Borgarafundur um niđurskurđinn í menntamálum í Deiglunni á Akureyri í kvöld kl. 20:00

NIĐURSKURĐUR Í MENNTAMÁLUM

Borgarafundur í Deiglunni miđvikudaginn 21. janúar kl. 20:00

Framsögu flytja:

Ragnar Sigurđsson, formađur Félags stúdenta viđ Háskólann á Akureyri
Rakel Snorradóttir, framhaldsskólanemi
Rúnar Sigţórsson, dósent viđ Háskólann á Akureyri

Í pallborđi:
Gunnar Gíslason, frćđslustjóri
Karl Frímannsson, skólastjóri Hrafnagilsskóla
Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri
Jón Már Héđinsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri
Ţorsteinn Gunnarson rektor Háskólans á Akureyri
Kristín Björk Gunnarsdóttir, forstöđufreyja Menntasmiđjunnar
Geirlaug G. Björnsdóttir, framkvćmdarstjóri Starfsendurhćfingar Norđurlands

Fulltrúum menntamálanefndar Alţingis og skólanefndar Akureyrarbćjar hefur einnig veriđ bođiđ til fundarins. Ţeir sem hingađ til hafa tilkynnt komu sína eru:
Höskuldur Ţórhallsson, ţingmađur
Einar Már Sigurđarson, ţingmađur

Fundarstjórar:
Björn Ţorláksson, fréttamađur og Edward H. Huijbens, forstöđumađur RMF


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband