Evrópa krefst alvöru lýðræðis núna!

Í stað þess að hafa langt mál um það hvers vegna við mótmælum og í stað þess að telja upp einhverjar „séríslenskar“ ástæður þess að mótmæla birti ég þessa táknrænu mynd sem segir í raun allt sem segja þarf um ástæður þess að Evrópa rís upp og mótmælir:


Almenningur mótmælir valdníðslu!

Við mótmæltum með Spánverjum um síðustu helgi nú verðum við meðal tuttugu og tveggja evrópuþjóða sem mótmæla því fyrirkomulagi sem myndin hér að ofan lýsir svo vel og krefjast raunverulegs lýðræðis. Þessar þjóðir eru: Austurríki, Belgía, Búlgaría, Danmörk, England, Finnland, Frakkland, Grikkland, Holland, Írland, Ítalíka, Króatía, Kýpur, Noregur, Portúgal, Rímenía, Serbía, Spánn, Sviss, Svíþjóð og Þýskaland (sjá hér).

Á Fésbókinni hefur verið stofnaður sérstakur viðburður fyrir Ísland (sjá hér) sem byrjaði á því að þar var stofnaður viðburður sem hvatti til mótmæla í öllum borgum Evróðu með þessari orðsendingu: 

PEOPLE IN EUROPE WAKE UP,
LETS MAKE A BETTER LIFE
LETS TALK ,
LETS MEET,
LETS CHANGE EVERYTHING
LETS DO IT!

"Angelo"

WE CALL FOR REAL DEMOCRACY NOW. We blame the economic and political forces for our bad situation and demand the necessary change of course.

We call on all citizens, under the motto "Real Democracy NOW.

We are not a commodity lying in the hands of politicians and bankers." to take to the street to protest. Join us, no matter what political views you have, to make all the people heard as a single voice.

European Revolution
Community
(sjá hér)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband