Ágreiningurinn stafar heldur ekki af góđu!
11.9.2010 | 03:06
Grein af rannsóknarskýrslublogginu:
Allt ađrir hagsmunir en réttlćtisins sem valda ágreiningnum!
Ţeim sem var gefin heilbrigđ skynsemi í vöggugjöf vita ţađ ađ ţegar kemur ađ ţví ađ skera úr um erfiđ málefni sem snerta mann sjálfan er farsćlt ađ spyrja einhvern ótengdan. Snerti máliđ vinnufćrni eđa faglega hćfni sem mađur vill fá skoriđ úr um er rétt ađ leita til óháđra fagađila. Ef máliđ er alvarlegt ţá eru vinnufélagarnir illa í stakk búnir til ađ meta hvađ er rétt og rangt ţar sem ţeir tengjast málinu vćntanlega allir á einhvern hátt.
Ţess vegna fela einstaklingur/-ar međ ţroskađa siđvitund og heilbrigđa dómgreind úrlausn slíkra mála ábyrgum fagađilum. Umfjöllun og úrskurđur ţess hvort ráđherrar ríkisstjórnarinnar sem fór međ völd haustiđ 2008 er ekki ađeins erfitt mál heldur bćđi alvarlegt og ţýđingarmikiđ. En voru ţađ ađeins ráđherrar síđustu ríkisstjórnar sem brugđust skyldum sínum sem almannaţjónar?
| |
Ríkisstjórnin 23. maí 2003 Ríkisstjórnin 27. sept. 2005
Í siđmenntuđu samfélagi myndi ađ sjálfsögđu enginn sem sat á ţingi á undanförnum áratug og tók ákvarđanir sem ollu hruninu sitja ţar nú. Ţeir sem hafa gengt ráđherraembćtti í ţeim ríkisstjórnum sem skrifuđu undir ţćr vanhugsuđu og oft og tíđum gerrćđislegu ákvarđanir sem leiddu til hrunsins ćttu auđvitađ alls ekki ađ vera ţar nú.
Ţeir sem áttu sćti í ţessum ríkisstjórnum og vissu hvernig var gamblađ međ almannahagsmuni til ađ greiđa götu flokksvina eiga heldur ekkert erindi inni á ţingi nú. Öllum sem búa yfir ţroskađri siđvitund hljóta ađ sjá ađ ţeir sem sátu í ţeim ríkisstjórnum sem tóku ţátt í ađ leyna almenning stađreyndum um yfirvofandi hrun eiga tvímćlalaust ekkert erindi viđ almannahagsmuni.
| |
Ríkisstjórnin 15. júní 2006 Ríkisstjórnin 24 maí 2007
Óháđir fagađilar kćmust vćntanlega ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţessir ćttu allir ađ sćta ábyrgđ fyrir gjörđir sínar. Vinnufélagarnir og flokkssystkinin virđast hins vegar vera á öđru máli enda margir of nátengdir til ađ ráđa viđ verkefniđ sem ţeim hefur veriđ faliđ.
En ţađ er fleira sem spilar inn í. Ţađ eru ekki síst tengsl miklu fleiri flokkssystkina viđ ţá skjólstćđinga sem voru teknir fram yfir almannaheill svo og tengsl flokkanna sjálfra viđ ţessa sömu skjólstćđinga. Af ţessu tilefni er kannski rétt ađ birta töflu sem byggir á upplýsingum sem koma fram í töflum 4 og 6 í 8. bindi Rannsóknarskýrslunnar (sjá bls. 165 og 167) um styrki sem ţingmenn á yfirstandandi ţingi ţáđu af Kaupţingi og Landsbanka á árunum 2004-2007.
Ţađ er rétt ađ taka ţađ fram ađ Steinunn Valdís Óskarsdóttir hefur sýnt ţann siđferđisţroska ađ segja af sér ţingmennsku en Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir og Björgvin G. Sigurđsson tóku sér ađeins tímabundiđ leyfi. Vćntanlega til ađ bíđa af sér storminn sem skapađist viđ útkomu Rannsóknarskýrslunnar enda hyggst Ţorgerđur Katrín snúa aftur ţegar nýtt ţing hefst síđar í haust.
Nafn | Kaupţing | Landsbanki | Samtals |
Steinunn Valdís Óskarsdóttir | 3.500.000 | 3.500.000 | |
Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir | 1.500.000 | 2.500.000 | 3.000.000 |
Guđlaugur Ţór Ţórđarson | 1.000.000 | 1.500.000 | 2.500.000 |
Kristján L. Möller | 1.000.000 | 1.500.000 | 2.500.000 |
Össur Skarphéđinsson | 1.500.000 | 1.500.000 | |
Björgvin G. Sigurđsson | 100.000 | 1.000.000 | 1.100.000 |
Guđbjartur Hannesson | 1.000.000 | 1.000.000 | |
Helgi Hjörvar | 400.000 | 400.000 | 800.000 |
Sigurđur Kári Kristjánsson | 750.000 | 750.000 | |
Ásta Ragnheiđur Jóhannesdóttir | 250.000 | 300.000 | 550.000 |
Ragnheiđur Elín Árnadóttir | 250.000 | 300.000 | 550.000 |
Árni Páll Árnason | 300.000 | 300.000 | |
Jóhanna Sigurđardóttir | 200.000 | 200.000 | |
Katrín Júlíusdóttir | 200.000 | 200.000 | |
Valgerđur Bjarnadóttir | 200.000 | 200.000 |
Ţađ er ástćđa til ađ birta ţessa töflu til ađ undirstrika ţađ ađ ţeir sem deila harđast um ţađ hvort og hvađa ráđherrar eigi ađ kalla fyrir landsdóm eru ekki ađeins óhćfir í ţađ verkefni vegna tengsla viđ umrćdda ráđherra heldur tengdir ţeim sem ţáđu styrki til ađ kosta prófkjör sín og annađ sem flokksmórallinn segir ţeim ađ tilheyri kapphlaupinu viđ ađ komast inn á ţing.
Taflan hér ađ ofan segir langt frá ţví alla söguna ţví flokkarnir fengu líka umtalsverđa styrki frá skjólstćđingunum sem ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstćđisflokks sýndu slíkt örlćti ađ á sínum tíma komust ţessir flokksvinir yfir tvo af stćrstu bönkum landsins fyrir ţeirra tilstilli. Í krafti nýfenginnar heimildar til ađ leika sér međ innstćđurnar í bönkunum ađ sinni vild notuđu ţeir ţćr til ađ hygla ţeim sem ţeir treystu best til ađ viđhalda friđhelgi ţeirra og forréttindum.
Styrkirnir sem Landsbanki og Kaupţing veittu núverandi ţingflokkum á árunum 2004-2008 eru teknir saman á töflum 5 og 7 í 8. bindi Rannsóknarskýrslunnar (sjá bls. 166 og 168). Ţađ skal tekiđ fram ađ í ţessari töflu eru allar tölur teknar saman alveg óháđ ţví hvort um er ađ rćđa kjördćmaráđ, fulltrúaráđ, ungliđahreyfingar eđa kvennadeildir flokkanna.
| Kaupţing | Landsbanki | Samtals |
Sjálfstćđisflokkurinn | 8.900.000 | 34.760.000 | 43.660.000 |
Samfylkingin | 15.600.000 | 11.497.500 | 27.097.500 |
Framsóknarflokkurinn | 9.249.000 | 4.550.000 | 13.799.000 |
Vinstri grćnir | 2.700.000 | 1.550.000 | 4.250.000 |
Ađ lokum: Er von til ađ ţingmenn ţessara flokka telji ţađ brýnt ađ kalla ráđherrana til ábyrgđar sem sáu til ţess ađ hagsmunir eigenda bankanna, sem tryggđu ţeim sjálfum völd, voru settir ofar almannahagsmunum? Ţađ er ţví miđur margt sem bendir til ţess ađ ţeir hafi ekki burđi til ađ leggja mat á ábyrgđ á hugsanlegum mistökum og vanrćkslu stjórnvalda sem áttu ţátt í hruninu. Ţađ er líka hćtt viđ ţví ađ ţingmannanefndin taki ekki afstöđu til framgöngu ráđherra í ađdraganda hrunsins.
Ţessi atriđi eru ţó grunnforsendur ţess ađ hér fari fram almennt pólitískt uppgjör á efnahagshruninu (Sjá ţrjár síđustu tilvitnanir hér (leturbreytingar eru mínar)Ekki var viđ neinn titring | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.9.2010 kl. 09:06 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.