Laugardagsmótmćlin endurvakin á Akureyri á morgun!

Ég má til ađ vekja athygli á eftirfarandi orđsendingu sem ég var ađ fá senda og varđa mótmćli á Akureyri á morgun. Ég vona ađ Akureyringar verđi duglegir ađ mćta og sýna ţessu efni stuđning. Sjálf er ég í Reykjavík og ćtla ađ ganga frá Hlemmi niđur á Austurvöll á morgun.

Orđsedning grasrótarhópsins sem stendur ađ baki mótmćlagöngunni fyrir norđan er eftirfarandi (reyndar er hún stytt):

Viđ höfum áhyggjur af ţví ađ lániđ frá AGS Alţjóđagjaldeyrissjóđnum muni svipta ţjóđina frelsi sínu og sjálfstćđi.

Viđ krefjumst ţess ađ ţjóđinni verđi kynnt öll skilyrđi fyrir AGS-láninu og áćtlun um endurgreiđslu, á mannamáli.

Laugardaginn 28. febrúar verđur mótmćlaganga frá Samkomuhúsinu niđur á Ráđhústorg á Akureyri kl 15.00.

Á torginu munu Huginn Freyr Ţorsteinnson og Ţórarinn Hjartarson taka til máls og í lokin munum viđ hugleiđa réttlćti.

Fólkiđ í landinu


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband