Ráđherrasamanburđur: Aldur viđ skipun

Eins og heiti ţessa bloggs ber međ sér verđur framhald af ţessu. Niđurstađan varđ sem sagt sú ađ draga sama helstu ţćtti ţess samanburđar á ferilskrám ráđherranna í núverandi og fyrrverandi ríkisstjórn, sem fram hefur fariđ á ţessu bloggi, saman í nokkrum bloggum. Í framhaldinu verđa svo vćntanlega tvćr fćrslur međ niđurstöđum og vćntanlega einhverjum frekari vangaveltum

Ţeir ţćttir sem verđur horft til í nćstu bloggum er aldur viđ skipun í embćttiđ, menntun, starfs- og ţingreynsla ásamt reynslu af annarri stjórnmálaţátttöku og svo stöđu innan ţess stjórnmálaflokks sem viđkomandi starfar fyrir. Í ţessu bloggi verđur dregiđ saman á hvađa aldri einstaklingarnir voru viđ skipun til ráđherraembćttis í síđustu - og núverandi ríkisstjórn.

George Orwell

Ráđherrarnir sem sitja í núverandi ríkisstjórn og ţeir sem sátu í ţeirri síđustu hafa veriđ skođađir hér ađ undanförnu í ţeim tilgangi ađ varpa ljósi á ţađ hvađa ađferđir hafa orđiđ ofan á viđ skipun ráđherra í íslenskum stjórnmálum. Undanfara ţeirrar samantektar sem hófst međ síđustu fćrslu er ađ ađ finna í eftirtöldum fćrslum:  Forsćtisráđuneytiđ, Fjármála- og efnahagsráđuneytiđ, Heilbrigđisráđuneytiđ, Mennta- og menningamálaráđuneytiđ, Iđnađar- og viđskiptaráđuneytiđ, Félags- og húsnćđisráđuneytiđ, Sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytiđ, Umhverfis- og auđlindaráđuneytiđ, Utanríkisráđuneytiđ og Innanríkisráđuneytiđ.

Á undan fćrslunum um Sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytiđ, Utanríkisráđuneytiđ og Innanríkisráđuneytiđ voru settar sérstakar fćrslur sem má kalla ađdraganda ţar sem gjarnan var litiđ til ţess hverjir voru fyrstir til ađ gegna ráđherraembćttum ráđuneytanna og hverjir hafa setiđ lengst yfir ţeim auk ţess sem einhver ţeirra embćttisverka sem tilheyra fortíđinni en hafa haft afgerandi áhrif á núverandi samfélagsstöđu voru dregin fram. Af ţessum ástćđum er hćtt viđ ađ sá samanburđur sem verđur dregin saman til niđurstađna hér hafi átt ţađ til ađ drukkna í öđru efni.

Ţađ er ekki síst ţess vegna sem sú ákvörđun var tekin ađ ađ draga saman ferilskrá allra, ráđherra í núverandi ríkisstjórn og ţeirri síđustu, saman í síđustu fćrslu en rýna vandlegar í einstök atriđi í öđrum afmarkađri fćrslum til ađ auđvelda yfirsýnina. Í framhaldinu er ćtlunin ađ fjalla um ţađ sem sú átta mánađa vinna sem liggur nú ţegar ađ baki hefur skilađ af niđurstöđum um ţá hefđ sem hefur orđiđ ofan á viđ skipun í ráđherraembćtti.

Ţar verđur líka gerđ tilraun til ađ setja saman einhverja niđurstöđu um ţađ hvađan núverandi ađferđ er upprunnin ásamt ţví ađ vekja athygli á afleiđingunum sem hún hefur haft á núverandi samfélagsađstćđur. Tilgangur alls ţessa er sá ađ freista ţess ađ fá lesendur til ađ „velta ţví fyrir sér hvort ekki megi gera betur međ annarri ađferđ“ (sjá hér). 

Skipunaraldur

Eins og hefur komiđ rćkilega fram hér í undanfara ţá voru ráđherraskiptin í síđustu ríkisstjórn afar tíđ. Eins og kemur fram hér voru ástćđurnar nokkrar en hafa verđur í huga ađ samkvćmt samstarfsyfirlýsingu síđustu ríkisstjórnar ţá var eitt af verkefnum hennar ađ fćkka ráđuneytunum til ađ ná fram sparnađi í ríkisrekstrinum. Ţađ hefur ekki veriđ sýnt fram á ţađ enn ţá ađ sparnađarmarkmiđiđ hafi náđst en ráđuneytunum var fćkkađ úr tólf í átta og ráđherrunum ţar međ. Ţessi árangur var reyndar einu ráđherraembćtti betur en stjórnarsáttmáli síđustu ríkisstjórnar kvađ á um.

Í ţeim samanburđi sem hefur fariđ fram hér á undan og verđur byrjađ ađ draga saman hér er fyrst og fremst horft til ţeirra átta sem gegndu ráđherraembćttum viđ lok síđasta kjörtímabils og ţeir bornir saman viđ ráđherra núverandi ríkisstjórnar. Á myndinni hér ađ neđan eru ţeir taldir sem sátu í ráđherrastólum í lok síđasta kjörtímabils.

Ráđherrar í ráđuneyti Jóhönnu Sigurđardóttur voriđ 2009

Í međfylgjandi töflu er svo yfirlit yfir ţađ á hvađa aldri ofantalin voru ţegar ţau voru skipuđ til ráđherraembćttis í tíđ síđustu ríkisstjórnar:

 Ráđherrar Samfylkingar og Vinstri grćnna
 Aldur viđ skipun
 Jóhanna Sigurđardóttir
67 ára
 Katrín Júlíusdóttir
35 ára
 Guđbjartur Hannesson
60 ára
 Katrín Jakobsdóttir
33 ára
 Steingrímur J. Sigfússon
54 ára
 Svandís Svavarsdóttir45 ára
 Össur Skarphéđinsson56 ára
 Ögmundur Jónasson
61 árs
 Međalaldur viđ skipun
 51 árs


Af ţeim sem sátu enn á ráđherrastólum viđ lok síđasta kjörtímabils höfđu ţrjú gengt öđrum ráđherraembćttum fyrr á ţingferli sínum. Ţetta eru ţau Jóhanna Sigurđardóttir, Steingrímur J. Sigfússon og Össur Skarphéđinsson.

Jóhanna Sigurđardóttir hafđi veriđ ráđherra tvisvar sinnum áđur. Hún var félagsmálaráđherra á árunum 1987-1994 (sjá hér) og 2007-2008 og síđast félags- og tryggingamálaráđherra frá 2008 til 2009 (sjá hér). Jóhanna var ţví 45 ára ţegar hún var skipuđ til ráđherraembćttis í fyrsta skipti og hafđi verđi ráđherra í tćp níu ár ţegar hún tók viđ Forsćtisráđuneytinu áriđ 2009.

Steingrímur J. Sigfússon var áđur landbúnađar- og samgönguráđherra á árunum 1988-1991 (sjá hér). Hann var ţví ađeins 26 ára ţegar hann var skipađur ráđherra í fyrsta skipti. Embćttinu hélt hann í ţrjú ár. Ţennan tíma sátu hann og Jóhanna saman í ríkisráđi sitt í hvorum flokki ásamt Framsóknarflokknum undir forsćti Steingríms Hermannssonar.

Össur Skarphéđinsson hafđi setiđ á ráđherrastóli tvisvar sinnum áđur en hann varđ utanríkisráđherra í ráđuneyti Jóhönnu Sigurđardóttur. Hann var umhverfisráđherra á árunum 1993-1995 (sjá hér) og iđnađarráđherra frá 2007 til 2009 (sjá hér). Auk ţess var hann samstarfsráđherra Norđurlanda á árunum 2007-2008. Ţennan tíma sátu ţau Jóhanna saman í ríkisstjórn fyrir sama flokkinn.

Fyrst í ríkisstjórnarsamstarfi Alţýđuflokks og Sjálfstćđisflokks undir forsćti Davíđs Oddssonar en síđar í samstarfi Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks undir forsćti Geirs H. Haarde. Össur var fertugur ţegar hann varđ ráđherra í fyrsta skipti (sjá hér).

Enginn ţeirra sem gegnir ráđherraembćtti nú hefur veriđ ráđherra áđur en núverandi ríkisstjórn er ţannig skipuđ:

Ráđherrar í ráđuneyti Sigmundar Davíđssonar sem tók viđ voriđ 2009

Hér ađ neđan má sjá á hvađa aldri ţessi voru viđ skipun til ráđherraembćtta í upphafi yfirstandandi kjörtímabils.

 Ráđherrar Framsóknar- og Sjálfstćđisflokks
 Aldur viđ skipun
 Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson
38 ára
 Bjarni Benediktsson
43 ára
 Kristján Ţór Júlíusson
55 ára
 Illugi Gunnarsson
45 ára
 Ragnheiđur Elín Árnadóttir
45 ára
 Eygló Harđardóttir
40 ára
 Sigurđur Ingi Jóhannsson
 51 árs
 Gunnar Bragi Sveinsson
44 ára
 Hanna Birna Kristjánsdóttir46 árs
 Međalaldur viđ skipun
 45 ára


Ţađ munar sex árum á međalaldri skipađra ráđherra í núverandi ríkisstjórn og ţeirra sem sátu á ráđherrastólum undir lok síđasta kjörtímabils. Ţađ vekur ţó athygli ađ ţrátt fyrir ađ međalaldur ţeirra sem gegndu ráđherraembćttum undir lok kjörtímabils síđustu ríkisstjórnar sé sex árum hćrri en međalaldur ţeirra sem sitja nú ţá er ađeins einn ráđherra sem er undir fertugu í núverandi ríkisstjórn en ţeir voru tveir í fyrrverandi ríkisstjórn. Ţrír ţeirra sem gegndu embćttum ráđherra viđ lok síđasta kjörtímabils voru hins vegar sextugir eđa eldri en enginn ţeirra sem situr á ráđherrastóli nú hefur náđ ţeim aldri.

Elstu og yngstu ráđherrarnir í ríkisstjórn Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar

Aldursdreifing ţeirra sem voru skipađir ráđherrar eftir síđustu alţingiskosningar er frá 38 ára til 55 ára. Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson var 38 ára ţegar hann tók viđ Forsćtisráđuneytinu síđastliđiđ vor en Kristján Ţór Júlíusson 55 ára ţegar hann tók viđ Heilbrigđisráđuneytinu.

Sambćrileg aldursdreifing ţeirra ráđherra sem létu af störfum, ţegar núverandi ríkisstjórn tók viđ, var frá 33 ára til 67 ára. Jóhanna Sigurđardóttir var elst ţeirra ráđherra sem tóku viđ völdum voriđ 2009 eđa 67 ára en Katrín Jakobsdóttir yngst eđa ekki nema 33 ára ţegar hún tók viđ Mennta- og menningarmálaráđuneytinu viđ upphaf síđasta kjörtímabils.

Elstu og yngstu ráđherrarnir í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur

Ađ lokum kann ađ vera forvitnilegt ađ skođa hvernig aldursdreifingin kemur nákvćmlega út á milli flokka međ ţví ađ setja hana ţannig upp:

 Aldursdreifing eftir flokkum
30-40
40-50
50-60
60-70
 Međalaldur
 Framsóknarflokkur
 1 2 1  43 ára
 Sjálfstćđisflokkur
  4 1 47 ára
 Samfylkingin 1  1 254 ára
 Vinstri grćnir
 1 1 1 148 ára
  1/2 6/1 2/2 0/3      ***


Til ađgreiningar ţá er ţađ sem á viđ um núverandi stjórnarflokka haft blátt en ţađ sem á viđ um stjórnarflokka fyrrverandi ríkisstjórnar er haft rautt. Eins og kemur fram ţá er međalaldurinn viđ skipun í ráđherraembćtti langhćstur hjá Samfylkingunni en lćgstur hjá Framsóknarflokki. Međalaldurinn er hins vegar mjög líkur hjá Sjálfstćđisflokki og Vinstri grćnum ţó aldursdreifingin hafi veriđ mun meiri hjá Vinstri grćnum.

Ţađ vekur vćntanlega líka athygli ađ tveir ţriđju ţeirra sem eiga sćti á ráđherrastóli í núverandi ríkisstjórn eru á aldrinum fertugs til fimmtugs en ađeins einn ráđherra ţeirrar ríkisstjórnar sem var leyst frá störfum síđastliđiđ vor var á ţeim aldri ţegar hann var skipađur. Hins vegar voru ţrír sextugir eđa eldri en tveir vel innan viđ fertugt.

Lífaldur segir vćntanlega ekki mikiđ um ţađ hvort viđkomandi einstaklingur sé í stakk búinn til ađ ráđa viđ jafn umfangsmikiđ starf og ćđsta valdastađa innan hvers ráđuneytis er. Ţó er ekki útilokađ ađ gera ráđ fyrir ţví ađ ţeir sem gefa kost á sér eđa koma til álita viđ skipun í slíkar stöđu hafi aflađ sér meiri og fjölbreyttari ţekkingar og reynslu í einhverju hlutfalli viđ hćkkandi lífaldur.

Ţessir ţćttir verđa dregnir fram í nćstu bloggum en í ţeirri sem fer út í kjölfar ţessarar fćrslu verđur meginefniđ menntun ţess hóps sem er talinn hér ađ framan, ţá starfsreynsla af almennum launamarkađi, ţví nćst starfsreynsla af sveitarstjórnarsviđinu og í framhaldinu önnur stjórnmálareynsla en síđast ţingreynsla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband