Viđ erum öll Spánverjar!

Spánverjar allra landa mótmćltu í gćr í yfir 600 borgum og bćjum um allan heim. Reykjavík var ein ţessara borga en ţar varđ mótmćlavettvangurinn Austurvöllur fyrir valinu. Ţađ verđur safnast ţar saman aftur í dag kl. 18:00 (Sjá hér)

Spćnska byltingin á Austurvelli

Kröfur Spánverja eru í meginatriđum samhljóđa ţeim sem komu fram í búsáhaldabyltingunni í janúar 2009 og í tunnubyltingunni sem lét fyrst á sér krćla í október 2010.

Kröfur spćnsku byltingarinnar

Ţeir voru tćplega 100 sem tóku sér stöđu niđur á Austurvelli í gćr og tóku undir ţessa kröfu. Stutt ávörp voru flutt ţar sem var fariđ ýtarlegar í hugmyndafrćđi mótmćlanna. Victor Pajuelo, einn spćnskćttuđu mótmćlendanna tók ţađ sérstaklega fram ađ ţó nokkrir međal spćnsku ţjóđarinnar líta á mótmćlin hér sem fyrirmynd.

Hann tekur ţađ sérstaklega fram ađ mótmćlendur á Spáni séu bara almennir borgarar sem vilja breytingar. „Viđ viljum hafa meiri áhrif á ákvarđanir sem snerta framtíđ okkar. Stjórnmálamennirnir okkar eru orđnir svo fjarlćgir fólkinu. Ţađ er stór gjá ţarna á milli og ţeir virđast búa í öđrum heimi en viđ."

Mig langar líka til ađ undirstrika ţađ ađ Victor bendir á ađ flokkarnir tveir á Spáni hafi fariđ ţannig međ lýđrćđiđ ađ spćnskur almenningur kalli eftir nýju lýđrćđisformi. „Viđ viljum hafa meiri áhrif međ ţjóđaratkvćđagreiđslum, međ borgarafundum. Ţađ dugir ekki ađ hafa bara kosningar á fjögurra ára fresti ţví stjórnmálamennirnir gleyma ţví ađ ţeir eru ţarna vegna ţess ađ viđ kusum ţá. Ţeir gleyma ábyrgđinni sem ţeir bera." Hér vísar hann reyndar beint í ávarp sem Birgitta Jónsdóttir, ţingmađur, flutti viđ mótmćlastöđuna.

Í dag eru bćjar- og sveitarstjórnarkosningar á Spáni. Ţađ má ţví búast viđ ađ mótmćlin ţar nái einhvers konar hámarki ţegar líđur á daginn. Spánverjarnir sem komu saman niđur á Austurvelli í gćr ćtla ađ hittast ţar aftur klukkan 18:00 í dag og hyggjast fara ađ fordćmi mótmćlenda úti á Spáni og sturta atkvćđunum sínum niđur í klósettiđ. Settur hafa veriđ upp viđburđir á Facebokk af ţessu tilefni (sjá hér og hér).

Enginn bjóst viđ spćnsku byltingunni

Ég ćtla ađ enda ţetta međ ţví ađ birta rćđu sem einn Spánverjanna flutti viđ mótmćlastöđuna í gćr. Ég reikna međ ađ ţeir séu fleiri en ég sem sjá ađ ţessi rćđa gćti allt eins hafa veriđ flutt viđ einhver mótmćlanna sem hafa átt sér stađ hér á landi frá haustinu 2008:

We are ordinary people. We are like you: People, who get up every morning to study, work or find a job. People who have family and friends. People, who work hard every day to provide a better future for those around us.

Some of us consider ourselves progressive, others conservative. Some of us are believers, some not. Some of us have clearly defined ideologies, others are apolitical, but we are all concerned and angry about the political, economic, and social outlook which we see around us: corruption among politicians, businessmen, bankers, leaving us helpless, without a voice.

This situation has become normal, a daily suffering, without hope. But if we join forces, we can change it. It’s time to change things, time to build a better society together. Therefore, we strongly argue that:

• The priorities of any advanced society must be equality, progress, solidarity, freedom of culture, sustainability and development, welfare and people’s happiness.

• These are inalienable truths that we should abide by in our society: the right to housing, employment, culture, health, education, political participation, free personal development, and consumer rights for a healthy and happy life.

• The current status of our government and economic system does not take care of these rights, and in many ways is an obstacle to human progress.

• Democracy belongs to the people (demos = people, krátos = government) which means that government is made of every one of us. However, in Spain most of the political class does not even listen to us. Politicians should be bringing our voice to the institutions, facilitating the political participation of citizens through direct channels that provide the greatest benefit to the wider society, not to get rich and prosper at our expense, attending only to the dictatorship of major economic powers and holding them in power through a bipartidism headed by the immovable acronym PP (conservatives, built out of old fascist party) & PSOE. (the socialists)

• Lust for power and its accumulation in only a few; create inequality, tension and injustice, which leads to violence, which we reject. The obsolete and unnatural economic model fuels the social machinery in a growing spiral that consumes itself by enriching a few and sends into poverty the rest. Until the collapse.

• The will and purpose of the current system is the accumulation of money, not regarding efficiency and the welfare of society. Wasting resources, destroying the planet, creating unemployment and unhappy consumers.

Citizens are the gears of a machine designed to enrich a minority which does not regard our needs. We are anonymous, but without us none of this would exist, because we move the world.

• If as a society we learn to not trust our future to an abstract economy, which never returns benefits for the most, we can eliminate the abuse that we are all suffering.

• We need an ethical revolution. Instead of placing money above human beings, we shall put it back to our service. We are people, not products. I am not a product of what I buy, why I buy and who I buy from.

For all of the above, I am outraged.

I think I can change it.
I think I can help.
I know that together we can. I think I can help.

I know that together we can. [leturbreytingar eru mínar]

Ţarf frekari vitnisburđ um ţađ ađ viđ eigum öll erindi niđur á Austurvöll í dag?


mbl.is Torg á Mallorca kallast nú Íslandstorg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég verđ svo sannarlega međ ykkur í huganum Rakel mín.  Ég er stolt af ykkur og löngu tímabćrum mótmćlum.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.5.2011 kl. 12:26

2 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Sćl Rakel,

ţví miđur tók Kölski völdin og lokađi öllum flugvöllum ţannig ađ ég er strandaglópur á Norđfirđi. Var búinn ađ leggja drög ađ ţví ađ hoppa úr Fokkernum yfir Austurvelli í dag og lenda eins og mávurinn á kórónunni. Ţađ verđur víst ađ bíđa betri tíma. Gangi ykkur vel og ég verđ međ ykkur í huga. 

Gunnar Skúli Ármannsson, 22.5.2011 kl. 13:15

3 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Ţađ hefđi veriđ tilkomumikil sjón en ég tel ţađ vćnlegra ađ fá kranabílinn, sem var stađsettur niđur á Austurvelli í gćr, lánađan fyrir slíka loftfimleika

Rakel Sigurgeirsdóttir, 22.5.2011 kl. 13:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband