Samstaða þjóðar gegn Icesave

Segjum nei við Icesave!Mig langar til að vekja athygli allra þeirra, sem ýmist fylgjast reglulega með skrifum mínum eða rekast hér inn fyrir tilviljun, á að nú hefur farið af stað undirskriftarsöfnun með áskorun á forsetann um að vísa Icesave III til þjóðaratkvæðagreiðslu. Sjá hér: http://www.kjosum.is/

Þegar þetta er skrifað nálgast þeir sem þegar hafa skrifað undir töluna 500 en undirskriftarlistinn fór í loftið um tíuleytið í gærkvöldi. Vona svo sannarlega að allir skrifi undir og taki líka þátt í að vekja athygli á þessari áskorun.


Bloggfærslur 12. febrúar 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband