Áframhaldandi mótmćli á Akureyri
18.12.2008 | 23:37
Huginn Ţorsteinsson, heimspekingur.
Sannast sagna hef ég átt einstaklega erfitt međ ađ einbeita mér ađ jólaundirbúningnum ţetta áriđ og ég efast um ađ samviskan láti mig í friđi ef ég mćti ekki í ţessa síđustu mótmćlagöngu fyrir jólin. Svo ćtla ég ađ taka mér tak. Skrúfa ađeins niđur í samkenndinni sem rekur mig áfram í ţađ ađ fylgjast međ ţví sem fram fer í fjölmiđlum og hér á blogginu í sambandi viđ afdrif lands og ţjóđar. Mér finnst ađ ég megi til. Ekki síst sjálfrar mín vegna og minna nánustu.
Eftir mótmćlin n.k. laugardag ćtla ég ađ gefa mig óskipta ađ jólunum og undirbúningi ţeirra. Vona ađ mér takist ţađ ţó ég hafi svo sannarlega áhyggjur af afdrifum fjárlagafrumvarpsins í höndunum á ţessari ríkisstjórn... Finnst ţess vegna vel viđ hćfi ađ enda ađ ţessu sinni međ athugasemd af kjósa.is:
ég er mjög óánćgđ međ hvernig stjórnvöld halda á öllu eftir hrun bankanna og ţví miđur verđum viđ sem höfum alltaf gćtt okkur í fjármálum og ekki lifađ í lúxus látin gjalda fyrir fólk sem hefur ekki bara komiđ öllu ţjóđfélaginu á hausin heldur einnig svert mannorđ okkar út um allan heim
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.12.2008 kl. 00:48 | Facebook
Athugasemdir
Já ţađ er ekki seinna vćnna ađ fara ađ huga ađ jólum. Mín reynsla er ađ ţau koma hvađ sem hver segir. Ég reyni ađ kúpla mig dálítiđ frá fjölmiđlunum en fréttirnar koma alltaf á endanum í flasiđ á manni.
Ţađ ţýđir samt ekki annađ en ađ fara ađ baka piparkökur međ krökkunum um helgina og fara svo ađ versla í jólamatinn.
Ég er alveg hćtta skilja í efnahagsstjórnuninni hér á landi. Segi bara ţađ er skítur í pokahorninu. Kannski kemur meira í ljós ţegar ríkisstjórnin fer ađ gera jólahreingerninguna.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 19.12.2008 kl. 00:55
Ţetta er hverju orđi sannara bćđi ţetta sem ţú segir um jólin og efnahagsstjórnina!
Rakel Sigurgeirsdóttir, 19.12.2008 kl. 02:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.