Mér dettur ekki hug að bregðast svo stórum væntingum!

Hópur Íslendinga sendi Herman Van Rompuy, forseta ESB, bréf með spurningum varðandi Icesave sl. föstudag.  Í kjölfarið voru fréttatilkynningar sendar á innlenda og erlenda fjölmiðla ásamt bréfinu. Hér heima voru það Morgunblaðið og Svipan sem birtu það (sjá hér og hér) og Smugan fjallaði um það líka (sjá hér) Nokkrir þeirra sem settu nöfn sín undir það birtu bréfið á bloggsvæðum sínum í upphafi vikunnar.

Eins og er höfum við rekist á bréfið á þremur erlendum miðlum. Þ.e. Irish Left Review, á síðu Max Keiser’s og bloggi Dave Harrisson’s. Þetta eru þó ekki einu viðbrögðin sem bréfið hefur fengið. Sendandi bréfsins hefur verið að fá svör og viðbrögð við bréfinu víða að síðastliðna daga m.a. frá einum þingmanni Evrópupingsin og, Michael Hudson. Hann hefur óskað eftir leyfum þeirra til að birta það sem frá þeim hefur komið opinberlega.

Svörin sem hafa borist eru öll til vitnis um mikinn stuðning bréfritara við málstað þeirra Íslendinga sem setja sig upp á móti því að hérlendur almenningur þurfi að bera þungan af skuldum einkarekinna banka. Sumir taka það fram að þeir vænta mikils af  viðspyrnu íslensku þjóðarinnar og sjá fyrir sér víðtæk og jákvæð áhrif í þeirra heimalöndum ef okkur ber gæfa til að hafna þessum samningum.

Hér fyrir neðan fara fjögur fyrstu svörin sem við birtum:

Hressileg baráttukveðja að utan frá einum lesanda bréfsins:

I agree... why should the UK & NL hold the IS people hostage, on behalf
of dodgy banksters!!

Graham Kelly CEO

Michael Hudson, hag- og sagnfræðingur, ætti að vera Íslendingum að góðu kunnur. Hann hafði þetta um bréfið að segja:

Thank you for this letter.

    Actually, Iceland has the authority NOT to pay these debts. It is a basic principle of eocnomic law — and indeed, of moral society — that no economy should be forced into a situation where the public takes such great responsibility for lawbreakers that it must submit to emigration to escape debt.

    There is no reason for Iceland to revert to feudalism, depopulation, emigration. The basic economic principle is that “A debt that cannot be paid under normal circumstances, should not be paid.”

    There also is a basic principle that creditors should take responsibility for bad loans.
    So what amazes me is how Iceland is not pressing its natural rights in this case — not to speak of its legal rights, that already exist.

    Evidently that requires a replacement of many current members of the Althing. I wish I could be brought there to help you.

Sincerely,
Michael Hudson


Kveðja frá Portúgal:

Hello,


Greatings from Portugal, Madeira Island.


I support your cause and I hope you can see in the attached document what portuguese politicians are doing to portuguese People in the last 10 years: they spent more that the Law of the Budget 90.000 bilion euros (between 2000 and 2009).


They call it "international crisis".
The Icelend's People mouvement is censored in Portugal.


Please give notice.


Kind regards,
Pedro Sousa


Kveðja frá Havaí:

good luck, the world is watching your bravery and standing up against the bankers

aloha from hawaii,


what iceland has done....without fighting so far is remarkable on the world scene.
iceland shows peace is possible


if the responsible parties take their responsibilities of greed and dishonesty
so NOT paying back is your best policy.


please see if max keiser or stacy herbert can give you an interview about both:


standing up and not being afraid


being peaceful in your actions


thanks for your bravery
mahalo nui loa carley

 


mbl.is Stuðningsmenn Icesave boða til fundar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég og börnin mín tökum ekki á okkur ábyrgð Icesafeskulda sem gjörspilltir banksterar og pólitíkusar eiga.

Nú er kominn tími til að þeir sem ábyrgir eru, séu látnir axla ábyrgð. Og það eru ekki börn og barnabörn þjóðarinnar.

Heldur Landsbankamenn og pólitíkusar þeir sem hilma yfir þeim.

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 24.3.2011 kl. 05:25

2 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Af hverju ættum við líka að taka það að okkur að borga fyrir þá þegar þeir irðast engis og ætla sér greinilega að halda öllu sukkinu áfram!? Gott ef þeir ætla ekki bara að gefa í

Rakel Sigurgeirsdóttir, 24.3.2011 kl. 08:20

3 identicon

Fólk verður líka að átta sig á því að ef við samþykkjum þennan samning þýðir það eingöngu að við fáum annan reikning í framtíðinni. Ef fólk heldur að þetta verður í eina skiptið sem efnahagskreppa verður í heiminum þarf það að upplýsa sig betur.

Þetta eru mikilvægustu kosningar sem almenningur á Íslandi mun taka þátt í og þessvegna þurfum við að segja NEI!! Ekki bara að segja NEI fyrir íslensku þjóðina heldur þurfum við að segja NEI fyrir almenning um allan heim sem er í svipaðri stöðu.

Þrösturi (IP-tala skráð) 24.3.2011 kl. 08:22

4 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Heyr, heyr! Þröstur, þú ert með kjarnann í þessu!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 24.3.2011 kl. 08:32

5 Smámynd: Jón Sveinsson

Góðan og blessunarríkan daginn

þegar fólki er sagt hver sé ástæðan fyrir því að við viljum ekki borga þessa nauð þá skilur hin almeni og réttsýnir borgari allra þjóða, Ef Ríkisstjórna meðlimir ynnu fyrir þjóð sína hefðu þer sent greinar á öll blöð og sjónvarpstöðvar hingað og þangað, En það mátti ekki verðum að bjarga þjófum og miseymdar mönnum svona er innrætið hjá þeim, Að fá ekki lán vegna þessara nauðar ef þið borgið ekki er rugl og forheimska. lagaleg skilda allra heilsteyptra íslendinga er að seigja nei þann 9 apríl ÞAÐ MUN ÉG GJÖRA TAKK FYRIR.

Jón Sveinsson, 24.3.2011 kl. 09:54

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta er alveg í samræmi við það sem vinir mínir hafa verið að segja í útlöndum, Austurríki, Þýskalandi, Danmörku og Noregi.  Fólk stendur með okkur, og líka að segja nei við ESB.  Þessi stuðningur kemur því ekki á óvart en er rosalega notalegur.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.3.2011 kl. 10:06

7 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Sammála ykkur öllum :)

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.3.2011 kl. 00:39

8 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Takk fyri innlit og innlegg Jón og Ásthildur! Við munum birta fleiri svona stuðningsyfirlýsingar á næstu dögum. Þið getið séð fleiri stuðningsyfirlýsingar hér.

Rakel Sigurgeirsdóttir, 25.3.2011 kl. 00:57

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Virkilega gaman að þessu.  Takk fyrir alla þessa baráttu þið öll.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.3.2011 kl. 10:03

10 Smámynd: Berglind Nanna Ólínudóttir

Takk fyrir þetta Rakel mín, ég hafði ekki séð þessi viðbrögð að utan, en það er gott að ylja sér við að það sé fólk í hinum stóra heimi sammála okkur byltingarsinnum hér heima. Að sjálfsögðu segi ég NEI þann 9.apríl næstkomandi og það gerir eldri sonur minn líka. Ég get ekki skuldbundið komandi kynslóðir á klafa eiginhagsmunahyggju fárra! Takk fyrir frábæra frammistöðu í að koma málstað okkar á framfæri!

Berglind Nanna Ólínudóttir, 31.3.2011 kl. 03:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband