Friđţćging og syndaaflausn?
2.11.2008 | 21:29
Ég er svona ađ velta ţví fyrir mér hvernig beri ađ túlka ţađ ađ mbl.is skuli birta frétt Reuters-fréttastofunnar af mótmćlunum á Austurvelli í gćr.
Í frétt mbl.is er líka tekiđ fram ađ mótmćlin hafi vakiđ athygli víđa í Evrópu. Ţađ vissu nú reyndar langflestir fyrir en hörmuđu ađ ţau vektu jafnvel meiri athygli fjölmiđla ţar og fengju yfirleitt sanngjarnari umfjöllun en í íslenskum fjölmiđlum.
E.t.v. ber ađ túlka ţessa birtingu sem ákveđna friđţćgingu og ósk um syndaaflausn. Ţ.e. ađ ţeir sem hafa tekiđ ţátt í ţessum mótmćlaađgerđum hćtti ađ efast um heilindi fréttamannanna sem hafa fjallađ um ţau á mbl.is
Myndin sem fylgir ţessari fćrslu er tekin af blogginu hans Jóhanns Ţrastar Pálmasonar sem tók m.a. ţessa mynd af mótmćlaađgerđum gćrdagsins.
Mótmćli vekja athygli | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- ast
- andresm
- andres08
- axelthor
- eldlinan
- berglindnanna
- berglist
- kaffi
- bjarnihardar
- bjarnimax
- bookiceland
- salkaforlag
- ammadagny
- 020262
- esbogalmannahagur
- egill
- einarbb
- rlingr
- estheranna
- eythora
- sifjar
- frikkinn
- fridrikof
- vidhorf
- stjornarskrain
- gunnarn
- tilveran-i-esb
- gudbjornj
- bofs
- gustafskulason
- hallgeir
- hallkri
- veravakandi
- maeglika
- heidistrand
- diva73
- helgatho
- hlynurh
- disdis
- don
- holmdish
- haddih
- hordurvald
- ieinarsson
- fun
- kreppan
- jennystefania
- svartur
- jgfreemaninternational
- jonthorvaldsson
- jonl
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- huxa
- askja
- photo
- keh
- krissiblo
- kikka
- landvernd
- maggiraggi
- marinogn
- mathieu
- mynd
- leitandinn
- pallvil
- raggig
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- raudurvettvangur
- brv
- samstada-thjodar
- fullvalda
- amman
- sivvaeysteinsa
- joklamus
- sighar
- sigurduringi
- sattekkisatt
- saemi7
- athena
- soleys
- tunnutal
- kreppuvaktin
- vala
- vefritid
- vga
- vinstrivaktin
- vest1
- aevark
- astromix
- oliskula
- hreyfinglifsins
- svarthamar
- olllifsinsgaedi
- hallormur
- thorsteinnhelgi
- thorsteinn
- valli57
- seiken
- fornleifur
- gunnlauguri
- ivarjonsson
- svavaralfred
Eldri fćrslur
- Júní 2019
- Apríl 2016
- Maí 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Apríl 2008
Athugasemdir
Flott ađ mótmćlin skuli vekja athygli. Kannski virkar ţetta á endanum.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 2.11.2008 kl. 22:22
Ég trúi ţví
Rakel Sigurgeirsdóttir, 2.11.2008 kl. 22:25
Daginn, ég held ađ nú fari eitthvađ sögulegt ađ gerast. Geir H hefur ítrekađ veriđ tvísaga og núna síđast međ bókun Samfylkingarinnar á ríkistjórnarfundi í ókt. Ţar sem Samfylkingin afsalar sér allri ábyrgđ á Davíđ!
Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 3.11.2008 kl. 08:45
Vona ţađ svo sannarlega ţví mér er löngu orđiđ óglatt af allri lyginni, yfirhlymingunum og óţverranum sem sleppur ţrátt fyrir allt út. Ég spyr mig bara hvađ ţessir menn halda ađ ţeir séu?
Ţađ var einn vinnufélagi minn sem gaf glćpnum sem stjórnvöld hafa unniđ íslensku samfélagi nafn í dag. Hann sagđi seđlabankastjórnina og auđmenn í skjóli ríkisstjórnarinnar hafa gert sig sek um landráđ af gáleysi! Er ţađ ekki einmitt máliđ?!
Er ţađ von ţó ţjóđin sé meira og minna í losti??
Rakel Sigurgeirsdóttir, 3.11.2008 kl. 17:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.