Ráđherrasamanburđur: Menntun

Ţeir sem hafa veriđ úti á hinum almenna vinnumarkađi ţekkja ţađ vćntanlega ađ einn af grunnţáttunum sem ráđa úrslitum um ţađ hvort viđkomandi telst hćfur til starfans sem um rćđir er ađ umsćkjandi hafi aflađ sér viđeigandi menntunar og starfsreynslu. Ţetta á viđ hvort sem talađ er um störf í einkageiranum eđa hjá hinu opinbera.

Ţegar ţađ er svo sett í samhengi ađ lög og reglugerđir um menntun ýmissa starfsstétta eru á hendi ráđuneytanna, sem gefa auk ţess út starfsleyfi ađ uppfylltum tilsettum skilyrđum, ţá er ekki óeđlilegt ađ álykta sem svo ađ kröfurnar sem eru gerđar til menntunar og starfsreynslu ţeirra sem eru skipađir til ćđstu embćtta viđ stjórn landsins skuli vera áţekkar öđrum starfshópum eđa a.m.k. ekki minni.

W.B. Yeats

Vćntanlega er útilokađ ađ setja fram einhlítar kröfur til menntunar- og starfsreynslu ţeirra sem kunna ađ bjóđa sig fram til ţingmennsku. Ţó er ekki óeđlilegt ađ gera einhverjar slíkar kröfur til ţeirra sem rađast í efstu sćti hvers frambođslista en ţađ er e.t.v. eđlilegast ađ hver stjórnmálaflokkur marki sér sína stefnu og starfsreglur hvađ ţetta varđar og hafi ţćr ađ sjálfsögđu opinberar og ađgengilegar. Öđru máli ćtti ţó ađ gegna um ţá sem skipast til ćđstu embćtta innan ráđuneytanna sem fara međ sameiginleg hagsmunamál alls samfélagsins.

Ţar hlýtur ađ teljast eđlilegt ađ sá sem er skipađur ráđherra sé fremstur međal jafningja innan viđkomandi  ráđuneytis hvađ varđar ţekkingu og reynslu af viđkomandi málaflokki. Mikill misbrestur hefur veriđ á ţessu frá upphafi ráđherraskipunar á Íslandi og ekki ólíklegt ađ sá misbrestur hafi komiđ viđ hagsmuni allra hvort sem horft er til atvinnulífs, efnahagskerfisins eđa annarra lífskjara einstaklinganna sem samfélagiđ byggja.
Alberta Einstein: Education is the training of the mind to thinkHér verđur litiđ á menntun núverandi ráđherra og ţeirra sem gegndu sambćrilegum embćttum undir lok síđasta kjörtímabils. Til ađ stytta ţennan samanburđ eitthvađ verđa ekki öll próf, skólar og ártöl talin heldur reynt ađ draga fram á hvađa sviđi menntun hvers og eins liggur og hvađa prófgráđu viđkomandi hefur aflađ sér í faginu sem hann hefur lagt stund á. Hér verđa ţví fjölbrautar- og menntaskólar almennt ekki taldir heldur sú menntun sem viđkomandi hefur bćtt viđ sig ađ framhalsskólanámi loknu.

Námskeiđ verđa ţó almennt ekki talin frekar en styttra nám sem ekki hefur veriđ lokiđ viđ. Ţetta er ţó taliđ ef námiđ er á ţví sviđi ađ ţađ auki viđ ţekkingu á ţví sviđi sem heyrir til ţví ráđuneyti sem viđkomandi var trúađ fyrir á síđasta kjörtímabili eđa í upphafi núverandi kjörtímabils. Ţar sem lokapróf eru talin fylgir aldur viđkomandi, ţegar hann lauk tilteknu prófi, innan sviga.

Ţeir sem vilja fá gleggri yfirsýn yfir menntunarferil núverandi og fyrrverandi ráđherra er bent á ađ hćgt er ađ komast inn á feril hvers ráđherra inni á alţingisvefnum međ krćkju sem er undir nafni hvers ţeirra í töflunum hér ađ neđan. Ţessi atriđi er líka ađ finna í ţví heildaryfirliti sem var sett fram í síđustu fćrslu.

Ráherrar síđustu stjórnar yfirlit yfir nám og helstu prófgráđur
 Jóhanna Sigurđardóttir,
 forsćtisráđherra
Verslunarpróf (18 ára)
 Katrín Júlíusdóttir,
 fjármála- og efnahagsráđherra
Stúdent MK (20 ára)
Nám í mannfrćđi viđ HÍ (1995-1999)
 Guđbjartur Hannesson,
 velferđarráđherra
Kennsluréttindi KÍ (21s árs)
Viđbótarkennararéttindi í Danmörku (28 ára)
Framhaldsnám í skólastjórn viđ KHÍ (1992-1995)
Meistarapróf frá Institute of Education, University of London (55 ára)
 Katrín Jakobsdóttir,
 mennta- og menningarmála-
 ráđherra

BA-próf í íslensku (23 ára)
Meistarapróf í íslenskum bókmenntum (28 ára)
 Steingrímur J. Sigfússon,
 atvinnuvega- og nýsköpunar-
 ráđherra

B.Sc.-próf í jarđfrćđi HÍ (26 ára)
Kennsluréttindi HÍ (27 ára)
 Svandís Svavarsdóttir,
 umhverfis- og auđlindaráđherra
BA-próf í almennum málvísindum og íslensku HÍ (25 ára)
Stundađi framhaldsnám í íslenskri málfrćđi viđ HÍ (1989-1993)
 Össur Skarphéđinsson,
 utanríkisráđherra
BS-próf í líffrćđi HÍ (20 ára)
Doktorspróf í lífeđlisfrćđi frá Háskólanum í East Anglia (30 ára)
 Ögmundur Jónasson,
 innanríkisráđherra
MA-próf í sagnfrćđi og stjórnmálafrćđi frá Edinborgarháskóla (26 ára)


Ţađ sem vekur e.t.v. mesta athygli ţegar kastljósinu er beint ađ menntun ţeirra sem voru ráđherrar í síđustu ríkisstjórn er ađ enginn, ađ Ögmundi Jónassyni undaskildum, er međ menntun sem tengist beinlínis meginviđfangsefni alţingismanna; ţ.e. stjórnmálum og/eđa lögum. Enginn er heldur međ menntun í ţeim málaflokkum sem heyra til ţeim ráđuneytum sem voru í ţeirra forsjá. Ekkert ţeirra er heldur međ menntun í viđskiptagreinum eđa hagfrćđi ef verslunarpróf Jóhönnu Sigurđardóttur er undanskiliđ.

Ţar sem ađeins er um tveggja ára nám ađ rćđa er ţó hćpiđ ađ gera ráđ fyrir ađ ţar hafi veriđ lagđur sá grunnur ađ ţekkingu á efnahagsmálum sem má ćtla ađ ţeir sem knúđu fram nýjar kosningar voriđ 2009 hafi veriđ ađ kalla eftir. Rétt er ađ geta ţess ađ Gylfi Magnússon var skipađur viđskiptaráđherra í ţeirri ríkisstjórn, sem tók viđ völdum eftir alţingiskosningarnar voriđ 2009, og síđar efnahags- og viđskiptaráđherra. 

Gylfi er međ doktorspróf í hagfrćđi en hann hefur hins vegar ađallega starfađ viđ kennslu frá ţví ađ hann útskrifađist ţannig ađ ţađ er eđlilegt ađ gera ráđ fyrir ađ hann hafi haft litla reynslu af efnahagsmálum, út fyrir ţađ ađ fjalla um ţau frćđilega, ţegar hann var skipađur. Gylfi fékk lausn frá ráđherraembćtti haustiđ 2010 en Árni Páll Árnason tók viđ embćtti hans og gegndi ţví fram til ársloka 2011 (sjá hér).

Árni Páll er međ lögfrćđimenntun frá HÍ, sem hann lauk 25 ára gamall, auk ţess sem hann hefur stundađ nám í Evrópurétti úti í Belgíu og á sumarnámskeiđi í Flórens. Ţess má geta ađ Árni Páll var ráđgjafi Jóns Baldvins Hannibalssonar í Evrópumálum ţegar sá síđarnefndi fékk lagafrumvarpiđ um ađild Íslands ađ EES-samningnum samţykkt í upphafi árs 1993 (sjá hér).

 Ráđherrar núverandi stjórnar
 yfirlit yfir nám og helstu prófgráđur
 Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson,
 forsćtisráđherra
BS-próf í viđskipta- og hagfrćđi HÍ (30 ára)
Nám í stjórnmálafrćđi viđ Kaupmanna-hafnar- og Oxford-háskóla (ekkert kemur fram um ţađ hvenćr eđa á hve löngum tíma)
 Bjarni Benediktsson,
 fjármála- og efnahagsráđherra
Lögfrćđipróf HÍ (25 ára)
Meistarapróf (Master of Laws) frá University of Miami School of Law (27 ára)
Hdl. (hérađsdómslögmađur) (28 ára)
Löggiltur verđbréfamiđlari (28 ára)
 Kristján Ţór Júlíusson,
 heilbrigđisráđherra
Skipstjórnarréttindi Stýrimannaskólinn í Reykjavík (21s árs)
Kennsluréttindi HÍ (27 ára)
 Illugi Gunnarsson,
 mennta- og menningarmála-
 ráđherra

BS-próf í hagfrćđi HÍ (28 ára)
Meistaragráđa frá London Business School (33 ára)
 Ragnheiđur Elín Árnadóttir,
 iđnađar- og viđskiptaráđherra
BA-próf í stjórnmálafrćđi HÍ (24 ára)
Meistarapróf í alţjóđasamskiptum frá Georgetown University (27 ára)
 Eygló Harđardóttir,
 félags- og húsnćđisráđherra
BA-próf í listasögu frá Stokkhólmsháskóla (28 ára)
Framhaldsnám í viđskiptafrćđi viđ HÍ (frá 2007)
 Sigurđur Ingi Jóhannsson,
 sjávarútvegs- og landbúnađar-
 ráđherra
 umhverfis- og auđlindaráđherra

Embćttispróf í dýralćkningum frá Konunglega dýralćkna- og landbúnađar-háskólanum í Kaupmannahöfn (án árs)
Almennt dýralćknaleyfi í Danmörku (27 ára) og á Íslandi (28 ára)

 Gunnar Bragi Sveinsson,
 utanríkisráđherra

Stúdent frá FNV (21s árs)
Nám í atvinnulífsfélagsfrćđi viđ HÍ (enginn tími gefinn upp)
 Hanna Birna Kristjánsdóttir,
 innanríkisráđherra
BA-próf í stjórnmálafrćđi HÍ (25 ára)
Meistarapróf í alţjóđlegum og evrópskum stjórnmálum frá Edinborgarháskóla (27 ára)


Í núverandi ríkisstjórn eru lögfrćđingur, hagfrćđingur og stjórnmálafrćđingur auk eins alţjóđasamskiptafrćđings. Ţađ vekur ţó ekkert síđur athygli hér ađ ekkert beint samband virđist vera á milli menntunar viđkomandi ráđherra og ţeirra málaflokka sem heyra undir ţađ  ráđuneyti sem hann var skipađur yfir fyrir bráđum ári síđan.

Ef eingöngu er tekiđ tillit til ţeirra ţátta sem hafa veriđ dregnir fram hér varđandi menntun ţá mćtti draga ţá ályktun ađ Illugi Gunnarsson hefđi átt best heima í Fjármála- og efnahagsráđuneytinu eđa Iđnađar- og viđskiptaráđuneytinu, Hanna Birna Kristjánsdóttir eđa Ragnheiđur Elín Árnadóttir yfir Utanríkisráđuneytinu og Bjarni Benediktsson yfir Innanríkisráđuneytinu.

Ţegar miđ er tekiđ af núverandi ráđuneytisskipan er helst hćgt ađ draga ţá ályktun ađ sú sérfrćđiţekking sem Sigurđur Ingi Jóhannsson, ţó hún sé á mjög afmörkuđu sviđi, hefur aflađ sér komi honum ađ notum í einum ţeirra málaflokka sem hann situr yrir; ţ.e: málefnum landbúnađarins.

Samdráttur

Menntun er alls ekki ţađ eina sem skapar grunn ađ góđri ţekkingu ţví ţar kemur reynsla ekki síđur ađ góđu haldi auk ţess sem persónulegir ţćttir skipta oft gríđarlegu máli en eđli málsins samkvćmt er oftast erfiđast ađ setja fingurinn á ţann ţátt. Ţess verđur ţó freistađ ađ horfa eitthvađ til ţeirra í niđurstöđum sem verđa settar fram ţegar sá nákvćmi samanburđur sem er hafinn hér verđur afstađinn.

Menntun, og ţá einkum sú sem fer fram í háskólum, hefur hingađ til veriđ ćtlađ ţađ markvissa hlutverk ađ ţjálfa fagleg vinnubrögđ bćđi til verklegra framkvćmda og munnlegrar og ritađrar framsetningar. Ţar af leiđandi er forvitnilegt ađ draga örlítiđ skýrar fram ţađ sem liggur í ţessum samanburđi á menntun ţeirra sem gegndu ráđherraembćttum í síđustu ríkisstjórn og ţeirra sem gera ţađ nú.

Í töflunni hér ađ neđan er gerđ tilraun til ţess međ ţví ađ hver ráđherra er talinn ađeins einu sinni. Miđađ er viđ efstu prófgráđu hvers og eins en til ađ gera samanburđinn ađgengilegri er ţađ sem á viđ um núverandi ríkisstjórn haft blátt en ţađ sem á viđ um ţá fyrrverandi rautt.

 Prófgráđur
versl.pr.
stúdent
BA/BS
rétt.pr.
master
 doktor
 Framsóknarflokkur

1
 21


 Sjálfstćđisflokkur


 1
4

 Samfylkingin1
1
 
1
1
 Vinstri grćnir


 11
2

Fjöldi
0/1
1/1
2/1
2/1 4/30/1


Jóhanna Sigurđardóttir, fyrrverandi forsćtisráđherra, er sá ráđherra sem á stystu skólagönguna ađ baki eđa ekki nema tvö ár í framhaldsskóla. Gunnar Bragi Sveinsson, núverandi utanríkisráđherra, og Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi efnahags- og viđskiptaráđherra, hafa ekki lokiđ öđru framhaldsnámi en stúdentsprófi.

Samkvćmt ferilskrá Gunnars Braga hefur hann stundađ nám í atvinnufélagsfrćđi viđ Háskóla Íslands en ţađ kemur ekki fram á hvađa tímabili (sjá hér). Katrín Júlíusdóttir sat nám í mannfrćđi í fjögur ár sem hún hefur ekki lokiđ. Ţađ má taka ţađ fram ađ á sama tíma var hún komin á fullt í stjórnmálastarf međ Alţýđubandalaginu auk ţess sem hún var í stúdentapólitíkinni og í starfi sem innkaupastjóri (sjá hér)

Össur Skarphéđinsson, fyrrverandi utanríkisráđherra, er sá sem er međ mestu menntunina af ţeim sem hér eru bornir saman en hann er doktor í lífeđlisfrćđi eldisfiska. Ţađ er rétt ađ taka ţađ fram ađ samkvćmt ferilskrá hans er ekki ađ sjá ađ hann hafi nýtt ţessa menntun úti á atvinnumarkađinum (sjá hér) og reyndar enn hćpnara ađ átta sig á beinum notum sérfrćđiţekkingar hans til ţess embćttis sem hann var skipađur til.

Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi atvinnu- og nýsköpunarráđherra, og Kristján Ţór Júlíusson, núverandi heilbrigđisráđherra, eru báđir međ kennsluréttindi til framhaldsskólakennslu. Steingrímur til kennslu í jarđfrćđi og Kristján Ţór til kennslu á vélstjórnar- og/eđa skipstjórnarbrautum. Ţađ má líka koma fram hér ađ auk ţeirra tveggja er Kristján L. Möller, sem er međal ţeirra sem voru skipađir til ráđherraembćtta voriđ 2009 en voru leystir frá störfum áđur en kjörtímabiliđ var úti, međ kennararéttindi frá Íţróttakennaraskólanum á Laugarvatni (sjá hér)

Ţađ var vikiđ ađ ţví hér á undan ađ ţađ má gera ráđ fyrir ađ sú menntun sem Sigurđur Ingi Jóhannsson, núverandi sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra og umhverfis- og auđlindaráđherra, er međ ađ baki reynist honum einhver grundvöllur til ađ setja sig inn í málefni bćnda ţar sem hann er međ réttindapróf í dýralćkningum.

Réttindanna aflađi Sigurđur Ingi sér međ námi úti í Danmörku en í framhaldinu fékk hann starfsleyfi til ađ stunda dýralćkningar bćđi ţar og hér á landi. Ţađ má taka ţađ fram ađ hann starfađi sem dýralćknir í 18 ár áđur en hann settist inn á ţing en nánar verđur fjallađ um starfsreynslu í nćstu fćrslu. Áđur en botninn verđur sleginn í ţessa verđur fjallađ ađeins nánar um menntun ţeirra sem eru međ meistaragráđu af einhverju tagi en tćpur helmingur ţeirra sem hér eru til samanburđar er međ slíka gráđu.

Ráđherrar međ meistaragráđu í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur

Eins og kom fram hér ađ framan ţá er Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráđherra, eini ráđherrann í síđustu ríkisstjórn sem er međ menntun af ţví tagi sem sumir vilja meina ađ sé hverjum ţeim nauđsynleg sem hefur í hyggju ađ byggja sjálfum sér stjórnmálaferil. Ögmundur er međ MA-próf í sagn- og stjórnmálafrćđi frá Edinborgarháskóla.

Guđbjartur Hannesson sem aflađi sér réttinda til ađ kenna í grunnskóla 21s árs, auk viđbótarkennararéttinda í Danmörku sex árum síđar, bćtti viđ sig framhaldsnámi í skólastjórnun og svo meistaraprófi frá kennaradeild Lundúnaháskóla fyrir níu árum, ţá 55 ára ađ aldri. Katrín Jakobsdóttir útskrifađist úr sínu meistaranámi ári á undan Guđbjarti en hún var 28 ára ţegar hún útskrifađist frá Háskóla Íslands međ MA-gráđu í íslenskum bókmenntum.

Af ţeim átta ráđherrum sem voru leystir undan embćtti fyrir um ári síđan voru alls fjórir međ framhaldsháskólamenntun: Ţrír međ meistaragráđu og einn međ doktorspróf. Í núverandi ríkisstjórn eru fjórir af níu sem hafa útskrifast úr meistaranámi.

Samkvćmt ferilskrá Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar, núverandi forsćtisráđherra, hefur hann skráđ sig í slíkt nám bćđi viđ Kaupmannahafnar- og Oxford-háskóla. Ţađ kemur hins vegar ekkert fram um ţađ hvenćr hann var skráđur í ţetta nám og ólíklegt ađ hann hafi lokiđ ţví ţar sem námslok eru ekki tekin fram. 

Ráđherrar međ meistaragráđu í ríkisstjórn Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar

Ţau fjögur sem eru talin á myndinni hér ađ ofan leituđu öll út fyrir landsteinana í framhaldshaldsháskólanám eftir útskrif međ fyrstu háskólagráđu frá Háskóla Íslands. Bjarni Benediktsson, núverandi fjármálaráđherra, og Ragnheiđur Elín Árnadóttur, núverandi iđnađar- og viđskiptaráđherra, sóttu sitt meistaranám til Bandaríkjanna. Bjarni útskrifađist međ LL.M-gráđu frá lagadeild Háskólans í Miami en Ragnheiđur Elín međ MSc-gráđu í alţjóđasamskiptum frá Háskólanum í Georgetown.

Illugi Gunnarsson, núverandi mennta- og menningamálaráđherra útskrifađist međ MBA-próf frá London Business School og Hanna Birna Kristjánsdóttir, núverandi innanríkisráđherra, útskrifađist međ MSc-gráđu frá Edinborgarháskóla sem er sami háskóli og forveri hennar í Innanríkisráđuneytinu, Ögmundur Jónasson, hafđi útskrifast frá tćpum tveimur áratugum á undan henni. 

Menntun er álitinn góđur grunnur undir mörg störf úti á almennum vinnumarkađi en ţar er líka gjarnan gerđ krafa um reynslu í viđkomandi starfi. Ţađ er líklegra ađ ţó ţađ megi gera ráđ fyrir ađ háskólamenntun hafi lagt faglegri nálgun og framsetningu mikilsverđan grunn ţá skapi starfsreynsla af viđkomandi málaflokkum síst mikilvćgari ţekkingargrunn ţeim sem eru skipađir yfir eđa sćkjast eftir ađ fara međ ţau hagsmunamál samfélagsins sem eru á hendi ráđuneytanna.

Í nćstu fćrslu verđur starfsreynsla ţeirra, sem hafa veriđ bornir saman hér, af almennum launamarkađi dregin saman en ţó nokkrir hafa líka reynslu af sveitarstjórnarmálum og öđrum pólitískum trúnađarstörfum á vegum eldri ríkisstjórna. Um slíka reynslu verđur fjallađ í sérstakri fćrslu, ţá trúnađarstörf á vegum stjórnmálaflokkanna og síđast ţingreynslu.

Ađrar fćrslur í ţessum sama flokki:
Ráđherrasamanburđur: Aldur viđ skipun


Bloggfćrslur 23. apríl 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband