Hreinsunarađgerđir nauđsynlegar á strandstađnum

breyttir.jpgÉg bíđ spennt eftir fréttum morgundagsins. Ég bíđ eftir ţví ađ mótmćlin nái ţeirri stćrđ ađ ţau fái almennilega umfjöllun í fjölmiđlum. Ég bíđ ekki síst eftir ţví ađ ţau verđi nógu stór til ađ ţau veki athygli stjórnvalda.

Ég bíđ ţó fyrst og fremst eftir ţví ađ rödd ţjóđarinnar nái eyrum forseta Íslands ţannig ađ hann leysi upp ţingiđ til ađ viđ getum fariđ ađ vinna ađ ţví uppbyggingarstarfi sem nú er nauđsynlegt.  

Kröfuganga á laugardag klukkan 14. Stöndum saman međ kröfur okkar og látum rödd okkar heyrast. Ef ekki núna, hvenćr ţá?

Safnast verđur saman viđ Hlemm og gengiđ niđur Laugaveginn ađ Austuvelli ţar sem fluttar verđa rćđur.

Međal ţeirra sem taka til máls eru Pétur Tyrfingsson, Óskar Ástţórsson leikskólakennari, Katrín Baldursdóttir listakona, Ragnhildur G. frá Mćđrastyrksnefnd, Lárus Páll sjúkraţjálfari ásamt fleirum.

Krafan er skýr: Ađ ríkisstjórnin víki og kallađ verđi til kosninga strax!

Fjöldi ađila úr öllum starfsstéttum og á öllum aldri kemur ađ göngunni og rćđuhöldunum. Sjá nánar hér. Kannski í lagi ađ taka ţađ fram ađ ţađ er gert ráđ fyrir ađ gangan nái niđur á Austurvöll fyrir kl. 15:00 ţannig ađ fundurinn ţar byrjar á sama tíma og tvo undanfarna laugardaga.

Auk ţess skilst mér ađ Austfirđingar ćtli ađ hittast á Seyđisfirđi viđ gömlu brúna ţar klukkan 14:00 á morgun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband