Bloggfrslur mnaarins, september 2008

Mr finnst a svo skrti...

Saslii vor voru samykkt n lg um framhaldssklann. a hefur veri trlega ltil umra um essi nju lg fjlmilum og ti samflaginu yfirleitt. a ber a taka a fram a a var ekki aeins ger breyting lgunum sem vara framhaldssklann heldur ll sklastigin. a vekur mr furu hva lti hefur veri fjalla um r breytingar sem essi nju lg hafa fr me sr.

a eru eflaust essu nokkrar skringar en engin g. S sorglegasta er s a a virist enginn vita neitt. a er reyndar ekki skrti v eir (ea s/s) sem skpuu au virast ekki alveg gera sr grein fyrir innihaldinu ea umgjrinni sjlfir. a versta vi etta er a meginatrium er etta alveg satt!

g get ekki fullyrt hvort a eir fulltrar sem menntamlarherra hefur sent t framhaldssklana fram a essu, til a upplsa kennara eirra fyrst um frumvarpi og nna lgin, hafi ekki mtt segja, ea hafi ekki vita, allt. a hltur a teljast furuleg vinnubrg a senda tengilii ea fulltra inn sklana sem geta ekki svara elilegum spurningum kennara um breytingarnar sem lgin munu hafa fr me sr vinnuumhverfi eirra og nemenda sklans.

Ef au Menntamlaruneytinu geta ea vilja ekki svara eim spurningum, sem brenna kennurum og hagsmunasamtkum eirra, varandi nju lgin er hpi a eir svari rum. a er samt skrti a fjlmilar skuli ekki fjalla einmitt um a. gnina og/ea leynimakki kring um nju menntalgin a hlfu runeytisins. g myndi halda a a hvernig menntun er htta landinu vari alla jina. Ekki bara kennara... a er ess vegna skrti a almenningur landinu uni essari gn og um lei vissu um a hvenig menntun barna og unglinga slandi verur htta framtinni.

Mr finnst a t.d. mjg athyglisvert a Alingi hefur afsala sr vldunum sem a hafi essum efnum til Menntamlaruneytisins. Mr finnst lka mjg athyglisvert a sama tma og fulltrar runeytisins reyna a setja nju lgin um framhaldssklann glanspappr fyrir okkur hin me stfunum: sklarnir munu last svo miki frjlsri sitja starfsmenn runeytisins sveittir vi a setja saman 23 reglugerir til a ramma inn lgin...

papprsfjalliJ mr finnst a virkilega skrti a frttamenn og fjlmilarnir yfirleitt skuli hlfa menntamlarherra og rum starfsmnnum runeytisins vi a skra a t fyrir jinni hva eir eru a ba til? Til hvers? Fyrir hverja? Hvers vegna? Hva etta kostar? Hva muni vinnast? Hverju var hent t? Hva teki upp stainn? Hvaa faglegu forsendur liggi a baki? Me hvaa menntunarfringum og -rgjfum etta var unni? o.s.frv. o.s.frv.

g hlt fyrst a tilgangurinn me nju lgunum vri s a spara en mr snist a n egar s binn a fara vlkur peningur etta hringl runeytisins me framhaldssklann a g skil ekki a a skuli ekki vera bi a loka frekara brul sambandi vi hann a.m.k. lok sustu aldar var eytt trlega litlum tma en miklum peningum til a ba til nja nmsskr fyrir framhaldssklastigi. egar hn kom t upphafi essarar aldar kom ljs a innihald hennar var nokkurn vegin a sama og eirrar undan. a var bi a hrra annig til innihaldi fanganna a gmlu kennslubkurnar voru langflestar reltar. ess vegna urfti a eya meiri pening a ba til njar annig a r pssuu vi sem uru til t r tilfrslu- og sambrsluverkefninu...

Nnast um lei og bkakassarnir me nju nmsskrnni voru farnir af sta t sklana var byrja a undirba miklu strra og kostnaarsamara verkefni. N skyldi stokka allt slenska menntakerfi upp. Nju menntalgin eru tkoman og auvita var nja nmsskrin fyrir framhaldssklann, sem hefur ekki einu sinni n 10 ra aldri, relt um lei og essi lg tku gildi. raun veit enginn hvernig nja nmskrin a vera. Fyrst arf a fst botn a hvar glfi a vera og hvar aki samkvmt nju framhaldssklalgunum. mean a er ekki ljst er tpast hgt a fara a sma veggina... Sustu fregnir herma a reglugerarfargani veri tilbi upp r nstu ramtum.

Eins og allir geta mynda sr er kaflega gilegt a vinna vi essar astur ea hitt heldur. Kennarar eru lka flestir alveg gttair. Nemendur sennilega margir hverjir lka ef eir eru almennilega mevitair um a hva er a gerast. a eru nokkrir hpi kennara sem prsa sig sla yfir v a eir eru a komast eftirlaunaaldur. Senilega eru lka margir nverandi nemendahpi framhaldssklanna sem finnst a nju lgin komi eim ekki vi ar sem eir tskrifast samkvmt gamla kerfinu. Einhverjir eru lka losti eins og g.

eir eru reyndar nokkrir sem reyna a halda tr a nju lgunum felist miklar rbtur. En a er stareynd a heildarmyndina hefur enginn nema kannski menntamlarherra. Er a ekki skrti ljsi ess a lgin hafa egar teki gildi!?


Stolt mamma

g er voalega stolt mamma enda g tvr mjg vel heppnaar dtur. a er ln sem g er kaflega akklt fyrir. g hef ur skrifa langt og tarleg blogg sem snertir yngri dttur mna. g m auvita ekki gera upp milli dtra minna annig a g tla a leyfa mr a vekja athygli afrekum eldri dttur minnar hrna lkaGrin

Eldri dttir mn var nefnilega a tskrifast fr Hsklanum Bifrst sl. laugardag. Hn var a ljka BA-nmi af yngstu skorinni ar. S heitir HHS en essi skammstfun stendur fyrir heimspeki, hagfri og stjrnmlafri. Dttir mn var meal eirra fyrstu sem vejuu etta nm hausti 2005 og var a tskrifast nna remur rum seinna.

Telma Eir

Hn er bin a vera rosalega dugleg. Hn lauk krsunum fyrir ri san, keypti sr b me krastanum snum og byrjai a vinna. sama tma og hn hefur veri a vinna sig upp hj fyrirtkinu ar sem hn vinnur hefur hn veri a skrifa BA-ritger um kosningartttku ungs flks slandi. a er ekkert af stulausu sem g er stolt af essari elskuGrin


g sakna sumarsins n egar

Jja, er hausti a skella allri sinni dr.

Haustlauf hausti s fallegur rstmi fyllist g alltaf trega yfir v a sumari er lii og vi tekur langur vetur. Veturinn er alltof langur. g vildi sna skiptingu slensku rstanna annig vi a veturinn vri rr mnuir og sumari nu!

g elska nefnilega sumari, slina, ylinn, grurinn og ilminn. Veturinn er hins vegar langur, dimmur og kaldur. Snjr og frost eru heldur engir vinir mnir.

Fyrir svona svefnpurkur eins og mig er ekkert murlegra en a rfa sig eldsnemma upp r rminu kolsvrtu myrkri til a fara t skaldan vetrarmorguninn. Standa svo tu mntur a mealtali yfir blnum vi a spa hann og skafa. g er kaflega ng yfir v a sustu rum er veturinn slandi orinn mildari en hann var og ess vegna ekki eins algengt a maur urfi a norpa yfir slkum morgunverkum.

g skil drin sem leggjast dvala yfir vetrartmann skaplega vel. Sumari er hins vegar rstminn sem g hvlist og endurnrist . Veturinn er s tmi sem g arf a lta hendur standa vel fram r ermunum. etta helgast einfaldlega af atvinnu minni.

etta hljmar kannski eins og g s a kvarta og kveina. a er ekki tlunin. etta er frekar eins og hugleisla sem g set hr niur eim tilgangi a klappa mr baki og minna mig a hver rst hefur sitt einkenni. r taka vi hver af annarri og eftir langan vetur kemur fallegt vor og svo rstin sem g elska mestHeart

essi hugleisla er um lei starur til sumarsins sem mr finnst alltaf la svo alltof hratt. A hausti lt g huggast vi a a nsta ri kemur ntt sumarSmile


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband