Get ekki á mér setiđ...

Ég er búin ađ vera svo grafalvarleg yfir fćrslunni hér á undan ađ ég ćtla ađ leyfa mér ađ glannast međ svolítinn aulahúmor yfir ţessu annars stóralvarlega máli! Ţađ muna kannski einhverjir eftir ţessari mynd sem mig minnir ađ ég hafi stoliđ af blogginu hans Egils Helgasonar einhvern tímann síđastliđiđ haust.
IcesaveSamkvćmt ţessari mynd er mćlt međ ţví ađ fyrsta afborgunin sé reidd fram međ fé... en ţar sem ég er alin upp í sveit ţá sé ég strax ađ ţarna er ekki um íslenskt fé ađ rćđa!

Kannski áttađi sá sem setti textann inn á ţessa mynd sig einmitt á ţessari mikilvćgu stađreyndW00t Kannski er hann međ ţessu ađ lauma ţeirri hugmynd ađ okkur ađ Bretar beri tapiđ sjálfir! Mér finnst a.m.k. ekki koma til greina ađ ţessar skuldir verđi borgađar af mínu fé! Ţađ eru óreiđumennirnir sem stofnuđu til ţeirra sem eiga ađ bera ţessar skuldir!

Ef niđurstađan verđur sú ađ ég og annar almenningur verđur látinn bera ţessar skuldir hef ég af ţví stórar áhyggjur ađ framtíđ mín sem gamallar konu verđi ţessi:
Hokurbúskapur Ţar sem um er ađ rćđa stóralvarlegt mál get ég ekki annađ en endađ ţessa örfćrslu á ţessum grafalvarlegu nótumDevil


mbl.is Utanríkismálanefnd á fund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég hef meiri áhyggjur af börnunum mínum en sjálfri mér.  Ein dóttir mín er búin ađ missa sína íbúđ, ég vil ekki ađ hin missi sína líka. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 6.6.2009 kl. 03:38

2 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Ég hugsađi ţetta ţannig ađ ef ţetta vćri framtíđ mín ţá yrđi framtíđ barnanna minna varla björt heldur!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 6.6.2009 kl. 03:47

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Stundum er ekki annađ hćgt en ađ gera sér vitfirringu ađ hlátursefni, ţegar engin rök bíta á hana.  Ég skrifađi nú einhverja svona paródíu á mínu bloggi um daginn, sem ég sagđi ađ gćti allt eins veriđ minning einhvers af komandi kynslóđ. Ég er annars búinn ađ garga mig hásann yfir ţessu á bloggi Jóninu Ţorvarđar og fleiri. Ţetta er svo gengdarlaust brjálćđi ađ ef fólk sér ţađ ekki, ţá eru öll sund lokuđ fyrir ţessari ţjóđ.

Jón Steinar Ragnarsson, 6.6.2009 kl. 06:46

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ólínu Ţorvarđar... excuse moi...

Jón Steinar Ragnarsson, 6.6.2009 kl. 06:59

5 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Ég las ţessa paraódíu ţína en já ÓŢ... stundum rćđur mađur bara ekki viđ vissa hluti á vissum tímum viđ vissar kringumstćđur...

Rakel Sigurgeirsdóttir, 6.6.2009 kl. 12:16

6 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţađ er illa gert ađ skuldbinda ţegnana ţannig ađ ţeir eigi enga möguleika á ađ standa í skilum. Ţetta liđ verđur allt komiđ frá völdum ţegar kemur ađ skuldadögunum svo partíiđ getur haldiđ áfram um stund, ţökk sé kúluláninu.

Sigurđur Ţórđarson, 6.6.2009 kl. 22:52

7 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Sigurđur! Ţetta eru svo stórkostleg svik viđ ţjóđina ađ mig skortir orđ og kyngi til ađ lýsa tilfinningum mínum! Ég skil ekki hvađa „svínapest“ ţađ er sem gengur á međal yfirmanna í fjármálaheiminum og embćttismanna í opinberri stjórnsýslu. Ţađ eitt er víst ađ hún litar sál ţeirra svarta og breytir ţeim í ţvílík svín ađ ţeir eru tilbúnir til ađ selja ţjóđ sína í ánauđ međ galopin augun!

Ég ţykist vita ađ svínin (afsakađu orđbragđiđ) í fjármálaheiminum komust undan međ gróđann í skjóli embćttismannanna en grćđa ţeir svona vel á ţví líka? Var kannski búiđ ađ borga ţeim fyrirfram? M.a. í formi digurra kosningabaráttustyrkja??

Rakel Sigurgeirsdóttir, 7.6.2009 kl. 02:11

8 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Tryggvi! Takk fyrir ţitt ágćta innlegg Já, ţađ er ţetta međ hćgri og vinstri Mín niđurstađa í ţví er ađ vinstri og hćgri hafa mćst orđiđ eitt! Guđ ţeirra er sá sami; nýfrjálshyggjan. Ţađ sér ţví engan mun á hćgri og vinstri. Mér finnst vinstri nýfrjálshyggja alveg jafnslćm og sú sem var til hćgri

Rakel Sigurgeirsdóttir, 7.6.2009 kl. 02:21

9 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Sćl Rakel. Flottar myndir ég stelst til ađ setja ađra ţeirra á bloggiđ mitt :)

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 7.6.2009 kl. 02:50

10 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Gjörđu svo vel. Sá ţetta reyndar ekki fyrr en eftir ađ ţú varst búin ađ birta hana og fá viđbrögđ sem ég gat ekki annađ en brugđist viđ! enda máliđ mér skylt!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 7.6.2009 kl. 03:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband