Mótmćlin á Akureyri

Björn ŢorlákssonHann var ekki stór hópurinn sem mótmćlti á Akureyri. Miđađ viđ úrtöluraddirnar og ađra mótbyrji ţá ber sennilega fyrst og fremst ađ fagna ţví ađ réttlćtiskenndin skuli samt sem áđur reka fólk áfram til ađ mótmćla ranglćtinu sem hér hefur viđgegnist og ríkisstjórninni finnst eđlilegt ađ verja.

Mig langar til ađ vekja athygli á ţví ađ lögreglan hér á Akureyri hefur frá fyrstu mótmćlagöngunni greitt ţannig fyrir göngu mótmćlenda ađ tveir lögregluţjónar stöđva umferđ upp og niđur Kaupangsstrćti ţannig ađ göngumenn komist klakklaust yfir gatnamótin sem leiđa inn í göngugötuna. Mér ţykir alltaf vćnna og vćnna um ţetta. Ţetta finnst mér skapa ákveđna samkennd enda standa ţeir sem eru í lögreglunni frammi fyrir sama vanda og ađrir landsmenn.

Ţegar viđ komum inn á Ráđhústorg ţjappađi Björn Ţorláksson okkur saman og flutti stutta hugvakningarrćđu. Ţar lagđi hann út af orđum úr Sjálfstćđu fólki og hvatti okkur til ađ velta ţví fyrir okkur hverjum og hvađa hagsmunum viđ viljum ţjóna. Á eftir mynduđu viđstaddir hring og tókust í hendur og hugleiddu í 10 mínútna ţögn.
SamstöđuhringurViđbót: Vitnađ er í rćđu Björns Ţorlákssonar hér.


mbl.is Mótmćlt á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Jebb, ég var ţarna líka. Lögreglumenn eru líka fólk og ţetta hefur áhrif á ţá einnig. Sjáumst á nćstu mótmćlum. Má ég heilsa ţér?

Arinbjörn Kúld, 3.1.2009 kl. 17:22

2 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Ađ sjálfsögđu!! Ég er einmitt búin ađ velta ţví fyrir mér hvort ég sé kannski margbúin ađ sjá ţig án ţess ađ ţekkja ţig Ég skal játa ţađ ađ ég er svolítill prófessor stundum

Rakel Sigurgeirsdóttir, 3.1.2009 kl. 17:41

3 Smámynd: Heidi Strand

Baráttukveđjur!

Heidi Strand, 3.1.2009 kl. 20:54

4 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Hehhehe stundum er ég úti á ţekju líka. Ţađ fer stundum vođa lítiđ fyrir mér, mér finnst gott ađ virđa hluti fyrir mér og hlusta áđur en ég tređ mér fram, Jakobína ţekkir ţađ. Ţegar ég sá sjónarhorniđ á myndinni hér fyrir ofan ţá treysti ég mér til ađ ţekkja ţig í sjón.

Sjáumst, kv, ari

Arinbjörn Kúld, 3.1.2009 kl. 20:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband