Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2016

Gullfiskar eđa sauđfé?

Ég skrifađi eftirfarandi athugasemd viđ ţessa frétt inni á Vísi. Fréttin heitir „Mögulega stćrstu mótmćli Íslandssögunnar“.

                                              ***************

Ţann 4. október haustiđ 2010 voru fyrstu tunnumótmćlin haldin á Austurvelli. Völlurinn og öll sund umhverfis hann voru pökkuđ af fólki. Öll bílastćđi umhverfis miđborgina voru yfirfull og umferđaröngţveiti í nćrliggjandi götum. Ţeir sem sáu yfir miđbćinn töluđu um endalaust mannhaf hvert sem litiđ var á og umhverfis Austurvöllinn.



Framan af síđasta kjörtímabili var ekkert “smart“ ađ mótmćla ţó ţá sćti stjórn sem sveik flest sín loforđ. Af sanngirnisástćđum skal ţađ tekiđ fram ađ Vinstri grćnir gengu ţó mun lengra í ţví ađ svíkja sín kosningaloforđ en Samfylkingin.

En áfram um tunnumótmćlin
4. október haustiđ 2010 af ţví ađ ţađ var altalađ á ţeim tíma ađ mannfjöldinn var talađur umtalsvert niđur af lögregluyfirvöldum, fjölmiđlum og ţeirri fjármálaklíku sem stýrir samfélaginu á bak viđ tjöldin. Ţessir sömu, svo og nytsömu og stundum saklausu verkfćrin ţeirra, orga nú um lífsnauđsynleg tilefni núverandi mótmćla og nauđsyn nýrra kosninga.

Haustiđ 2010 orguđu ţessir um dauđa og djöful tunnumótmćlanna sem var haldiđ fram ađ vćri stýrt af Sjálfstćđisflokknum. Enginn spyr um ţađ hvađa fjármálaöfl eđa pólitíska forréttindastétt stýrir núverandi mótmćlum. Ég hef a.m.k. ekki séđ hávćrar raddir um ágiskanir ţó ţćr ćttu ađ blasa viđ.

Ţegar dans bćđi samfélagsmiđlanna og gamalgrónari miđla er skođađur ţá finnst mér eđlilegt ađ fólk spyrji sig af hverju ćtli ţađ sé sem ţađ er látiđ sem sambćrilega stór mótmćli hafi aldrei fariđ fram? Annađ sem mér finnst ástćđa til ađ fólk velti fyrir sér er hvort ţađ telji virkilega ađ viđ vćrum eitthvađ betur stödd međ stjórnina sem kom í veg fyrir ţađ ađ uppgjöriđ sem hún lofađi fćri fram og lagđi grunninn ađ ţví niđurrifi sem viđ höfum haldiđ áfram ađ upplifa á ţessu kjörtímabili.

Mér finnst sjálfsagt ađ ţađ verđi tekiđ til í núverandi ríkisstjórn en mér finnst líka sjálfsagt ađ ţađ verđi tekiđ til í stjórnmálunum almennt eins og Rannsóknarskýrslan, sem var hundsuđ af síđustu ríkisstjórn, leiddi svo skýrt og greinilega í ljós. Mér finnst ţađ reyndar mikilvćgara ađ fólk horfist í augu viđ ţá stađreynd en en ađ ţađ rifji upp mótmćlin gegn Jóhönnustjórninni ţann 4. október 2010.

4.okt4.okt1

Es: Ţeir sem hafa áhuga á ţví geta gert ţađ hér:http://raksig.blog.is/blog/raksig/entry/1116202/


mbl.is „Bless, bless“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband