Uns uppgjöri lýkur...

Í tilefni dagsins sem fyrirsögnin á forsíđu Fréttablađsins er: „Níu ákćrđir fyrir stćrsta mál sinnar tegundar í heiminum“! finnst mér viđ hćfi ađ velja einn ţeirra pistla sem ég skrifađi á Rannsóknarskýrslubloggiđ haustiđ 2010.

Sá sem varđ fyrir valinu birtist 1. september 2009 og nefnist
„Var ţeim greitt fyrir ađ ţegja?“

Bjarni Ármannsson
 Lárus Welding Hreiđar Már Sigurđsson
 Ingólfur Helgason Sigurjón Ţ. Árnason Halldór I. Kristjánsson

Margir hafa furđađ sig á ofurlaunaţegunum sem stýrđu stćrstu bönkunum en ţađ er tćplega nokkur mađur, utan ţeirra sjálfra, sem efast um óheilindi ţeirra. Vćntanlega voru ţeir ţó ekki beinir gerendur í efnahagshruninu heldur verkfćri eigendanna. 

Svör bankastjóranna viđ gagnrýni á ţau himinháu laun sem ţeir ţáđu á árunum frá einkavćđingu og fram ađ hruni hafa gjarnan veriđ á ţann veg ađ ţeir hafi gengt svo mikill ábyrgđ. Hvađ sem um ábyrgđina má segja er ljóst ađ ţeir stóđu ekki undir henni gagnvart samfélaginu. Hins vegar má spyrja sig hvort svör ţeirra vísi til ábyrgđar gagnvart eigendum bankanna sem komiđ hefur í ljós ađ stríddu gegn almannahagsmunum?

Ţađ er nefnilega ljóst ađ „stćrstu eigendur bankanna voru jafnframt í hópi stćrstu lántakenda ţeirra.“ (8. bindi Skýrslunnar bls. 38) Ţeir virtu heldur engar reglur um tryggingar og útlánaáhćttu heldur sveigđu ţćr til ef ţeim bauđ svo viđ ađ horfa. Í ţessu ljósi er eđlilegt ađ mađur spyrji sig hvort ofurlaun bankastjóranna í: Glitni, Kaupţingi og Landsbankanum megi skilja sem svo ađ ţögn ţeirra hafi veriđ eigendunum svona dýr?

Eftirfarandi töflu yfir heildarlaun bankastjóra ofantalinna banka er ađ finna í 8. bindi Rannsóknarskýrslunnar bls. 43:

 

 

2004

2005

2006

2007

2008

Bjarni Ármannsson

Glitnir

  80.057.080

137.467.312

230.881.360

570.844.544

  11.149.876

Lárus Welding

Glitnir

 

 

 

387.661.792

  35.823.212

Hreiđar Már Sigurđsson

Kaupţing

141.786.672

310.321.280

822.697.408

811.961.856

458.917.504

Ingólfur Helgason

Kaupţing

  55.391.704

139.805.184

126.805.760

129.493.760

  77.966.984

Sigurjón Ţ. Árnason

Landsbanki

  42.089.283

112.820.768

218.169.279

234.332.638

355.180.856

Halldór J. Kristjánsson

Landsbanki

  33.775.376

262.887.573

143.907.850

105.839.025

133.628.686


Ţetta eru svo stjarnfrćđilegar tölur ađ einstaklingur af mínu kaliberi nćr tćpast utan um ţćr. Ég ćtla ţó ađ freista ţess ađ fjalla frekar um ţćr upplýsingar sem er ađ finna í ţessari töflu. Fyrst skulum viđ skođa samanlögđ heildarlaun ţessara bankastjóra fyrir árin 2004-2008 og međalmánađarlaun yfir ţetta sama tímabil:

 

Samtals

Međallaun á mán.

Hreiđar Már Sigurđsson

2.545.684.720

42.428.078

Bjarni Ármannsson

1.030.400.172

17.173.336

Sigurjón Ţ. Árnason

    962.592.824

16.043.213

Halldór J. Kristjánsson

    680.038.510

  11.333.975

Ingólfur Helgason

    529.463.392

   8.824.389

Lárus Welding

    423.458.004

  17.644.083


Ég ćtla ađ byrja á ţví ađ vekja athygli á ţví ađ ástćđan fyrir ţví ađ Lárus Welding er međ lćgstu heildarlaunin er sú ađ hann tók ekki viđ sem bankastjóri í Glitnis-banka fyrr en áriđ 2007. Hann hefur ţví veriđ annar hćst launađasti bankastjórinn ef miđađ er viđ međallaun á mánuđi.

Mér ţykir líka ástćđa til ađ vekja sérstaka athygli á launum Hreiđars Más Sigurđssonar. Heildarlaun hans eru til dćmis meira en tvöfalt hćrri en laun Bjarna Ármannssonar á ţessu tímabili og vekur ţađ upp spurningar hvort ţögn Hreiđars Más sé dýrmćtari en hinna eđa hvort leyndarmálin sem honum er ćtlađ ađ ţegja yfir séu dýrari en ţeirra?

Ţegar međalmánađarlaun ţessara bankastjóra eru skođuđ kemur ţađ líka í ljós ađ laun Hreiđars Más eru margfalt hćrri en međalmánađarlaun ţeirra sem eru međ lćgstu mánađarlaunin á ţessu tímabili. Ţessi samanburđur kemur fram hér:

 

2004

2005

2006

2007

2008

Hreiđar Már Sigurđsson

11.815.556

25.860.106

68.558.117

67.663.488

38.243.125

Halldór J. Kristjánsson

  2.814.614

 

 

  8.819.918

 

Sigurjón Ţ. Árnason

 

  9.401.730

 

 

 

Ingólfur Helgason

 

 

10.567.146

 

 

Bjarni Ármannson

 

 

 

 

     929.156


Eins og kemur fram í ţessari töflu er Hreiđar Már međ tćplega fimm sinnum hćrri laun áriđ 2004 en Halldór sem er međ lćgstu međallaunin á mánuđi ţađ ár. Nćsta ár á eftir er lćgst launađasti bankastjórinn, af ţessum sex, tćplega ţrefalt lćgra launađur en Hreiđar Már. Árin 2006 og 2007 verđur munurinn enn meiri enda minnir heildarmánađarlaunasumma Hreiđars Más meira á heildarveltu stórs fyrirtćkis en mánađarhýru eins launamanns.

Áriđ 2006 eru mánađarlaun Hreiđars Más nćr ţví tífalt hćrri en lćgst launađasti bankastjórinn í ţessum samanburđi hefur í mánađarlaun en mánađarlaun Ingólfs Helgasonar fara samt töluvert yfir árstekjur býsna margra, sem teljast til almennra launţega, ţađ áriđ. Munurinn dregst eitthvađ saman nćsta ár á eftir en er ţó áttfaldur.

Áriđ 2008 dragast laun Hreiđars Más svo umtalsvert saman (ţó ţau séu enn stjarnfrćđilega há á minn mćlikvarđa a.m.k.) og Bjarna Ármannssyni skýtur upp međ lćgstu međalmánađarlaunin fyrir ţetta ár. Í ţessu sambandi er rétt ađ hafa ţađ í huga ađ hann lét af störfum sem bankastjóri voriđ 2007 ţannig ađ samanburđurinn er tćplega marktćkur.

Ástćđurnar sem gefnar voru upp fyrir háum launum í bankakerfinu voru einkum samanburđur viđ önnur lönd en laun í fjármálakerfinu fóru verulega hćkkandi á ţessum tíma. „Viđ erum í samkeppni um starfsmenn á sumum stöđvunum ţar sem viđ erum ađ borga mjög lág laun ţó ađ ţau, í samhengi hér heima, ţćttu alveg óheyrilega há. Ţau laun  sem ég hef veriđ međ hjá ţessum banka síđan 2003 hafa í öllum samanburđi viđ ţá sem ég ber mig saman viđ veriđ óheyrilega lág. [...]“ segir Sigurđur Einarsson, stjórnarformađur Kaupţings.  (8. bindi Skýrslunnar bls. 43)

Ađ lokum er sennilega forvitnilegt ađ skođa hver heildarlaunasumma bankastjóranna var á ţeim árum sem hér hafa veriđ til skođunar. Á milli ára lítur hún ţannig út:

Heildarlaun bankastjóranna fyrir hvert ár

2004

2005

2006

2007

2008

353.100.115

963.302.117

1.542.461.657

2.240.133.615

1.072.667.118


Ţegar ţessar tölur eru lagđar saman í eina ţá kemur út talan: 6.171.664.622,-

Ef kenningin sem sett er fram í hér ađ framan á viđ rök ađ styđjast ţá er ljóst ađ ţögnin er dýrkeypt! En ţađ er líka ljóst ađ ţađ eru ţeir sem hafa ekki einu sinni hugmyndaflug til ţeirrar ósvífni sem ţessir menn gerđu sig seka um sem bera kostnađinn!!
mbl.is Mikiđ mćđir á Kaupţingstoppum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Athylgisvert

Brynjólfur Tómasson (IP-tala skráđ) 19.3.2013 kl. 15:55

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Manni verđur flökurt..

hilmar jónsson, 19.3.2013 kl. 15:56

3 identicon

Tek undir međ Hilmari og bćti viđ, ţvílíkur viđbjóđur.

Sigurđur Kristján Hjaltested (IP-tala skráđ) 20.3.2013 kl. 00:11

4 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

"Ţegar ţessar tölur eru lagđar saman í eina ţá kemur út talan: 6.171.664.622,-"

Sé nú ţessi tala tvöfölduđ bćtt viđ fjórum og einn geymdur er útkoman=12.343.329.248.- ađ viđbćttum ţessum eina sem geymdur er eru ţađ alls: 12.343.329.249.-

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 20.3.2013 kl. 00:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband