum er erlendum dómstóli veitt ćđsta dómsvald um íslensk málefni á tilteknu sviđi, ţar sem Hćstiréttur Íslands var áđur ćđsta dómstig.“ og í öđru lagi fyrir ţađ ađ Alţingi samţykkti gildistöku mannréttindasáttmálans međ ţingsályktun en í 59. gr. Stjórnarskrárinnar segir: „Skipun dómsvaldsins verđur eigi ákveđin nema međ lögum.“ (sjá hér) Í grein Lúđvíks Ingvarssonar segir ennfremur:

,,Frá upphafi bar Mannréttindasáttmáli Evrópu ţađ međ sér,“ [...] ,,ađ í honum fólst afsal ríkisvalds, ţ.e. dómsvalds á ţví réttarsviđi sem hann fjallar um. Má t.d. um ţetta benda á 49., 52. og 53. gr. sáttmálans. Hann geymir reyndar líka ákvćđi sem fela í sér ađ erlent stjórnvald er ađ nokkru leyti sett yfir íslenska handhafa löggjafarvalds og framkvćmdarvalds, sbr. 32. gr.“ (sjá hér

Ţađ er ekki ađ sjá ađ nokkur ţeirra stjórnmálamanna sem voru á ţingi sumariđ 1992 eđa ţeir sem hafa setiđ ţar síđan hafi tekiđ nokkurt mark á ábendingum Lúđvíks Ingvarssonar. Dómsmálaráđherrarnir: Ţorsteinn Pálsson, Sólveig Pétursdóttir og Björn Bjarnason lögđu fram frumvörp sem urđu ađ lögum sem hafa grundvallađ „forgangsáhrif ESB-réttar og bein réttaráhrif gagnvart réttarkerfi“ (sjá hér)  landsins hvađ varđar mannréttindi hvers konar. Samkvćmt ţví sem segir hér hefur ţađ m.a. leitt til ţess ađ Mannréttindasáttmáli Evrópu hefur „stöđu nokkurs konar stjórnarskrárígildis á Íslandi“ (sjá hér).

Mark Twain

EB-tilskipanir skera niđur velferđarkerfiđ 

Samstarfsyfirlýsing Samfylkingarinnar og Vinstri grćnna gaf fyrirheit um ađ áfram yrđi haldiđ á ţessari sömu braut ţar sem segir: Mannréttindasamningar sem Ísland hefur undirritađ og fullgilt verđi leiddir í lög ásamt ţví ađ gerđ verđi áćtlun í mannréttindamálum ađ norrćnni fyrirmynd.“ (sjá hér) Ţađ kom í hlut vinsćlasta ráđherrans í síđustu ríkisstjórn ađ uppfylla ţessi markmiđ svo og Ögmundar Jónassonar sem tók viđ af Rögnu Árnadóttur sem dóms- og mannréttindaráđherra haustiđ 2010 eins og áđur hefur komiđ fram.

Tćpum mánuđi áđur en Ragna Árnadóttir yfirgaf Dóms- og mannréttindaráđuneytiđ voru ţrjú frumvörp hennar um breytingar á lögum nr. 96/2002 samţykkt á Alţingi. Frumvörpin vörđuđu dvalarleyfi fórnarlamba mannssals, hćlismál og Schengen-samstarfiđ. Ţađ vekur athygli ađ í greinargerđum međ frumvörpunum er almennt ekki gert ráđ fyrir kostnađarauka fyrir ríkissjóđ vegna ţessara lagabreytinga ef ţađ sem snýr ađ hćlisleitendum er undarskiliđ. Ţar segir m.a:

Kostnađur ríkissjóđs vegna hvers einstaklings sem veitt hefur veriđ dvalarleyfi af mannúđarástćđum hefur veriđ rúm 1 m.kr. á ári hafi viđkomandi veriđ tekjulaus í sex mánuđi en tćpar 2 m.kr. hafi tekjuleysiđ varađ í heilt ár. Á árinu 2009 var 10 hćlisleitendum veitt dvalarleyfi af mannúđarástćđum og 7 á árinu 2008. Fyrir aukningu um hverja 10 hćlisleitendur vegna frumvarpsins gćtu útgjöld ríkisins ţví aukist um 10–20 m.kr. á ári. [...]

Auk ţess má gera ráđ fyrir ađ kostnađarauki vegna annarra úrrćđa í frumvarpinu geti veriđ á bilinu 8–12 m.kr. (sjá hér)

Ţegar ţetta var voru liđin tćp tvö ár frá bankahruninu. Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grćnna hafđi haldiđ um stjórnartaumana í rúmt eitt og hálft ár. Ţrátt fyrir tvćr tilraunir ríkisstjórnarinnar til ađ velta Icesave-skuldum Landsbankans yfir á herđar almennings og ţó ekkert bólađi enn á raunhćfum úrrćđum varđandi leiđréttingar og afleiđingar efnahagshrunsins voru ţeir enn ţó nokkrir sem treystu á ađ uppgjöriđ sem var lofađ í kjölfar útkomu Rannsóknarskýrslunnar vćri skammt undan (sjá hér). 

Í ljósi ţeirra afleiđinga sem bankahruniđ hafđi haft á kjör almennings, međ samdrćtti á öllum sviđum ásamt niđurskurđi á mennta- og velferđarkerfinu, hefđi mátt búast viđ ađ lagafrumvörp međ óljósum og/eđa vanáćtluđum kostnađarauka fyrir ríkissjóđ hefđi mćtt einhverri andstöđu á Alţingi. Ţađ var öđru nćr. Ţvert á móti hlutu frumvörpin tiltölulega fyrirstöđulausa međferđ og sumir höfđu m.a. hástemmd orđ um gildi frumvarpsins um hćlisleitendur fyrir orđspor Alţingis.

Miđađ viđ samstarfsyfirlýsingu ţáverandi ríkisstjórnar kemur ţađ e.t.v. ekki á óvart ađ einn ţingmađur Samfylkingarinnar taldi ađ: „ţegar litiđ verđur yfir ţingiđ nú, [...] verđi ţessi lög, ef samţykkt verđa, talin eitt af ţví merkasta sem ţađ hefur gert.“ (sjá hér) Hins vegar vekur ţađ e.t.v. furđu einhverra ađ einn ţingmađur Hreyfingarinnar tók jfnvel enn dýpra í árinni ţar sem hann hélt ţví fram ađ: „ţetta mál er rós í hnappagatiđ fyrir Alţingi og fyrir Ísland og viđ megum öll vera stolt af ţví“ (sjá hér).

Norman Borlaug

Voriđ eftir sendi Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) Innanríkisráđuneytinu bréf međ fyrirspurn í 28 liđum. Spurningarnar sneru ađ „stöđu innleiđingar Íslands á tilskipun 2004/38/EB um frjálsa för, ţar sem gerđar voru nokkrar athugasemdir viđ innleiđingu Íslands á tilskipuninni.“ Til stóđ ađ gera „úrbćtur“ strax haustiđ eftir en ţađ reyndist ekki raunhćft. Ári síđar mćlti Ögmundur Jónasson fyrir frumvarpi til laga um „réttarađstođ fyrir hćlisleitendur“. Samkvćmt ţví sem kemur fram í frumvarpinu fól ţađ í sér „ţćr breytingar á lögum um útlendinga sem telja má óhjákvćmilegar á ţessu stigi í ljósi athugasemda ESA.“ (sjá hér)   

Ţađ vekur sérstaka athygli ađ í lok fylgiskjalsins međ frumvarpinu segir ađ: „Verđi frumvarpiđ ađ lögum er ekki ástćđa til ađ ćtla ađ ţađ hafi áhrif á útgjöld ríkissjóđs.“ (sjá hér) Í umrćđum um frumvarpiđ benti Ragnheiđur Ríkharđsdóttir á ađ ţetta gćti ekki stađist:

Ćtlunin međ frumvarpinu er sögđ sú ađ tryggja hćlisleitendum réttarađstođ frá fyrstu stigum málsmeđferđar á hćlisumsókn ţeirra hjá íslenskum stjórnvöldum. Ţađ er af hinu góđa [...] Hins vegar er í umsögn fjárlagaskrifstofu fjármálaráđuneytisins ekki taliđ ađ ţetta muni hafa neinn kostnađ í för međ sér. Ţađ stenst ekki. Ţađ stenst ekki ađ ţađ eigi ađ veita hćlisleitendum réttarađstođ frá fyrstu stigum og ađ í frumvarpinu og hjá fjárlagaskrifstofunni sé ekki gert ráđ fyrir neinum kostnađi vegna ţess. (sjá hér)

Ţeir fáu sem tóku ţátt í umrćđum um ţetta frumvarp í ţingsal gagnrýndu ţađ reyndar fyrir fleiri ţćtti en ekki verđur fariđ ýtarlegar í ţá hér ţar sem stađhćfingar um óveruleg áhrif á ríkissjóđ verđa áfram í brennidepli. Í kjölfar framangreinds lagafrumvarps um hćlisleitendur og vegabréfsáritanir mćlti Ögmundur Jónasson fyrir öđru frumvarpi um Fjölmenningarsetur og innflytjendaráđ. Í fylgiskjali međ frumvarpinu segir:

Ef frumvarpiđ verđur lögfest óbreytt er ekki ástćđa til ađ ćtla ađ ţađ hafi í sjálfu sér teljandi áhrif á útgjöld ríkissjóđs. Verđi talin ástćđa til ađ auka umsvif og fjölga störfum á nćstu árum hjá Fjölmenningarsetrinu vegna nýrra áforma um uppbyggingu málaflokksins verđur ađ gera ráđ fyrir ađ velferđarráđuneytiđ mćti útgjaldaaukningu á ţví sviđi innan síns útgjaldaramma međ forgangsröđun fjárheimilda frá öđrum verkefnum. (sjá hér)

Sá fyrirvari sem er settur um ađ kostnađur kunni ađ aukast stendur í beinu samhengi viđ fyrirhugađar innleiđingar á tilskipunum „Evrópusambandsins um framkvćmd meginreglunnar um jafna međferđ manna án tillits til kynţáttar eđa ţjóđernis nr. 2000/43/EB [...] og tilskipun um almennar reglur um jafna međferđ á vinnumarkađi og í atvinnulífi nr. 2000/78/EB“ (sjá hér).

Andrew Cuomo 

Vigdís Hauksdóttir tók virkan ţátt í umrćđum um ţetta frumvarp ţar sem hún benti m.a. á samhengi ţessara laga viđ ţađ sem kom fram í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarflokkanna, Samfylkingar og VG, ţar sem segir ađ „Rík áhersla verđur lögđ á ađ tryggja rétt og ţátttöku fólks af erlendum uppruna og lög um hćlisleitendur verđi endurskođuđ. Ný lög sett um málefni innflytjenda.“ (sjá hér) Jafnframt bendir hún á ađ:

áriđ 2000 voru tćplega 8.500 innflytjendur hér á landi en núna 11 árum seinna eru ţeir orđnir 25.693 [25.926 áriđ 2013]. Ásóknin í ađ koma hingađ er augljóslega ađ aukast. Samkvćmt tölum frá Útlendingastofnun hefur orđiđ stórkostleg fjölgun á innflytjendum hingađ til landsins síđan umsóknin um ađild ađ Evrópusambandinu var lögđ inn sumariđ 2009, sem er athyglisvert. (sjá hér

Í skýrslu sem kom út í júlí á síđasta ári kemur fram ađ ţegar börn innflytjenda eru talin međ eru ţeir 29.130. „Ţađ ţýđir ađ 9,1% landsmanna er annađhvort innflytjandi eđa af annarri kynslóđ innflytjenda.“ (sjá hér) Til samanburđar voru innflytjendur 12% landsmanna í Noregi fyrri hluta árs 2012 en Noregur er ţađ land sem hefur veriđ talađ um ađ nýbúum hafi fjölgađ mest (sjá hér). Í samhengi viđ framantaliđ er e.t.v. rétt ađ minna á ađ:

Flóttamannasamningurinn sem gerđur var á Allsherjarţingi Sameinuđu ţjóđanna áriđ 1951 varđandi stöđu flóttamanna er lykilskjal sem ćtlađ er ađ ákvarđa hver sé flóttamađur, hver réttur ţeirra sé og hverjar séu lagalegar skuldbindingar ríkja ţegar kemur ađ málefnum flóttamanna. Viđauki frá 1967 um réttarstöđu flóttamanna lagđi af landfrćđilegar og tímabundnar takmarkanir úr samningnum frá 1951. (sjá hér)

Af einhverjum ástćđum hefur Evrópusambandiđ ţrýst mjög á ríki Evrópu nú rúmlega hálfri öld síđar ađ veita meintum flóttamönnum fyrirmyndar ţjónustu. Íslensk stjórnvöld hafa gengiđ svo hart fram í ađ ţóknast ţessari tilskipun á nýliđnum árum ađ ţađ hefur komiđ alvarlega niđur á annarri ţjónustu. Einhverjir hafa jafnvel bent á ađ sú skerđing sem er farin ađ blasa viđ á ýmsum sviđum ţeirrar velferđarţjónustu, sem áđur mátti kenna viđ „norrćna velferđ“, bitni svo hart á ţeim sem ţurfa á henni ađ halda ađ ţađ megi kallast mannréttindabrot á íslenskum borgurum (sjá hér). 

Fjöldi umsókna um hćli á Íslandi

Fjölgun hćlisleitenda á Íslandi hefur fariđ stigvaxandi í kjölfar ţess ađ lagafrumvörpin sem Ragna Árnadóttir mćlti fyrir voru samţykkt haustiđ 2010. Kostnađurinn átti líka eftir ađ fara umtalsvert fram yfir ţćr 10-20 milljónir sem Ragna hafđi áćtlađ sem kostnađarauka (sjá hér). Ţó kostnađur vćri ekki allur kominn í ljós áriđ 2012 ţá var álagiđ á Útlendingastofnun orđiđ slíkt ađ ţađ var afar óraunsćtt ađ ćtla ađ ađlögun íslenskra laga um hćlisleitendur ađ reglugerđum Evrópusambandsins hefđi engin eđa óveruleg áhrif á stöđu ríkissjóđs. 

Mánuđi eftir ađ rýmkunin, sem fólst í lagafrumvarpinu, sem Ögmundur Jónasson áćtlađi ađ hefđi engan kostnađ í för međ sér, var samţykkt birtist viđtal viđ Kristínu Völundardóttur, forstjóra Útlendingastofnunar, ţar sem hún sagđi:

„Íslenska ríkiđ kostar uppihald og umönnun hćlisleitenda og sú umönnun er miklu dýrari en launakostnađur eins starfsmanns og einn starfsmađur getur alltaf klárađ fleiri en eitt mál í mánuđi. Ţetta er einfalt reikningsdćmi, ţannig ađ ţví fleiri starfsmenn sem sinna ţessu, ţví ódýrara verđur ţetta fyrir ríkiđ og öllum líđur betur, bćđi umsćkjendum og starfsfólki.“ (sjá hér

Í byrjun árs 2013 brast á enn stćrri flóđbyglja hćlisleitenda en hafđi sést hér á landiáđur. Í mars varđ ekki lengur horft fram hjá ţví ađ löggjöfin hafđi óhjákvćmilegan kostnađarauka í för međ sér. „Ljóst er ađ meira fjármagn ţarf til ađ greiđa úr hćlisleitendamálum á Íslandi og hugsanlega verđur fjölgađ í mannaflanum sem sinnir málaflokknum.“ (sjá hér) Ekki er samt ađ sjá ađ ţó ţetta sé viđurkennt ađ ţađ hafi veriđ sett í samhengi viđ innleiđingu ţeirra tilskipana Evrópusambandsins sem hér hafa veriđ raktar.

Miđađ viđ upplýsingar Innanríkisráđuneytisins frá ţví í ágúst 2013 er „kostnađur ríkisins vegna hćlisleitenda međan umsóknir ţeirra eru gaumgćfđar [...] 7.449 kr. á dag.“ (sjá hér) Kostnađurinn viđ umönnun hćlisleitenda nam 220 milljónum fyrir áriđ 2012 (sjá hér) og 600 milljónum króna áriđ 2013 (sjá hér).

Hér má benda á ađ á međan kostnađur vegna ţeirra 172 sem sóttu um hćli hér á landi nam 600 milljónum króna á síđasta ári benda gögn Reykjavíkurborgar til ţess ađ 179 einstaklingar séu heimilislausir og hafist viđ á götum borgarinnar. (sjá hér) Í samhengi viđ ţessar upplýsingar voru sett saman drög ađ stefnu sem var kynnt í upphafi ţessa árs.  „Heiđa Kristín Helgadóttir, formađur starfshóps sem vann stefnuna, segir heildarkostnađ viđ málaflokkinn í kringum 400 milljónir króna.“ (sjá hér)

Thomas Jefferson

Ţađ má minna á ađ gerđur var samningur viđ Reykjanesbć um ađ taka á móti ţeim sem sćkja um hćli hér á landi og sjá um nú lögbundna ţjónustu viđ ţá. Voriđ 2013 voru hćlisleitendurnir sem voru á vegum Reykjanesbćjar orđnir 190. Ţá „lýstu forsvarsmenn bćjarins ţví yfir ađ ekki vćri svigrúm til ađ taka viđ fleiri hćlisleitendum.“ (sjá hér) Í ţessu ljósi lýsti Innanríkisráđuneytiđ eftir fleiri sveitarfélögum sem vćru viljug til ađ taka ađ sér sams konar ţjónustu og Reykjanesbćr viđ hćlisleitendur (sjá hér)

Um áramót tóku gildi ţjónustusamningar innanríkisráđuneytisins viđ Reykjavíkurborg og Reykjanesbć um ţjónustu viđ hćlisleitendur á međan mál ţeirra eru til međferđar hér á landi. Í ţeim felst ađ Reykjavík tekur viđ ţjónustunni viđ fimmtíu einhleypa karlmenn, en í Reykjanesbć, sem ţjónustađi áđur alla hćlisleitendur, eru nú ađ ţví er fram kemur á vef bćjarins 79 manns, ađallega fjölskyldufólk, enda eru ţar á međal 20 börn. (sjá hér)

Ţeir 50 hćlisleitendur sem eru í Reykjavík búa „í um fimmtán íbúđum sem borgin leigir á almennum markađi međ húsgögnum.“ (sjá hér) Miđađ viđ gögn Reykjavíkurborgar eru á sama tíma a.m.k. 64 konur og 112 karlar heimilislausir í Reykjavík. Flestir ţeirra eiga uppruna sinn hér á landi eđa 89,4%. Ađrir koma frá öđrum ríkjum Evrópu. Flestir frá Austur-Evrópu (sjá hér).

Yngsti einstaklingurinn međal heimilislausra í Reykjavík er 18 ára og sá elsti 75 ára. Fjölmennustu aldurshóparnir sem hafast ađ stórum hluta á götunni eru á aldursbilinu 21 til 30 (24%) og 51 til 60 ára (22%). Af ţeim 179 sem samkvćmt gögnum Reykjavíkurborgar tilheyra ţeim hópi sem stundum er nefndur „útigangsfólk“ hafa a.m.k. 38% veriđ á götunni í yfir tvö ár en yfir helmingur hópsins segist gista viđ ótryggar ađstćđur (sjá hér). Fyrir ţá sem ekki skilja hvađ í slíkri stađhćfingu felst má benda á ađ ađeins eru til 34 gistirými fyrir karla sem eru á götunni. Ţegar 112 eru heimilislausir er ljóst ađ ţađ komast ekki allir í rúm ţannig ađ einhverjir verđa ađ finna önnur ráđ til ađ komast í skjól yfir nóttina.

Ţađ ber ađ athuga ađ ofangreind gögn eru byggđ á skýrslu frá haustinu 2012 en voriđ 2012 segir Ţorleifur Gunnlaugsson um ađstćđur útigangsfólks í Reykjavík: „Öll úrrćđin eru nú fullnýtt og eins og áđur sagđi er nú stöđugt veriđ ađ vísa frá neyđarskýli fyrir karla. Áriđ 2007 dugđu 16 rúm en í dag duga ekki 34 og viđ ţessu verđur ađ bregđast.“ (sjá hér) Hann bendir líka á ađ haustiđ 2008 var samţykkt stefna Reykjavíkurborgar í málefnum utangarđsfólks 2008 – 2012. „Í plagginu segir skýrum stöfum: „Markmiđ međ stefnumótun í málefnum utangarđsfólks er ađ koma í veg fyrir útigang og tryggja öllum viđunandi húsaskjól““ (sjá hér)

Helstu heimildir
Ráherraskipan í síđara ráđuneyti Jóhönnu Sigurđardóttir

Ráđherrar í núverandi ríkisstjórn

Ríkisstjórnir og ráđherrar frá 1904-1942
Ríkisstjórnartal frá stofnun lýđveldis

Heimildir úr laga- og rćđusafni
Lög samţykkt á Alţingi
(stjórnartíđindanúmer laga)  

Rćđur ţingmanna (á árunum 1907-2014)

Ferlar einstakra mála inni á Alţingi
Málefni innflytjenda (stjórnsýsla, Fjölmenningarsetur, innflytjendaráđ o.fl)
. frá 13. september til 13. nóvember 2012.
Útlendingar (vegabréfsáritanir, hćlisleitendur og EES-reglur)
. frá 31. mars til 19. júní 2012.
Breytt skipan ráđuneyta í Stjórnarráđi Íslands
(fćkkun ráđuneyta). frá 30. mars til 11. apríl 2012.
Stjórnarráđ Íslands
(sameining ráđuneyta). frá 9. júní til 9. september 2010.
Útlendingar (dvalarleyfi fórnarlamba mannsals)
. frá 31. mars til 9. september 2010.
Útlendingar (hćlismál)
. 31. mars til 9. september 2010.
Útlendingar (ţátttaka í samstarfi á ytri landamćrum, framfćrsla o.fl.)
frá 31. mars til 9. september 2010.
Strandsiglingar (uppbygging)
. frá 15. október til 11. nóvember 2008.
Mannréttindasáttmáli Evrópu (eftirlitskerfi samningsins)
frá 16. mars til 4. maí 2005
Mannréttindasáttmáli Evrópu (13. samningsviđauki)
frá 13. október til 5. desember 2003.
Strandsiglingar
. frá 5. febrúar til 19. apríl 2002.
Schengen upplýsingakerfiđ á Íslandi
. frá 30. nóvember 1999 til 7. apríl 2000.
Stjórnskipunarlög (mannréttindaákvćđi) frá 17. maí til 15. júní 1995
Mannréttindasáttmáli Evrópu
. frá 18. október 1993 til  6. maí 1994.
Efling Akureyrar og Eyjafjarđarsvćđisins sem miđstöđvar frćđslu á sviđi sjávarútvegs
. frá 27. nóvember til 20 maí 1992.
Hringvegurinn
. frá 19. nóvember 1991 til 10. mars 1992.

Heimildir úr fjölmiđlum (um samgöngumál)
Strandsiglingar spara fyrirtćkjum stórfé
. visir.is 28. febrúar 2014.
Oftast innanbúđarmađur
. mbl.is 1. febrúar 2014.

Eimskip hefur strandsiglingar međ viđkomu á Ísafirđi. BB.is 7. mars 2013

Brýnt ađ gera úttekt á úrbótum í vöruflutningum. BB 7. október 2011
Ţögn um veđ ökugerđis
. DV.is 23. júlí 2011.
Kennitöluflakkara lofađ hámarksláni
. DV.is 19. júlí 2011.
Sturla beggja vegna borđs
. DV. 11. júní 2011.
Helmingur viđhaldskostnađar vegna vöruflutningabíla
. mbl.is 23. febrúar 2011.
Flutningabíll slítur vegum á viđ 9 ţúsund fólksbíla
. mbl.is 6. maí 2008
Ţrýst á ţjóđvegina
. mbl.is 12. febrúar 2006.
Slysum í landflutningum fjölgar ört
. visir.is 9. febrúar 2006.
Ökugerđi í sjónmáli
. mbl.is 15. júlí 2005.
Eimskip hćtta strandsiglingum
. mbl.is 31. júlí 2004.
Mikill sigur ađ fá ökugerđi
. mbl.is 8. apríl 2004
Guđmundur Rúnar Svansson. Söguleg ákvörđun. Deiglan 6. október 2003.
Ákvörđun um strandsiglingar fyrir áramót
. mbl.is 28. september 2006.
Nú stćkkar landiđ
. Morgunblađiđ 12. júlí 1974.

Heimildir úr fjölmiđlum (um málefni hćlisleitenda og útigangsfólks)
Metfjöldi hćlisumsókna hér á landi á síđasta ári
. mbl.is 16. mars 2014.
Auđveldari félagsleg ađlögun hćlisleitenda í borginni
. visir.is 20. febrúar 2014.
Útigangsfólk kemur víđa ađ
. ruv.is 14. febrúar 2014.
Umsóknum hćlisleitenda fjölgađi nćrri um 130 prósent á tveimur árum
. visir.is 28. janúar 2014.

Hefur safnađ 200.000 krónum fyrir útigangsfólk í Reykjavík. dv.is 16 október 2013.
Sveitarfélög viljug til ađ ţjónusta hćlisleitendur
. visir.is 24. ágúst 2013.
Neyđarástand í Reykjavík. eyjan.is 15. maí 2013.
Samiđ um ađstođ viđ hćlisleitendur. mbl.is 23. apríl 2013.
Hafa ekki undan ađ útvega fjölskyldum íbúđir. mbl.is 8. apríl 2013.
Meira fjármagn ţarf til hćlisleitenda
. mbl.is 23. mars 2013.
Geti áfram ákćrt vegna falspappíra
. mbl.is 8. mars 2013.
Janúar ekki lengur rólegur mánuđur
. mbl.is 9. febrúar 2013.
Endurskođa hćlisumsóknarferliđ
. mbl.is 21. janúar 2013.
„Orđ tekin úr samhengi“
. mbl.is 19. janúar 2013.
Sćkja til Íslands til ađ fá frítt uppihald
. ruv.is 18. janúar 2013

Harđur heimur vímusjúkra á götunni. SÁÁ-blađiđ 9. október 2012
Hćlisleitendur flytja í Klampenborg
. Víkurfréttir 30. júlí 2012
Forstjóri Útlendingastofnunar: „Ţetta er ekki bođlegt“
. mbl. 23. júlí 2012.
Aukin fjárframlög til Útlendingastofnunar rćdd
. mbl.is 15. maí 2012.
Borgarverđir ađstođi útigangsfólk
. visir.is 19. mars 2012.

Sjá fréttaknippi um hćlisleitendur á mbl.is

Heimildir frá Innanríkisráđuneytinu (og eldri ráđuneytum sem heyra undir ţađ nú)
Fyrri ráđherrar. Innanríkisráđuneytiđ.
Greinargerđ um breytingar á flutningum innanlands. Samgönguráđuneytiđ o.fl. október 2004.
Mat á hagkvćmni strandflutninga á Íslandi
. Innanríkisráđuneytiđ. 2011
Málaflokkar. Innanríkisráđuneytiđ.
Reglugerđ um vöruflutninga á vegum innan Evrópska efnahagssvćđisins
. Dóms- og kirkjumálaráđuneytiđ. 1995.
Reglugerđ um ökuskírteini. Innanríkisráđuneytiđ. 2011.
Samanburđur á beinni gjaldtöku og samfélagslegum kostnađi viđ flutninga
. Hagfrćđistofnun Háskóla Íslands. 2005 
Samgöngur í tölum
. Samgönguráđuneytiđ 1999.
Samgöngur í ţágu ţjóđar
. Samgönguráđuneytiđ 2007.
Skýrsla nefndar um flutningskostnađ
. Samgönguráđuneytiđ janúar 2003.
Undirbúa ökugerđi á Akranesi
. Innanríkisráđuneytiđ. 24. apríl 2006.
Yfirlit yfir lög og reglugerđir eftir málaflokkum
. Innanríkisráđuneytiđ.

Heimildir úr ýmsum áttum
Athugasemdir SVŢ vegna strandsiglinga sendar á Eftirlitsstofnun EFTA
. Samtök verslunar og ţjónustu.
Aukin hagkvćmni í landflutningum
. Samtök atvinnulífsins.
Eignastýring ţjóđvegakerfisins
. Janúar. 2014.
Erla Björg Sigurđardóttir.
Kortlagning á fjölda og högum útigangsfólks í Reykjavík. 2012.
Fjölţćttur ávinningur strandsiglinga
. Landvernd 3. ágúst 2004.
Flóttamenn og hćlisleitendur. Mannréttindaskrifstofa Íslands.
Fćkkun ráđuneyta úr 12 í 9
. Forsćtisráđuneytiđ.
Hringvegur um Ísland
. Ţjóđaskjalasafn Íslands.
Jón Valur Jensson. Tryggvi Ţórhallsson. gardur.is [án árs]
Mannréttindasáttmáli Evrópu
(öđlađist gildi á Íslandi 3. september 1953)
Mannréttindayfirlýsing Sameinuđu ţjóđanna
(samţykkt 10. desember 1948)
Samningur um réttarstöđu flóttamanna
(Genf 28. júlí 1959) 
Samstarfsyfirlýsing ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar - grćns frambođs
Tölfrćđilegar upplýsingar um erlenda ríkisborgara og innflytjendur á Íslandi
. Fjölmenningarsetur. júlí 2013
Um Ökugerđi Íslands
Verkefnaskrá ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinsri grćnna
Vöruflutningar á íslenskum ţjóđvegum i aldarlok
. Skýrsla Vegargerđarinnar. 2003.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband