Ráđherrasamanburđur: Sveitarstjórnarreynsla

Ţađ hefur ýmsu veriđ haldiđ fram um pólitík og pólitíkusa. Kjarninn í slíkum stađhćfingum snýr gjarnan ađ eđli hvoru tveggja en minna hefur fariđ fyrir umrćđu um tilgang og hlutverk. Ţađ má auđvitađ halda ţví fram ađ tilgangur og hlutverk hvoru tveggja sé ţađ sama en ţegar betur er ađ gáđ er líklegra ađ flestir séu sammála um ađ hlutverk pólitíkunnar svo og pólitíkusa sé ţađ ađ ţjóna hagsmunum samfélagsins.

Paul Wellstone

Hins vegar bendir samfélagsumrćđan til ţess ađ ekki séu allir jafn sannfćrđir um ađ tilgangur stjórnmálaflokka og flokksfélaga ţeirra snúist einlćglega um samfélagshagsmuni. Sumir virđast ţvert á móti vera sannfćrđir um ađ tilgangur pólitíkusa snúist um hagsmuni flokksins og ţeirra sem vilja koma sér áfram í pólitíkinni án ţess ađ ţessir hafi neinar sérstakar hugmyndir um ţađ hvort ţađ ţjóni fleirum en ţeirra eigin metnađi.

Á nćstunni er ćtlunin ađ skođa stöđu ţeirra, sem gegna ráđherraembćttum í núverandi ríkisstjórn og ţeirra ráđherra sem voru leystir frá störfum voriđ 2013, innan viđkomandi flokka. Í ţessari og nćstu fćrslu verđur pólitísk starfsreynsla ţessara dregin saman. Međ pólitískri starfsreynslu er átt viđ reynslu af sveitarstjórnarmálum annars vegar en hins vegar reynslu af ráđgjöf eđa öđrum trúnađarstörfum á vegum eldri ríkisstjórna. Hér er ţađ reynsla af sveitarstjórnarmálum sem verđur í brennidepli.

Reynsla af sveitarstjórnarmálum

Ţađ hlýtur ađ teljast líklegt ađ ţeir sem setjast inn á Alţingi leyti í ađra sambćrilega reynslu sem ţeir hafa aflađ sér. Reynsla af öđru stjórnmálastarfi eins og sveitarstjórnarmálum hlýtur ţar af leiđandi ađ teljast nokkuđ dýrmćt reynsla ţó ţađ hljóti ađ teljast hćpiđ ađ hún dugi ein og sér ţegar kemur ađ ţví ađ stýra heilu ráđuneyti. Margir ţeirra sem gegndu embćtti ráđherra á síđasta kjörtímabili svo og ţeir sem eru ráđherrar nú höfđu aflađ sér reynslu af ţessu sviđi áđur en ţeir settust inn á ţing og tóku viđ skipun til ráđherraembćttis. Ţeir sem ţetta á viđ um verđa taldir hér.

Ţađ er rétt ađ taka ţađ fram ađ hér eru ađeins talin upp helstu störf. Ţannig eru taldar nefndir ţeirra sem störfuđu eingöngu innan nefnda á vegum borgar-, bćjar- og sveitastjórna. Ţeir sem áttu sćti í slíkum -stjórnum eđa -ráđum eru ađ sjálfsögđu taldir en eingöngu nefndirnar sem hafa einhver tengsl viđ ţá málaflokka sem heyra til ţeim ráđherraembćttum sem viđkomandi var skipađur til síđar. Ţćr nefndir sem óvefengjanlegast tengjast málaflokkum ráđuneytanna sem viđkomandi ráđherra var skipađur yfir eru feitletrađir.

Ţess ber ađ geta ađ reynsla eftirtaldra af sveitarstjórnarmálum er á nokkuđ mismunandi sviđi og ţar af leiđandi mjög mismunandi hversu yfirgripsmikil hún er. Samantektin í töflunum hér ađ neđan gefur vćntanlega einhverja hugmynd en árafjöldinn sem hver og einn kom ađ sveitarstjórnarmálum er tekinn saman í undir nafni og embćttisheiti í vinstra dálkinum. Ţar er líka tekiđ fram frá hvađa ári viđkomandi hefur setiđ inni á ţingi.

Eins og áđur er hćgt ađ fylgja krćkju sem er undir nöfnum fyrrverandi og núverandi ráđherra til ađ komast inn á ferilsskrár hvers og eins. Ţeir sem vilja átta sig enn frekar á ţví hversu víđtćk reynsla ţeirra, sem eiga sér langan feril á sviđi sveitarstjórnarmála, er, er bent á ţessa leiđ til ţess en svo má minna á ađ ferilskrár allra var tekin saman í ţessari fćrslu

Ráherrar síđustu ríkisstjórnar helstu ábyrgđarstöđur
 Guđbjartur Hannesson,
 velferđarráđherra
 26 ár í bćjarmálum á Akranesi
 Á ţingi frá 2007

Í bćjarstjórn Akraness 1986-1998.
Í bćjarráđi 1986-1998, formađur ţess 1986-1989 og 1995-1997.
Forseti bćjarstjórnar 1988-1989, 1994-1995 og 1997-1998.

Í stjórn Sjúkrahúss og heilsugćslu-stöđvar Akraness 1996-1998.
Fulltrúi skólastjóra í skólanefnd Akranesbćjar 1981-2007.  
 Katrín Jakobsdóttir,
 mennta- og menningarmála-
 ráđherra
 
4 ár í borgarmálunum
 Á ţingi frá 2007

Varaborgarfulltrúi fyrir Reykjavíkurlistann 2002-2006.

Fulltrúi í frćđsluráđi, síđar menntaráđi, Reykjavíkur 2002–2005.
 Svandís Svavarsdóttir,
 umhverfis- og auđlindaráđherra
 5 ár í borgarmálunum
 Á ţingi frá 2009

Í borgarráđi Reykjavíkur 2007-2009.

Í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur 2007-2009.  


Ţrjú af ţeim átta sem sem létu af ráđherraembćtti voriđ 2013 höfđu reynslu af borgar- og bćjarstjórnarmálum áđur en ţau settust inn á Alţingi. Ţetta eru ţau Guđbjartur Hannesson, fyrrverandi heilbrigđisráđherra, Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi mennta og menningarmálaráđherra og Svandís Svavarsdóttir, fyrrverandi umhverfis- og auđlindaráđherra.

Ráđherrar í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur međ reynslu af sveitarstjórnarsviđinu

Af ţessum ţremur hefur Guđbjartur Hannesson langlengstu og fjölbreytilegustu reynsluna. Hann hóf ţátttöku í bćjarmálunum á Akranesi áriđ 1981 ţá rétt rúmlega ţrítugur. Upphafiđ var seta í nefndum sem sneru ađ ćskulýđs- og bćjarmálum en fimm árum síđar var hann kominn í bćjarstjórn Akraness ţar sem hann átti sćti í 12 ár. Hins vegar átti hann sćti í skólanefnd Akranessbćjar, sem fulltrúi skólastjóra, í 26 ár.

Katrín Jakobsdóttir og Guđbjartur Hannesson komu bćđi inn á ţing voriđ 2007. Katrín hafđi veriđ varaborgarfulltrúi fyrir Reykjavíkurlistann í fjögur ár ţegar hún var kjörin inn á ţing fyrir Vinstri grćna. Svandís Svarsdóttir var hins vegar ný inni á ţingi ţegar hún var skipuđ ráđherra voriđ 2009 en hafđi veriđ viđlođandi borgarmálin í fimm ár ţegar hún var kosin ţingmađur Vinstri grćnna í ţar síđustu alţingiskosningum.

Ţó tími Katrínar og Svandísar sé áţekkur í árum taliđ ţá er reynsla Svandísar nokkru meiri en Katrínar. Svandís sat í borgarráđi í tvö ár áđur en hún tók sćti á ţingi. Töluvert meiri sögum fór líka af ţátttöku Svandísar í borgarstjórnarmálunum og olli ţar mestu barátta hennar í REI-málinu svokallađa. Svandís Svavarsdóttir var 40 ára ţegar hún hóf afskipti af borgarmálum. Katrín Jakobsdóttir ađeins 26.

 Ráđherrar núverandi stjórnar
 helstu ábyrgđarstöđur
 Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson,
 forsćtisráđherra
 1 ár í borgarmálunum
 Á ţingi frá 2009
Fulltrúi í skipulagsráđi Reykjavíkurborgar 2008-2010.
 Bjarni Benediktsson,
 fjármála- og efnahagsráđherra
 5 ár í bćjarmálunum í Garđabć
 Á ţingi frá 2003
Í stjórn Heilsugćslu Garđabćjar 1998-2002.
Í skipulagsnefnd Garđabćjar 2002-2010.
 Kristján Ţór Júlíusson,
 heilbrigđisráđherra
 20 ár í bćjarmálum ţriggja kaup-
 stađa
 Á ţingi frá 2007
Bćjarstjóri Dalvíkur 1986-1994.
Bćjarstjóri Ísafjarđar 1994-1997. 
Bćjarstjóri Akureyrar 1998-2006.
Í bćjarstjórn Akureyrar 1998-2009.
 Eygló Harđardóttir,
 félags- og húsnćđisráđherra
 2 ár í bćjarmálum Vestmannaeyja
 Á ţingi frá 2008
Í skólamálaráđi Vestmannaeyja 2003-2004.
Varamađur í félagsmálaráđi Vestmannaeyja 2003-2005.
 Sigurđur Ingi Jóhannsson,
 sjávarútvegs- og landbúnađar-
 ráđherra
 umhverfis- og auđlindaráđherra

 15 ár í sveitarmálum
 Hrunamannahrepps
 Á ţingi frá 2009

Oddviti Hrunamannahrepps 2002-2009.
Í sveitarstjórn Hrunamannahrepps 1994-2010, varaoddviti 1994-1998.

Í stjórn Atvinnuţróunarsjóđs Suđurlands 2002-2007, varaformađur 2006-2007.
Formađur stjórnar skipulags- og byggingafulltrúaembćttis uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps 2008-2009.
Formađur skipulags- og bygginganefndar uppsveita Árnessýslu 2006-2008.
Í samgöngunefnd Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 2003-2006.
 Gunnar Bragi Sveinsson,
 utanríkisráđherra
 
7 ár í sveitarmálum Skagafjarđar
 Á ţingi frá 2009
Annar varaforseti sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarđar 2002-2006, varaforseti 2006-2009.
 Hanna Birna Kristjánsdóttir,
 innanríkisráđherra
 11 ár í borgarmálunum
 Á ţingi frá 2013

Borgarfulltrúi 2002-2013.
Forseti borgarstjórnar og formađur skipulagsráđs Reykjavíkur 2006–2008. Borgarstjóri í Reykjavík 2008-2010.

Í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga 2006-2013.
Í stjórn Samtaka sveitarfélaga á höfuđborgarsvćđinu 2008–2010.
  


Sjö af níu ráđherrum núverandi ríkisstjórnar hafa einhverja reynslu af sveitar-, bćjar- og borgarstjórnarmálum. Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, Bjarni Benediktsson og Eygló Harđardóttir sátu í nefndum á vegum sinna flokka áđur en ţau gengu til ţingmennsku en reynsla ţeirra Kristjáns Ţórs Júlíussonar, Sigurđar Inga Jóhannssonar, Gunnars Braga Sveinssonar og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur er íviđ meiri. 

Ráđherrar í ríkisstjórn Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar međ reynslu af sveitarstjórnarsviđinu

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, forsćtisráđherra, var međ eins árs reynslu af setu í skipulagsráđi Reykjavíkurborgar ţegar hann var kosinn inn á ţing fyrir Framsóknarflokkinn voriđ 2009. Hann átti sćti í ráđinu í eitt ár eftir ađ hann var kosinn inn á ţing.

Eygló Harđardóttir, félags- og húsnćđisráđherra átti viđlíka reynslu ađ baki af bćjarmálum í Vestmannaeyjum en hún átti sćti í skólamálaráđi Vestmannaeyja í eitt ár og var varamađur í félagsmálaráđi á sama tíma og einu ári betur áđur en hún kom fyrst inn á ţing sem varaţingmađur sama flokks. Hún tók sćti Guđna Ágústssonar ţegar hann sagđi af sér ţingmennsku haustiđ 2008.

Sigmundur Davíđ var 33ja ára ţegar hann hóf afskipti af borgarmálum og Eygló 31s ţegar hún tók sćti í skólamálaráđi Vestmannaeyja. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráđherra, var hins vegar ađeins 28 ára ţegar hann hóf ađ beita sér á pólitískum vettvangi sinnar heimabyggđar. Hann var í stjórn Heilsugćslu Garđabćjar í fjögur ár og hafđi veriđ í skipulagsnefnd sama bćjarfélags í eitt ár ţegar hann var kosinn inn á ţing. Hann sat ţar áfram í sjö ár samhliđa ţingmennsku eđa til ársins 2010.

Sá sem hefur lengstu stjórnmálareynsluna af ţessu tagi er Kristján Ţór Júlíusson, heilbrigđisráđherra, en hann var bćjarstjóri í ţremur bćjarfélögum í alls 19 ár, og var í bćjarstjórn Akureyrar einu ári betur, áđur en hann var kosinn inn á ţing fyrir Sjálfstćđisflokkinn voriđ 2007. Kristján Ţór var ađeins 29 ára ţegar hann varđ bćjarstjóri Dalvíkur i fyrsta skipti. Á bćjarstjórnarferlinum átti hann sćti í fjölda stjórna, ráđa og nefnda ţó ţau séu ekki talin hér ţar sem flest snerta stjórnsýsluleg málefni, efnahags- og sjávarútvegsmál (sjá hér).

Nćstur á eftir Kristjáni Ţór, hvađ reynslu af ţessu tagi varđar, er Sigurđur Ingi Kristjánsson en hann sat í sveitarstjórn Hrunamannahrepps í alls 16 ár. Ţar af var hann oddviti sveitarstjórnarinnar í sjö ár eđa ţar til hann var kosinn inn á ţing fyrir Framsóknarflokkinn voriđ 2009 en hann sat í sveitastjórninni í eitt ár eftir ađ hann kom inn á ţing. Sigurđur var 32ja ára ţegar hann hóf afskipti af sveitarstjórnarmálum sinnar heimabyggđar.

Hanna Birna Kristjánsdóttir átti ellefu ára setu í borgarráđi Reykjavíkur ađ baki ţegar hún kom ný inn á ţing síđastliđiđ vor. Hún var borgarstjóri í tvö ár. Gunnar Bragi Sveinsson átti sćti í sveitarstjórn Skagafjarđar í sjö ár áđur en hann var kosinn ţingmađur Framsóknarflokksins voriđ 2009. Hanna Birna og Gunnar Bragi voru jafngömul ţegar ţau hófu pólitísk afskipti af málefnum sinnar heimabyggđar.

Hér ađ neđan er myndrćn samantekt sem dregur fram á hvađa aldri ofantalin voru ţegar ţau hófu afskipti af sveitarstjórnarmálum og hversu langan starfsaldur ţau áttu ađ baki áđur en ţau voru kjörin inn á ţing. Ţađ ber ađ hafa í huga ađ starfsaldur í ţessu tilviki segir ţó afar takmarkađa sögu ţar sem reynsla ţeirra sem er talin hér er afar mismunandi eđa allt frá ţví ađ hafa ađeins átt sćti í einni nefnd á vegum bćjar- eđa borgarráđs til 19 ára embćttisferlis sem bćjarstjóri.

Starfsaldur af sveitarstjórnarsviđinu

Ţó ţađ beri ađ taka upplýsingum um starfsaldur af sveitarstjórnarsviđinu međ fyrirvara hlýtur ţađ ađ vekja nokkra athygli hversu margir ţeirra sem eru ráđherrar sitjandi ríkisstjórnar hafa einhverja reynslu af pólitísku starfi á sviđi sveitarstjórnarmála miđađ viđ ţann ráđherrahóp sem var leystur frá störfum síđastliđiđ vor.

Í ţessu samhengi er rétt ađ taka ţađ fram ađ fjórir af ţeim sjö sem gegndu ráđherraembćttum tímabundiđ á síđasta kjörtímabili höfđu umfangsmeiri reynslu af ţessu sviđi en ţau Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, Eygló Harđardóttir og Bjarni Benediktsson. Ţau verđa talin hér á eftir en fyrst verđa ţau úr ofantöldum hópi, sem gegndu embćttum í samtökum sveitarfélaganna, dregin fram.

 Nafn ráđherra
 Stađa innan samtaka og Sambands ísl. sveitarfélaga
 Guđbjartur Hannesson
 Í fulltrúaráđi Sambands ísl. sveitarfélaga 1994-1998
 Gunnar Bragi Sveinsson
 Formađur stjórnar Samtaka sveitarfél. á Norđurl. vestra 2006-2009
 Hanna Birna Kristjánsdóttir
 Í stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga 2006-2013
 Í stjórn Samtaka sveitarfél. á höfuđborgarsv. 2008-2010
 Kristján Ţór Júlíusson
 Í stjórn Sambands ísl. sveitarfél. 1998-2007
 Sigurđur Ingi Jóhannsson
 Í stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfél. 2007-2009
 Svandís Svavarsdóttir
 Varaformađur Sambands ísl. sveitarfélaga 2007-2009


Ţađ ćtti ađ vera óhćtt ađ gera ráđ fyrir ađ ţau sex sem eru talin hér ađ ofan hafi víđtćkustu reynsluna af sveitarstjórnarsviđinu enda stendur sú ályktun í ágćtu samhengi viđ bćđi starfsaldur ţeirra og hlutverk innan ţeirra sveitarstjórna ţar sem ţau áttu sćti.

Eins og tekiđ var fram hér litlu fyrr ţá eiga fjórir af ţeim sjö sem gegndu ráđherraembćttum tímabundiđ á síđasta kjörtímabiliđ einhverja starfsreynslu af sveitarstjórnarsviđinu ađ baki. Ţau verđa talin hér.

Fleiri ráđherrar međ reynslu af sveitarstjórnarsviđinu
Ţađ var bent á ţađ í síđustu fćrsluKristján L. Möller varđ ćskulýđs- og íţróttafulltrúi Siglufjarđar ađeins 17 ára gamall. Embćttinu gegndi hann, međ fjögurra ára hléi, í alls 14 ár. Kristján var  líka bćjarfulltrúi á Siglufirđi frá 1986 til 1998 og gegndi ýmsum ábyrgđar- og trúnađarstörfum á vegum bćjarstjórnarinnar ţar á ţeim tíma. Kristján var 33ja ára ţegar hann hóf afskipti af bćjarmálunum á Siglufirđi en  46 ára ţegar hann var kjörinn inn á ţing.

Oddný Harđardóttir var bćjarstjóri sveitarfélagsins Garđs frá árinu 2006 til 2009 eđa ţar til hún var kjörin inn á ţing 52ja ára gömul. Ţau ţrjú ár sem hún var bćjarstjóri var hún í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suđurnesjum auk ţess ađ gegna ýmsum ábyrgđar- og trúnađarstörfum svćđisins.

Jón Bjarnason var oddviti Helgafellssveitar frá árinu 1978 til 1982 eđa um fimm ára skeiđ. Hann var 35 ára ţegar hann tók viđ oddvitaembćttinu en hann hefur setiđ á ţingi frá árinu 1999. Á sama tíma og hann var oddviti í Helgafellssveit var hann fulltrúi sveitarinnar á ađalfundum Stéttarsambands bćnda.

Álheiđur Ingadóttir hóf sína stjórnmálaţátttöku sama ár og Jón Bjarnason en hún var varaborgarfulltrúi í átta ár. Á ţessum tíma átti hún sćti í umhverfisráđi og jafnréttisnefnd um fjögurra ára skeiđ. Í framhaldinu gegndi hún ýmsum ábyrgđar- og trúnađarstörfum á vegum borgarinnar. Álfheiđur var 27 ára ţegar hún hóf afskipti af borgarstjórnarmálum en 56 ára ţegar hún var kjörin inn á ţing voriđ 2007.

Ađ lokum má taka ţađ fram ađ ţađ kemur fram í ferilskrá Árna Páls Árnasonar  ađ hann hafi veriđ í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördćmis norđur árin 2000 til 2007 eđa fram til ţess ađ hann settist inn á ţing á sama tíma og Álfheiđur. Árni Páll var 41s árs ţegar hann tók sćti á ţingi fyrir Samfylkinguna.

Samdráttur og niđurlag

Í eftirfarandi töflu er gerđ tilraun til ađ draga saman ţađ sem hefur veriđ í brennidepli hér ađ ofan. Starfsaldur ţeirra ráđherra sem eru í sama flokki hefur veriđ lagđur saman ásamt ţví sem fjöldi ţeirra sem hafa reynslu af sveitarstjórnarmálum er tilgreindur. Aftast er međalstarfsaldur á ráđherrahópinn eftir flokkum.

Ţćr upplýsingar sem eiga viđ um núverandi ríkisstjórn eru bláar en rauđar fyrir ţá fyrrverandi. Ţar er fyrst tilgreindur fjöldi ţeirra sem sátu í ráđherraembćttum viđ lok síđasta kjörtímabils ásamt samanlögđum starfsaldri ţeirra af sveitarstjórnarsviđinu og svo ţeir sem gegndu slíkum embćttum einhvern tímann á kjörtímabilinu. Rauđu tölurnar eru svo samtalan ásamt međaltalsstarfsaldrinum.   

 Reynsla af sveitarstjórnarsviđinu
 fj
ár
 fjár hfj samtalsMeđaltal
 Framsóknarflokkur
 4 25
      6,25
 Sjálfstćđisflokkur
3
 33
   
 11
 Samfylkingin 1 26 3 23 449
 12,25
 Vinstri grćnir
 2 9 1 5 314
 4,67


Ég reikna međ ađ einhverjum ţyki ţetta sérkennilegir útreikningar en geri ţó ráđ fyrir ađ ţađ megi fallast á ađ međ ţessum hćtti ţarf ekki ađ efast um ţađ hvernig starfsreynsla af sveitarstjórnarstiginu dreifist á milli flokkanna og ráđherrahópanna sem hér eru til samanburđar. Ţegar allt er taliđ er munurinn ekki eins mikill á milli ráđherra núverandi - og fyrrverandi ríkisstjórnar og kann ađ virđast í fyrstu.

Ţađ má reyndar gera ráđ fyrir ţví ađ ţađ sé afar mismunandi á milli ríkisstjórna hvort skipađir ráđherrar hafi reynslu af pólitísku starfi í sinni heimabyggđ áđur en ţeir eru kjörnir inn á ţing en í tilviki ţeirra sem sitja á ráđherrastóli nú eru sjö af níu sem hafa einhverja slíka reynslu. Af ţeim 15 sem voru ráđherrar á síđasta kjörtímabili eru ţeir sjö sem hafa mismikla reynslu af sveitarstjórnarmálum. Ţrjú ţeirra voru ráđherrar ţegar ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttir var leyst frá störfum ţegar sú sem Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson tók viđ síđastliđiđ vor.

Eins og kom fram hér í upphafi er líklegt ađ ţeir sem setjast inn á Alţingi leyti í ađra sambćrilega reynslu sem ţeir hafa aflađ sér. Reynsla af öđru stjórnmálastarfi eins og sveitarstjórnarmálum hlýtur ţar af leiđandi ađ teljast nokkuđ dýrmćt. Ţađ er ţó hćpiđ ađ hún dugi ein og sér ţegar kemur ađ ţví ađ stýra heilu ráđuneyti.

Sú reynsla, sem ţeir sem hafa veriđ taldir hér, búa ađ er líka mjög mismunandi eđa allt frá ţví ađ hafa setiđ í einni nefnd fyrir sína heimabyggđ upp í ţađ ađ stýra borginni eđa fleiri en einu bćjarfélagi. Ţađ er líklegt ađ slík reynsla skili ómetanlegri reynslu hvađ varđar vinnubrögđ og skipulag en ţađ er óvíst ađ hún skili ţeirri ţekkingu eđa yfirsýn yfir einstaka málaflokka sem hlýtur ađ teljast ćskileg í einstökum ráđuneytum.

George Washington

Ţađ er ţví vissulega hćgt ađ halda ţví fram ađ haldgóđ reynsla af sveitarstjórnarstiginu getur talist til ómetanlegs undirbúnings undir ábyrgđarhlutverk eins og ráđherraembćtti en ţađ er óvíst ađ slík reynsla geri viđkomandi hćfari í ađ ţjóna hagsmunum heildarinnar. Ţađ er líka útilokađ ađ borgarstjórn í Reykjavík eđa bćjarstjórn í minni bćjarfélögum grundvalli ţá ţekkingu ađ viđkomandi sé óyggjandi best til ţess fallinn ađ stýra ráđuneytum sem fara međ jafn yfirgripsmikil mál eins og fjármál ríkisins, heilbrigđiskerfiđ, dómsmálin eđa samgöngukerfiđ svo eitthvađ sé taliđ.

Tveggja til ţriggja ára seta í frćđsluráđi borgarinnar eđa félagsmálaráđi minna bćjarfélags gefur vafalaust einhverja hugmynd um ţađ hvađa efni heyra til ţessum málaflokkum en byggja ekki upp ţann ţekkingargrunn sem réttlćtir ţađ ađ viđkomandi sé skipađur yfir jafnviđamikla og viđkvćma málaflokka og mennta- eđa félagsmál alls samfélagsins eru.

Í stuttu máli er niđurstađa ţessa yfirlits sú ađ reynsla af sveitarstjórnarstiginu sé líkleg til ađ skapa reynslu og ţekkingu á vinnubrögđum innan stjórnsýslunnar. Ţađ er líka óhćtt ađ gera ráđ fyrir ađ slík reynsla gefi einhverja innsýn í ţá málaflokka sem er á hendi stjórnsýslunnar en ţađ er vćntanlega ljóst ađ hún leggur til takmarkađan ţekkingargrunn á einstökum málefnasviđum. Reynsla af ţessu tagi getur ţar af leiđandi ekki gefiđ tilefni til ađ álykta ađ fyrrverandi borgar- eđa bćjarstjórnarfulltrúi sé hćfastur til ađ fara međ t.d. međ Umhverfis- og auđlindaráđuneytiđ eđa Innanríkisráđuneytiđ.

Hér var ćtlunin ađ halda áfram og draga fram ţá sem hafa reynslu af ábyrgđar- eđa trúnađarstörfum á vegum fyrri ríkisstjórna. Ţar sem ţetta er allt saman vćntanlega bćđi ţungur og torsóttur lestur ţá var horfiđ frá ţeirri hugmynd og ákveđiđ ađ setja ţađ fram í sérstakri fćrslu. Í framhaldi hennar verđur dregin saman yfirlit yfir sambćrileg störf inan stjórnmálaflokka og ţá ţingreynslu ţeirra sem gegna ráđherraembćttum nú og hinna sem fengu lausn frá sömu embćttum í kjölfar alţingiskosninganna voriđ 2013.

Ađrar fćrslur í ţessum sama flokki:
Ráđherrasamanburđur: Aldur viđ skipun

Ráđherrasamanburđur: Menntun
Ráđherrasamanburđur: Starfsreynsla

Heimildir um skipun ráđuneyta:
Ráđuneyti 1917-2013

Ferilskrá ráđherra núverandi og fyrrverandi ríkisstjórnar:
Menntunar- og hćfniskröfur til ráđherraembćtta


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband