Leggjum okkar af mörkum!
10.4.2010 | 02:44
Friđrik Ţór Guđmundsson byrjađi međ ţví ađ gera texta fréttanna sem varđ tilefni stefnu Pálma Haraldsson í Fons gegn fréttamanninum Svavari Halldórssyni ađ sínum og birta ţćr á blogginu sínu. Lára Hanna Einarsdóttir bćtti um betur og setti fréttabrotin sem um rćđir inn á You Tube.
Bćđi skora á alla ađ taka ţátt og dreifa ţessu sem víđast um Netiđ. Ég tók áskoruninni og afritađi fćrslu Láru Hönnu til ađ birta hér á blogginu mínu. Tilgangurinn er ađ sjálfsögđu sá ađ spyrna gegn ţeim yfirgengilegu ţöggunartilburđum sem Pálmi sýnir međ stefnu sinni!
Ég vil međ ţessu lýsa yfir stuđningi mínum viđ ţá fréttamenn sem hafa bein í nefninu til ađ vinna vinnuna sína ţrátt fyrirsvívirđilega framkomu ţeirra sem svífast einskis til ađ hylma yfir glćpsamlega hegđun sína sem setti heila ţjóđ á hausinn! Ég vil tryggja ţađ ađ ţeir fréttamenn sem hafa dug og ţor geti flutt mér fréttir af slíkum jafnóđum og ţćr berast!
Fyrsta fréttin er frá 25. mars 2010
Pálmi Haraldsson notađi skuldaviđurkenningu frá Baugi sem veđ ţegar hann fékk tveggja og hálfs milljarđa króna lán frá Glitni rétt fyrir hrun. Baugur og eigendur hans voru ráđandi hluthafar í Glitni og viđskiptafélagar Pálma. Bankinn hefur ekkert fengiđ greitt og peningarnir eru týndir.
Pálmi Haraldsson í Fons kom víđa viđ í góđćrinu. Hann átti Iceland Express, Skeljung, Securitas, flugfélagiđ Sterling og hluti í FL Group og bresku verslunarkeđjunni Iceland. Međal helstu viđskiptafélaga hans var Jón Ásgeir Jóhannesson. Hann átti međal annars Gaum og réđi ríkjum í Glitni.
Fons, félag Pálma, átti hlutabréf í Högum og Debenhams sem Pálmi seldi félaga sínum Jóni Ásgeiri í Baugi, snemma árs 2007. Á móti fékk Pálmi skuldabréf á Baug. Allir pappírar virđast hafa veriđ útbúnir í samrćmi viđ lög og reglur. Pálmi fór međ skuldabréfiđ í Glitni og lagđi ţađ ađ veđi fyrir tveggja og hálfs milljarđa króna láni sem hann fékk greitt út í peningum. Á ţeim tíma var Baugur Jóns Ásgeirs í miklum vanskilum viđ Glitni Jóns Ásgeirs, en skuldabréfiđ ţótti samt sem áđur fullnćgjandi trygging. Hlutabréfin hurfu síđar úr Baugi yfir í önnur félög Jóns Ásgeirs en allir gjalddagar voru framlengdir inn í framtíđina. Félögin ţrjú í ţessari fléttu fóru öll á hausinn eitt af öđru, Glitnir, Baugur og Fons. Ţessa sögu má lesa úr lánasamningum, viđaukum og allskyns skjölum sem fréttastofa hefur undir höndum.
Allar skuldaviđurkenningar liggja ógreiddar í búum hinna gjaldţrota fyrirtćkja. Einu alvöru peningarnir í ţessum viđskiptum voru 2500 milljónir króna, sem fóru úr Glitni og í hendur Pálma Haraldssonar, en ţeir peningar finnast hins vegar hvergi.
Önnur fréttin er frá 26. mars 2010
Ekki verđur hćgt ađ ganga ađ Pálma Haraldssyni vegna gjaldţrots Fons, ţar sem hann er ekki í persónulegum ábyrgđum. Kröfur í ţrotabú félagsins nema 38 milljörđum króna og ljóst ađ stór hluti tapast. Pálmi segist geta gert grein fyrir ţví hvađ varđ um tveggja og hálfs milljarđs króna ógreitt lán frá Glitni.
Fréttastofa sagđi frá ţví gćr ađ 2.500 milljónir króna sem Pálmi Haraldsson fékk lánađar hjá Glitni fyrir hrun virđast gufađar upp í flókinni viđskiptafléttu. Lögmađur Pálma hefur hótađ fréttamanni málsókn, verđi fréttin ekki dregin til baka og beđist afsökunar. Pálmi segir ađ féđ hafi veriđ notađ til ađ greiđa lán Fons hjá Landsbankanum og kaup á sjóđsbréfum Glitnis og hefur látiđ fréttastofu í té fćrslunúmer ţessu til sönnunar. Ómögulegt er hins vegar út frá ţeim ađ stađfesta orđ Pálma. Fréttastofa hafđi í gćr eftir heimildarmönnum, sem hún metur áreiđanlega, ađ féđ virđist hafa horfiđ og finnist ekki í ţrotabúi Fons.
Ţeir hafa stađfest ţađ aftur í dag. Lániđ hefur aldrei veriđ borgađ. Af frétt gćrdagsins hefđi mátt skilja ađ Pálmi hafi sjálfur tekiđ umrćtt 2.500 milljóna lán persónulega, en ekki eignarhaldsfélag hans, Fons, sem nú er í skiptameđferđ. Hér međ er áréttađ ađ Fons tók lániđ, en Pálmi var ţar ađaleigandi, annar tveggja prókúruhafa og einn skráđur í framkvćmdastjórn, samkvćmt fyrirtćkjaskrá. Kröfur í ţrotabú Fons nema um 38 milljörđum króna og ólíklegt ađ nokkuđ fáist upp í almennar kröfur.
Pálmi Haraldsson var hins vegar ekki í neinum persónulegum ábyrgđum og ţví fellur ekki blettur á hans kennitölu viđ gjaldţrot Fons. Hann á enn miklar eignir víđa um lönd í gegnum önnur félög sín.
Fyrirtćkjaveldi Pálma virđist hafa fengiđ góđa fyrirgreiđslu hjá Glitni fyrir hrun. Fréttastofa hefur undir höndum gögn um fjögur lán sem tekin voru frá ţví í desember 2007 og fram á mitt ár 2008. Samanlögđ upphćđ ţeirra nemur um 22 milljörđum króna. Ţrotabú Glitnis gerir tćplega 24 milljarđa króna kröfu í ţrotabú Fons og fyrirséđ er ađ ţađ muni taka milljarđaskell. Títtrćtt 2.500 milljóna lán hefur aldrei veriđ greitt og féđ finnst ekki í ţrotabúi Fons.
Ţriđja fréttin er frá 4. apríl 2010
Eignarhaldsfélaginu Sundi var tryggt međ leynisamningi viđ Baug ađ ţađ gćti losađ sig viđ fimmtungs hlut sinn í Northen Travel Holding á hćrra verđi en hann var keyptur. Ađ auki fékk Sund sérstaka ţóknun fyrir viđvikiđ, samtals 475 milljónir króna.
Í desember 2006 seldi FL-Group lággjaldaflugfélagiđ Sterling fyrir 20 milljarđa inn í nýtt félag, Northern Travel Holding. Ţađ var í eigu stórra hluthafa Glitnis, seljandans FL, og Fons Pálma Haraldssonar og síđan Sunds, sem var í eigu fjölskyldu Óla heitins í Olís. Hiđ síđastnefnda lagđi til 2500 milljónir og eignađist um 22% í nýja félaginu. Baugur, Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, skuldbatt sig jafnframt til ađ kaupa aftur bréfin af Sundi, samkvćmt leynilegum baksamningi. Fons stofnađi svo nýtt félag 2008, M21 sem fékk lán hjá Glitni til ađ kaupa Sunds-bréfin, fyrir 2750 milljónir. Hlutabréfin sjálf voru látin duga sem veđ og lániđ er enn ógreitt. Sund fékk ađ auki sérstaka 222 milljóna króna ţóknun fyrir ómakiđ. Mál ţetta er til rannsóknar hjá yfirvöldum.
Fons bólgnađi út og greiddi eigendum sínum rúma fjóra milljarđa í arđ, en Fons, Northern Travel Holdins, Baugur og Glitnir eru nú öll farin á hausinn. Skiptastjóra Fons hefur tekist ađ rekja slóđ milljarđanna fjögurra til Lúxemborgar, en síđan ekki söguna meir. Um ţá snýst eitt fjölmargra riftunarmála sem hann hefur höfđađ. Ţetta má allt saman lesa út úr skýrslu endurskođenda, leynisamningnum sjálfum, lánasamningum og fleiri skjölum. Allt var ţetta hluti mikillar viđskiptafléttu ţar sem Sterling flugfélagiđ gekk ítrekađ kaupum og sölu, og allir virđast hafa grćtt, ja nema Glitnir.
Eftirmáli, ţulur les: Ekki náđist í Pálma Haraldsson viđ vinnslu ţessarar fréttar og Jón Ásgeir Jóhannesson vildi lítiđ tjá sig um máliđ.
Eignir auđmanna frystar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:44 | Facebook
Athugasemdir
Ég ćtla ađ koma ţessi inn síđar. Takk fyrir ţetta Rakel.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.4.2010 kl. 12:20
Ekkert ađ ţakka. Ég afritađi bara og kom áfram
Rakel Sigurgeirsdóttir, 10.4.2010 kl. 13:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.