Jólakveðja
20.12.2008 | 21:36
Nú ætla ég að standa við það að taka jólafrí frá vangaveltum og tilfinningalegri útrás vegna efnahagsástandsins í þjóðfélaginu. Af því tilefni langar mig til að senda öllum bloggvinum og öðrum sem rekast hingað inn mínar ljúfustu óskir um friðsæl og gefandi jól.
Vegna ástandsins sem við stöndum öll frammi fyrir núna undir lok ársins má með sanni segja að framtíðin er í mikilli óvissu. Látum ekki ofbeldismennina sem kölluðu þessa óvissu yfir landið og þjóðina komast upp með að eyðileggja fyrir okkur jólastemminguna. Sýnum styrk okkar með því að gefa okkur og fjölskyldum okkar algjört frí frá áhyggjum og kvíða yfir því hvernig hún á eftir að ráðast.
Megir þú svo og allir aðrir landsmenn eiga gleðiríka og endurnærandi jólahátíð!
Flokkur: Bloggar | Breytt 26.12.2008 kl. 14:17 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ast
- andresm
- andres08
- axelthor
- eldlinan
- berglindnanna
- berglist
- kaffi
- bjarnihardar
- bjarnimax
- bookiceland
- salkaforlag
- ammadagny
- 020262
- esbogalmannahagur
- egill
- einarbb
- rlingr
- estheranna
- eythora
- sifjar
- frikkinn
- fridrikof
- vidhorf
- stjornarskrain
- gunnarn
- tilveran-i-esb
- gudbjornj
- bofs
- gustafskulason
- hallgeir
- hallkri
- veravakandi
- maeglika
- heidistrand
- diva73
- helgatho
- hlynurh
- disdis
- don
- holmdish
- haddih
- hordurvald
- ieinarsson
- fun
- kreppan
- jennystefania
- svartur
- jgfreemaninternational
- jonthorvaldsson
- jonl
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- huxa
- askja
- photo
- keh
- krissiblo
- kikka
- landvernd
- maggiraggi
- marinogn
- mathieu
- mynd
- leitandinn
- pallvil
- raggig
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- raudurvettvangur
- brv
- samstada-thjodar
- fullvalda
- amman
- sivvaeysteinsa
- joklamus
- sighar
- sigurduringi
- sattekkisatt
- saemi7
- athena
- soleys
- tunnutal
- kreppuvaktin
- vala
- vefritid
- vga
- vinstrivaktin
- vest1
- aevark
- astromix
- oliskula
- hreyfinglifsins
- svarthamar
- olllifsinsgaedi
- hallormur
- thorsteinnhelgi
- thorsteinn
- valli57
- seiken
- fornleifur
- gunnlauguri
- ivarjonsson
- svavaralfred
Eldri færslur
- Júní 2019
- Apríl 2016
- Maí 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Apríl 2008
Athugasemdir
Gleðileg gleðileg og gleðileg jól kæra vinkona...tökum svo nýja árið með stæl endurnærðar og baráttuGLAÐAR!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 22.12.2008 kl. 00:02
Gleðileg jól Rakel. Njóttu þeirra, ég ætla að njóta þeirra þrátt fyrir að þurfa vinna talsvert. En þannig er vaktavinnan. Maður huggar sig við að það er gott fólk á vaktinni hjá 112 Verður maður ekki að trúa því sjálfur. Tek mér líka smáfrí á nöldrinu.
Arinbjörn Kúld (IP-tala skráð) 22.12.2008 kl. 15:27
Gleðileg jól og þakka allt góða bloggi. Gott að taka sér smá frí og komum svo til baka af krafti.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 22.12.2008 kl. 23:20
Heil og sæl; Rakel, líka, sem þið hin !
Og sömuleiðis; Rakel mín, þótt venjulegt jólahald eigi ekki að hefjast, fyrr en þann 6. Janúar, samkvæmt Júlíanska tímatali (hverju fargað var hér; um aldamótin 1700).
Með kærum kveðjum /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 02:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.