Evrópskir vorbođar!
28.5.2011 | 21:20
Samfélagslega međvitađir íbúar a.m.k. 26 evrópulanda munu koma saman á torgum borga og bćja víđs vegar um álfuna til ađ mótmćla ţví ađ ţeir skuli vera látnir bera uppi sérhagsmunamiđađa valda- og eignastétt ţessara landa. Krafan er raunverulegt lýđrćđi.
Ţessi lönd eru: Austurríki, Belgía, Búlgaría, Danmörk, England, Finnland, Frakkland, Grikkland, Holland, Írland, Ísland, Ítalíka, Króatía, Kýpur, Noregur, Portúgal, Rúmenía, Rússland, Serbía, Slóvakía, Spánn, Sviss, Svíţjóđ, Tékkland, Ungverjaland og Ţýskaland (sjá hér) en mótmćlt verđur í a.m.k. 100 borgum og bćjum í ţessum löndum. Munar mestu hve víđa verđur mótmćlt í Frakklandi, Grikklandi, Ţýskalandi, Ítalíu og Englandi.
Ţađ kemur vćntanlega engum á óvart ađ fjölmiđlarnir eru frekar ţögulir yfir ţessari vaxandi hreyfingu en á Netinu má finna upplýsingar um flest ţađ sem lýtur ađ ţessari mótmćlaöldu sem nú gengur yfir Evrópu; ţ.e. hvar ţau fara fram, tilgang ţeirra og svo framgang. Ţannig mátti sjá myndbönd á You Tube af ofbeldisfullum yfirgangi lögreglunnar gagnvart mótmćlendum í Barcelona í gćr (Sjá t.d. hér)
Ţar má líka sjá hvar mótmćlin fara fram. Hér er krćkja inn á íslenska viđburđinn. Ţessi mótmćli byrja kl. 18:00. Mótmćlin hérlendis fara fram á Austurvelli í Reykjavík. Ég leyfi mér ađ skora á ţig ađ taka ţátt í ţessum heimsögulega viđburđi og skapa stórfljót sem ryđur mannvćnlegri tilveru rúm inn í framtíđina.
Ţetta myndband var sett saman í tilefni mótmćlanna á morgun. Ţegar ţetta er skrifađ hafa tćplega 600 manns horft á ţađ inni á You Tube. Ef ţér finnst ţađ skipta máli má geta ţess ađ ţađ var Íslendingur sem setti ţađ saman en ég spái ţví ađ ţađ eigi eftir ađ fara um víđa veröld á nćsta sólarhringnum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Frábćrt Rakel. takk fyrir ţetta.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.5.2011 kl. 18:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.