Í minningu Lagarfljóts...

Bita fyrir bita, fljót fyrir fljót, hérađ fyrir hérađ, sýslu fyrir sýslu í skjóli skammsýnarinnar ţar til allar auđlindirnar liggja dauđar eftir í ţjóđareign...

Viđvörun

Bita fyrir bita, fljót fyrir fljót, hérađ fyrir hérađ, sýslu fyrir sýslu í skjóli skammsýnarinnar ţar til allar auđlindirnar liggja dauđar eftir í ţjóđareign...

„Má ekki bjóđa ţér gr. í stjórnarskrá um ađ andvana náttúra sé eign ţín - en varna ţér leiđ til ađ tryggja náttúrunni líf?“ (tekiđ ađ láni í athugasemdakerfinu inn á Fésbókarveggnum mínum)

... hver átti og/eđa á Lagarfljót? og skiptir ţađ yfir höfuđ máli varđandi ţađ hvernig er fyrir ţví komiđ?

Hvađa máli skiptir ţađ fyrir ţjóđ sem hefur veriđ svipt réttinum til ţjóđaratkvćđagreiđslu um „fjárlög, fjáraukalög, lög sem sett eru til ađ framfylgja ţjóđréttarskuldbindingum“ hver á náttúruna? (sjá 67. grein stjórnarskrárfrumvarpsins)


Stríđsmenn nýrrar stjórnarskrár
Skv. stjórnarskrárfrumvarpinu, sem Margrét Tryggvadóttir, og kollegar hennar í ţingflokki Hreyfingarinnar, er svo umhugađ um ađ knýja í gegnum ţingiđ fyrir launagreiđenda sinn, ţá mun ţjóđin í framhaldinu ekki eiga neinn rétt til ađ krefjast ţjóđaratkvćđagreiđslu um „fjárlög, fjáraukalög, lög sem sett eru til ađ framfylgja ţjóđréttarskuldbindingum né heldur um skattamálefni eđa ríkisborgararétt“ (67. greinin)

Í 111. greininni er ríkisstjórninni gert heimilt ađ framselja valdi sínu:
„Heimilt er ađ gera ţjóđréttarsamninga sem fela í sér framsal ríkisvalds til alţjóđlegra stofnana sem Ísland á ađild ađ“.

Ţegar horft er til ţessara greina er ekki útilokađ ađ gera ráđ fyrir ađ einhver Margrétin eđa Össurinn láti sér detta í hug ađ beita öllum neđanmittisglímuađferđunum í bókinni til ađ knýja slíka framsalssamninga fram til atkvćđagreiđslu.

Í ţessu ljósi er eđlilegt ađ spyrja: Hver á Lagarfljót og hverju breytti ţađ eignarhald varđandi örlög Lagarfljóts? Hvers virđi verđur lćrdómurinn sem má draga af örlögum Lagarfljóts ef ríkisvaldiđ verđur framselt til
„alţjóđlegra stofnana sem Ísland á ađild ađ“?

Ég spyr enn og aftur: Er ţjóđ sem hefur afsalađ sér réttinum til ađ hafa nokkuđ yfir sjálfu sér og landinu sínu ađ segja einhverju bćttari međ brauđmola eins og ţann ađ „eiga“ náttúruauđlindirnar til ađ mega horfa upp á ţćr deyja!?! Svona rétt eins og Lagarfljót sem hefur veriđ úrskurđađ látiđ...

Er smánuđ ţjóđ einhverju bćttari međ ákvćđi í stjórnarskrá um réttinn til eignar á náttúru sem hefur veriđ smánuđ til dauđans?!

**********************************

Myndin af ţingmönnum Hreyfingarinnar er tekin ađ láni hjá Óskari Sigurđssyni.


Bloggfćrslur 15. mars 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband