Akureyringar mótmćla áfram líka!

Mig langađi til ađ minna á áframhaldandi mótmćlaađgerđir á Akureyri. Núna á laugardaginn, 6. desember, verđur enn ein gangan hér fyrir norđan. Mćting er viđ Samkomuhúsiđ kl. 15:00 en ţađan verđur gengiđ inn á Ráđhústorg.

Ţar verđur fundur ţar sem eftirtaldir munu taka til máls:

  • Hannes Blandon, prestur.
  • Sonja Eyglóardóttir, framkvćmdastýra.
  • Jóhann Ásmundsson, nútímafrćđingur.
  • Ţórarinn Hjartarson, sagnfrćđingur, lokar mćlendaskránni međ flutningi ljóđs.

George Hollanders, leikfangasmiđur, mun stýra ţessum útifundi eins og hingađ til.

Tilgangur mótmćlanna er ađ mótmćla spillingu auđvaldsins og ítreka vantraustiđ á ríkisstjórnina!!!

Ég vona ađ Akureyringar fjölmenni í gönguna og á fundinn. Sjálf verđ ég á Austurvelli á ţessum tíma ađ mótmćla framantöldu.

Ef einhver vill fá nánari upplýsingar um gönguna á Akureyri ţá er vísađ í Guđrúnar Ţórs sem má ná í,  í síma 663 28 48 eđa í gegnum póstfangiđ hennar: gunnathors@gmail.com


mbl.is Áfram mótmćlt á laugardag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Camel

Rakel, ţađ hefđi ţurft ađ koma dagskránni á Akureyri betur til skila hjá fjölmiđlum, hún hefur ekki veriđ sýnileg á Mbl.is og heldur ekki á Vísi.is.

Camel, 5.12.2008 kl. 05:43

2 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Tek undir ţađ međ ţér. Ţú bendir Guđrúnu Ţórs kannski á ţađ fyrir okkur á Akureyri. Ég er ađ fara í flug eftir ţrjá klukkutíma og svo stífa fundarsetu á mogrun ţannig ađ ég vona ađ ţú eđa einhver annar sem tekur undir međ okkur komi ţessi áleiđis.

Rakel Sigurgeirsdóttir, 5.12.2008 kl. 06:02

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Gott framtak og ég vona ađ sem flestir mćti og mótmćli spillingu auđvaldsins og ítreki vantraustiđ á ríkisstjórnina. Ţađ ţýđir ekki ađ fara neitt í jólafrí núna heldur ţurfum viđ ađ halda áfram ađ mótmćla.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 5.12.2008 kl. 13:42

4 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Rakel...hafđu samband viđ mig í dag svo viđ getum mótmćlt saman á Austurvelli og jafnvel fengiđ okkur kaffitár. Telma getur örugglega gefiđ ţér símann minn..ok?

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 6.12.2008 kl. 08:52

5 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Katrín! Takk, fyrir ţennan ógleymanlega dag. Frábćrt ađ hitta alla ţessa vitru, flottu og heillandi mótmćlendur. Hausinn er á flugi, tilfinningarnar viđkvćmar en hjartađ fullt af hlýju og kćrleika. Takk öllsömul en ţó sérstaklega ţér Katrín ţví án ţín hefđi ég sennilega aldrei fengiđ tćkifćri til ađ hitta allt ţetta frábćra fólk.

Es: Jakobína, ég viđurkenni ađ dagurinn hefđi veriđ enn fullkomnari ef ég heđi hitt ţig líka. Vonadi verđur ţađ síđar.

Rakel Sigurgeirsdóttir, 6.12.2008 kl. 21:48

6 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ég var á Austurvellinum í dag en sá ţig ekki, átti heldur ekki von á ţví. Hef kannski séđ ţig og ekki ţekkt ţig. Ég sá Láru Hönnu og heilsađi henni. Ég sá enga konu sem líkist myndinni af Katrínu . Ţađ er hressandi ađ mćta á mótmćlin og fá sér frískt loft í leiđinni. Akkúrat núna er ég alveg brjáluđ út af síđasta útspilinu, ţ.e.a.s. ađ ríkisstjórnin skuli vera komin međ umbođ til ţess ađ semja viđ bćđi alţjóđagjaldeyrissjóđ og Icesave án ţess ađ ráđfćra sig viđ alţingi eđa almenning. Hrikalegt klúđur og ég er skíthrćdd viđ ţetta.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 7.12.2008 kl. 00:59

7 Smámynd: Heidi Strand

Gaman var ađ hitta ţig á Austurvelli. : )

Heidi Strand, 7.12.2008 kl. 14:21

8 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Er í byltingarhugleiđingum:

Geir Haarde hefur alvald til ţess ađ halda núverandi pólitískum öflum viđ völd út kjörtímabiliđ. Viđ losnum ekki viđ ţessa spilltu stjórnmálamenn sem ţiggja mútur frá auđmönnum, í formi bođsferđa í snekkju Jóns Ásgeirs, leynistyrki í kosningasjóđi, hálauna störf fyrir börn og ćttingja eđa ađkomu ţeirra ađ stjórnum fyrirtćkja, jólagjafir osfr, nema ađ gera byltingu.

Viđ getum valiđ um ađ láta ţetta liđ hneppa börnin okkar í ánauđ eđa ađ gera byltingu. Svo einfalt er máliđ.

Ţađ er alvarlegt mál ađ Geir Haarde og hans liđ setur milljóna skuldir á bak hvers einstaklings sem birtist á fćđingadeildinni.

Burt međ ríkisstjórnina, viđ viljum hreint og óspillt Ísland.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.12.2008 kl. 02:12

9 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Sömuleiđis Heidi

Arnar: Réttlćti ekkert ofbeldi. Mjög flott! Frábćr hugmynd og frábćrt framtak

Rakel Sigurgeirsdóttir, 10.12.2008 kl. 03:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband