Grćđgisstýrđ kaupstefna

Ţessi lesning varđ fyrir mér í Spámanninum eftir Kahlil Gibran. Hún fjallar um kaup og sölu:

   Jörđin gefur ykkur ávöxt sinn og ykkur mun ekkert skorta ef ţiđ kunniđ ađ taka á móti gjöfum hennar.
   Međ ţví ađ deila rétt gjöfum jarđarinnar fáiđ ţiđ auđ og allsnćgtir.
   En ef ţiđ deiliđ ekki af kćrleika og réttsýni verđa sumir ágjarnir og ađrir svangir.

   Ţegar ţiđ sem erfiđiđ á sjónum, á akrinum og í víngarđinum, mćtiđ vefaranum, leirkerasmiđnum og kryddsalanum á markađstorginu biđjiđ ţá anda jarđarinnar ađ stjórna voginni svo ađ framlög ykkar séu rétt metin.
   Og leyfiđ ekki okraranum, sem vill kaupa erfiđi ykkar fyrir orđ sín, ađ taka ţátt í viđskiptunum.
   Viđ slíka menn skuluđ ţiđ segja:
   „Plćgiđ međ okkur jörđina eđa fariđ međ brćđrum okkar út á miđin og leggiđ netin ţví ađ landiđ og sjórinn geyma nćgtir gulls handa okkur öllum.“

Gullkista jarđar 
   Og komi til torgsins söngvarar, listamenn og skáld ţá kauptu einnig ţerra gjafir ţví ađ einnig ţeir safna ávöxtum og reykelsi og ţó ađ varningur ţeirra sé gerđur úr draumum er hann fćđa og klćđi sálarinnar.
   Og gćttu ţess áđur en ţú ferđ af torginu ađ enginn hverfi heim tómhentur ţví ađ andi jarđarinnar hvílist ekki fyrr en ţörfum hins minnsta bróđur er fullnćgt.

Indíánar orđuđu kjarna ţessara orđa Spámannsins ţannig:

Indíánaspeki

Mér sýnist full ástćđa til ađ rifja ţessa visku upp nú ţegar sitjandi ríkisstjórn og áhangendur hennar hafa opinberađ hversu langt ţessir eru tilbúnir til ađ ganga í ţjónustu sinni viđ fjármagnseigendur...


mbl.is Íslendingar vinna mest Norđurlanda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Rakel. Takk fyrir ađ deila ţessari miklu visku međ okkur. Ég las Spámanninn fyrir mörgum árum síđan, en skildi ekki viskuna í ţeirri bók jafn vel ţá eins og núna. Ef viđ lifum öll eftir raunsannri visku ţessarar bókar, ţá vćri friđur í heiminum.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 26.10.2012 kl. 11:46

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Alltaf góđ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.10.2012 kl. 11:48

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Góđ lesning

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 1.11.2012 kl. 21:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband