Ţess vegna NEI viđ ESB

Samtökin NEI viđ ESB tóku ţá ákvörđun fyrr í mánuđinum ađ safna saman upptökum á viđtölum viđ ýmsa ađila í ţeim tilgangi ađ koma málstađ ţeirra, sem eru á móti mögulegri inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ, á framfćri. Til verksins voru fengin Rakel Sigurgeirsdóttir og Viđar Freyr Guđmundsson. Bćđi unnu ađ ekki ósvipuđu verkefni voriđ 2011 í tengslum viđ NEI viđ Icesave.

Viđar Freyr Guđmundsson

Lokiđ var viđ upptökur um síđustu helgi en fjögur myndbönd hafa nú ţegar veriđ gerđ ađgengileg á You Tube-síđu Heimssýnar. Fleiri eru vćntanleg á nćstu dögum. Ţeir sem koma fram í ţví sem er búiđ ađ birta eru sumir vel ţekktir eins og núverandi formađur Heimsýsnar og tveir ţingmenn ríkisstjórnarflokkanna. Auk ţeirra kemur fram vinsćll rappari sem segir ţađ litla alţjóđahyggju ađ vilja loka sig af fyrir heiminum innan tollamúra gömlu nýlenduveldanna.

Viđmćlendurnir koma annars úr ýmsum áttum og eru líka á öllum aldri. Allir eiga ţađ ţó sameiginlegt ađ vera andstćđingar Evrópusambandsađildar. Í viđtölunum draga ţessir hvers vegna ţeir eru á móti mögulegri inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ. Rökin eru margvísleg en margir leggja áherslu á ađ fullveldiđ tapist viđ inngöngu í Evrópusambandiđ og ađ forrćđiđ yfir grunnstođum íslensks efnahagslífs, eins og sjávarútvegi og annarri auđlindanýtingu, flytjist úr landi.

Einhverjir fara líka vandlega ofan í saumana á helstu rökum ţeirra, sem tala um ađ geta ekki tekiđ afstöđu nema vita hvađ verđi í svokölluđum „pakka“, sem sumir virđast halda ađ sé í bođi. Ţessir benda á ađ međ breyttum inntökuskilyrđum Evrópusambandsins ţá sé ekki um neitt pakkatilbođ ađ rćđa heldur liggi samningurinn fyrir í Lissabonsáttmálanum sem var undirritađur í lok árs 2007.

Međ honum er ekki um neinar varanlegar undanţágur ađ rćđa í veigamiklum málaflokkum. Undanţágurnar sem hafi veriđ veittar eru ađeins „í smámálum sem skipta Evrópusambandiđ engu máli í efnahagslegu tilliti“ eins og einn viđmćlandinn orđar ţađ. Sem dćmi tekur hann ađ sambandiđ veitti „Svíum undanţágu varđandi munntóbak, Dönum vegna sumarhúsa og Möltubúar fá ađ veiđa eitthvađ af skrautfiskum áfram.“


mbl.is Umsóknin ekki veriđ afturkölluđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Alltaf góđ!

Helga Kristjánsdóttir, 1.5.2015 kl. 01:34

2 identicon

Flott framtak.  Takk.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 1.5.2015 kl. 07:33

3 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Takk fyrir báđarlaughing

Rakel Sigurgeirsdóttir, 1.5.2015 kl. 12:16

4 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Vel gert.

Ţađ er betra ađ vera hluti af samfélagi 193 (eđa fleiri) ríkja heldur en ađ binda sig í haftabandalag 28 ríkja. Einlćgur vilji til ađ ganga í slíkt bandalag er sönn eingangrunarhyggja.

Bestu kveđjur.

Guđmundur Ásgeirsson, 1.5.2015 kl. 23:29

5 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Góđur!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 2.5.2015 kl. 04:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband