Laugardagsmótmćlin á Akureyri

Traktorar, harmonikkur og dill.

Mótmćli á laugardag kl. 15 á Akureyri.

Gengiđ verđur frá Samkomuhúsinu niđur á Ráđhústorg. Ađ lokinni göngu er efnt til mótmćla á Ráđhústorginu á Akureyri. Krafa mótmćlenda er skýr: Ríkisstjórnin á ađ fara frá og ţađ strax.

Viđ hvetjum Akureyringa og nćrsveitamenn ađ fjölmenna á torgiđ. Bćndur eru hvattir til ađ mćta á dráttarvélum. Stöndum vörđ um íslenskan landbúnađ. Grasrótarsamtök ađ baki mótmćlum ţessum standa fyrir friđsćlum mótmćlum og munu bjóđa upp á súpu.

Mćtiđ međ potta og sleifar eđa hvađeina sem framkvćmir hávađa svo ađ ríkisstjórnin vakni og átti sig á ţví ađ ekki er í lagi ađ skuldsetja margar kynslóđir ţessa lands vegna óráđsíumanna.

Ríkisstjórnin nýtur ekki trausts. Allt vald liggur hjá ţjóđinni.

Frummćlendur á fundinum verđa:
1. Guđbergur Egill Eyjólfsson, bóndi og nemi viđ HA.
2. Embla Eir Oddsdóttir, íslensk kona.

Allir sem vettlingi geta valdiđ eiga ađ mćta. Allir!!!
Fólkiđ í landinu


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Ţetta er nú bara klippt og límd tilkynning frá undirbúningsnefnd laugardagsmótmćlanna hér á Akureyri en ég hef samt reynt ađ birta ţessar tilkynningar hér eftir ađ ég var éinu sinni skömmuđ fyrir ađ gera ţađ ekki. Vonandi sér ţetta einhver um hverja helgi sem ákveđur ađ drífa sig ţess vegna. Ţađ munar nefnilega um hvern einstakan Baráttu- og stuđningskveđjur til ţín

Rakel Sigurgeirsdóttir, 23.1.2009 kl. 22:21

2 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Mćti, skreyttur appelsínugulum borđa og á 22 borđa handa ţeim sem ţađ vilja.

Arinbjörn Kúld, 23.1.2009 kl. 22:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband