Alţjóđlegt bankaáhlaup

Ég ćtla ađ nota ţessa frétt til ađ vekja athygli á alţjóđlegu bankaáhlaupi sem verđur núna 7. desember. Hugmyndin ađ ţessari ađgerđ kom upphaflega fram í Frakklandi. (Sjá hér) Ţar líkt og víđar í heiminum er vaxandi óánćgja vegna ţess ađ stjórnvöld ţjóna fyrst og fremst bönkunum. Ţjónustulund ţeirra viđ bankana bitnar svo á almenningi á ţann hátt ađ smátt og smátt höggva báđir, ţ.e. valdhafar og bankar, í réttindi almennings og kjör.
Skref til réttlćtisHér á landi hefur ţessi stađreynd veriđ ađ renna upp fyrir mörgum. Í ţessu sambandi má benda á ţćr viđrćđur sem hófust í kjölfar stóru mótmćlanna 4. okt. sl. Hér er ađ sjálfsögđu átt viđ viđrćđur samráđsnefndarinnar, sem er mynduđ af ríkisstjórninni og fulltrúum stjórnarandstöđuflokkanna, viđ fulltrúa stóru bankanna og lífeyrissjóđanna. Sumir hafa haldiđ ţví fram ađ einhver vilji sé hjá ríkisstjórninni til almennra skuldaleiđréttinga fyrir heimilin en ţađ strandi á fulltrúum fyrrgreindra fjármálastofnana.

Ţetta eitt og sér er auđvitađ fullgild ástćđa fyrir Íslendinga til ađ taka ţátt í ţví ađ fćra viđskipti sín til banka sem eru enn í sambandi viđ ţađ hvert hlutverk slíkra stofnana á ađ vera. Bankastofnanir sem líta svo á ađ ţeim sem frjálst ađ fara međ innistćđurnar eins og sína einkaeign hafa fyrirgert öllu trausti. Hafi ţćr ţar ađ auki tapađ stórfé út á hátterniđ, fengiđ ţađ bćtt af skattfé almennings og ćtlar sér svo enn meira ţađan ţá er mćlirinn miklu meira en fullur! Ţađ hlýtur ţví ađ liggja í hlutarins eđli ađ segja viđskiptum sínum upp viđ stofnanir sem koma ţannig fram.

Nú hafa veriđ stofnađir viđburđir á Fésbókinni í 28 löndum undir yfirskriftinni Bankrun 2010. Ţar á međal ţessi hér á Íslandi. Ţegar ţetta er skrifađ hafa u.ţ.b. 750 skráđ sig til ţátttöku og vekur ţađ vissulega athygli í samanburđi viđ hinar ţjóđirnar 27 sem hafa stofnađ sambćrilega viđburđi. Hér ađ neđan er yfirlit yfir ţau lönd sem eru komin međ fleiri ţátttakendur en hér á Íslandi:

  • Frakkland: 30.229 og fjölgar stöđugt (Sjá hér)
  • England:      8.073 og fer fjölgandi (Sjá hér)
  • Ítalía:           7.092 og fer stöđugt fjölgandi (Sjá hér)
  • Spánn:         7.574 og fer fjölgandi (Sjá hér)
  • Ţýskaland:   3.000 tölurnar fćrast ýmist upp eđa niđur (Sjá hér)
  • Portúgal:      1.853 og fjölgar eitthvađ (Sjá hér)
  • Argentína:    1.781 og fjölgar ţó ţađ sé hćgt (Sjá hér)

Önnur lönd sem taka ţátt eru: Albanía, Ástralía, Bandaríkin, Belgía, Búlgaría, Danmörk, Grikkland, Holland, Írland, Kanada, Kólumbía, Líbanon, Lúxemborg, Mexíkó, Rúmenía, Slóvenía, Sviss, Svíţjóđ, Tékkland og Úrúguay. Fésbókarviđburđirnir sem hafa veriđ stofnađir fyrir ţessi lönd eru međ á milli 29-636 ţátttakendur. Fćsta í Kanada en ţađ eru Grikkir sem koma nćst á eftir Íslendingum.

Hver var ađ tala um ađ Íslendingar vćru óduglegir viđ ađ mótmćla?!?

Yfirlit yfir ţátttökulönd er bćđi ađ finna á íslenska viđburđinum og svo hér.


mbl.is Mikil óvissa í Stjórnarráđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 2. desember 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband