Ţađ er ekki ađ spyrja ađ hrokanum!

Ég hvet alla til ađ horfa á myndbandiđ sem fylgir ţessari frétt ţó ţađ verđi sennilega fáum til gleđi. Ţađ sem mig langar til ađ vekja sérstaka athygli á er ađ undir lok ţessa viđtals (ţegar komiđ er rétt rúmar 3 mín. inn í ţađ) ţá er Davíđ Oddsson spurđur út í afstöđu hans til mótmćlaađgerđa almennings sl. helgar ţar sem afsagnar hans hefur m.a. veriđ krafist.

Svör hans, sérstaklega síđasta svariđ, finnst mér sýna svo vel hvađa taktík hann hefur viđhaft gagnvart fréttamönnum og um leiđ almenningi alla sína stjórnartíđ. Ţetta er ţví miđur framkoma sem langflest flokksystkini hans hafa tekiđ á einn eđa annan hátt upp eftir honum. Ţessi framkoma er auđvitađ á engan hátt í lagi!!! 


mbl.is Efast ekki um sjálfstćđi bankans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband