Bćjarstjórinn verđur á nćsta borgarafundi

Ţađ er komiđ ađ nćsta borgarafundi hérna á Akureyri. Sjá fréttatilkynningu hér ađ neđan:

Samheldnin í akureysku samfélagi

Getur samheldnin orđiđ samfélagi okkar til tjóns eđa getum viđ virkjađ hana okkur til bjargar á tímum sem ţessum?

Nćsti borgarafundur verđur haldinn fimmtudagskvöldiđ 18. mars n.k. Fundurinn fer fram í Deiglunni og hefst klukkan 20:00. Í tilefni komandi bćjarstjórnar- kosninga verđur akureykst samfélag meira í brennidepli en áđur.

Fundarstjóri: Embla Eir Oddgeirsdóttir

Framsögumenn:

  • Ţóroddur Bjarnason, prófessor viđ félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri
  • Hilda Jana Gísladóttir, dagskrármađur hjá N4-sjónvarpi
  • Svavar Alfređ Jónsson, sóknarprestur í Akureyrarkirkju

Pallborđ:

  • Erlingur Kristjánsson, varabćjarfulltrúi Framsóknarflokks
  • Hermann Jón Tómasson, bćjarstjóri og bćjarfulltrúi Samfylkingar
  • Kristín Sigfúsdóttir, bćjarfulltrúi Vinstri Grćnna
  • Oddur Helgi Halldórsson, bćjarfulltrúi L-lista fólksins
  • Sigrún Björk Jakobsdóttir, bćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokks

                                                                      Borgarafundanefndin

Borgarafundur á Akureyri

mbl.is Akureyri: Bćjarstjórinn leiđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband