Rćđur af síđasta borgarafundi
31.1.2012 | 02:13
Fyrir ţá sem komust ekki á borgarfundinn: Er verđtryggingin ađ kćfa heimilin? sem haldinn var í Háslólabíói mánduaginn 23. janúar sl, er ábyggilega ánćgjulegt ađ vita ađ nú er hćgt ađ nálgast rćđurnar inni á You Tube. Ţetta eru reyndar bara tvćr af fjórum en hinar tvćr eru vćntanlegar ţangađ fljótlega.
Fundurinn var tvískiptur en fyrst voru tvćr reynslusögur fluttar og svo opnađ á umrćđur en klukkutíma síđar voru ađrar tvćr ţar sem verđtryggingin var skođuđ sérstaklega auk ţess sem hugađ var ađ lausnum.
Ţau sem sögđu reynslusögur voru Ólöf Guđný Valdimarsdóttir, arkíktekt og Karl Sigfússon, verkfrćđingur og millistéttarauli. Hér er rćđa Karls:
Hér er svo rćđa Ólafar Guđnýjar Valdimarsdóttur:
Ađ lokum má svo benda á umfjöllun Lóu Pind Aldísardóttur um verđtrygginguna í innslagi hennar í Ísland í dag frá ţví í gćrkvöldi en ţar er m.a. brot úr rćđu Karls Sigfússonar auk ţess sem rćtt er viđ Marinó G. Njálsson og Andreu J. Ólafsdóttur, formann Hagsmunasamtaka heimilanna, en ţau voru gestir borgarfundarins. Marinó var međ framsögu og tók síđan síđan sćti í pallborđi ásamt Andreu og fleirum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)