Loksins, loksins!

g vona a Lilja Msesdttir fyrirgefi mr a a g skuli nta essa frtt til a vekja athygli v a myndin Zeitgeist Addendum verur snd sjnvarpinu anna kvld. Hn verur dagskr RV kl. 23:20 mivikudagskvldi 19. gst en margir hafa bei lengi eftir v a essi mynd veri tekin til sningar hr landi. Stofnaur var hpur Facebook til a rsta um a myndin vri snd sjnvarpi allra landsmanna og nna loksins er komi a v a allir geta s hana. Efni hennar nefnilega svo sannarlega erindi vi okkur nna.
Zeigeist Addendum


mbl.is Alvarleg skilabo felast minni greisluvilja
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn Helgi Steinarsson

g hef s essa mynd og hn er vissulega hugaver og skemmtileg. Hins vegar vil g vara vi a sannleiksgildi margra eirra fullyringa sem arna eru settar fram er vafasamt svo ekki s meira sagt.

Inn milli er samt fullt af hlutum sem ttu a f flk til a hugsa hlutina upp ntt og a er gott. a er samtstr galli vi myndina a hn er einmitt verkfri til ess a f flk til a ganga enn lengra og einfaldlega htta a hugsa en tra ess sta rur myndarinnar blindni. a er heilavottur.

Srstaklega lok myndarinnar egar flk er hvatt til ess a vera reitt, verulega reitt. Reiin er ekki gur runautur. Auvelt er fyrir sem hvetja til reii til a stjrna reiu flki sem hefur kasta allri gagnrnni hugsun fyrir ra.

Njti myndarinnar eins og t.d. myndarinnar ea bkarinnar um Da Vincy lykilinn. Fari a forvitnast og skoa mlin. a m lra miki af myndinni en ekki tra llu blindni.

orsteinn Helgi Steinarsson, 18.8.2009 kl. 18:49

2 Smmynd: Rakel Sigurgeirsdttir

Takk fyrir innliti orsteinn og gott innlegg. Tek undir a me r a myndin dregur fram hugaverar kenningar sem er vert a velta fyrir sr. Stjrnlaus reii er heldur ekki gur runautur eins og segir. a eru v miur fir sem kunna a stra reiinni af skynseminni en a urfum vi einitt a gera ef ekki illa a fara.

Mr snist kjarninn v sem segir vera essi: Vihfum gagnrna hugsun og ltum reiina ekki rna okkur skynseminni v a kann ekki gri lukku a stra. Tek fyllilega undir etta!

Rakel Sigurgeirsdttir, 18.8.2009 kl. 22:51

3 Smmynd: Jna Kolbrn Gararsdttir

g tla a horfa myndina morgun, me gagnrnni hugsun.

Jna Kolbrn Gararsdttir, 19.8.2009 kl. 00:26

4 Smmynd: Jakobna Ingunn lafsdttir

g tla a hlta rum num Rakel og horfa ttinn. San verur hugavert a velta vngum yfir innihaldinu og f lit annarra.

Jakobna Ingunn lafsdttir, 19.8.2009 kl. 18:24

5 Smmynd: jrunn

Mr finnst essi mynd a langflestu leiti mjg g, og n efa gott a sem flestir sji hana me opnum huga. framhaldinu langar mig svo reyndar a mla me v a flk sji myndina "Who Killed the Electric Car" sem snir aftur fram frnleikann vi a hversu langt er gengi til ess a vihalda status quo me einu dmi um a - rafmagnsbnum. Hana er hgt a leigja m.a. Aalvdjleigunni Klapparstg.

jrunn, 20.8.2009 kl. 18:52

6 Smmynd: Helga rardttir

g horfi myndina anna skipti ntt. g skildi myndina miklu betur seinna skipti. Bi vegna ess a hn var textu og einnig vegna ess a etta er svona mynd sem maur arf a melta. Mr finnst essi mynd kenna manni margt um ann heim sem vi lifum . etta er auvita heilmikil hrollvekja og maur verur eitthva svo smr samanburi vi essar miklu valdablokkir. Auvita m maur ekki lta allt myndinni sem heilagan sannleika en hn vkkar svo sannarlega sjndeildarhringinn og vekur mann enn frekar til umhugsunar um hrikalegu hluti sem eru a gerast hrna heima. Eitt a lokum hvers vegna vilja stjrnvld vihalda sama kerfinu fram .e. a er alltaf fjrmagnseigendum sem er bjarga.

Helga rardttir, 20.8.2009 kl. 23:44

7 Smmynd: Rakel Sigurgeirsdttir

Helga, a er einmitt spurningin sem setur fram lokin sem gerir a a verkum a g get ekki anna en mlt me v a allir horfi Zeitgeist og taki boskap hennar til alvarlegrar hugunar. g vil ekki tra v a illskan hafi n vldum yfir aufum heimsins og hafi afdrif okkar ess vegna bkstaflega hndum sr. En svo horfi g kringum mig og s landsins gi, hugviti og tkifrin sem liggja alls staar ntt kringum okkur.

g held samt a skringin astum okkar s margttari og flknari en svo a vi getum kennt fjrmagnseigendum eingngu um. g held a a urfi hugarfarsbreytingu og g held reyndar a hn s orin eitthva meira en lti fr sem liggur dvala. g vona a g lifi a a sj hana vera a stru og fallegu tri sem ber vexti sem g tri !

Rakel Sigurgeirsdttir, 21.8.2009 kl. 00:26

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband