Næsti borgarafundur er virkilega áhugaverður!

Við höldum áfram með borgarafundina og fjallar næsti borgarafundur um verulega forvitnilegt málefni: (Klikkaðu á myndina af auglýsingunni uns þú færð letrið í þá stærð sem þú óskar)

Auglýsing um borgarafund á Akureyri

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Ég verð svo reiður þegar ég sé nöfn þessara þingmanna að ég held að ég haldi mig heima. Ég segi ekki meira. :-)

kv, ari

Arinbjörn Kúld, 27.10.2009 kl. 23:08

2 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Einhver verður að freista þess að fá þá til að hlusta!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 28.10.2009 kl. 00:00

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Vonandi verður þessi borgarafundur fjölmennur.  Fólk þarf að fara að láta til sín taka aftur... 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.10.2009 kl. 00:13

4 Smámynd:

Spennandi fundarefni og vonandi að fundurinn verði fjölmennur. Sendi baráttukveðjur héðan að sunnan.

, 28.10.2009 kl. 10:23

5 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Takk fyrir kveðjurnar, Jóna Kolla og Dagný Tek undir með ykkur að þetta er fundur sem ætti að verða fjölmennur en kannski eru fleiri komnir í uppgjafargírinn eins og Ari hér að ofan. Mér þykir það sorglegt. Því oft var þörf en nú er nauðsyn! Við verðum að spyrna við fótum eins og Jóna Kolla bendir á!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 28.10.2009 kl. 19:00

6 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Kæra Rakel, kannski er ég að gefast upp á baráttunni með því að halda mig heima þegar þessi fundur verður, ég veit það ekki, hitt veit ég að mér finnst það óþolandi tilhugsun að vera í sama rými og þetta fólk, ef fólk skyldi kalla, (hagar þetta fólk sér eins og fólk?) og þar á ég við þessa svokölluðu þingmenn. Tilhugsunin ein fær mig til að finnast ég verða óhreinn, skítugur og spilltur. Það þoli ég ekki. Alla vega er ég svona stemmdur í dag Rakel mín gagnvart stjórnmálamönnum okkar. Ég vona að mér verð fyrirgefið það.

Kær kveðja, Ari :-)

ES. Í þessu vefumhverfi í tölvunni minn, Google Chrome get ég ekki sett inn broskalla, veit ekki af hverju, annars væri fullt af þeim. :-)

Arinbjörn Kúld, 28.10.2009 kl. 21:17

7 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Við finnum öll fyrir þreytu af og til. Þú ert sennilega að ganga í gegnum slíkt tímabil núna. Vona að það vari ekki lengi. Við þurfum nefnilega á öllum þeim að halda sem eru tilbúnir að leggja baráttunni lið!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 28.10.2009 kl. 22:10

8 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Takk Rakel.

kv, ari

Arinbjörn Kúld, 29.10.2009 kl. 10:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband