Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Ég elska hvernig ţig dreymir

Ég veit ekki hvort ţađ eru margir sem kannast viđ 1 Giant Leap. Ég kynntist ţeim af frćđslumynd um tónlistargerđ ţeirra í sjónvarpinu og heillađist gjörsamlega! Ég pantađi diskinn ţeirra í gegnum amazon.com og spilađi hann upp til anga! Ekki spyrja mig hvenćr ţetta var nákvćmlegaWoundering

Ţar sem ţađ á eftir ađ líđa nokkur tími ţar til ég skrifa aftur á ţessum vettvangi langar mig til ađ setja inn tvö myndbönd međ lögum af ţessum diski sem ćttu ađ útskýra hvers vegna ég elska tónlistina ţeirra. Í mínum eyrum er ţetta hugsvölunartónlist. Tónlist sem nćrir sálina af fegurđ og kćrleika. Tónlist sem minnir mig á hvađa tilfinningu ţađ fćrir mér ađ upplifa réttlćti, sátt og samkennd. Tónlist sem fćrir mér ekki ađeins von, trú og kćrleika heldur gerir mig ađ betri manneskju.

Fyrst er lagiđ The Way You Dream sem er sungiđ af indveskri alţýđusöngkonu, Asha Bhosli og Michael Stipe.

Svo er lagiđ sem stćkkar viđ hverja hlustun: Braided hair. Ţađ má nálgast textann hér.
 

Ţeir tveir sem áttu hugmyndina ađ 1 Giant Leap endurtóku ferđalag sitt um heiminn til ađ sameina tónlist allra heimsálfa í einu verki. Afrakstur ţess ferđalags var myndin 2sides2everything. Ég get ekki beđiđ eftir ađ tónlistin sem varđ til á ferđalagi ţeirra komi út á diski. Hér er kynningarmyndband fyrir seinni myndina en ţar útskýra ţeir m.a. hvađ ţeim gengur til međ verkum sínum.



Vona ađ ţiđ njótiđ tónlistarinnar eins og ég og góđar stundirHeart

Í lausnum hennar felast enn meiri ógöngur

Kannski eykur sú stjórn sem er í burđarliđnum einhverjum bjartsýni. Ţađ er ţví kannski ljótt ađ lýsa ţví yfir ađ ég finn fyrir sístćkkandi hnút í maganum yfir ţví sem mér finnst liggja í lofti ţess spennuţrungna falslogns sem ríkir í samfélaginu á međan Jóhanna og Steingrímur ţćfa stjórnarsáttmálann.

Ég hef stórar áhyggjur vegna ţess ađ mér finnst hvorki Jóhanna né Steingrímur hafa gert neitt sem sýnir ađ ţau hafi burđi til ađ takast á viđ raunveruleika ţeirra vandamála sem blasa viđ almenningi í landinu. Hér er t.d. samantekt Lóu Pind Aldísardóttur á ţví sem ţau bjóđa ţeim sem er ađ kikna undan húsnćđislánunum sínum. Ég birti hana hér í tveimur hlutum en samantekt Lóu var sýnd í Íslandi í dag 15. apríl sl. Kíkiđ endilega á ţetta ef ţiđ eruđ ekki búin ađ sjá ţetta.





Takiđ sérstaklega eftir ţví sem stjórnmálamađurinn Árni Páll Árnason segir annars vegar og lögfrćđingurinn Björn Ţorri Viktorsson segir hins vegar undir lok seinni hlutans. Ég leyfi mér svo ađ taka undir spurningu sem er ýjađ ađ hér sem er eitthvađ á ţessa leiđ: Hverjum er ţađ til gagns ađ keyra tugţúsundir íslenskra heimila og fyrirtćkja í gjadţrot međ ţessum ađferđum?

Svo ćtla ég ađ draga mig aftur í hlé og velta ţví fyrir mér hvenćr ţjóđin rís upp aftur og stendur fast í fćturnar í kringum ţá réttlátu kröfu ađ hún verđi ekki keyrđ niđur til örbirgđar til ţess ađ verja hagsmuni ţeirra sem rćndu hana! Ţegar ţar ađ kemur ţá rís ég upp líka og tek undir!
mbl.is Ný ríkisstjórn um nćstu helgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband