Ţetta er ađ verđa miklu meira en nóg!
3.11.2010 | 20:39
Ég reikna međ ađ ţeir séu miklu fleiri en ég sem eru búin ađ fá miklu meira en nóg ađ finna veskiđ ţynnast á međan tíminn líđur undir flokks- og sérhagsmunabaráttu sem fram fer á stjórnarheimilinu. Sambandsleysiđ og vanhćfnin viđ ađ vinna hagsmunum lands og ţjóđar eitthvert gagn hefur veriđ gríđarleg nokkur undanfarin ár en ţó tćplega eins himinhrópandi eins og nú.
Dćmin tala fyrir sig sjálf en ég ćtla ţó ađ fylgja ţessu betur eftir innan skamms en langar til ađ benda ţeim sem eru sammála ţví ađ viđ verđum ađ binda endi á ţessi ósköp á ţennan undirskriftarlista ţar sem skorađ er á forsetann ađ skipa utanţingsstjórn nú ţegar!
Svo minni ég á mótmćlin á morgun (4. nóv. kl. 14:00) ţar sem ţess verđur krafist ađ Alţingi samţykki utanţingsstjórn. Utanţingsstjórn er ćtlađ ţađ forgangsverkefni ađ vinna gegn ţví heilsuspillandi og lífshćttulega ástandi sem íslensk stjórnmálastétt hefur skapađ og viđheldur međ ráđţćgni sinni viđ peningaöflin á kostnađ okkar almennings.
![]() |
Hafa fyrirvara á samráđi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.11.2010 kl. 02:59 | Facebook
Athugasemdir
Má ég stela ţessu hjá ţér Rakel? Og birta á mínu bloggi???? Ég er líka búin ađ fá miklu meira en nóg....
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 4.11.2010 kl. 01:22
http://is.wikipedia.org/wiki/Listi_yfir_helstu_atbur%C3%B0i_%C3%AD_sj%C3%A1lfst%C3%A6%C3%B0iss%C3%B6gu_%C3%8Dslands
Hessa ykkur ađeins upp. Ţađ er hugarviljinn og undirmeđvitundin sem skiptir máli.
Kristján Loftur Bjarnason (IP-tala skráđ) 4.11.2010 kl. 01:44
Ég kann ţetta ekki, en eftir ţví sem ég hef kynnt mér, - hefur UTANŢINGSSTJÓRN mjög svo takmarkađ VALD.
Utanţingsstjórn
Eygló Yngvadóttir (IP-tala skráđ) 4.11.2010 kl. 01:57
Hvenćr sem er mín kćra
og ţađ heitir ekki stuldur heldur samvinna
Rakel Sigurgeirsdóttir, 4.11.2010 kl. 02:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.