Hverju skila mótmćli?

Ţćr eru ótrúlega margar ađferđirnar og úrtöluraddirnar sem reyna međ öllum ráđum ađ draga úr mótmćlendum kraftinn. Ein ađferđin er ađ fjalla ekkert um mótmćli. Önnur er ađ birta myndir frá mótmćlum án nokkurrar umfjöllunar um tilgang ţeirra og markmiđ. Ţetta hafa fjölmiđlar stundađ lengi en ţó eru nokkrir farnir ađ bregđast viđ núna í sambandi viđ mótmćlin fyrir framan skrifstofur sendifulltrúa Alţjóđagjaldeyrissjóđsins.

Ástćđan fyrir ţví hve mörgum ađferđum er beitt til ađ draga úr mótmćlendum kjarkinn tel ég ađ sé ekki síst sú ađ mótmćli skila árangri! Til ađ rökstyđja ţađ ćtla ég ađ freista ţess ađ telja upp nokkur atriđi sem mótmćli hafa skilađ frá haustinu 2008. Ég hvet ykkur til ađ bćta viđ listann ef ég er ađ gleyma og/eđa vanmeta eitthvađ:

  • Ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks segir af sér. 
  • Skipt er um í stjórnum Seđlabankans og Fjármáleftirlitsins.
  • Borgarahreyfingin kemur fram sem nýtt afl í stjórnmálum.
  • Fjórir ţingmenn sem styđja kröfur mótmćlenda komast inn á ţing (hér á ég viđ ţau: Birgittu Jónsdóttur, Lilju Mósesdóttur, Margréti Tryggvadóttur og Ţór Saari).
  • Skilmálar, sem verja hagsmuni Íslendinga, eru settir inn í Icesave-samning I
  • Icesave-samningur II fer í ţjóđaratkvćđagreiđslu.
  • Tregđa ţjóđarinnar til ađ ganga inn í Evrópubandalaginu tefur fyrir inngönguferlinu.
  • Einkavina- og fyrirtćkjastyrktir ţingmenn neyđast til ađ meta stöđu sína. Ţrír fara í tímabundiđ leyfi. Einn segir af sér.
  • Samtök fjármálafyrirtćkja senda frá sér tilmćli í síđustu viku sem taka greinilega tillit til dóms Hćstaréttar frekar en tilmćlum Seđlabankans og Fjármálaeftirlitins.
  • Stóru bankarnir ţrír senda frá sér tilkynningu um ađ ţeir ćtli ađ fara eftir ţessum tilmćlum (Sjá hér).
  • Vakning varđandi Alţjóđagjaldeyrissjóđinn sem kemur best fram í fjölmiđlum á undanförnum dögum.
Ég tek ţađ fram ađ ég ćtla ekkert ađ leggja dóm á ţađ hvort ofantalinn atriđi hafi skilađ nákvćmlega ţví sem mótmćlendur ćtluđust til. Fyrir mína parta liggur ţađ í augum uppi ađ svo hefur alls ekki veriđ í öllum tilvikum. Ég tel ţau samt til árangurs. Árangurs sem má ekki vanmeta ţó betur megi ef hann á ađ duga til ţeirra breytinga sem mig dreymir um. Árangurinn sem mig dreymir um er í einföldu máli sá ađ ég vil réttlátara samfélag sem byggir á jöfnuđi og lýđrćđi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Takk Rakel viđ erum samstillt í ţessu og ég er samála Ţú ert mjög mikil kraftur í mótmćlum haltu áfram ég stiđ ţig og veit ađ ţú ert ađ gera góđa hluti kem til ađstođar hvenćr sem ţörf er á ef ég á mögulegan kost á ţví

Bloggiđ er minn vettfangur ţegar ég get og er ég ţar í fullri vinnu!

Sigurđur Haraldsson, 14.7.2010 kl. 01:25

2 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Ţú ert ómetanlegur Sighar

Rakel Sigurgeirsdóttir, 14.7.2010 kl. 01:39

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég hef ţví miđur ekki komist á mótmćlin vegna anna, í eitt skiptiđ var ég á leiđinni í bćinn ţegar gemsinn minn hringdi!!!   Mótmćli er ţađ öflugasta sem viđ getur gert til ţess ađ vekja fólk til međvitundar um ástandi í dag. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 14.7.2010 kl. 01:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband