Ţađ er til leiđ út úr ţessu rugli!

Í lok október lögđu Tunnurnar til leiđ sem er ekki síđur fćr nú. Tunnurnar settu í loftiđ undirskriftarlista sem má finna hér. Mikillar tortryggni hefur gćtt um ţessa leiđ en eins og má sjá á síđustu fćrslum hefur veriđ reynt ađ benda ţingmönnum á ađ ţeir eru í bestri ađstöđu til ađ skapa skipun slíkrar stjórnar lýđrćđislegri ramma. Ţeir sem hafa ekki kynnt sér ţessa leiđ nú ţegar bendi ég á ţessa fćrslu hér ţar sem er varpađ fram spurningum og svörum um utanţingsstjórn.

Ég hvet lesendur til ađ velta ţví vandlega fyrir sér hvort ţeir vilji heldur fá ađ kjósa um sömu gömlu flokkana eđa fá tćkifćri til ađ kjósa um fólk sem yrđi settur fyrir verkefnalisti á viđ ţann sem settur var fram í tilefni áskorunarinnar á forsetann. Ţessi hópur myndi verđa skipađur til bráđabirgđa til ađ vinna ađ lausnum á ţví neyđarástandi sem blasir viđ í samfélaginu. Hámarkstíminn yrđi tvö ár og ţá yrđi gengiđ til kosninga skv. nýrri stjórnarskrá.

 


mbl.is Umrćđur um vantraust
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 13. apríl 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband