Fundur um Evrópusambandsađild

Ákvađ ađ vekja enn frekari athygli á fundi um Evrópusambandsađild sem verđur haldinn á morgun; 30. nóv. Fundurinn verđur í Alţýđuhúsinu sem er viđ Skipagötu 14 á Akureyri. Fundurinn hefst kl. 14:00 en Stefna - félag vinstri manna stendur fyrir honum.

Sigurgeir Hreinsson, fyrirliđi eyfiskra bćnda og Ţorlákur Axel Jónsson, menntaskólakennari munu draga upp rök međ og á móti ađild. Ţorlákur er ákvafur fylgjandi ESB-ađild ţannig ađ ég geri ráđ fyrir ţví ađ Sigurgeir sé mjög á móti henni. Ađ lokum eru almennar umrćđur.

Ţessar upplýsingar eru fengnar af dreifildi sem var dreift á mótmćlafundinum á Ráđhústorgi í dag. Aftan á ţví eru 10 spurningar um sjálfsforrćđi Íslendinga vegna fundarins. Ţćr eru fullrar athygli verđar. Ég lćt nokkrar ţeirra fylgja hér međ.

  • Er fullvalda lýđveldi á Íslandi pólitískt gjaldţrota; tilraun sem mistókst?
  • Hefur bankahruniđ í haust valdiđ varanlegri vantrú á íslensku sjálfstćđi?
  • Ţurfum viđ forsjá frá Brussel og evrópsum seđlabönkum?
  • Ţurfa íslenskir fésýslumenn meira athafnafrelsi en heimavöllurinn býđur upp á?
  • Erum viđ of fá og smá fyrir sjálfstćđan gjaldmiđiđl?
  • Höfum viđ nćgjanlegt fullveldi innan ESB? t.d. yfir auđlindum lands og sjávar?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband