Fćrsluflokkur: Tónlist

Ég elska hvernig ţig dreymir

Ég veit ekki hvort ţađ eru margir sem kannast viđ 1 Giant Leap. Ég kynntist ţeim af frćđslumynd um tónlistargerđ ţeirra í sjónvarpinu og heillađist gjörsamlega! Ég pantađi diskinn ţeirra í gegnum amazon.com og spilađi hann upp til anga! Ekki spyrja mig hvenćr ţetta var nákvćmlegaWoundering

Ţar sem ţađ á eftir ađ líđa nokkur tími ţar til ég skrifa aftur á ţessum vettvangi langar mig til ađ setja inn tvö myndbönd međ lögum af ţessum diski sem ćttu ađ útskýra hvers vegna ég elska tónlistina ţeirra. Í mínum eyrum er ţetta hugsvölunartónlist. Tónlist sem nćrir sálina af fegurđ og kćrleika. Tónlist sem minnir mig á hvađa tilfinningu ţađ fćrir mér ađ upplifa réttlćti, sátt og samkennd. Tónlist sem fćrir mér ekki ađeins von, trú og kćrleika heldur gerir mig ađ betri manneskju.

Fyrst er lagiđ The Way You Dream sem er sungiđ af indveskri alţýđusöngkonu, Asha Bhosli og Michael Stipe.

Svo er lagiđ sem stćkkar viđ hverja hlustun: Braided hair. Ţađ má nálgast textann hér.
 

Ţeir tveir sem áttu hugmyndina ađ 1 Giant Leap endurtóku ferđalag sitt um heiminn til ađ sameina tónlist allra heimsálfa í einu verki. Afrakstur ţess ferđalags var myndin 2sides2everything. Ég get ekki beđiđ eftir ađ tónlistin sem varđ til á ferđalagi ţeirra komi út á diski. Hér er kynningarmyndband fyrir seinni myndina en ţar útskýra ţeir m.a. hvađ ţeim gengur til međ verkum sínum.Vona ađ ţiđ njótiđ tónlistarinnar eins og ég og góđar stundirHeart

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband