Ţađ er ekki hćgt ađ sleppa ţessu tćkifćri!
16.4.2009 | 17:26
Ţađ sem vekur einkum athygli mína í könnuninni, sem sagt er frá í tengdri frétt, er fylgi DBS-flokkanna. Mér finnst líka athyglisvert ađ Borgarahreyfingin skuli ekki koma neinum manni ađ samkvćmt könnuninni. Ég held reyndar ađ ţađ séu ţó nokkrir í ţessu stóra kjördćmi sem eru ekki enn búnir ađ átta sig á ţessu nýja stjórnmálaafli.
Sumir hafa m.a.s. misst af ţví ađ Borgarahreyfingin sé yfir höfuđ til. Ţess vegna ćtla ég ađ nýta tćkifćriđ og vekja athygli á henni. Fyrst bendi ég á heimasíđu Borgarahreyfingarinnar sem er ađ finna undir ţessari krćkju. Ţar er líka ađ finna kynningu á stefnuskrá hreyfingarinnar. En hún er í ađalatriđum svohljóđandi:
- Gripiđ verđi ţegar í stađ til neyđarráđstafana í ţágu heimila og fyrirtćkja.
- Landsmenn semji sjálfir sína eigin stjórnarskrá.
- Trúverđug rannsókn á íslenska efnahagshruninu fari af stađ undir stjórn óháđra erlendra sérfrćđinga og fari fram fyrir opnum tjöldum. Frysta skal eignir grunađra auđmanna STRAX međan á rannsókn stendur.
- Lögfest verđi fagleg, gegnsć og réttlát stjórnsýsla.
- Lýđrćđisumbćtur STRAX. (sjá nánari útfćrslu stefnuskrárinnar hér)
Hjálmar Hjálmarsson
Fćđingardagur og ár: 28. ágúst 1963
Heimilisfang: Reynigrund 83 Kópavogi
Hjúskaparstađa: Giftur
Stađa og laun fyrir núverandi starf: Sjálfstćtt starfandi leikari, leikstjóri og höfundur. Laun breytileg frá 100 ţús-800 ţús kr. á mánuđi
Stjórnarseta í fyrirtćkjum: Nei
Nefndarstörf: Engin
Hlutabréfaeign frambjóđenda, maka og barna: Verđbréfaeign er neikvćđ um 1200 kr
Fasteignir í eigu frambjóđenda, maka og barna: 130 m2 rađhúsaíbúđ í Kópavogi. Verđgildi óljóst. Skuldir um 20 mill
Hagsmunatengsl viđ atvinnulíf eđa félög: Nei
Hlunnindi, ef einhver eru: Engin
Minni ađ lokum á Borgarafund hér á Akureyri sem verđur haldinn í sal Menntaskólans hér á Akureyri (Hólum) međ efstu mönnum allra frambođa í kjördćminu. Sjónvarpađ verđur beint frá fundinum og hefst útsendingin kl. 19:35 í kvöld. (Sjá dagskrá RUV. Get svo ekki látiđ hjá líđa ađ segja frá ţví ađ enginn norđlensku netmiđlanna vekur athygli á ţessum viđburđi!)
![]() |
VG stćrst í Norđausturkjördćmi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.