Keimlíkt...
11.11.2009 | 21:41
Ég hef áđur lýst ađdáun minni á Halldóri, teiknara Morgunblađsins bćđi hér á blogginu og víđar. Ţrátt fyrir ţađ ćtla ég ađ gera ţađ einu sinni enn. Tilefniđ er ţessi mynd hér:
Hér sýnir Halldór enn og aftur hvađ hann er laginn viđ ađ draga fram vangaveltur og hugmyndir margra okkar í einföldum en skýrum dráttum teikninga sinna. Textarnir hans eru ekki síđri!
Ég setti ţessa mynd inn á Fésbókina mína í gćr. Nokkrar umrćđur spunnust í framhaldi birtingarinnar. Ég má til ađ birta hluta úr ţeirri umrćđu hér:
K: Hver er gamli, skeggjađi drengurinn sem situr svo hnípinn í kjöltu jólasveinsins? Lítur út eins og hann viti upp á sig skömm.
R: Ţađ er eins og einhver standi ofan á skottinu á greyskarninu:-P
B: Sýnist ţetta vera ansi líkt Achmed, the dead terrorist: http://www.youtube.com/watch?v=1uwOL4rB-go
Hér ađ neđan er myndbandiđ Achmed the Dead Terrorist. Ég reikna međ ađ langflestir ef ekki allir hafi séđ ţađ áđur en set ţađ samt hérna inn í ţeim tilgangi ađ hver og einn geti kíkt á ţađ og metiđ ţađ fyrir sig hvort eitthvađ sé til í ţví ađ gamla, skeggjađa drengnum svipi til Achmeds. Eftir ađ ég rifjađi ţađ upp virtist mér reyndar eitthvađ fleira vera keimlíkt en útlitiđ eingöngu...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:54 | Facebook
Athugasemdir
Halldór er ótrúlega naskur stundum, ég hef mikla trú á honum.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 12.11.2009 kl. 01:36
Já, ég fer reglulega og skođa myndirnar hans. Krćki mörgum ţeirra inn á Fésiđ og nota sumar ţeirra hérna á blogginu. Vona ađ hann sjálfur hafi ekkert á móti ţví
Rakel Sigurgeirsdóttir, 15.11.2009 kl. 21:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.