Græðgin er tortímandi afl sem eirir engu

Afbakað verðmætamat

Græðgisvæðingin ógnar ekki aðeins Íslendingum heldur allri heimsbyggðinni. Græðgin ógnar ekki aðeins almenningi heldur líka grunnskilyrðum lífs á jörðinni. Græðgin er tortímandi afl vegna þess að henni fylgja stríð, hallæri og dauði. Græðgin er hömlulaust eyðingarafl sem verður að stöðva hvað sem það kostar.


The four horsemen

Sennilega kannast flestir við reiðmennina fjóra sem segir frá í Opinberunarbók Jóhannesar að muni ógna veröldinni á okkar tímum. Fyrir þá sem kunna að hafa áhuga á að kynna sér frekar fyrir hvað þeir standa þá vísa ég á þetta. Þar segir m.a:

The first horse is black and is generally regarded as a harbinger of economic collapse

Besides the obvious implications of war, the red also symbolizes the desires and emotions

The manipulation of the economies by the power elite and corrupt governments could result in famine, indicated by the exorbitant price for barley. 

The fourth part is the physical. All of the karma we have sewn collectively and personally that we have not transmuted or balanced on the cosmic balance scale becomes physical. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Frábær pistill Rakel,  ......... græðgin er ein af dauðasyndunum sjö! 

Takk fyrir innilitið, er nú stödd á eyjunni bláu, og mér líður eins og nýfæddu lótusblómi.  Ísland er yndislegt!

Jenný Stefanía Jensdóttir, 4.4.2009 kl. 20:52

2 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Takk fyrir innlitið sömuleiðis og vona að þú njótir dvalarinnar sem best Reikna líka með að heimsókn þín sé eins og sólargeisli fyrir ættingja þína og vini!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 4.4.2009 kl. 20:59

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já Rakel þú veist að hinir gráðugu éta sífellt frá okkur hinum.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 4.4.2009 kl. 21:03

4 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Skamsýni græðginnar er svo rosaleg að þrælar hennar átta sig ekki á því að þeir tortíma líka sjálfum sér að lokum

Rakel Sigurgeirsdóttir, 4.4.2009 kl. 21:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband